Þjóðviljinn - 19.06.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 19.06.1957, Side 5
ÞJÓÐVÍLJINN — Miðvikudagur 19, júni 1957 — (3 Þegar blómaskeið íslenzkrar riddaramennsku og hetju- ska.par stóð sem hæst, var reisn yfir ísle>zkum konum. Þær voru engir eftirbátar karla, ef því var að skipta; íjrræðagóðar, fylgdu fast sín- um málum, höfðu ráð undir rifi hverju og þoldu hvorki ofriki né niðurlægingu. En íslenzk riddaramennska er löngu fyrir bý, og íslenzk- ar konur sofnuðu sætum þyrnirósarsvefni. En reisn foraaldarkvenna lifir en i hár- fceittum eggjunarorðum eða 'Jeiftrandi tilsvörum á spjöld- 'om sögunnar. „Engi hornkerling vil ek vera“. Svo mælti Hallgerður ilangbrók. Og mættum við nú- tímakonur íslenzkar hafa i b'uga þetta aldagamla tiísvar í hlutfallí víð vinnu sína, en ekki eftir kyni, ekki eftir því hvort í hlut á karl eða kona, ef þau skila sömu vinnu með sömu vinnugæðum. En mannréttindin eru ekki komin lengra áleiðis, en á því er gerður stór munur hvort karl eða. kona afgreiða sykurpundið eða kaffipakk- ann. Skrifstofustúlkan, sem situr við hliðina á karlsam- starfsmanni sínum og leggur saman sömu talnadálkana og skrifar sömu tölurnar, hlýtur stétta. atvinnulifsins til þess að ná þeim augljósu mann- réttindum, sem launajafnrétti er. Sennilegast þykir mér að ástæðan til þess, að starfskon- ur rikisins hófust ekki handa þegar í stað, hafi verið sú, að þær hafi talið það svo sjálfsagt að þessum lögum væri framfvlgt, og ekki uggað að sér, þar sem sjálft ríkið var annars vegar, og þeim þar af leiðandi ekki komið til hugar, að þær sjálfar reynd, sem þýðir ekki í móti að mæla, að konur, sem vinna í þjónustu ríkisins, og eiga. samkvæmt landslögum starfs- og launajafnréttindi á við karla, eru sviknar um þau, Við höfum nöfn einstaklinga, karla og kvenna í höndunum, svo hundruðum skiptir; nöfn kvenna, sem rínna. sömu störf eða hliðstæð störf og karl- ar en eru settar frá einum, tveimur, þrémur og allt upp i fimm launaflokkum neðar en þeir. Við fengum óvggjandi ekki þykir til hlýða að hafa konur undir hinum virðuleguti deildarstjóra- og fulltrúaheiU um, þrátt fyrir langan staifs- feril að baki, og þó þær vinni sömu störf og karlar með þeim starfsheitum. Hjá einni stofnuninni er kona í 13. Ifl. Hún vinnur al- geng skrifstofustörf. Sendill- inn (karl) er aftur á móti ii 12. lfl. Hann vinnur eingöngis; sendisveinsstörf. Þetta er týp- iskt dæmi um það misrétti S launa- og starfsmálum kynj- anna, sem allsstaðar er að finna. í þeim skýrslum, semj okkur b.árast í hendur. Karl- maðurinn verður að vera fyrij? ofan i launastiganum, liveí! svo sem störfin annars era. Þá er gerður fimm launáo flokka. mismunur á konu qgj Ilulda Bjarnadóttir: Hvers eiga Mnnar glæsilegu og stóriátu foraaldarkonu. Því enn í dag, þótt meira. en helft tuttug- ustu aldar sé liðin, er konum ætlaður hinn óæðri bekkur. Við lifum í heimi karla. Þeir stjórna heiminum. Kon- •ur eru þa.r aðeins sem lítil peð á borði. Þegar við hlust- um á heimsfréttimar er kvenna þar vart getið. Við getum hlustað á fréttir út- varpsins fjórum sinnum á dag, viku eftir viku, án þess að héýra konu þar nefnda. á nafn, nema þá kannski helzt Elísabetu og Margréti kóngs- dætur, eða þá Graee Kelly síðan hún giftist furstanum af Monaco. — Svo lítill er hlut- ur kvenna í heimsmálum. Karlar fara. með völdin. Þeir móta heiminn að eigin geðþótta. Og þeir hafa skip- að konum til sætis í starfs- og atvinnumálum skör lægra en sjálfum sér. En svo mikil er trú laænna á körlum, að þær Ijá þeim sjálfar fylgi, til þess að þeir geti haldið áfram að Jiafa ráð þeirra í hendi sér., Strax og konur fengu kosn- Ingarétt og kjörgengi, og settu fram jafnréttiskröfu sína, hefði mátt. vænta þess að jafnréttið væri þar með Jengið, þar sem konur urðu um helmingur háttvirtra kjós- enda. En svo lítið er geð kvenna og svo mikil er litils- virðing karla á konum, að þessi réttindi eru ekki enn fengin, nærfelt 40 árum síð- ar. Og sannast þar hið fora- Ikveðna, að sjaldan launar kálfur ofeldi. Að