Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 12
Fundinum lýkur væntanlega síðdegis í
? dag
*
31. fundur þingmannasambands Norðurlanda var sett-
xar í Alþingishúsinu árdegis í gær. Fundinn sitja um 70
lulltiúar, þar af 50 útlendingar.
Gunnar ThorodcJsen borgar- veiðatakmörkin og Alsing And-
stjóri, formaður þingmannasam- ersen fyrrv. ráðherra frá Dan-
brndsins og ís’andsdeildar þess, j mörku hefur framsögu um fram-
sett;' fundinn og bauð h.’na er- j tíðarstarfsemi þingmannasam-
iiendu fulitrúa velkomna. Rakti: ban’dsms. Fundinum lýkur síð-
iiann i stórum dráttum sögu j
■ssmbandsins. en það var stofnað ! ■
1907 og er því hálfrar aldar |
gamalt á þessu ári. íslending-
ar geng,u í samtökin 1926, en
síðan hsfa fúndir sambandsins
vefið haMnr þrisvar hér á
Jandi. f.rrst 1930, nsest 1947 og j
loks nú. Aðeins einn erlendu
iuHtrúanna sem taka þátt í
fundínum ná sótti sambands-
funefínn hér 1947; þ. e. Chr.
Christiansen fyrrverandi ráð-
lierra.
Fundarslit
síðdegis í dag
Fyrsta málið á dagskrá fund-
arins í gær var beinir og óbein-
ir skattar og flu'.ti norski fjár-
xnálaráðherrann Trygve Bratt-
eli framsöguræðuna. Að loknum
hádeg'sverði, sem forsetar Al-
þingis buðu til i Leikhúskjall-
aranum, var fundi haldið á-
fram og þá rætt um Alþjóða-
iögreglu, sem þátt í starfsemi
Sameinuðu þjóðanna til að við-
halda friði í heiminum og var
Rickard Sandler fyrrv. utanrík-
isráðherra Svíþjóðar aðalfram-
sögumaðurinn. Siðdegis höfðu
forsetahjónin boð inn: að Bessa-
s'öðum fywr fundarmenn og
maka þeirra og í gærkvöldi bauð
Reykjavíkurbær til miðdegis-
verðar í Sjálfstæðishúsinu.
f dag hefst fundur að nýju kl.
9.30 árdeg's og flytur þá Davíð
Ólafsson fiskimálastjóri greinar-
gerð af hálfu íslands um fisk-
degis í dag en í kvöld býður
rikisstjóiö n þátttaksndum til
miðdegisverðar að Hótel Borg,-
Um 50 erlendir
r’t trúar
Fund ,þingmannasambandsins
I si^a. eilis og íyr'r var sagt,
j um 50 fuiltrúar frá Danmörku,
j F'nniandi, N'oregi o* Svíþjóð,
j auk um 20 ísléiidinga. Frá Dan-
i mörku eru mæt: ir ellefu og er
j Ai ing Andersen formaður
! dönsku fulltruanna. Átta eru
mætt:r frá Finnlandi, 13 frá
Noregi og er formaður þeirra
Nils Hönsva’d, 17 eru frá Sví-
þjóð og formaður þeirra Erik
Hagberg.
mðfSyiUINN
Föstudag'ur 30. ágúst 1957 — 22. árgangur — 193. tolublað
Fjallakappinn Hunt bjarqar
brem mönnum í Sviss
Þrír farast við fjaUaklifur í ftusturríki ert
eins er saknað
Hiun frægi brezki fjallgongumaður, John Hunt, sem
íyrnim var leiðangursstjóri i hinni frægu göngu Hillarys
og Tenzings á Everesttind, bjargaði í gær 3 nauðstödd-
um xjallgöngumönnum í svissnesku ölpunum.
j Frá setningu fundar norrœna þingmannasambandsins í
morgun. í miðju er Gunnar Thoroddsen fundarstjóri og
formaöur sambandsins, til vinstri Friðjón Sigurðsson
skrifstofustjóri Alþingis og i rœðustóli tíl hægri Tryggve
Bratteli fjármálará'öherra Noregs, en hann flutti fram-
sögurœðu á fundinum i gœrmorgun um beina og óbeina
skatta.
jörgun Pólar-
fejörns vonlaits
Björgun áhafnar og farþega
af norska íshafsfarinu Pólar-
bjöm hófst í fyrrakvöld. Var
björgunarstarfinu haldið áfram
í allan gærdag. Voru' mennirnir
fíuttir með þyrilvængju
Álitið er, að skipinu verði
ekkj bjargáð, en það iiggur lask-
að í íshröngli v'ð austurströnd
Grærilands.
