Þjóðviljinn - 19.06.1957, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.06.1957, Síða 6
MjgfTTftl *) — Miðvikudagur 17. juní 1957 — ÞJÓÐVILJINN ÞJÓDLEIKHÚSID Sumar í Tyrol Sýning í kvöld kl. 20. Ngestu sýningar fimmtudag og föstudag kl. 20. Næst síðasta vika. Aðgöngumiðasalan opin frá U. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sírni 8-2345, tvær iíöur. Pantanir sækist ðaginn íyrir sýningardag, annars seldar öðrum. H AFNAR FIROI v 1 Sími 1544 „Fast þeir sóttu sjóinn“ (Beneath the 12 Miles Reef) Mjög spennandi ný amerísk mynd, um sjómannalíf, er gerist bæði ofansjávar og ’neðan. Tekin í litum og CinemaScope. Aðalhlulverk: Uobcrt Wagner. Terry Moore Gilbert Roland. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Ævintýramaðurinn (The Rawhide Years) Spennandi og skemmtileg ný amerísk litmynd. Touy Curtis. Coleen Miller. Bönnuð innan 14. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HafnarfjarðarbSé Sími 9249 Gyllti vagninn „Le Carosse d’Or“ Frönsk-ítölsk úrvalsmynd gerð af meistaranum Jean Renoir. Músík eftir Vivaldi. Aðalhlutverk: Axma Magnani og Duncan Lamant. Sýnd kl. 9. — Danskur texti. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sirkus á flótta Spennandi, amerísk kvik- mynd, Frederich March, Tcrry Maur Sýnd kl. 7. Sími 9184 Þegar óskirnar rætast Ensk litmynd í sérflokkí. Leikstjóri: Carol Reed sá sami er ^erði „Þriðja manninn" Aðalhlutverk: Diana Dors David Kossoff og nýja barnastjarnan Jonathan Ashmore Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — — Danskur texti. — Sími 1384 Eyðimerkursöngririnn (Desert Song) Afar vel gerð og leikin, ný amerísk söngvamynd í litum. Svellandi söngvar og spenn- andi efni, er flestir munu kannast við. Aðalhlutverk: Kathiyn Grayson Gordon Mac Rae. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn. Sími 81936 Svarti kötturinn (Seminole Uprising) Spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd í teknikolor. Byggð á skáldsögunni „Bugle-s Wake“, eftir Curt Rrandon. George Montgoinery Karcn Booth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. nn r rjrtrr inpolibio Sími 1182 Nætur í Lissabon (Les Amants du Tage) Afbragðs vel gerð og leikin, ný, frönsk stórmynd, sem allsstaðar hefur hlotið met- aðsókn. Daniel Gelin, Francoise Arnoul, Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Sími 6485 Vinirnir (Partners) Bráðfyndin ný amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Þrjár ástarsögur (The Story of Three Loves) Víðfræg bandarísk úrvals- kvikmynd í litum. Pier Angeli, Kirk Douglas, Leslie Caron, Farley Granger Moira Shearer, James Mason. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Uísæöiskartöílur ■ Kigum ennþá nokkra kassa af spíruðum : útsæðiskartöflum. * ■ ■ Alaska, ■ groðrastöðin. við Miklatorg i Bíml 12078 Neyðarkall al hafinu (Si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd, er hlaut tvenn gullverðlaun. Kvik- myndin er byggð á sönnum viðburðum og er stjórnað af hinum heimsfræga leíkstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega- birzt sem framhalds- saga í Danska vikublaðinu Familie Journal og einnig i tímaritinu Heyrt og séð. kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Frá skrlfstofu borgarlæknis, Farsóttir í Rcykjavík vikuna 26. maí — 2. júní 1957, samkvæmt ekýrslum 13 (16) starfandi lækna. Hálsbölga 22 (29). Kvefsótt 47 (31). Iðrakvef 8 (10). Influenza 3 (0). Kveflungnabólga 4 (1). Hlaupabóla 2 (6). Frá skrlfstofu borgarla-knis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 2. — 8. júní 1957, samkvæmt skýrsl- um 11 (13) starfandi lækna. — Hálsbólga 16 (22). Kvefsótt 37 (47). Iðrakvef 1 (8). Influenza 1 (3). Kveflungnabólga 3 (4). HlaupabóU 3 (2), Kikhósti 1 (0). Ristill 1 (0). SKIPAUTGCRB RÍKISINS fer til Vestmamnaeyja x kvöld, Vörumóttaka í öag. Tekið á móti flutningi til Snæfellsnesshafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna í dag. Es ja Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðár, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur í dag. Aðvörun Vegna yfirstandandi verkfallg yfirmanna á kaupskipaflotanum eru vörusendendur aðvaraðir um, að afhenda ekki til flutn- ings vörur, sem ekki þola nokkra geymslu. Útbreiðið