sjálfsögðu undanskil ég a.Jla þá góðu, vitru og víðsýnu menn, sem hafa bæði fyrr og síðar veitt réttindamálum kvenna. brautargengi, en þeir eru bara. of fáir samanborið við alla hina. Það er gumað mikið af svo- kölluðum mannréttindum. Það er fallegt orð en herfilega misnotað, svo frámunalega er gengið á rétt kvenna í starfs- og atvinnulífi þjóðarinnar. Og mættúm við konur biðja um að mannréttindi væru ein- bver á borði. en ekki bara í drði. Þvi meðan störf kvenna, erfiði þeirra, vinna huga þeirra og hándá er allt minna metið,. ættu menn að láta sér hægt með það virðulega orð Það éru frumskilyrði al- teer ra mannréttinda fyrir ntan kosningarétt og. kjör- gengi, að fólk fái kaup goldið minna úr býtum en hann fyrir vinnu sína. Verkakonan fær minna: kaup goldið en verka- maðurinn, þvottakonan minna en hreingemingamaðurinn, og svo mætt lengi telja. Athygl- isverðir eru samningar Verzl- unaimannafélags Reykjavikur. Öllu umbúðalausari og gleggri lítilsvirðing á konum, en þar er að finna, er vart hugsan- legt, og verður kannski tími til þess siðar að gera þeim samningum einhver skil. í því nær öllum starfsgreinum at- vinnulífsins eru konur settar skör lægra í þessum efnum. Og ríkið sjálft gerir þriggja launaflokka mismun á af- greiðslustörfum í Áfengis- verzlim ríkisins og Ferða- skrifstofunni, af því að um afgreiðslukarla er að ræða á öðrum staðnum en afgreiðslu- konur á hinum. Og meðan ríkið sjálft laun- ar það þrem launaflokkum hærra, að afgreiða brennivin yfir borðið i Nýborg, þrátt fyrir lögvemdað launajafn- rétti, af því að þar eru karlar við störf, heldur en að af- greiða erlenda ferðamenn í Ferðaskrifstofu ríkisins, er ekki von að ástandið sé gott annars staðar, þar sem ekki er um lögvemdað launajafn- rétti að ræða. „Konur og karlar hafa jafn- an rétt til opinberra. starfa og til sömu launa fyrir sömu störf", 1945 gengu þessi fal- legu mannréttindalög í gildi. Og þó það væri takmarkaður hópur kvenna, sem átti að verða þeirra aðnjótandi, Var það þó fyrsta sporið, ef það hefði verið eitthvað og meira en bara. orðin tóm. Tólf ár eru liðin síðan starfskonur ríkisins fengu starfs- og launajafnréttindi staðfest með lögum. Það var mikill sigur, sem þær notfærðu sér ekki sem skyldi. Og á ég þar við, að þær fylgdu því ekki strax fast eftir* að lögunum væri framfvlgt. Þær brugðust skyldu sinni við þær konur, sem 'um áratugi höfðu barizt fyrir þessúm réttindum og leitt þau fram til sigurs. Þær brugðust skyldu sinni við all- ar konur á. íslandi. Því ef þær hefðu strax verið nógu vak- andi á verðinum, væru launa- mál kvenna almennt komin lengra áleiðis en þau eru. Það hefði gefið konum byr undir báða vængi, og orðið þeim hvatning innan allra starfs- þyrftu að vera á varðfaergi fyrir því, að lög landsins væru haldin og í heiðri höfð af sjálfu ríkisvaldinu. Og er þeim mikil vorkunn í því. Þó lengi hafi verið vitað mál að þessi lög væru önnur í framkvæmd en eftir orðanna hljóðan, er það fyrst nú, eftir 12 ára sinnuleysi, að farið er að hreyfa þessum málum og vinna að þeim að nokkru ráði, af hálfu kvennanna sjálfra, sem í hlut eiga. Á siðasta þingi Bandalags starfsmanna rikis og bæja í nóv. 1956, var fyrir tilstilli kvenna skipuð þriggja kvenna milliþinganefnd, til þess að vinna ásamt stjóm banda- lagsins að bættum launakjör- um kvenna. Á stjórnarfundi Starfs- mannafélags rikisstofnana í des. 1956, var svo tilnefnd sex kvenna nefnd af starfs- mannafélagsins hálfu til þess að kvnna sér launamál starfs- kvenna ríkisins, og til þess að vinna með nefnd bandalagsins að þessum málum, og koma síðan á fundi til skrafs og ráðagerða. Og álít ég, að með því hafi verið stigið merkilegt spor í rétta. átt, ef vel er á öllu haldið. Og starfskonur ríkis- ins hafa nú, að miimi hyggju, tækifæri til þess að bæta fyrir gamla synd, með því að lyfta því grettistaki, sem þær ork- uðu ekki fyrir 12 árum. Ég álít einnig, að það hafi verið mjög heppilegt og vel til fallið af Kvenréttindafélagi íslands, að taka afstöðu til þessara