Þjóðviljinn - 28.08.1957, Side 10
CS£2ErtftiT'’'
1.—8. sept. 1957 verður
KAUPSTEFNA f LEIPZIG
Vörusýning almennra neyzluvara og tækja.
24 vöruflokkar á 100.000 ferm. sýningarsvæði.
Umboð: Kaupstefnan í Reykjavík, Pósthólf 1272
Símar 11576 og 32564.
LEIPZIGER MESSEflMT ■ IEIPZIG Cl ■ HfllNSTRASSE 16
|fþróttir
Framhald af 9. síðu.
Havnar boldfelag, og þeim leik
töpuðum við 2:0. Var liðið
styrkt með mönnum úr B-36,
en var þó ekki eins sterkt og
bæjarliðið sem við lékum við.
Sennilega hefur verið farið að
draga heldur af okkur eftir öll
ferðalögin og alla leikina á hin-
um stutta tíma.
Earið var með flokkinn í
ýmsar ferðir um eyjarnar, og
var það hin bezta skemmtun og
til mikils fróðleiks. Við ferðar-
lok bauð bæjarstjórn Þórshafn-
ar til veizlu og veitti af mikilli
rausn, sem Færeyingar hafa
svo gott lag á.
Að lokum gat Hafsteinn þess
að B-36 hefði verið formlega
boðið að koma til Keflavíkur
næsta sumar, og munu þeir
leika hér nokkra leiki-
Iðnstefnan
Framhald af 3. síðu
lengi nefna. Aðrar verksmiðjur,
sem sýna vörur sínar, eru Silki-
iðnaður SÍS, Saumastofur Gefj-
unar, Skinnaverlcsmiðjan Iðunn
Sápuverksmiðjan Sjöfn, Mjóik-
ursamlag KEA, Smjörlíkisgerð-
in Flóra, Efnagerðin Flóra,
Pylsugerð KEA, Kaffibrennsla
Akureyrar, Kaffibætisgerðin
Freyja og Fataverksmiðjan
Fífa í Húsavík.
Fær finun ára
liegningarvinnu
Kenyabúi nokkur hefur verii
dæmdur í fimm ára þrælkunar-
vinnu fyrir að hafa „skemmt
eignir fangabúðanna,“ er hann
dvaldi í er uppþot varð í apríl
síðastliðinn.
Hinsvegar var maður þessi
sýknaður af þeirri ákæru að
hafa gert tilraun til að ráða.
yfirfangavörðinn af dögum og
misþyrmt líki hans meðan á
uppþotinu stóð.
Sabrutin
kvœnist
Sabrutin prins, sonur hins
nýlátna auðkýfings og trúar-
leiðtoga Aga Khan tók sig til
í gær og fékk sér kvonfangs.
Fór brúðkaupið fram í þorpi
einu nálægt Genf í Sviss. Hin
„lukkulega" er fyrrverandi
tizkusýningardama frá Eng-
landi ungfrú Nina Dior. Tók
hún ismailitrú síðastl. ár, en
það er trú Aga Khan ættarinn-
ar.
Brúðkaupið var að sjálfsögðu
mjög „virðuleg" samkoma.
* * UTBREIÐIÐ Z*'*
' * ÞJÓDVU TANN
Anglýsið í Þjððviljaitum
■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■•■■■■■•
■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■••••■■»
VÐ ffi v&nrt/ÍMMUféft
Ráðstefna 700 lækna
Framhald af 5. síðu.
fremstu vísindamenn á þessíí
sviði, sem þátttökuþjóðirnar
eiga á að skipa, en þær eru
jafnt úr austii sem vestri, t.d.
sækja hana úr Austurevrópu-
löndunum vísindamenn frá
Rússlandi, Póilandi, Ungverja-
landi, Tékkósldvakíu og Rúm-
eníu, auk lækna frá Vestur-
Evrópu, Ameríku og víðar að
úr heiminum.
Fasteignir
Kaup — sak
Skrifstofa okkar annast
sölu alis konar fast-
eigna og gerir saann-
inga um kaup og Ieigu.
Við höfurn ætíð á boð-
stólum úrvals íbúðir,
— heilar húseignir,
smáar cvg stórar, —
einnig Jóðir, sumarbú-
staði og jarðir.
Seljið hjá ©Htur.
Kaupið hjá. okkur.
ALLIR ÁMÆGÐIK,,
Sala og sajmnwgair
Laugavegi 29. Simi 16-9-16
3
LJj-
Haustmót meistaraflokks
í kvöld klukkan 7 keppa
Valur og Víkingur
Mótanefndin
Daglegar ferðir með
[mfm
Wfflk
Til Bretlands. Skandinavíu
°c ■ .
9000 farþegar
hafa ferðazt milli landa með hinum
nvju VISC0UNT flugvélum
Flugfélags fslands
<* " ■
" i m