Þjóðviljinn - 18.07.1957, Qupperneq 5
í>a5_»rt.g
kveikilegt á miðunum
|>egar við komum út, lóðning-
ar víðsvegar, bæði við botn og
uppi í sjó. En þetta voru smá
punktar og enginn vilji á hon-
tun svo við héldum áfram með
Dranginn í stefni.
Við renndum fram hjá
nokkrum netabátum, en hann
var tregur hjá þeim og karl-
arnir létu hetti sína slúta í
andófinu.
Það ætti að banna færin,
sagði karlinn okkar og glotti
útum rórhúsgluggann. Þau
Magnús Jóhannsson, Haínamesi:
honum þegar hann hefur feng-
ið góðan drátt, sem er engin
nýlunda, því það er ekki til
branda í sjó ef hann fær hana
tæla allan fisk upp i sjó frá ekki. önnur öxlin, sú vinstri,
netunum.
Þeir skyrptu þessu út úr
sér, þessir stóru þegar hann
var sem grimmastur hjá okk-
ur undir sandi, enda leit hann
ekki við netunum þó allt væri
nælon.
Síðan hefur þetta verið mál-
tæki hjá okkur: Það ætti að
banna helvítis færin. Senni-
lega hefur þetta bara verið i
íiösunum á þeim, því þeir sem
mest voru á móti færunum,
brugðu sér á færi eftir lokin
og líkaði svo vel að þeir hétu
því að líta ekki við netunum
aftur.
Við brugðum okkur niður
til að fá okkur sopa. Það er
ekki víst að tími verði til þess
seinna, þvi þegar sá guli gef-
ur sig til, gefur hann engin
matarhlé.
Við erum við Hvítabjamar-
boðann.
Hann er skammt suðvestur
úr Drangnum, þverhníptur
mjög og aflasælt í hallinu af
honum.
Ég kíki upp um lúgars-
kappann og vélstjórinn sp>m
hvort karlinn sé byssulegur.
Raggi skenkir i spilkomm-
urnar eins og hans er vani og
kaffið er hreinasta hunang
svona ferskt af könnunni,
enda dæsa menn og stynja af
einskærri vellíðan.
■ Svo er slegið af rokknum,
' bakkað og karlinn hrópar:
Lóðning, alveg kökkurinn!
Það verður ys og þys í lúg-
arnum, rúllurnar gripnar
ruðst upp og hver á sinn stað
* Síðan er rennt.
f Á hvaða dýpi erann ?
I Við botn, segir karlinn.
I Við rennum í botn, en svo
tmdarlega bregður við, hann
merkist ekki. Við beitum alls
konar brellum, spólum hratt
úr botni nokkra faðma upp,
látum síðan rússa í botn, híf
um hægt, en ekki viðbragð.
w Hann er við botninn, segir
■ karlinn. Alveg límdur.
^ Það hefur lóðað á hornsíli,
T segi ég og er orðinn óþolin-
móður, fer inn í stýrishús og
gái vantrúaður á mælinn.
Ég sé enga lóðningu utan
örsmárra ójafna, líkastar nál-
aroddum í botni.
1 Láttu slóðatm leggjast í
botn, segir karlinn þegar ég
kem út. Hann er þar.
1 Ég hlýði ráðum hans, því
ég vil ólmur fá fisk, þó ekki
væri nema keilu eða hornsíli.
Ég kveiki mér rólega í
sígarettu meðan slóðinn slæð-
ir botninn, reyki í mestu mak-
indum.
Alit í einu hrykkir i rúll-
unni og þessir hundrað metr-
ar af girni eru næstum komn-
ir á enda, loks þegar ég fæ
stöðvað spóluna.
Það er pinnað eins og við
segjum til sjós, þegar hvert
járn er bitið, það má spila á
girnið, slík eru þyngslin.
Nú hefurðu sett í trossu,
segir karlinn. Blessaðir strák
ar, hífiði upp.
Nei, þetta eru fiskþyngsli,
Segi ég, enda er vélstjórinn
farinn að spóla mjög aflalega.
4 Það eést strax á öxlunum á
verður nefnilega mun hærri
og svo er eins og hann hlusti
eftir honum.
