Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 1
Inni í blaðinu: Ekið norður í land íþróttir 7. síða 9. sifta Kveðum valdstefnuna niður S. síða. 1 Þetta er hið nýja Fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, cn það tekur til starfa i dag. (Ljósm. Þjóðviljiun) erSar Hafn> arffarðar að faka fil starfa Þar meS rœtisf eitt mesta baráttu- og hagsmunamá! hafnfirzks verkalýSs í dag sér haíníirzkur'verkalýöur rætast eitt mesta bar- áttu- og hagsmunamál sitt, er fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar tekur til starfa. Það er alllærdómsríkt að rifja upp sögu þessa máls frá upp- hafi. Þegar nýsköpunarstjórnin var mynduð gerði hún stórfelldar á- ætlanir um nýsköpun atvinnu- Hfsins um land ail'. og tryggð framgang þeirra með myndun Stofniánasjóðs, sem lánaði fé til iangs tíma með lágum vöxtum. Hafnfirðingar hugðu gott til að bæjarútgerðin tæki þátt í hinni almennu nýsköpun og not- færði séj- hin hagkvæmu kjör er buðust t]l að fjölga togurunum og eignast loks frystihús eftir 14 áfla tilveru. Það fór þó á aðra leið. Einstaklngar í Hafnarfirði reistu nokkur smá frystihús, en í bæjarstjórn var aldrei á það rninnzt að bæjarút- gerðin e’gnaðist eigið frystihús. -á Gamatt baráttumál sósíalista Á öndverðu ári 1949 fengu sósialistar fyrst kosinn fulltrúa í bæjarstjói-n. Kristján Andrés- son. Hann flutti strax tillögu um að bæjarútgerðin kæmi sér upp nýtízku frystihúsi og var það í fyrsí'a sk'pti sem það mál var flutt í bæjarstjórn. Sósíal- istar áttu þá ekki fulltrúa í út- gerðarráði. sem fókk til’ögu Kristjúns til afgreiðslu, og var því ekkí aðstaða til að fylgja henni þar betur eftir. Fór svo fram í átta ár. Krist- ján rak sífellt eftir afgreiðslu tillögu sinnar, én án árangurs. Árið 1951 flutti hann sömu tillögu aftur í bæjarstjórn, en allt fór á sömu leið, tillagan komst til útgerðarráðs og lengra ekki. Útgerðarráð var skipað býsna athafnasömum útgerðar- rnönnum, en tillaga sósíalista um að bæjarútgerðin kæmi sér upp frystihúsi varð beim til beirrar athafnar einnar að skrá í bækur útgerðarráðs „engin á- kvörðun tekin“. ★ Breytt. viðhorf eftir síðustu kosningar Eftir bæjarstjórnarkosningar í janúar 1954 urðu þær breyt'ng- ar á vaidahiutföllum i bæjar- stjóm, sem öllum eru kunnar. Samningar tókust með sósíalist- um og Alþýðuflokksmönnum um stjórn bæjarins. 1 þeim samn- ingum' iögðu sósíalistar áherzlu á að höfuðverkeíni hins nýja bæjarstjórnarmeirihluta væri að reisa fryslihús fyrir bæjarút- gerð'na, svo að vinna mætti að öllum afla sem á land kæmi í Hafnarfirði. Við það margfald- ast verðmæti aflans og atvinnu- öryggi bæjarbúa er tryggt. En ’nöfuðeinkenni bæjar, sem alþýð- an stjórnar er eign bæjarins á atvinnutækjunum og áhrif verkalýðsins á stjórn þe'rra, Meirihluti bæjarstjórnar hófst svo þegar handa um byggingu hraðfrystihússins og i dag fagna Hafnfirðingar því að lokið er þessu stærsta átak; sem gert, hefur ver'ð í atvinnumálum þeirra í áratugi. Vatnsleysi í Austurbænum ( í nær allan gærdag Eríiðlega gengur að íinna lekann Upp úr hádeginu í gær iók að bera á vatnsleysi víöa í Austurbænum og mun vera aö ræða um léka úr leiöslu, en seint í gærkvöld var ekki búiö aö ganga úr skugga um hvar hann væri aö finna. Þjóðviljinn talaði i gærkvöld við .lón Sigurðsson slökkviliðs- stjóra og sagði hann að eriið- lega gengi að finna bilunina, ‘þar sem livergi kæmi upp neitt vatn. Nokkrir menn voru að reyna að ganga úr skugga um bilunina með því að loka og opna fyrir