Sól gos hcí jasl
að nýju
Rannsóknarstöð ein nálægt
Stokkhólmi tilkynnti í gær að í
anriáð sinn síðan Alþjóðlega
jarðelisfræðiárið hófst, hefðu
stórkostleg gos hafizt á sólinni.
Segja rannsóknarmenn á stöð-
inni, að gos þessi séu þau
kraftmestu er rannsökuð hafa
verið þaðan.
Búizt er við miklum truflun-
um í stuttbylgjusendingum
vegna gosa þessara og hefur
þeirra orðið vart nú þegar.
Kjarnorkuprófessor í Can-
berra felur bann vonlaust
Umraælin eiga að vera samvizkustyrkj-
andi fyrir Breta, sem nú eru að hefia
tilraunir að nýju
Foistööumaöur kjarnorkudeildar háskólans í Canherra
lét svo ummælt í gær að megý.vandamál varöandi styrj-
aldir væri ekki kjarnorkuvopnin. Kvaö hann engu meiri
möguieika á því að koma á algjöru banni viö noktun á
kjarnorkuvopnum heldur en á almennum vopnum og
herafla yfirleitt.
Menn þessir. tveir Bretar og
einn Svissiendingur, höfðu lent
í byl og orðið að vera um næt-
ursakir í snjóskafli einum og
höfðu þejr ekkert sér til hlífð-
ar annað en eina regnkápu.
Björgunarmenn lentu í slæmu
veðri en gátu komið auga á
Fregn um B ogK
liorin til baka
Bæði utanríkisráðuneyti Sov-
étríkjanna og utanríkisráðuneyti
Sýrlands hafa borið til baka
frétt þá, er frértastofa ein í
Damaskus lét hafa eftir sér í
gær, að Sovétleiðtogarnir Búig- j
anín og Krústjoff væru væntan- j
legir í opinbera heimsókn til
Sýriands fyrir áramót. Land- J
varnaráðherra Sýrlands vék að
frétt þessari í gær og sagði að
hann hefði alls ekki fiutt þeirn
féiögum opinbert heimboð til
Sýrlands, þá er hann dvaldj í
Moskvu fyrir skemmstu. Hann
hefði aðeins sagt, að Sýrlending-
ar myndu með ánægju taka á
móti þeim, ef þeir óskuðu að
koma.
Taismaður Sýrlandsstjórnar
sagði í fyrradag að á döfinni
væri fundur þe'rra Kuwatli. for-
seta Sýrlands, Nasser, forseta
Egyptalands og Saud Saudi-Ara-
biukottungs. Ef úr fundinum
verður, mun borgin Rijad i
Saudi-Arabíu helzt koma til
greina sem fundarstaður.
mennina er stj’tt: upp smástund.
Komust þeir síðan upp til þeirra
og gátu bjargað þeim sem fyrr
segir.
Átta björgunarmanna hefur
undanfarið ver ð saknað í Aust-
urríki og fundust þrír þeirra
látnir í gær. Fjórum manna'nna
varð bjargað en eins er enn
Fleiri kjárnorkuver.
Prófessorinn benti á þá stað-
reynd að æ fleiri þjóðir væru
nú að byggja sér kjarnorkuver
og hefðu þau öll undir höndum
nokkrar birgðir af efnum þeim
er þyrfti til framleiðslu á
kjarnorkusprengjum.
i í lok ræðu sinnar komst
prófessorinn að þeirri niður-
| stöðu, ,,að styrjöldum myndi
kynnt bæði í London og Can-
berra í gær að tilraunir með
kjarnorkuvopn yrðu hafnar að
nýju í næsta mánuði á Mara-
linga-svæðinu í Suður-Ástralíu,
Segir í tilkynningunni að vís-
indamenn frá samveldislöndun-
um og öðrurn sambandsríkj-
um Breta muni fylgjast með
tilraununum.
