Þjóðviljinn - 28.08.1957, Side 11

Þjóðviljinn - 28.08.1957, Side 11
Miðvikudagur 28. ágúst 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Hér eru 10 rakblöð með heimsins beittustu egg 10 Blá Gillette BlöS (29 rakliliðar) í málmhylkjum kr. 17.99 Globus h/f. Hverfisgötu 50. Sími 7148 TBOÐ Tilboð óskast í að re.isa viðbyggingu við Póst- og símahús í Keflavik, svo og pósl- og símahús í Gerðum. Uppdrátta- og útboðslýsinga af húsum þessum má vitja til verlcfræðideildar Landssímans á III. hæð herb. nr. 312 í Landssímahúsinu Thorvalds- sensstræti 4 og á símstöðinni í Keflavík gegn kr. 1.000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Landssímahúsinu laugardaginn 7. sept. kl. 11 íyrir hádegi. Póst- og símamálastjórnin Krossviður 10 mm. birkikrossviður fyrirliggjandi. Einnig 16 mm. vatnsþéttur mótakrossviður. Byggingarfélagið Bær hi., Meiavöihun v/Rauðagcrði — Sínú 33—35—60 Byggingarsamvinnufélag lögreglumanna i Reykjavík hefur a a til sölu 4ra herbergja íbúð a a — - (stærð 115 ferm.) á 1. hæð að Tómasar- haga 40. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi ekriflega umsókn til stjórnarinnar, sem gefur nánari upp- lýsingar fyrir 5. n.m. — Stjérnin M»«>UHM>aaMfl««‘iiM4«uu««aBaaatiaaiaH8aMaaaBi Vern Sneider; T£WVS AGVSTMANA „Ég vil sjá meira af mununum þín- um“. „Jæja?“ Gamla andliti'ð ljómaöi. „Já, ég held nú það“. Fisby benti á bakkana. „Þetta er alveg afbragð. Haltu bara áfram að búa þá til. Fyrsta blóm mundi ekki vilja lakkmunina þína í te- húsið ef þeir væru ekki fyrsta flokks. Það veiztu“. Oshiro íhugaði málið. „Kannski það alveg rétt, húsbóndi“. Svo varð hann alvarlegri á svip og benti á hóp gamalla kvenna sem voru að strjúka hálfgerða bakka með glerbrotum. „En ég veit ekki hvort ég geta búið þá til áfram. Þessar gömlu koriur þurfa hjálpa mér, en þær stundum fara í fýlu. Þær segja: Hvers .vegna eiga við að viiina — svo að þið karlar geta setið í eha ya og drekka te? Kannski ef ég segja þeim að þú gefa þeim eitthvað sem þær langar í, þá þær vinna“. „Hvað langar þær í?“ spurði Fisby. „Ég hugsa kannskr þær langa í gott te eins og þú útvega fyrir cha ya. Kannski geta þú fengiö meira, hús- bóndi?“ Fisby varð skömmustulegur. Honum varð ljóst, að undanfarna daga hafði hann einkum hugsað um cha ya og hafði vanrækt gamla fólkið. „Ég skal tala við birgðastjórann 1 kvöld og fá annan farm“, sagði hann í skyndi. „Hvern þú tala við húsbóndi?” „Manninn sem á teiö. En í þetta skipti úthlutum við bví til allra þorps- búa ásamt matarskammtinum". Oshiro hikaði. „Og húsbóndi, heldurðu þú geta útvegaö okkur dálítið tóbak í pípurnar ckkar? Við eiga ekki mikið eftir“. Fisby var að því kominn að segja: „Ég veit það ekki“. En þá sá hann öll gömlu andlitin á veröndinni horfa á sig og hann kinkaði kolli í flýti. „Já, já Oshiro. Ég hlýt aö geta það“. Hann leit aftur 4 sólina. Nú varð hann að flýta sér. En áður en hann fór lyfti hann fingrinum áminnandi. „Og Oshiro, ef borgarstjórafíflið reynir að leika á ykkur, þá láttu mig vita“. 