Þjóðviljann Hæstiréttur USA sýknar komma Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp í fyrradag þrjá úr- skurði, sern búizt er við að verði til þess að nokkuð di-agi úr of- sóknarherferðinni gegn fólki sem aðhyllist vinstrisinnaðar stjórn- málaskoðanii’. Rétturinn ónýtti dóm yfir fimm forustumönnum kommúnista í Kaliforníu. Þar með er málatil- búnaður yfirvaldanna gegn níu öðrum, sem undirréttur hafði einnig dæmt í fimm ára fang- elsi og háar sektir, að engu orð- inn. Hæstii-éttur hreinsaði mann- orð starfsmanns í bandarísku utanríkisþjónustunni, sem vikið hafði verið úr starfi 1951. Loks ónýtti réttui'inn fangels- isdóm yfir John Watkins, sem dæmdur hafði verið í fangelsi fyrir að neita að svai-a spurn- íngum þingnefndar um stjóm- málaskoðanir sínanr. Réð sig aí dögum Sama daginn og Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp þessa úrskurði, framdi prófessor Willi- am Sherwood við Stanford há- skóla sjálfsmorð. I bréfi, sem hann lét eftir sig, segist hann ekki geta hugsað til þess að þola ofsóknir þeiri-ar nefndar Bandaríkjaþings, sem rannsakar „óameríska starfsemi“ Nefndin hafði stefnt prófessornum fyrir sig. Þingneínd rannsakar Framhald af 1. síðu. enn sinnt þeim í neinu. Þá kvað Humphre-y nefnd sína ætla að rannsaka þátt Stassens, vopnnunarviðræðunum í Lond- on, í að móta afvopnunarstefnu Bandaríkjanna, fyrii’mælin, senx honum hefðu verið gefin, og hvort hann hefði farið út fyrir verksvið sitt með því að ræða einsiega við Sói'ín, fulltrúa Sov- étríkjaima. Siglufirði i gær. Frá fréttaritara. Hátíðahöld þjóðhátíðardags- ins hófust hér kl. 9 árdegis með því að útvarpað var ætt- jarðarlögum á Ráðhústorgi. Kl. 1.30 sd. safnaðist fólk saman við hafnarbryggjuna, en þaðan var gengið til torgsins og voru fánar nokkurra félagasamtaka bornir i göngunni. Á Ráðhús- torgi hófst hátíðarathöfn á fánahyllingu, en síðan var| messa og prédikaði sóknar- presturinn séra Ragnar Fjalar Lárusson. Baldur Eiríksson, formaður þjóðhátíðarnefndar, setti hátíðina með stuttu á- varpi, Hanna Pétursdóttir flutti ávarp fjallkonunnar, Ei- ríksína Ásgrímsdóttir minni Is- lands, Trausti Árnason kennarí minni Jóns Sigurðssonar og Stefán Friðbjarnarson bókari minni Siglufjarðar. Kirkjukór- inn söng undir stjórn Páls Er- lendssonar í upphafi hátíðar og milli atriða. Baldur Eiríksson minntist hátíðahaldanna hér 17. júní 1917, en þá. fóru fram ýmis- konar íþróttir. Voru nokkrir þátttakenda, sem enn eru á lífi, heiði'aðir, sæmdir peningi þjóð- hátíðarnefndar. Kl. 5 síðdegis hófust enn há- tíðahöld á Ráðhústorgi og iþróttavelli. Lúðrasveit Siglu- fjarðar lék undir stjórn Björg- vins D. Jónssonar, fimleikafl. KAPPSKÁKIN Svart: Hafnarf jörðnr ABCDEFGH ■■WM % Tl A 8 D F ''fí' H Hvítt; Reybjavík 45. —— h7—h6 á SiéM sýndi fimleika á tvíslá undir stjórn Helga Sveinssonar, 3. og 4. fl. K.S. kepptu 1 knatt- spyrnu og boðhlaup þreyttu stúlkur úr K.S. Um kvöldið lék lúðrasveitin á Ráðhústorgi, verðlaun voru afhent og kirkjukórinn söng. Síðan sleit Baldur Eiríksson þjóðhátíðinni. Veður var hér sæmilegt, fremur léttskýjað, kaldur and- blær af norðri allan daginn. Mikill mannfjöldi var viðstadd- ur hátíðahöldin. Eggjaþjófar — Peningaþjófiir Þrír piltar héðan úr bænum lögðu leið sína aðfaranótt sunnudags upp í Smálönd og var tilgangur ierðarinnar að gæða sér ókeypis á eggjum. Tókst: þeim að byrgja sig vel upp og fylltu alla vasa og héldu síðan til bæjarins aftur. Lögreglan hafði nú fengið fregnir af þeim kumpánum og handtók þá á miðri leið. Þegar niður á lögreglustöð kom voru þeir ekki garpslegir á að líta þar sem öll eg.gin höfðu brotn- að í vösum þeirra og það að sjálfsögðu vaidið þeim makleg- um óþægindum. Snemma í fyrradag var fram- ið innbrot í Austurstræti 6. Hafði þjófurinn komizt í gegn um bakdyr hússins og þaðan inn í herbergi uppi á lofti. Hafði hann brotið upp skúffu og hirt úr henni 4000 kr. Var hann síðan á brott. 1 fyrrinótt var svo brotizt inn í vélbát hér í höfninni. Var þar öllu umsnúið en engu .verð- mætu stolið. Sýning Braga framlengð Sýningu Braga Asgeirssonar I Sýningarsalnum í Alþýðuhúsinu, átti að ljúka i kvöld, en vegna aðsóknar verður hun framlengd til sunnudagskvölds.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.