Segjast Bretar muni hafa
þá fyrst ljúka er mannkynið nátia sæmvinnu við veðurþjón-
hefði leyst vandamálið, hvernig Ustu Ástralíumanna varðnndi
það ætti að le.ysa vandamál tilraunir þassar.
sín án þess að til styrjaldar _ ______________ _______
drægi." Ekki benti prófessorinn
á neina leið til þessa, en kvað
kjarnorkúvopnum ekki mundu
verða útrýmt, fyrr en bví væri
náð (en ekki með banni!).
Bruni í hevgalta í
Mösfellssveit
Slökkviliðið var kvatt út um
hádegi í gær að Lágafelli í
Mosfellssveit en þar hafði kom-
ið upp eldur i stórum heygalta
er stendur þar á túninu. Urðu
talsveröar skemmdir á heyinu,
en samtals voru um 200 hestar
af heji í þessum stóra galta.
Það er Skálatúnsbúið er átti
þetta hey.
John Hunt
saknað. Þeir sem komust af
höfðu staðið úti í blindbyl alla
nóttina, eftir að hafa yfirbug-
azt af ofþreytu í íyrradag.
Benkö enn eísfur
1 sjöundu umferð skákmóts-
ins í Hafnarfirði í fyrrakvöld
gerðu Benkö og Friðrik jafn-
tefli, einnig Árni og Jón Krist-
jánsson og Kári og lngi. Skák-
ir Jóns Pálssonar og Stígs og
Sigurgeirs og Pilniks fóru í bið.
Eftir 7 umferðir er Benkö
enn efstur með 6 vinninga,
Friðrik næstur með 514, Ingi
þriðji með 5, Pilnik hefur 4'4
vinning og biðskák, Árni 4
vinninga, Kári 3, Sigurgeir 2
og biðskák, Jón Kristjánsson
1 i/o, Jón Pálsson 1 og biðskák
og Stígur i/2 vinning.
Tilraunir að nýju.
Það var opinberlega
til-
Ekið á Swrti á
Sogaveginum
Péfur Rögnvaldsson annar í
110 metra gréndahlaupi
Fyrsta keppni KR-inga í Svíþjóð
KH-insar eru um þessar
mundir í keppnisferftalagi í Sví-
þ.ióð, og liáðii fyrstu keppni sína
í Gautaborg á mánudaginn var.
Helztu úrslit urðu þessi:
Pétur Rfignvaldsson varð
'Rétt fyrir kl. 7 í gærkvöldi ‘ ““ar f ,110 m grmdahlaupi á
ók bifreið á 3ja ára dreng, ólaf 15’2 +SfD ^guryegan yarð
Cornet fra Belgiu a sama tima.
Sigmundsson við hormð á; Quðjón Guðmundsson varð 6.
Sogaveg og Tunguveg og mun j 400 m grindahlaupi á 55,6
hann hafa fótbrotnað. Ólafur en 440 yarda hljóp hann
var flut.tur í Slysavarðstofuna ! á 56,1.
og þar búið um sár hans. I Svavar Markússon varð 6. í
einnar mílu hlaupi á 4,10,7
mín., en 1500 m hljóp hann á
3,53,8. Sigurvegari þar varð
Waern, Svíþjóð, á 3,59,6, en
Moens, Belgíu, annar á 4.01,8.
I kúluvarpi varð Guðmundur
Hermannsson fjórði og kastaði
15,21 m., en Gunnar Huseby
fimmti og kastaði 15 m slétta.
I 800 m hlaupi varð Krist-
leifur Guðbjörnsson ellefti á
1,56,3 mín-
í hástökki varð Jón Péturs-
son. 7. og stökk 1,80 metra.
Tillögur Vestur-
veldanna í heild
Fulltrúar Vesturvaldanna fjög-
ura, Bretlands, Bandarík.ianna,
Frakklands og Kanada lögðu í
gær fram samræmdar tillögur
sínar i afvopnunarmálunum á
fundi undirnefndar SÞ í London.
Er raunar íátt nýtt í tillögum
þessum og hafa þær allar verið
boraar fram munnlega, en aldrei
áður i skrifuðu samræmdu
formi. En meginefni þeirra er
uni eftirlitskerfi á landi og úr
lofti, minnkun herafla stórveld-
anna og' bann við framleiðslu
kjarnorkusprengja og kjarna-
kleifra efna. Tillögur þessar
hlutu ,,blessun“ Natos á fundi
fastaráðs þess í París s.I. mánu-
dag.