mála, með því að taka þau til umræðu. í fyrsta lagi er þetta gamalt baráttumál þess, og í öðru lagi mun það varða kvenréttindamálin í framtíðinni miklu, hvernig þessi launamál starfskvenna. ríkisins skipast nú. Og ég vil segja' að þau bókstaflega velti á þvi. Því litið þýðir að knýja einhver lagafyrirmæli í gegn ef konur hafa ekki mannskap í sér til þess að sjá um að þeim sé fram- fyigt. Við, sem vorum í nefnd þeirri er tilnefnd var af Starfsmannafélagsins hálfu, söfnuðum skýrslum á 30 mis- munandi rikisstofnunum, til þess að kynna okkur launa- og starfsmál beggja kynja til samanburðar. Við fengum merkileg gögn í hendur. Það ér sem sé stað- tölur, sem sýna það ótvirætt, að í öllum starfsgreinum, að örfáum frátöldum, er stórlega gengið á rétt kvenna, og þeim mismunað bæði í störfum og launagreiðslum. „Sannleikurinn er í tölum", sagði Bemard Shaw. Hér höf- um við nokkrar tölur. Skoðanakönnun okkar náði yfir 643 starfsmenn. Af þeim voru 36% konur, en 64% karlar. I launaflokkana var skiptingin þessi: í þrem lægstu launaflokkunum voru flestar konurnar, en enginn karlmaður, eða 56% af kon- unum. I 12.—10. launaflokki voru 32% af konum, 38% af körlum. t 9.—7. flokki voru 11% af konum, en 42% af körlum. í 6.—4. flokki var 1% af konum, en 20% af körlum. í 3. flokki 1% af körlum. Svo það megi verða enn Ijósara hver munur er gerður á karli og konu til starfa hjá ríkinu, tek ég hér fáein dæmi. Ég ætla að byrja á því að taka hér upp tvær auglýsing- ar úr Lögbirtingablaðinu, þó ég hafi vitnað í þær áður: „Aðstoðarstúlka óskast i tilraunastöð háskólans í mein- fræði á Keldum. Stúdentsmenntun er æski- leg. Laun samkv. 13. launa- flokki“. „Sendimannsstaða við rit- símastöðina í Reykjavík. Laun samkv. 12. launaflokki. Til- skilið er, að umsækjandi hafi bifhjólapróf, og geti ekið því“. Ein ríkisstofnunin, sem ger- ir engum kvenstarfsmanni sinum svo hátt undir höfði að hafa hann í 10. launa- flokki hefur 16 fulltrúa (karla). Hjá annarri stofnun er gjaldkerinn kona. Hún er lát- in vera í 12. fl. Allir karl- samstarfsmenn hennar eru fulltrúar. Það er efiirtektarvert, að karli, sem vinna bæði hja sömu stofnuninni nákvæmlega sömu störf og hafa jafnlang- an vinnutíma. Konan er látim vera i 13. lfl. karlníaðurinm i 8. lfl. : Ein stofnunin hefur 14 kori.«* ur í 14. og 13. lfl., en þær erm flestar látnar vinna söriliK störf og karlar í 10, -9. ógí 8. lfl. Kona með 12 ára starfsalÓ- ur, undir starfsheitinu ritáii, er höfð í 13. lfl. Hún er gjald-> keri, annast bókhaldið og ál- geng skrifstofustörf. Forstjóril stofnunar þeirrar er hún yinn» ur hjá, hefur skrifað í skýrsl" una. eftirfarandi athugasemd? „Ritarinn vinnur miklu fjöl- þættari störf en ritarar géta almennt, og eru því láúm hennar of lág, en leiðrétting á. þessu hefur enn ekki feng» izt“. - Þar kemur mergurinn máls- ins „Leiðrétting á þessu héf- ur enn ekki fengizt“. Og ev það ekkert einsdæmi að farið er í kringum lögin í .þessm efni þegar starfskonur rikis- ins eiga í hlut og lögleg'umi kröfum þeirra og yfirmapna þeirra er ekki sinnt. Og þá vaknar sú spurningv hvort um sé að kenna algjörtS sinnu- og kæruleysi þeirra,, sem um þessi mál e)ga að fjalla, eða þá hitt hvort hér sé vísvitandi verið að ganga í berhögg við landslög? Eitt er vist, að þessi mál þúrfa ítarlegrar rannsóknar við og róttækra aðgerða, ef konur eiga að fá sjálfsagða leiðrétt- ingu mála sinna. Þetta eru aðeins nokkur dæmi gripin af handahófi, lít- ið brot af þeirri raunasögu, sem þessar skýrslur geýma. Freistandi hefði verið að gefa þær út í bókarformi, svo ál- þjóð gæfist kostur á að sjá það svart á hvítu, hvernig Iðgin eru haldin í þessu efni. (Niðuriag í næsta blaði). Frá Barðstrendingafélaginii Munið hópferð félagsins um Snæfellsnes og Breiða- fjarðareyjar 28. júní. Utanfélagsfólki heimil þátttaka. Vegna mikillar eftirspumar er fólk minnt á að taka far- miða fyrir 23. júní á Bifreiðastöð Islands. Upplýsingar í síma 1944 og 81911. PERÐANEFNDIN. ■■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.