Raggi og Gaui eru einnig
orðnir fiskilegir, Gunnar litlu
síðar, en karlinn ekki var.
Ertu ekki að fáann ? spyr ég
ertnislega Hvað er að?
Þar fitlaði hann við, sagði
hann og hélt honum að pissa.
Nei, hann fór.
fig lempa hann upp hægt
og varlega. Þyngslin eru næst-
um því kvíðvænleg. Nú eru
aðeins tiu faðmar eftir, enda
lýsir af þeim fyrsta, síðan
röðin, einn, tveir, þrír, fjórir,
fimm, sex. Það er á hverju
járni. Furðulaust þó tæki í.
Þetta eru heldur engir smæl-
ingjar, útsteyttir ístrumagar,
enda gefur karlinn mér hýrt
auga og segir þegar ég hef
afgreitt þá: Eru þetta horn-
sílin, Fáskrúðsf jarðarhornsíl-
in?
Ætli það ekki, segi ég og
virði fyrir mér þessa sex aula,
eða réttara sagt aulur, því
þetta eru allt hrygnur og út-
>im gotraufarnar streymir
bleikrauður vökvi, líkastur
sagógrjónagraut, lituðum.
Ég grip fötu af þilfarinu,
tek eina hrygnuna í fang mér
og mjólka hana, síðan svila,
sem Gunnar hefur dregið og
spýtir ákaft.
Síðan sturta ég öllu fyrir
borð.
Ég hef heyrt að Norðmenn
geri þetta, en hvað satt er
veit ég ekki.
Karlinn hefur sett íann og
segir að það sé pinnað, enda
syngur í giminu hjá honum.
Við byltum honum inn
þama i bliðunni og sólskininu
og það er orðið fallegt um að
lítast á þilfarinu.
Minnsta kosti átta tonn,
segir karlinn og lítur til vél-
stjórans.
Alltaf það, segir hann.
Gaui fær sér í nefið, stútar
sig vel og kostgæfnislega, býð-
ur mér, en ég afþakka. Ég
hef aldrei getað vanið mig á
snúss. Það fer allt öfuga leið,
sem sé ofan í mig.
Gunnar, sem er ákafur
rokkunnandi hefur opnað fyr-
ir útvarpið.
Slökktu fyrir þennan
skratta, segir karlinn argur.
Hann hefur þá trú að sá
gnli fælist vagg og veltu.
En rokkunnandinn tekur
ekki slíkt í mál.
Og þarna kemur Villi gamli
eins og fjandinn úr sauðar-
Fimmtudagur 18. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN (5
Það ætti að banna þéssl hei-
vítis net, segjum við.. ;j
Hífiði upp með hraði, segir
karlinn.
Við hifðum upp með hraði,
skárum síðustu drættina niðrf
lest.;
Það var kominn góður st irk«
ur i steisinn og við gizkúöura;
á tíu tonn.
Síðan var spýtt íann véstut!
á Karga.
Það var glaða. sólskiil
sterkju hiti og gott að téýgja
úr sér framan við lúgárs-
kappann. ...?. j
Segðu mér sögu, bað Gauf
og hermdi eftir Konna. Segðul
mér sögu.
Ég sagði honum sögu, senf
ekki verður sögð hér.
Eftir klukkutíma keyrs'u
vorum við komnir á Kargan í.
Það punktaði ekki baun á
mælinum, enda urðum við ekki
fengsælir þar.
Næsti áfangi var Þrídrang-
ar.
Við stungum niður vest ■ n
við blindskerin, þrjú eða fjcg-
ur rgur sunnan við Drangana,
en ekki bein.
Það er orustugnýr 1 t" 1-
stöðinni, 1 skammir, heit.in; ' r
og ekki allt úr biblíunni, sem
sagt er.
Það er skælingur á færa-
bátunum og mikið um kölí i
talstöðina, sum eymdarleg,.
önnur snjöll og skorinorð.
Og þarna langt inni og vest-
ur undir Sól að sjá sakkar1,
Flosi með fokkuna uppi I
logninu.
Það er tekið að halla degí
og netabátar á heimleið r ð.
vestan.
