Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 4
4). — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. ágúst 1957
föstudagsmarkaður þjóðviijans
/ VIÐT/f KJAVINNUSTOFA
» OG VIÐT/ÍKJASALA
O 6!M>'t3Sft
L.aufásvegi 41—Sírai 13-6-73
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B I L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 1-90- 38
ÖLL RAFVERK
Vigfús Einarssoa
Sími 1-83-93
B A R N A R C M
Hásgagnabúðin h.f.
Þórsgötu 1.
SALA — KAUP
Höfum ávallt fyrirliggj-
andi flestar tegundir bif-
reiða.
Bílasalan
Hallveigarstíg 9.
Sími 23311
SAMÚÐAR-
KORT
Slysavarnafélags Ísland9
kaupa flestir. Fást hjá
siysavamadeildum um
land allt. í Reykjavík í
hannyrðaverzluninni
Bankastræti 6, Verzlun
Gunnþórunnar Halldórsd.,
Bókav. Sögu Langholts-
vegi, og í skrifstofu fé-
lagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 1-4897. Heit-
ið á Slysavarnafélagið.
t>að bregzt ekki.
CTVARPSVIÐGERÐIR
og viðtækjasala.
R A D I Ó
Veltusundi 1.
Sími 19-880
LÖGFRÆÐISTÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og
íöggiltur endurskoðandi.
HÖFUM URVAL
af 4ra og 6 manna bílum.
Ennfremur nokkuð af sendi-
ferða- og vörubílum. Hafið
tal af okkur hið fyrsta
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05
Aðalbílasalan
er í Aðalstræti 16,
Sími 1—91—81
Vélskóflur og skurðgröfur
Gröfum grunna, skurði o.
fl. í ákvæðisvinnu.
Útvegum mold í lóðir, upp-
fyllingar í plön og grunna,
hreinsum mold -úr löðum.
Upplýsingar gefur:
LANDSTÓLPI H.F.
Ingólfsstræti 6.
Sími 2-27-60
Þar sem úrvalið er mest,
gerið þér kaupin bezt
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
NÍDURSUöU 1
y VÖRUR
ÚR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja ör-
ugga þjónustu. Afgreiðum
gegn póstkröfu.
uön Spuntlssoii
SkQrtpnpouerzlun
Laugaveg- 8.
Símanúmer okkar er
1-14-20
Bilieiðasalan,
Njálsgötu 40
K A U P U M
hreinar
prjónatuskur
Baldursgata 30.
GÓÐAR IBÚÐIR
jafnan til sölu víðsvegar
um bæinn.
Fasteignasala
Inga R. Helgasonar
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Mlnniiigarspjöldin fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 1-7757 — Veið-
arfæraverziunin Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavikur, sími 1-1915 —
Jónas Bergmann, Háteigsv.
52, sími 1-4784 — Tóhaksbúð-
in Boston, Laugaveg 8, sími
1-3383 — Verzl. Laugateig-
Ur, Laugateig 24 — Óiafur
Jóhannsson, Sogabletti 15,
sími 1-3096 — Nesbúðin,
Nesveg 39.
Barnaljósmyndir okkar
eru alltaf í fremstu röð
Laugaveg 2.
Sími 11980. Heimasími 34980
v^jþfÞók óuPMumm
-tlá/rtan.ötn..6 - <Súni7l97o
/ NNHEIMT-A
LÖOETtÆ.’ÐlSTÖUT
VIÐGERÐIR
á heimilístækjum og rafmagns-
áhöldum
SKINFAXI
Klapparstíg 30, sími 1-64-84
MUNI®
Kaffisöluna
Hafnarstrætá 16,
Önnumst viðgerðir á
SAUMAVÉLUM
Afgreiðsla fljót og örugg
S Y L G J A
Laufásvegi 19.
Plastöskjur
fullar af úrvalssælgæti.
Hentugar í ferðalög.
Söluturninn við Arnarhól
Sími 1-41-75.
ödýrir kveikjarar
Stormkveikjarar á að-
eins 21 krónu.
BLAÐATURMNN
Laugavegi 30 B.
Minníngarspjöld DAS
Minningarspjöldin fást hjá:
Happdrætti DAS, Austur-
stræti 1, símj 1-7757 —Veið-
arfæraverzlunin Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, simi 1-1915 —
Jónas Bergrnann, Háteigsveg
52, sími 1-4784 — Ólafur Jó-
hannsson Rauðagerði 15, sími
33-0-96 — Bókaverziunin
Fróði Leifsg. 4, sími 12-0-37
— Guðmundur Andrésson
gullsmiður Laugavegi 50.
sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes-
veg 39 — Hafnarfjörður:
Pósthúsið, sími 5-02-67.
„;Sdgan endurtekur sig” — Fangi brýzt í þriðja sinn
út úr hegningarhúsinu — Óviðunandi ástand í hús-
næðismálum laga og réttar — Um írásögn á
íþróttasíðu
ÞAÐ HEFUR nú endurtekið
sig þrisvar með stuttu milli-
bili, að ungur piltur hefur
brotizt út úr hegningarhús-
inu við Skólavörðustíginn.
