Þjóðviljinn - 28.08.1957, Qupperneq 5
Miðvikudagur 28. ágúet 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Danskir forníræðingar gera
Grafa upp bústaði mikillar stríðsþjóðar,
er til þessa hefur verið nálega óþekkt
Flokkur danskra fornleifafræ'öinga hefur á síöustu
mánuöum fundið margt athyglisvert og þýöingarmikið
við uppgröft í héraði í Iraq, þar sem ekki hafa áður veriö
gerðar foinfræöirannsóknir. Er talið, aö þeir hafi komizt
yfir veigamiklar upplýsingar um þjóöflokk, hurita, er
hæði haí: verið mikils megandi í hinni fornu Mesopot-
araíu og standi í nánum tengslum viö frásagnir gamla-
testamentisins. Hingað til hefur þessi þjóöflokkur verio
næstum óþekktur.
Á hásléttu, sem hverfur undir
vatn eftir tvö ár
Danski rannsóknarleiðangur-
inn, sem að greftinum vann,
var undir stjórn dansks pró-
fessors við Yale háskólann,
Haraldar Ingholt. Kom hann til
Kaupmannahafnar fyrstur leið-
angursmanna og skýrði frá
uppgreftinum. Hann fór fram
á Dokanhásléttunni við fljótið
Zab i norðaustur horni Iraqs.
Árið 1959 mun hásléttan hverfa
rjndir vatn við gerð mikils flóð-
garðs, en stjórnarvöld landsins
hafa mikinn áhuga fyrir að
ibjarga áður eins miklu og hægt
er af hinum þýðingarmiklu
fornleifum.
Danski uppgröfturinn er í
hæðunum tveim, Shimshara.
Þar fundust merki um manna-
'byggð í um það bil 7000 ár.
Elzti fundurinn var 35 sm lang-
’nr skrautlegur rýtingur úr
steintegundinni obsidian. Frá
huritatímanum, um 2000—1500
f. Kr., fundust leifar af hofum
Og grafreitum efst á háslétt-
Tjnni.
og í þvi fannst 131 leirtafla
með fleygletri. Það var ekki ein-
tómur reikningur, eins og oft
finnst á fleygleturstöflum, held-
ur bréf til herra Kovari. Lítur
út fyrir að þau muni geta gefið
fjölmargar uppiýsingar um
stjórnarhætti, sögu og lifnaðar-
hætti huritananna, sem hingað
til hefur verið ókunnugt um.
Bréfin verða eend til Kaup-
mannahafnar og þar mun
danski prófessorinn, Jörgen
Læssoe lesa þau, en það mun
taka um það bil ár. Að þvi
búnu mun t^flunum verða skipt
á milli Iraq og Þjóðminjasafns-
ins danska.
Um huritaþjóðflokkinn var
það áður vitað, að hann átti
heima í norðvesturhluta Meso-
potamíu á fyrra helmingi ann-
ars árþúsundsins áður en okkar
tímatal hefst. Þeir voru hern-
aðarþjóð og reiðmenn miklir.
Huritísk lög, sem fundizt hafa,
sýna athyglisverða hliðstæðu
þeirra, sem lýst er í frásögn-
unum um patríarkana i gamla
testamentinu.
80 jbús. Irar
flytja burt
I fyrra fluttust 80.800 Eire-
húar úr landi. Samkvæmt upp-
lýsingum hins opinbera er það
tvöfalt fleira en verið hefur að
meðaltali síðustu fimm ár. Á
árunum 1951 til 1956 hurfu úr
landi samtals 200.400 manns
eða að meðaltali um 40.000 á
ári.
Ehrenburg
gagiirýítdiir
Sovézka tímaritið Litera-
turnaja Gazeta gagnrýndi ný-
lega rithöfundinn Iíja Ehren-
burg fyrir að hafa „rangsnúið
sagnfræðilegum og bókmennta-
legum sannindum“ í grein, er
hann ritaði fyrir stuttu um
franska rithöfundinn Stendahl.
Tímaritið, sem er málgagn
sovézka rithöfundasambandsins,
segir, að Ehrenburg hafi gert
„hlutdrægt val“ og gefið „ein-
strengingslegar skýringar" á
skoðunum samtímamanna og
eftirkomenda Stendahls á hon-
um.
I tímaritinu er sagt, að grein
Ehrenburgs, sem birtist í júní-
hefti tímaritsins Erlendar bók-
menntir, „skorti algerlega sagn-
fræðilegt og fagurfræðilegt
sanngildi". Ehrenburg hafi til
hagsbóta fyrir Stendahl reynt
að minnka Balzac, Victor Hugo
og Flaubert.
