Þjóðviljinn - 28.08.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 28.08.1957, Side 1
Inni í blaðinu: ^ Kaþólska kirkjan í Póllandí 7. síða. ! Gjaldeyrisöflunin 6. síða. ' Kvikmyndaþáttur 4. siða. ' Nfju sovézku eldflaugarn- ar vekja heimsathygli Brefar segjasf hafa gerf róð fyrir þeim i áœflunum sinum siSusfu árin Eins og kunnugt er af fréttum tilkynnti Tassfrétta- stofan í fyrrakvöld, að góður árangur hefði náðst við til- raunir með langdrægar eldflaugar í Sovétríkjunum. Væri nú svo komið að Rússar gætu sent skeyti þessi til hvaða staðar á hnettinum, sem þeir kysu. Kvað fréttastofan þau fara hærra og með meiri hraða en áður hefði þekkzt. Tilkynning þessi vakti þeg- væri, bæri ekki að taka of ar hvarvetna hina mestu at- hátíðlega. Hinsvegar kvað hann hygli og varð efni í aðalfyrir- Vesturveldin ekki ganga fram sagnir heimsblaðanna. hjá þeim möguleika. að Rúss- 1 London gerði talsmað- um gæti tekist að framleiða ur landvarnaráðuneytisins slíkar eldflaugar- brezka tilkynninguna að um- talsefni í gær. Kvað hann ekki vissu fyrir að Rússar ættu nothæf vopn af þessu tagi nú þegar, en hinsvegar mætti bú- ast við áframhaldandi fram- förum í eldflaugnagerð þeirra. Benti talsmaðurinn 'á, að í til- kynningunni hefði ekki verið gert fyllilega grein fyrir af- stöðu eldflaugarinnar til skot- marksins. Boyie rogginn. Boyle yfirflugmarskálkur í brezka flughernum var öllu roggnari í ummælum sínum. Sagði hann fréttam"nnum í gær að þau ummæli Tass að eldflaugunum mætti skjóta til hvaða staðar á hnettinum sem „Vér viðurkennum, sagði Boyle, að sá dagur muni koma að eldflaugar ógni þessu landi (Bretlandi). Og það hefur ver- ið tekið með í reikninginn í á- ætlunum vorum í nokkur und- anfarin ár.“ Boyle marskálkur setti í gær í London flugmálaráðstefnu með þátttöku samveldisland- anna, en slik ráðstefna hefur ekki verið haldin síðan 1950. Sagði hann að ekki mundi verða rætt um eldflaugarnar á ráðstefnunni. Dulles ræðir um hinar nýju sovézku eldflangar Segir Bandaríkjamenn ekki álíta, að eldflaugar geri flugherinn úreltan. John Foster Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna gerði í gær grein fyrir afstöðu sinni varðandi tilkynningu Tassfréttastofunnar um hinar nýju, langdrægu eldflaugar, sem tekizt hefur að smíða í Sovétríkjunum. Sagði hann, að eldflaugar þessar þyrftu ekki óhjákvæmi- lega að breyta hlutföllum hern- aðarstyrks stórveldanna þannig að það væri Rússum í hag. Sýrlandsstjórn mun ekki hjóða Loy Henderson heim Flaug í gær frá Istanbul til Ankara til frekari viðræðna við tyrkneska ráðamenn. Uppgjafaambassadorinn Loy Henderson, núverandi sérfræðingur Bandaríkjastjórnar um mál er varða löndin fyrir botni Miðjarðarhafs, flaug í gær frá Istanbul til Ankara, en hann er nú sem kunnugt er á sendiför um Miðausturlönd til að afla upplýsinga um ástandið þar. Henderson hafði áður átt við- ræður í Isanbul við Menderes forsætisráðherra Tyrklands og hlotið móttöku hjá Hussein Jórdaniu konungi, sem undan- farið hefur dvalizt í Tyrklandi „í fríi“. í Ankara mun Henderson eiga frekari viðræður við ráða- menn í Tyrklandi áður en hann heldur áfram sendiför sinni. Ekki boðinn. Á blaðamannafundi í Damas- kus í fyrradag sagði utanríkis- ráðherra Sýrlands að Hender- son myndi ekki verða boðið að heimsækja Sýrland. Einnig staðfesti Dulles, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna á blaðamannafundi í Washington í gær, að för Henderson væri hvorki heitið til Sýrlands né Egyptalands. Efnahagssendinefnd Sýr- landsstjórnar er nú á leið til Moskvu til þess að ganga frá ýmsum smáatriðum varðandi efnahagshjálp er Sovétríkin hyggjast veita Sýrlendingum. Ekki var enn fullkunnugt um hvernig slysið bar að liöndum, er blaðið hafði tal af fulltrúa sýslumanhs í Hafnarfirði, en vitni að atburðinum, leigubil- stjóri er kom þarna að og flutti þá tvo menn sem í bíln- um voru til Hafnarfjarðar, hef- ur ekki enn gefið sig fram við Kvað hann tilkynningu um þær munu vera birta í áróðursskyni vegna væntanlegs allsherjar- þings SÞ o f 1. Ekki ástæða til að