vatnsleiðslurnar og mæla þrýsting vatnsins. Getur oft verið erlitt að finna slíkan leka, en ákveðið var að menn- irnir ynnu að þessu áfram í nótt, eða þar til lekinn er fitnd- inn. Slökkviliðsstjóri sagði, að líklegast væri, að vatnið, sem læki, kæmist einhversstaðar í klóak, f>rrst. það kæmi hvergi upp. Um leið og lekinn væri fundinn myndi hið bráðasta verða gert við hann. a m Handritamálið m m a R Utanríkismálanel'nd danska þingsins fjallaði í gær lun 5 tiHögu íslenzku ríkisstjórnarinnar um skipuu nýrrar 5 dansk-ísienzkrar nefndar til að i'jaHa um haiidritamá.lið. | Samþvkkti nefndin að leita álits þingflokkanna. n Almennt er talið, að tiilaga íslenzku ríldsstjómarinn- s ar um nefndarskipunina verði sainþykkt. Dr. Jagait tekur tri völdum í Br. Gulana Landsfjénnn mup ekki feeiia valdi sínu til að útnefna þingmeirihiuta Landstjóri Breta í Br. Guiana, sir Patrick Renison, tilkynnti í gær nýlendumálaráöuneytinu brezka um út- nefningar sínar til hins nýstofnaða framkvæmdaþings í Br. Guiana. Einnig tilkynnti hann ráðherra í liinu nýja „ráöuneýti“ nýlendunnar, e.n þaö er einskonar stjórnar- nefnd án formánns þar sem meölimum er faliö hverjum sítt ráðherrastarf, en sjálfur hefur landstjórinn úrslita- valdiö. Jagan fær völd. Þó tryggja útnefningar land- stjórans hinum róttæku for- ingja Framfaraflokks lýðsins, dr. Cheddi Jagan völd á fram- Jbr. Jagaa . kvæmda- og löggjafarþinginu. Flokkur Jagans vann 9 af 14 kjörnum sætum á lögg.jafar- .þinginu í kosningunum til þess í sumar. Höfðu bá íbúar Br. Guíana enga bönd haft i bagga með st.jórn nv’endunnar siðan 1953. er brezka st.iórnin nam •feiórna rskrána úr gildi og hnepnt.í Jagan oe fé'aga hans i fangelsi og sakaði þá fyrir kommúnisma. hina skipuðu fulltrúa og ,,drottningarlega“ embættis- menn aðra, er sitja þingið. Hinsvegar getur landstjórinn jafnað tölurnar og skapað sjálfum sér oddaaðstöðu ef hann vill. Bretar hræddir. Bent hefur verið á það í blöðum, að Bretar muni ekki þora að beita landstjóra sínuna, Renison til þess að hnekkja velgengni Jagans, sem enn er yfirlýstur marxisti. Mundi það koma af stað mikilli ókyrrð » öðrum nýlendum Breta, segja blöðin, ef þeir myndu aftur fara eins að við Jagan ogfélaga hans og er þeir unnu hinn mikla kosningasigur árið 1953. Maður fær höfuð- högg og missir meðvitund Um kl. 10 í gærkvöldi slas- aðist maður að nafni Jón B. Friðleifsson er hann var að vinnu við bygginguna Sólheima 1. Fékk hann höfuðhögg og missti við það meðvitund. Var hann fluttur í Slysa.varðstof- una. T’Jtnefnir ekki fleiri- Sagt er að Renison muni ekki notfæra sér rétt sinn til að útnefna tvo viðbótarfulltrúa á hið nýja framkvæmdaþing til þess að ska.pa sér oddaaðstöðu í því. Að minnsta kosti ekki að svo stöddu. Á löggjafarþinginu sitja þrír opinberir umbættis- menn af hálfu Breta og ráð- herrar Jagans fimm að tölu. Á löggjafarþinginu liefur Jagan sem fyrr segir níu sæti af fjórtán og he'fur landstjóri á- kveðið að skipa aðeins sex full- trúa af þeim ellefu, er hann hefur vald til að skipa á það. Þar með hafa hinir kjörnu full- trúar þingsms meirihluta. yfir Fundir um fefl- ? stjóradeiluna Sanmingar standa nú yfiiP milli Mjölnis og Viiuiuvéitenda- sambandsins mn lausn á deil- uiiui um akstur í sambandi við virkjunina í Efra-Sogi. Vorul fuudir síðdegis í gær og ákveÓ'- ið að framlialdsfundur verði 'M Iaugardag. Mjölnir lieldur fé» lagsfund í kvöld tii þess a48 ræða um samningana. ,. , J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.