Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. á.gúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Diikakjöt: kótelettur, hryggir, súpukjöt, huppai Alegg: hangikjöt, rúllupylsa, spægipylsa, malakoíí, svínaskinka. o Skólavör&ustígur 12 Sími 1-12-45 Barmahlíö 4 , sími 1-57-50 Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 Borgarholtsbraut, sími 1-92-12 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 Þverveg 2, sími 1-12-46 Vegamótum, sími 1-56-64 Fálkagötu, sími 1-48-61. \1<roJ}Œ^E31 Tiyppakjöf reykt og saltað Léttsaltað kjöt Bjúgu Hangikjöt. Vezzlunin Hamborg Hafnarfirði. Sími 5-07-10. Súpukjöt, hvalkjöt, lax, buff, gullach Skjólakjötbúðin Nesveg- 33 Sími 1-96-53 Léttsaltað DILKAKJÖT léttsaltað trippakjöt Röfur — Gulrætur — Hvítkál Kjötfars, vinar- pylsur, bjúgu lifui og álegg EæjaibúÖin, Sörlaskjóli 9 Sími 1-51-98 Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg við Skúla götu — Sinii 1-97-60 SÍMI S-38-80 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk MafvæEabúðin Heynisbúð SlMI 1-76-75 SenrJnm lipím Njö rva.su nd 18 Sími 3-38-80 allar matvörur Reynisbúð Sími 1-76-75 3 4 9 9 9 er símanúmer okl;ar Verð, vörur, þjónusta hvern dag við sérhvers hæfi. Kjötborg h.f. Búðargerðl 10 Simi 3-49-99 Rösk og ábyggifeg Afgreiðslu- stúlka öskast strax, eða eftir mánuð. — Uppiýsingar í síma 15960. Kjörbarinn Lækjargötu 8 Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-15 HúsmæSm Bezta heimilis- hjálpin er heim- sending Folaldakjöt nýtt. saltað og reykt Revkhúsið Grettiisgötu 60 B Sími 1-44-67 Verzlunin Straumnes Nesvegi 33 Simi 1-98-32 f laugardagsmatimi Lax og silungur, sólþurrkaður saltfiskur, rauðmagi, útbieytt skata, hraðfryst ýsa. Hagsýnar húsmæður ká.upa fiskmeti. Hollasta og ódýrasta fæðan. FISKKðLLIN og útsölur hennar — Shni 1-12-40. Állt í matinn Gjörið svo vel að líta inn. Kjötbúð Vesturbæjar Bræðrahorgarstíg 43. — Sími 14879. Vern Sneider: ÍÉWUS 'AGVSmhMHS 70. geyma næsta herbergi handa herra lækninum. Hún veit hann hafa mikið að gera á cha ya búgarðinum, en hún halda hann vilja hvíla sig einhvers stað- ar þegar hann koma. í bæinn“. Fisby féllst á það. Læknirinn ætti að hafa eins konar skrifstofu í borginni. Þegar Fisby steig í sitt eigið herbérgi, sá hann að það var svipað hinum her- bergjunum, en þó nokkru stærra og lága lakkboröiö var vitund glæsilegra. Og Fyrsta blóm hafði sýnilega valið handa honum bezta útsýnið. Hann sá beint- út á lótustjörnina. Handan við veröndina sá hann garðinn með trjám og runnum, steinstígum og bogabrúm yfir lækiha — og hvergi sáust kartöfluakrar né hrörleg- ir kofar. En svo tók Fisby eftir því að það var eitthvað í herbergi hans sem ekki var í hinum. Þarna voru púðar, rauðir silki- púðar á gólfinu fyrir framan lága borðið. Hann leit forvitnislega á þá. „Fyrsta blóm gera púðana handa þér“, sagði Sakini. „Hún eiga dálítið silki og hún halda kannski þér líka þeir vel“. „En hún heföi ekki átt að gera það", sagði Fisby. „Hún hefði kannski getaö notað silkið í slopp“. Fisby sá að hún hristi höfuðið. „Nei, hún segja þú ert bezti húsbóndi sem hún hafa nokkurn tíma átt og hún vilja þú eiga púðana“. Fisby skammaöist sín fyrir að þiggja silkið af henni. „Nú boröa við“, sagði Sakini og neri saman höndum. Fyrsta blóm klappaöi saman lófum og andartaki síðar kom þjónn inn meö bakka. Hann hneigði sig og setti bakk- ann á gólfið. Fyrsta blóm tók hann og fór að raöa réttunum á lága lakkborðið. Þarna var matur sem Fisby þótti líkast- ur litlum hrísgrjónakökum. Þarna var eitthvað