Þjóðviljinn - 28.08.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 28.08.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudag-ur 28. ágúst 1957 ★ I dag er miðökudagitrinn 28. ágúst — 240. dagur ársins — Ágústínusmessa Tungl í h&suðri kl. 16.12. Árdegisháflæði kl. 8.08. — SíðJégisháflæði kl. 20.30. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 12.50—14.00 Við vinnuna: — Tónleikar af pl. 19.00 I.ög úr óperum pl. 20.30 Erindi: Um fornmenn- ingu Hepíta (Hendrik Ottónson fréttamaður). 20.55 Tón'eikar: — Strengja- kvartett i B-dúr (K458) . eft'r Mozart (Lenner- kvartettinn leikur). 21.20 Upplestur og söngur með gítarleik: Ellen Malberg leikkona frá Kaupmanna- höfn les dönsk Ijóð og syngur (Hljóðritað hér í október í fyrra). 21.40 Tónleikar: — Sellókons- ert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Saint-Saens. 22.10 Kvöldsagan: — ívar hlú- járn. 22.30 Létt lög pl.: a) Bing Crosby syngur. b) Ar- mando Sciascia og hljóm- sveit hans leika. 23 00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.30 Harmonikulög pl. 20.30 Erindi: Dönsku lýðhá- skólarnir og handrita- málið (Bjarni M. Gísla- son rithöfundur). 20.55 Tónleikar: Lög úr óper- unni Tannhauser eftir Wagner. 21.30 Útvarps- sagan: — Hetjulund. 22.10 Kvöldsagan: — ívar hlú- járn. 22.30 Sinfónískir tónleikar pl.: Sinfónía fyrir blásturs- hljóðfæri eftir Richard Strauss- 23.10 Dagskrárlok. Nætui-vörður er í Laugavegsapóteki, sími 24045 Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðinni er opit allan sólarhringinn. Næturlæknii L.R. (fyrir vitjanir) er á sams stað frá ki. 18—8. Síminn er 15030 Gengisskráning — Sölugengi 1 Sterlingspund 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 17.20 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.5( 100 tékkneskar krónur 226.67 100 finsk mörk 7.0t 100 vesturþýzk mörk 391.3( 100 svissneskir frankar 376.00 100 gyllini 431.1Í 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.9Í 100 sænskar krónur 315.5( Af léttara tagiim Gesturinn: Jæja, Jón, hvernig finnst þér nú áð vera búinn að eignast systir? Jón: — Það er allt í lagi svo sem, en það var nú margt ann- að sem okkur vantaði frekar. □ — Ég sá minnst á þig í ný- útkominni bók. — Nú. Hvaða bók? — Símaskránni. □ — Ég samhryggist þér vinur. — Nú, af hverju það? — Konan mín fékk sér nýjan hatt í dag og á morgun ætlar hún að heimsækja konuna þína. □ — Konan mín hefur það versta minni, sem ég hef nokkurn tíma kjmnzt. —■ Jæja, já, gleymir öllu? — Nei, man allt. n Hann: — Þú ært aldrei elsku- leg nema þegar þig vantar pen- inga. * Hún: — Er það ekki alveg nógu oft? Krossgáta nr. 2 Lárétt: 1 stafur 3 bústaður 7 fæða 9 sækja sjó 10 gabb 11 forsetn- ing 13 kyrrð 15 hvern einasta 17 forskeyti 19 atviksorð 20 söngl 21 tónn. Lóðrétt: 1 velta 2 Njálsdropa 4 píla 5 farfugl 6 nafn 8 garg 12 gælu- nafn 14 banda 16 skst 18 end- ing. Lausn á nr. 1 Lárétt: 1 kunnugt 6 nón 7 at 9 ei 10 ból 11 Gin 12 bl 14 ni 15 óar 17 rostinn. Lóðrétt: 1 krabbar 2 NN 3 nót 4 un 5 teinn 8 tól 9 ein 13 pat 15 ós 16 RI. Hún heitir Eunice Gayson, en bifreiðin er af gerð- inni Aston Martin. Það hefur löngum þótt snjallt sölubragð að auglýsa saman bíla og fagrar konur, en er þó ekki alltaf einhlítt. Léiðrétting' 1 erindi Steingríms Thorsteins- sonar í Bæjarpóstinum í gær urðu nokkrar villur. Fyrsta hendingin á að vera: „Sjáið hvar sóiin nú hnígur.“ Og fjórða hendingin: „blundar senn toldarheims- drótt,“ en ekki blundar sem foldarheimsdrótt, eins og mis- ritazt hafði. Breiðfirðingafélagið gengst fyrir skemmtiferð til Grundarfjarðar og skemmtun í barnaskólahúsinu í Grafarnesi laugardaginn 31. ágúst n. k. Skemmtunin hefst kl. 9 um kvöldið. Skemmtiatriði: — 1. Ræða. Séra Árelíus Níelsson. 2. Gamanþættir. Hjálmar Gisla- son. 3- Dans. Hljómsveit úr R- vík leikur. Upplýsingar og far- miðasala í verzlun Ólafs Jó- hannessonar, Grundarstíg 2, sími 14974 og hjá Þórarni Sig- urðssyni (Ljósmyndast. Film- an), Bergstaðastræti 12, sími 11367. Farseðlar sækist fyrir hádegi á föstudag. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 9 f.h. á laugardag. — Allur ágóði af skemmtuninni rennur til kirkju- byggingar í Grafarnesi. — Kl. 2 á sunnudag messar séra Áre- líus Níelsson í Setbergskirkju. — Mjög ódýr skemmtiferð — öllum heimil þátttaka. Ferðanelndin- Söfoin í bænum Listasafn Einars Jónssonar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30 síðdegis. g«!q» ,_Nýlega hafa op- jGjjljL ) 1 inberað trúlofun sína Ásthildur og Stefán Þengill Jónsson, söngkennari, frá Önd- ólfsstöðum. Skráselnmg nýrra stúdenta fer fram í skrifstofu Háskóla íslands frá 1. til 15. september. Við skrásetningu skulu stúd- entar sýna stúdentsprófskír- teini og greiða skrásetningar- gjald. Voðrið i dag Hryssingslegur verður hann líklega í dag; suðaustan kaldi og skúrir hér í Faxaflóanum. Mestur hiti á landinu í gær var á Nautabúi í Skagafirði og á Þingvöllum, 13 stig. í Reykjavík var mestur hiti 12 stig, en minnstur hiti var 4 stig í fyrrinótt, og er þá kom- ið anzi nálægt frostmarki. Hitinn kl. 18 á nokkrum stöð- um: Reykjavík 11, Akureyri 11, New York 29, London 16, Par- ís 16 og Kaupmannahöfn 14. Skipaútgerð ríkisins' Hekla er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag frá Norðurlönd- um. Esja er á Vestfjörðum, á leið til Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík kl. 16 í dag austur um land í hi’ingferð. Skjald- breið fer frá Rvík í kvöld vest- ur um land til Akureyrar. Þyr- ill er á Austfj. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Skipaöeild SÍS Hvassafell er í Oulu- Arnarfeil fer i dag frá Reyðarfirði til R- vikur. Jökulfell kemur í dag til Hornafjarðar. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er i oliu- flutningum í Faxaflóa. Helga- Jfell kemur í kvöld til Akur- eyrar. Hamrafell fór um Gí- (braltar i gær. Sameinaða Kjwig fór frá K-höfn 24. þno. og er skipið væntanlegt. til R- víkur 30. þm. Dronning Alex- andrine fór frá K-höfn í gær til Færey.ja og Rvíkur. Frá R- vík fer skipið 3.9. til Færej'ja og K-hafnar- Lottleiðir _Edda er væntan- N.Y- Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Leiguflug- vél Loftleiða er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, K- höfn og Stafangri; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til ,N.Y. Flugfélag íslaiuls Gullfaxi fer til Osló, Kaupm.- hafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17 á morg- un- Hrímfaxi fer til London kl. 8 í fyrramálið. Eimskip Dettifoss fór frá Rvík í nótt til Hafnarfjarðar, Akraness og Vestmannaeyja. Fjallfoss kom til Rvíkur 23. þm- frá HuTL Goðafoss er í N.Y. Fer þaðau væntanTega 29. þm. til Rvíkur. Gullfoss fó frá Leith í gær tii K-hafnar. Lagarfoss kom til Leníngrad 26. þm. Reykjafoss fór frá Antverpen 26. þm. til Hamborgar. Tröllafoss fór frá N.Y- 21. þm. til Rvíkur. Tungu- foss kom til Hamborgar 25. þm. Fer þaðan væntanlega til Rvíkur. Vatnajökull er í Rvik. Katla er í Reykjavík. Hjónin koirust nú brátt að því hversvegna alltaf var uppselt á bverju kvöld: i Icikhúsinu. „StórkostIegt“, hrópaði Pálscn upp yfir sig. ,„ja, þetta er nú krwimaður sem segir sex“. Kona bans leit á hann, og var ekki Ipust við að henni þætti i&óg um svo taumlansa hrifn- ingu eins og maður hennar lét í Ijósi. í hléinu fóru þau til búringsherbergis Veru Lee, og þar var tekií vel á móti þeine. Frúmii fannst meira að segja grunsamlegt hvorsu innilega hin fræga leikkona tók á móti manni. hennar. „Þekkist þið srona vel?“, sagði hún hissa. Pálsen greip fram í fyrir henni: „Eg er bókstaflega stolt- ur yfir frammistöðu þinni. Þú ert dásamieg. Kona bans sett- ist og þáði gias af víni. „Vertu nú róleg andartak, hvirfilvind- urinn þinn, þú ert alvog eýis óróleg og áðtir“, siagdi Pálsen. „Það er riú heldur ekki að á- stæðulausu, svaraði Vera Lee. „þér eruð sá einasti sem ég get trúað fyrir vandræðum min- um ... ég , . . „Einhver vandrí»ði?“, hváði Páisott og kVMkti í aýþuu viudlingi, „hvwmig þá?“ Millilandatflug í dag er áætlað að fljúga tiL j Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þórshafnar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja 2 ferðir. er opinn á hverjn kvöldi frá ki. 8.80 til 11.30. Maolið ykkiir náót eg drnkMð kvöldkaffið í stilmim.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.