17 Sakini beið eftir honum við dyrnar á cha ya. „Þú ert seinn, húsbóndi", sagði hann. Og Fisby kinkaði kolli og horfði á tehúsiö. Það stóð þarna lágt og fyrirferðarmikið meðal grenitríánna og nýja strábakið glóöi í morgunsólinni. Það samanstóð af mörgum álmurn og framan við þær allar var verönd með þaki. Og meðfram öllum veröndunum bærðust pappírsljósker mjúklega í gol- unni. í rauninni viitist þetta fremur rammi en bygging. Sterklegar, lakkaðar uppistöðurnar sáust greinilega en vegg- irnir virtust vera úr ofnum tágum og rennihurðirnar voru úr þunnum, næst- um gegnsæjum pappír. „Er þetta til- búið, Sakini?“ sagöi Fisby. „Nsastum því, húsbóndi. Nema álm- umar hinam nvegin ekki tilbúnar. Og smiðirnir reyna að gera það sterkt áður en fellibyljimir koma. Þeir búa til renni- hurðir úr tré sem vio setja í raufarnar þarna fyrir utan verandir". Fisby sá að með því móti yrði húsi'ð' harðlokaö eins og kassi. „Ó, já, húsbóndi", hélt Sakini áfram. „Allt verða tilbúið ei’tir tvær vikur, og Fyrsta blóm segja mér aö minna þig á að þú og læknirinn eru heiðursgestir í stóru sukiyaki veizlu sem við halda þá“. „Jæja?“ Fisby brosti. „Ég er öldungis hlessa'1. En Sakini horf'ði á sólina. „Vi'ð flýta okkur, húsbóndi“, sagði hann. „Ég hugsa Fyrsta blóm bíða eftir okkur“. Hann leiddi Fisby að dyrunum og tók til hliðar tágarnar sem héngu þar í hur-5- ar stað. „Gerðu svo vel, húsbóndi". Fisby gekk inn og tók ósjálfrátt af sér hjálminn. Hér var skuggsælt og hljótt. Hann fann hreinan, sætan ilm- inn af nýskornu strái og andaði djúpt Við hliðina á honuin klappaði Sakint saman höndum og einhvers staðar að kom þjónustusveinn, klæddur jakka úr skotmarksdúk, og hneigöi sig djúpt. á þrepunum fyrir ofan þá. f „Sjáðu, húsbóndi“, sag'ði Sakini hreyk- inn. „Við gera alveg eins og í stóru te- húsunum í Naha. Fyrsta blóm kenna þessum náungum aö bera fram té og: svoleiðis“. Þjónustusveinn rétti þeim tágailskó og'v Fisby varð undrandi þangað til Sakíni skýrði það fyrir honum. „Við ganga aldrei í skónum hér inni, húsbóndi“. „Það vissi ég ekki“. Fisby beygði sig í skyndi og fór úr hermannastígvélun- um. „En hvar fenguó þiö þessa tágaskó, Sakini?“ „Þessa? Allir geta búiö þá til, hus- bóndi. Við kalla bara á nokkra krakka og bráöum hafa við alveg nög“. Augu Fisbys voru nú farin að venjast • rökkrinu. I tágaskónum hélt hann á eftir Sakini upp þrcpin þrjú og stóð í forsalnum. En hinir fjölmörgu gangar sem lágu í allar áttir geröu hann ringl- aðan, og hann vissi ekki hvað hann átti að gera. „Bíddu dálítið, húsbóndi", sagöi Sak- ini þegar þeir stóðu þarna. Hann tala’ði hratt við þjcninn á Luchumállýzku og hann hvarf niður einn ganginn. „Ég sende hann eftir Fyrsta blómi“, útskýrði Sakini. „Sjáðu, þarna herbergi hennar og Lótusblóms". Fisby varð undrandi. „Eiga þær heima hérna núna?“ „Já, já, húsbóndi. Þær verða að vera hérna til að þessir náungar haldi hús- inu hreinu og geri allt rétt“. Þegar Fisbv leit á neðsta þrepið sá hann röð af tréskóm. Hér og þar sá hann þjónustupilta hraöa sér eftir göng- unum, haldandi á bökkum með rjúk- andi tekötlum; og hann gerði ráö fyrir að nóg væri að gera 1 tehúsinu. Einhvers staðar að heyrðist lágt hringl og hann sneri sér viö meö forvitnissvip. „Hvað er þetta, Sakini?“ „Jú, húsbóndi", útskýrði Sakini. „Fyrxta blóar taka litla búta af bambus

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.