vefengja Þó sagði Dulles að hann hefði enga ástæðu til að vé- fengja sannleiksgildi fréttarinn- ar. Lét hann svo um mælt, að nú kæmi í ljós hve hættulegt hið endalausa vígbúnaðarkapp- hlaup stórveldanna væri. Ekki kvað Dulles það al- mennt álit í Bandaríkjunum, að framjfarir í eldflaugafram- leiðslu leiddu til þess að nú- tima flugher yrði úreltur. lögregluna í Hafnarfirði. Vænt- ir hún þess að maðurinn gefi sig fram við hana sem fyrst. Bifreiðin sem er fólksbifreið, ’56 gerðin af Ford, er mjög illa farin. Bifreiðastjórinn mun hafa meiðzt eitthvað á fæti, en ekki er vitað um hinn manninn, sem í bifreiðinni var- Bifreið valt hjá Stóru- Vatnsleysu í fyrrinótt & iy Um kl. 3 í fyrrinótt valt nýleg Ford bifreið útaf vegin- um rétt hjá Stóru Vatnsleysu og skemmdist mikið. Bifreið- arstjórinn slasaðist lítilsháttar. Hverjir eip sæfi s nýju hernásnsnefndinni? Furðuleg þögn Guðmundar í. Guð- mundssonar í þrjá ársfjórðunga Þegar samið var um það við Bandaríkin í nóv- emberlok í fyrra að brottför hernámsliðsi'ns skyldi frestað, var gerður viðaukasamningur þess efnis að stofnuð skyldi ný hernámsnefnd. Var svo komizt að orði í samningnum: „Komið verði á fót fasta- nefnd í varnarmálum íslands, er skipuð sé ekki fleirum en þremur ábyrgum fulltrúum frá hvorri ríkisstjörn um sig.“ Síðan var tiltekið hver verk- efni nefndarinnar skyldu vera, m. a. átti hún að meta „varnarþarfir íslands11 hverju sinni, skipu- leggja þjálfun íslendinga í því að taka við Keflavík- urvelli og vinna að lausn vandamála sem upp kæmu. Þótt liðnir séu þrír ársfjórðungar síðan þessi samningur var gerður hefur ekkert um það heyrzt opinberlega að þessi nefnd hafi verið skipuð. Verð- ur því þó varla trúað að Guðmundur í. Guðmunds- son hernámsmálaráðherra hafi gersamlega gleymt skyldum sínum á þessu sviði, svo mjög sem hernám- ið gagntekur hug hans og hjarta. Nefndin getur varla flokkazt undir hernaðarleyndarmál, og skal því þeirri fyrirspurn beint til Guðmundar í Guð- mundssonar hvernig fastanefndin sé skipuð, hverj- ir séu hinir þrír „ábyrgu fulltrúar" íslendinga og félagar þeirra bandarískir. Sórin ósokar Vesturveldin um aS tefja afvopnunina Segir þau vinna markvisst að undir- búningi stríðs gegn Sovétríkjunum. Fundur var haldinn í gær í undirnefnd afvopnunar- nefndar Sameinuðu þjóðanna í London. í upphafi fund- arins tók Sorin, fulltrúi Sovétríkjanna, til máls og réðisti harðlega á afstöðu Vesturveldanna til afvopnunarmái- anna. Kvað Sórin Vesturveldin ekkert hafa aðhafzt er miðaði í samkomulagsátt á fundum nefndarinnar undanfarna fimm mánuði. Hinsvegar hefðu þau notfært sér störf hennar til þess að slá ryki í augu almenn- ings og villa honum sýn. Kjarnorkuherstöðvar. ,Sórin kvað beztu sönnun fyr- ir því að Bandaríkin kærðu sig alls ekki um að samkomulag næðist um afvopnun og bann við kjarnorkuvopnum, vera þá, að þau hefðu nú ákveðið að koma sér upp kjarnorkuher- stöðvum í nágrenni Sovétríkj- anna. Væri herstöðvum þessum einkum ætlaður staður í Vest- ur-Þýzkalandi. Kvað hann: Franska útvarpið skýrði í fyrradag frá nýjum átökum í Alsír. Á einum stað réðust hópur Serkja inn í kaffihús, sem var eign eins samlanda þeirra. Heltu innbrotsmenn steinolíu á gólfið og kveiktu í. Tveir Serkir brunnu inni og húsið gjöreyðilagðist. þetta beinlínis vera undirbún- ing að styrjöld gegn Sovétríkj- unum. Fulltrúar allra Vestur- veldanna héldu ræður á eftir Sórin og kváðust harma afstöðu hans. Rússar gefa út bréf Stalíns Moskuútvarpið skýrði frá því í gærkvöld að utanríkisráðu— neyti Sovétrikjanna hefði gefið út safn bréfa er farið hefði á milli forsætisráðherra Sovét- rikjanna annarsvegar og for- seta Bandaríkjanna og forsæt- isráðherra Bretlands hinsvegar á stríðsárunum. Næði safn þetta til ársins 1945 og hefði að geyma öll þau bréf er geng- ið hefðu milli Jóseps Stalíns og Roosevelts og Trumans Bandaríkjaforseta og Chur- chills og Attlees forsætisráð- herra Bretlands. Fylgdi fréttinni að bréfasafn þetta myndi brátt birtast í enskri þýðingu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.