Við skulum hætta þessrtf
skaki, segir karlinn. Hver á!
landstím ?
Magnús Jóhannsson
Hafnarnesi i !
Fáskrúðsfirði. 1
leggnum, dembir sér á rekið
okkar.
Helvítis dóninn, segir karl-
inn argur. Geta þessir asnar
ekki fundið fisk sjálfir?
Það lítur ekki út fyrir það,
segjum við, og Villi er síður
en svo aufúsugestur svona
upp við síðuna hjá okkur.
Það liggur við að bátarnir
hnubbi hvor annan, en karl-
arnir þrjózkast við að kippa,
gjóta augunum önuglega hvor
til annars eins og þeir séu að
mæla vegalengdina til stökks
milli bátanna.
En Bjössi gamli, fyrrverandi
síldarkóngur að mér hefur
verið tjáð, og hans kúnnar,
verða ekki varir, kippa að
næsta bát, sem er Hersteinn,
formaður, Ási í bæ, rithöfund-
ur og aflakóngur.
En ekki tekur betra við
þegar Villi er farinn.
Það hefur kvisazt að færa-
pungarnir séu að hella honum
í sig við Dranginn og neta-
bátarnir af Bankanum koma
æðandi og keyra mikinn.
Jæja, þá byrjar grjótkastið,
sagði karlinn. Þar fór baujan
hjá þessum. Ég held hann
ætli bara oni okkur, helvitið
það tarna.
Við drógum allir upp seil-
aða slóða, næsta rennsli
merktist ekki bein.
Islendingar hlaupa undir
bagga með Kanadalands-
mönnunr
Steini minn.
Það var útflytjendaagent í
útvarpinu á sunnudagskvöldið
14. júlí sl., eins og hiustendur
munu minnast. Hann hafði lið-
ugan talanda. Hann kvaðst
vera kvæntur maður og eiga
3 börn með konu sinni, og
það var vitanlega allt í lagi.
Og hann hafði komizt tals-
vert áfram i höfuðstaðnum og
stundað verzlunarstörf eða
verzlunarerindrekstur. En nú
var að harðna á því haglendi
og hann horfði ekki glöðum
augum til beitarinnar hér í
framtíðinni. Hann hvarflaði
því huganum til annarra
landa, og ætlaði að flytja til
Kanadalands innan fárra daga,
í slóð 19. aldar íslendinganna,
sem flýðu hér sultinn og kuld-
ann og hreppsnefndina og guð
vors lands. Og hann sagði frá
því að fjöldi manns væri á
biðlista hjá innflutningsskrif-
stofum Amerikulandanna, og
margir væru á förum, eins og
hann. í Kanadalandi voru
mjklir möguleikar til lifs-
bjargar, sagði hann, og frelsi
til athafna. Hann lilakkaði
talsvert til að reyna orku sína
í öðru landi fjölskyldu sinni til
framdráttar. Og mikið leizt
konunni og smábörnunum vel
á þessar fyrirætlanir. Það var
því ekki sízt vegna bamanna,
að lagt var í þennan smátúr,
það var svo sem ekki meira en
að skreppa til Raufarhafnar,
— og þegar til Kanadalands
væri komið, gætu börnin lært
frönskuna og enskuna alveg
eins og að drekka.
Á undan þessai’i fagnaðar-
frásögn lét Gunnar Schram
lesa brot úr kvæði Guðmund-
Litli
fréttaaukinn
af vegi allrar
veraldar
ar á Sandi: Ertu á förum,
elsku vinur? — og örfáar línur
úr sögu Kiljans um Torfa
Torfason í Nýja-íslandi, en það
var hvorki komið að tikinni,
vögguvísunni né kafaldinu og
tóma kofanum, þegar veg-
semdin um Ameríkuland upp-
hófst.
En það skyldi enginn halda
að hann Sigurður Hannesson
og þeir aðrir, sem nú eru að
pakka saman dót sitt, séu að
flýja hér sult eða kulda eða
hreppsnefnd.