Literaturnaja Gazeta ber hins
vegar lof á Ehrenburg sem mik-
ilhæfan rithöfund, er njóti góðs
álits bæði í Sovétrikjunum og
erlendis-
Þessi mynd er tekin úr bæklingi, sem brezki auðhriugur-
iun Unilever birti eigi alls fyrir löngu um starísemi
sína; og sýnir hún nokkur þau firmu sem hringurinn
ræður, svo og framleiðsíuvörur þeirra.
RáSsfefna 700 Eœkna hófst í
Kaupmannahöfn á ménudag
Þar verður fj'allað um blóðsjúkdóma —
einkum þá er orsakast af geislaverkun
Á mánudaginn hófst i Kaupmannahöfn mikil ráö-
stefna sérfræöinga í blóösjúkdómum. Sækja hana ura
'IOO læknar frá 33 löndum víðs vegar að úr heiminum.
Til umræöu eru að sjálfsögðu ýmis konar blóðsjúkdóm-
er og lækning þeirra. Höfuöviðfangsefni ráðstefnunnar
verða þó blóðsjúkdómar, sem orsakast af geislaverkun.
Annars mun ráöstefnan, sem stendur til laugardags,
starfa í fimm deildum og veröa haldin á henni um 300
erindi.
Bréf til herra Kovari —
iriituð fleygrúuum
Síðustu þrjá dagana áður en
hætta varð við uppgröftinn
íundust merkilegustu fornleif-
arnar- I syðri hæðinni og þeirri
Jægri fannst í stórri byggingu,
þar sem augsýnilega hefur húið
tiginborið fóllt, herbergi, hag-
lega gert af brenndum steini,
Hafnarverkameim
veikjast af amni-
oníakseitmn
Margir verkamenn, sera unn-
Sð hafa við losun síldarbáta í
Esbjerg í Danmörku undánfar-
iiS, hafa sýkzt af raikitii amm-
©miaksgufu, sein myndast hefur
j lestarrúmi bátanna. Sjúkilóm-
rarinn lýsir sér sem illkynjuð
magaveiki, og í einsteku tilfell-
im hafa hinar eitruðu gufur
verka.ð á augun og orsakað
nmrgra daga blindu.
Sumir verkamannanna hafa
ekki hafið vinnu að nýju af ótta
við að missa sjónina. Til þess
að koma í veg fyrir þessi al-
varlegu óþægindi er nú fyrir-
hugað að búa skipin út með öfl-
■líigum loftventlum, til þess að
endumýja loftið í lestarrúmun-
um.
Ammoniaksgufan myndast
þ»egar mikið er af síld með
sprunginn kvið, en að því hafa
verið talsverð brögð, þar sem
Eoikið hefur borizt af síld til
verksmiðjanna og skipin orðið
áð bíða uppundir tvö dægur
eftíjr löndun. Hleypur þá oft
gerjun í 6Íldina í lestunum.
jíýzka flotans er
sundanna
Verkeíni hans er ekki lengur þýzkt málefni
Mikílvægasta hlutverk nyja vesturþýzka flotans er aö
gæte dönsku sundanna, segir í
vesturþýzka hersins.
„Á árunum eftir fyrri heims- varðar það alla Vestur-Evrópu
styrjöldina hafði flotinn skipun já, öll atlanzhafsbandalagsrík-
um að haida uppi sambandi við in“.
Austurprússland, en i dag _____________________________________
hljóðar fyrirskipunin á þá leið
að gæta dönsku sundanna“, seg-
ir í árbókinni, sem síðan bætir
við:
Það voru japanskir læknar,
sem vegna dýrkeyptrar reynslu,
er }:eir fengu eftir atom-
sprengjuárásirnar á Hiroshima
og Nagasaki, gátu fyrstir bent
á samband á milli geislaverk-
ana og leukæmi, hvítblæðis, en
á þessari ráðstefnu mun brezk-
ur læknir, dr. W. M. Court
Brown, flytja framsöguerindi
nýjustu útgáfu árbókar um Starfar hann við
radiumrannsóknarstofuna í Ed-
inborg. Einnig munu margir
vísindamenn aðrir taka þátt í
þeim umræðum, m.a. frá Japan
og Bandaríkjunum.
„Samkv. ummælum varaaðmír-
áls Friedrich Ruge eru dönsku
sundin hernaðarlega mikilvæg-
asti staður í Evrópu og eru
sambærileg við tyrknesku sund-
in i suðausturhluta Evrópu.