sem líktist pickles. Og þarna var rjúkandi teketill og litlir, hanka- lausir bollar. „Húsbóndi“, sagði Sakini. „Fyrsta blóm biöja þig að afsaka Lótusblóm. Hún vilja gjarna vera hérna í kobiru, en í morgun byrja hún að kenna Lýö- ræöiskonum tedrykkiusiði“. „Það er allt í laai“. sagði Fisbv. „Og Fvrsta blóm biðja þig að afsaka diskana. Þetta eru bara gamlir diskar sem hún safna í þorpinu. Kiei ekki til- búinn enn meö nýju diskana“. Fvrsta blóm var dálítið raunamædd á svipinn. „Og' þótt beii' vera tilbúnir, þá vera þeir ekki með fallegar málaðar myndir“. „Ekki það?“ Fisbv reyndi að leyna undrun sinni. „Kom Seiko ekki til þorps- ins?“ * „Hann koma, húsbóndi“. Sakini yppti öxlum. „En ég hugsa ekki hann mála neitt“. „Jæja“, sagði Fisby. „Er hann ekki í skapi til þess?“ Sakini hikaði. „Eg veit ekki hvernig ég á að segja það, húsbóndi, en hann og Fyrsta blóm rífast aftur". alvarlegt“. „Fyrsta blóm halda þaö sé. Þegar hún biöja að mála diskana, þá segja hann: „Aha, þess vegna vilja þú ég koma hing- að. Þú bara vilja ég vinna og græða pen- inga og eyða þeim í að tala við þig“. „En leiö'rétti hún hann ekki?“ „Nei, húsbóndi. Hún segja, ef hann vilja hugsa svona, þá hann ráða því“. „Ég skal segja þér eitt“, sagði Fisby. „Mér þætti gaman að tala einhvem tíma við þennan Seiko“. Fyrsta blóm hnykkti til höfðinu. „Hún segja bara láta hann eiga sig. hús- bóndi, henni alveg sama“. En Fisby sá að henni var ekki sama. „Auk þess eru hérna margir náungar sem segja margt fallegt við hana. Þaó er borgarstjórinn og _“ „Sagöi hún Seiko það?“ spurði Fisby. „Jamm, húsbóndi“. „Og hvað sagði hann?“ „Hún leyfa honum ekki að segja neitt, því að hún snúa við og ganga burt frá honum". Sakini yppti öxlum. „Húsbóndi, hún vilja þú smakka þetta s^ishi. Það er hrísgrjón krydduð með ediki. Við borða það alltaf — milli mála, stundum um hádegi, alltaf, ef við eiga hrísgrjón". Fisby langaði til að tala meira um Seiko, en Fyrsta blóm benti á matinn á borðinu. Hann horfði á hann, en hik- aöi síðan. „Ó, hún segja þú hafa engar áhyggj- ur, húsbóndi. Hún vita hvaö þiö amerí- kanar vilja hafa allt hreint og hún kenna öllum það í eldhúsinu. Og herra læknirinn skoða allt saman og allt er í lagi“. „Það er ekki það“, sagði Fisby og benti. „Sjáðu til, Sakini, ég hef aldrei notað matarprjóna fyrr. Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því“. „Ja hérna, húsbóndi, Fyrsta blóm kenna þér“. í flýti dró hún púða að Fisby og settist þar. „Fyrst þú taka þá svona —“ Þótt fingur Fisbys væru klaufalegir og framandi matprjónum, þá hló hún ekki. Hún uppörvaöi hann með mestu þolinmæöi og sagði svo: „Þú bara dug- legur, húsbóndi". Og þótt Fisby vissi að hann væri mesti klunni, þá'fékk harux sjálfstraust og brátt fór hann að njóta matarins. ..Sjáðu, þarna eru rækjur", sagði Sak- ini. „Við' hafa alls konar sushi. Fyrsta blóm segia svona. hafa þeir það í Hira- nova veitingahúsinu í Maruyama garð- inum í Kyoto. Þér finnst það gott?“ Fisby þótti það mjcg gott. Hann borð- aði fyrsta skammtinn miög hratt, en svo sá hann að þaö var ekki venjan og fór hægara í sakirnar með næsta skammt, gaf sér góðan tíma, horfði út á lótustjörnina alveg eins og Fyrsta blcm. Hann sá að hér flýtti sér enginn að borða. Hér gléypti fólk ekki i sig mat- inn. heldur naut hans og hins frió'sæla umhverfis. SENDUM HEIM „Þaö var leiðinlegt“. Fisby varð dapur En heima í aðalstöðvunum hélt Sakini í bragð'i. „Eg. vona að það sé ekkert heyrnartólinu langt frá séi’. „Hlustaðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.