Nei, það er öðru nær. Þeir
eru að þessu í og með til þess
að hlaupa undir bagga með
Kanadalandsmönnum. Og er
það ekki fagur hugsunarhátt-
ur? Kanadalandsmenn eru ekki
nema 8—9 milljónir. Þeir eru í
lauslegu sambandi við brezku
krúnuna og hafa af því eitt-
hvert hagræði, og þó. — Og
þó hefur frétzt, að þá vanhagi
um eitt og annað sem við, fá-
kunnandi smáþjóðarbörn, getum
bætt úr. Það er til dæmis
nokkumveginn áreiðanlegt, að
við getpm hlaupið undir bagga
með þeim og búið til sælgæti
fyrir þá.
Og nú skal ég segja þér frá
heildsalanum í Reykjavík, sem
hefur hugsað sér að bæta úr
þeirri sáru vöntun, sem er á
þessum svjðum í Kanadalandi.
Heiidsali býr til
Iakkriskúlur
Já, það er einn af hinum
ungu og dugmiklu heildsölum
í Reykjavík, geðfelldur maður
og viðfelldinn á bezta hátt,
sem hér kemur við sögu. Hann
hefur rekið heildverzlun sína
af hyggindum og prúðmennsku
og oft haft á boðstólum varn-
ing, sem mjög var eftirsóttui’.
Hann var einn þeirra, sem
hafði framtak til þess að ráð-
stafa á hyggilegan hátt þeim
gjaldeyri, er hinir þrautpíndu
atvinnuvegir veittu í þjóðarbú-
ið.
En á öndverðum vetri síð-^
astliðnum fékk hann hugboð
um, að vesalings Kanadalands-
menn væru ekki sjálfum sér
nógir, og hefur sennilega síðar
fengið um það óyggjandi sann-
anir, að þá vanhagaði tilfinn-
anlega um lakkrískúlur og
lakkrisborða, súkkulaðitegund-
ir ýmsar, svo sem súkkulaði
með kremi í og súkkulaði
steypt sem dýraeftirlíkingar,
svo sem lömb og grisi og apa.
Hann ákvað því að hlaupa hér
undir bagga og reyna að bæta
úr þessum skorti í Kanada-
landi, enda var sennilegt, að
þetta gæti komið einhverjum
frændum vorum, afkomendum
bændafólksins íslenzka, að
gagni og orðið munaðarauki.
Hinn framtakssami heild salí
pantaði í Þýzkalandi vélár tfB
hinnar þýðingarmiklu frairi-'
leiðslu og bað Þjóðverja áíj
senda vélarnar beint til Kari-
adalands.
Og þegar vér fregnuðumi
seinast af heildsalanum, vai}
hann að losa sig úr öllúms
samböndum og viðjum hér £8
landi elds og ísa og i þartíí!
veginn að flytjast með konursa'
sína og litlu börnin sín tilj
framandi lands.
Segi menn svo, að okkgt!
menn hlaupi ekki undir baggri
með þeim stóru, að minnsta
kosti þegar mikið liggur við.
Ég ætla á morgun eða hinri
daginn að bæta við þetta'
nokkrum línum um kunningja'
minn í aluminíumnámunni og
um rúsínurnar í Ameríku-
löndum.
Eýk ég svo línum þessurri
með þeirri ósk að „sólin bless-
uð vermi þig“ eins og fífill—
inn sagði.
Magnús frá Nesdal
i ... ...................
Fœkkað í her
Wilson, landvarnaráðherra
Bandaríkjanna, skýrði frá því' í
gær að hann hefði fyrirskipað
að fækkað skyldi i herafla
Bandaríkjanna um 90.000 mannsí
á næsta misser.i. Tók ráðherranri
fram að hann hefði gefið þessa1
skipun með fullu samþykki Eis-
enhowers. ,
Fækkunin mun að sögn Wil-
sons spara Bandaríkjunum yfití
200 milljón dollara útgjöld.
Hann kvað fækkunina verða
framkvæmda þannig að lið
Bandaríkjanna í Vestur-Evrópu
og öðrum herstöðvum erlendis
yrði ekki skert að ráði. Eftir
fækkunina verða 2.700.001*
Er ekki að orðlengja þetta: Bandaríkjamenn undir vopnum.