Þetta er í meira lagi alvarlegt
mál. Það er talsvert síðan far-
ið var að hafa orð á því, að
hegningarhúsið væri ekki
mannhelt og hefur nú sýnt
sig að þetta er rétt. Stjórnar-
völdin geta ekki horft að-
gerðarlaus upp á það, að
fangar, og það meira að segja
sami maður, hlaupi hvað eft-
ir annað út úr hegningarhús-
inu; það verður að gera gang-
skör að því að tryggja, að
slíkt geti ekki átt sér stað.
Slíkir atburðir skapa örygg-
isleysi og aukið virðingar-
leysi fyrir lögum og rétti. Það
nálgast skrípaleik, að varla
er fyrr búið að loka einn ung-
lingspilt innan dyra fanga-
hússins en hann brýzt út aft-
ur þrisvar í röð. Það þarf að
taka þessi mál til rækilegrar
athugunar, og það strax. Það
hefur oft verið minnzt á
„kjallarann" undir lögreglu-
stöðinni í Pósthússtræti og
bent á, hve því fer víðs fjarri,
að slík húsakynni séu sam-
boðin lögum og rétti sið-
menntaðrar þjóðar, og hvílík-
ur skortur á kristilegri mann-
úð það er að ætla nokkrum
manni að eiga þar næturstað,
hvað þá gista þar lengur. Nú
hefur og fengizt áþreifanleg
sönnun fyrir því, að fanga-
húsið við Skólavörðustíg er
ekki mannhelt og fangar hafa
það að spotti með því að hlaup-
ast á brott þaðan þrisvar í
röð með stuttu millibili. Við
hljótum því að krefjast þess
að tafarlaust verði hafizt
handa um það að koma hús-
næðismálum laga og réttar
hér í bænum í viðunandi
borf.
EINN AF lesendum íþrótta-
síðu Þjóðviljans skrifar póst-
inum á þessa leið: — ,,Eg er
einn þeirra, sem jaf>rn fylgj-
ast með því, er sagt er um
íþróttir á íþróttasíðu Þjóð-
vtljans, líkar mér það
miklu oftar vel heldur en
hitt. í frásögninni af kappleik
Akurnesinga og Framara, sem
birtist í þriðjudagsblaðinu,
fannst mér þó komizt klaufa-
lega og beinlínis. villandi að
orði, er verið var að ræða
frammistöðu ákveðins leik-
manns. Um það var sagt svo:
„........var oft hættuleg-
ur með hraða sínum, en leikn-
in er honum alltaf nokkuir
fjötur um fót." Eg þykist
vita, að átt sé við að þennan
leikmann skorti nægilega
leikni með knöttinn, en ekki
hitt, að of mikil leikni sé hon-
um ,,fjötur um fót“; enda
finnst mér ótrúlegt, að sá
mikli velunnari knattspyrnunn
ar, sem stjórnar íþróttasíð-
unni, fari að gagnrýna of
mikla leikni knattspyrnu-
manna vorra. En fyrir því
bendi ég á þetta, að mér
finnst bera orðið talsvert á‘
svona hugsanavillum í frá-
sögnum blaðanna af ýmsum
viðburðum.“
ÞAÐ MUN vera rétt hjá bréf-
ritara, að okkar ágæti íþrótta-
ritstjóri hefur ekki meint, að
leikni knattspyrnumannsins
væri of mikil, heldur hið
gagnstæða, Það mun einnig
rétt, að talsvert ber á svona,
löguðum villum í tungutakt
dagblaðanna, og jafnvel i tíma-
ritum og bókum líka. Lang-
oftast hygg ég, að slíkt stafí
af fljótfærni eða þreytu; að
minnsta kosti hef ég oftar en
einu sinni rekizt á svipaða
villu og þessa í póstinum hjá
mér, þegar ég las hann á
prenti, hálfum öðrum sólar-
hring eftir að ég páraði hann,
grútsyfjaður og sljór.
%
BÆJARPÖSTURINN í fyrra-
dag fjallaði m.a. um afgreiðslu
tima opinberra skrifstofa pg
þar var skotið fram spurningu
um hvort ekki væri hægt að
hafa skrifstofurnar opnar í
matartímanum „t.d. tollstjóra-
skrifstofu, sjúkrasamlag,
tryggingar, bæjarskrifst." £
þessu sambandi hefur póstur-
inn verið beðinn að geta þess,
að afgreiðsla Tryggingar-
stofnunar ríkisins hefur, allfc
frá því hún flutti í húsakynn-
in á Laugavegi árið 1953,
jafnan verið opin í yiatartím-
anum milli kl. 12 og 1. Skrif-
stofan er opin til almennrar
afgreiðslu og upplýsinga virka
daga kl. 9-17, en bótaútborg-
un fer fram kl. 9.30-15. Á
laugardögum er almenna af-
greiðslan opin kl. 9-12, en
bætur greiddar frá kl. 9.30.
SSarfsstúlkur
Tvær góðar stúlkur vantar í eldhús VífilsstaðaJiælis,
æskilegt er að önnur sé vön bakstri. Upplýsingar
milli kl. 2—4 og eftir kl. 7.30 hjá ráðskcnunni í
síma 50331.
Slcrifstofa ríkisspítalanna.