Hin nýja fyrirskipun sýnir
glöggt þá breytingu sem orðin
er borið sanian við fyrri tíma-
Þá var verkéfni flotans ein-
vörðungu þýzkt málefni. I dag
japönsk aðstoð við
Aswanstíflmia?
Kairó-útvarpið skýrði frá því
sl- fimmtudag, að japanska
stjórnih hefði boðið Egyptum
að senda fulltrúa til Tokio til
þess að athuga um horfur i
tæknilegri japanskri aðstoð við
byggingxt Aswanstýflunnar við
Níl.
Ofgerði tveímur eiginmönnum
Kona er nefnd Corinne Calvet
og er filmstjarna að atvinnu.
Hún kvað ekki vera mikil lista-
kona; og þótt mörgum þætti hún
fróðleg á tjaldi sakir vaxtar og
þokka, hefur þó nýleg grein um
hana gert hana frægari en frið-
leikur hennar sjálfrar.
Gre’nin birtist i hollivúzka
blaðinu Confidential, og segir þar
frá tveimur hjónaböndum leik-
konunnar. Árið 1948 giftist hún
mann; að nafni John Bromfield;
og þau voru ekki fyrr gift en
konan varð svo kröfuhörð í ást-
um, að mannjnum lá i einu við
örmagnan og örv'ilnan. Hún bar
fram kröfur sínar jafnt á nóttu
sem degi. svo i einrúmi sem út
á meðal manna. „Ástarþörf
hennar var eins og kyndill frels-
isgyðjunnar: hún slokknaði
aldrei“
Þegar Bromfield var gugnað-
ur g'ftist hún Jeff Stone, sem
okkar á milli sagt þreyttist
snöggtum fyrr en Bromfield, seg-
ir blaðið. „Eg sá alltaf fýsnina
i augum hennar“, hefur Stone
sagt.
Það þarf ekki að taka fram
að leikkonan hefur lýst grein
blaðsins uppspuna frá rótum;
en blaðið kveðst visst i sinni sök
og hafa í fórum sínum afrit af
sjónvarpsviðtali við Ieikkonuna,
þar sem hún dragi enga dul á
fýsnir sínar og láti meira að
segja í ljós ánægju með grein-
ina. Nú er hafið mál, og bykjast
bæði leikkonan og blaðið standa
með pálmann i höndunum. Oss
sýnist einsætt að þrefa ekki
um málið, heldur hafa tal af
nefndum eiginmönnum.
I Lundúnum er til félag sem
nefnist Klúbbur yfirvara-
skeggja. Styztu skeggin eru
eklti nema 13 sm. milli enda, en
þau lengstu eru upp undir hálf-
an metra.
Á ráðstefnunni verður sömu-
leiðis rætt um blóðsjúkdóm,
sem er í því fólginn, að i lík-
amanum myndast mótefni gegn
bióðfrumum, þannig að ýmist
hvítu eða rauðu blóðkornin
hópa sig saman og hverfa úr
umferð. Álitjð er að siúkdómur
þessi orsakist af tilkomu utan-
aðkomandi eggjahvituefnis i
blóðið- Að þessum þætti ráð-
stefnunnar munu skandinavisk-
ir læknar eiga mikinn hlut, þar
sem þeir hafa rannsakað þetta
fyrirbrigði mjög m;kið og unnið
á því sviði mikilvæg braut-
ryðjendastörf.
Auk umræðna um hina
ýmsu blóðsjúkdóma mun í sér-
stakri deild ráðstefnunnar verða
fjallað um nýlega fundin eggja-
livítuefni i blóðinu, properdin.
Það hefur komið i ljós, að
properdin, sem talið er að
myndist í liðmergnum, hefur
mikla þýðingu fyrir mótstöðu-
afl likamans yfirleitt. Ein inn-
1 spýting af efninu í tilraunadýr
hefur aukið mótstöðukraft þess
allt að því eitt þúsund sinnum
og það hefur sýnt sig að ein-
ungis crsmár skammtur hefur
mjög mikil áhrif. Einnig hefur
verið sannreynt, að properdin-
innspýtingu má nota með góð-
um árangri við bólgum og fleiri
meinsemdum.
Forseti ráðstefnunnar er
danskur prófessor, J. Bichel í
Árósum og meðal annarra
danskra þátttakenda má nefna
lífefnafræðinginn dr. H. Dam,
er fann K-vítamínið, sem mikið
1 gildi hefur í baráttunni gegn
mörgum blóðsjúkdómum. Ráð-
j stefnuna sitja yfirleitt hinir
!
' Framhald á 10. síðu