Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 3
ASalfundur Stétt- arfélags bænda settur í dag Þrettándi aðalfundur Stéttar- sambands bænda verðúr settur að félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellssveit árdegis í dag Fundinn setur formaður sam- bandsins Sverrir Gíslason. Skemmtiferðír Ff um helgina Vegna mikillar aðsóknar að ferðum Ferðafélags íslands að undanförnu og hagstæðs veð- urs, hefur verið ákveðið að efna til aukaferða enn um sinn, enda þótt ferðum sumaráætlun- ar félagsins sé lokið. Um helgina verða farnar tvær skemmtiferðir, önnur í Þórsmörk og hin í Kerlingar- fjöll. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar á laugardag. Tilboðum tekið Bæjarráð hefur samþykkt að taka tilboði frá J. B. Péturs- syni í loftræstingarkerfi í gagnfræðaskólann við Réttar- holtsveg og barnaskólann við Hagatorg. Einnig hefur verið samþykkt að taka tilboði Sig- urðar Bjamasonar í raflögn í Hagaskóla og tilboði Jóhann- esar Árnasonar í hitakerfi í sama skóla. Fimmtudagur 12. september 1957 — ÞJÖÐVILJINN ■— <8 Nær 300 andarun«fum bætt á ö Þorfinnstjörn í fyrradag Ungarnir eru aí átta tegundum og íimm ’ þeirra ekki til hér fyrr Seint í fyrrakvöld var sleppt á Þorfinnstjörnina 297 andarungum, sem Kristján Geinnundsson á Akureyii hefur klakið út og alið upp í sumar fyrir Reykjavíkur- bæ. Kom hann sjálfur fljúgandi að norðan meö ungana. 1 tilefni af þessu átti frétta- ®r. Fiiiiiur Guðinundsson og Kristján Geirmundsson merkja norðlen/.ka önd. Bæj arstjórn Akureyrar krafð- ist fulls alkvæðisréttar í Ú. A. Á fundi bæjarstjórnar Ak- ureyrar fyrir skömmu flutti Bjrrn Jónsson eftirfarandi til- lögu: ,,Bæjarst.jórn Akureyrar samþykkir að leggja fvrir umboðsmann sinn á væntan- legum aðaifundi Útgerðarfé- lags Akureyrar h.f. að krefj- ast þar fulls atkvæðisréftar Happdrœtti Hóskóla íslands Skrá um vinninga í 9. flokki 1957 Kr. 100.000 9074 Kr. 50.000 18855 Kr. 10.000 19058 24106 33506 38446 Kr. 5.000 5733 9073 9075 9348 30544 35883 Kr. 1000 96 125 ' 278 303 421 450 459 653 687 696 709 710 769 796 925 927 972 1013 1194 1375 1550 1616 1667 1684 1686 1712 1734 1779 1780 1824 1854 1919 2045 2058 2069 2076 2264 2359 2442 2465 2466 2-485 2498 2529 2541 2545 2705 2841 2870 2888 2957 2986 3065 3090 3160 3162 3263 3355 3370 3409 3425 3429 3444 3469 3541 3588 3788 3825 3915 3976 3999 4038 4064 4087 4133 4186 4257 4258 4363 4422 4497 4534 4724 4843 4846 4862 4869 4924 5081 5093 5153 5186 5262 5276 5398 5400 5406 5475 5497 5525 5630 5729 5884 6036 6106 6197 6276 6352 6363 6386 6433 6460 6477 6525 6534 6627 6881 6890 6969 7004 7028 7105 7112 7142 7156 7262 7341 7346 7435 7522 7557 7643 7775 7811 7867 7965 7985 8141 8233 8428 8431 8446 8507 8509 8788 8903 8909 8964 9015 9020 9021 9303 9304 9347 9376 9398 9417 9452 9498 9509 9546 9632 9678 9723 9753 9813 9862 9876 9930 9953 9981 10054 10084 10244 10245 10355 10373 10414 10495 10511 10517 10519 10530 10561 10617 10625 10723 10735 10749 10878 10898 10983 10986 11029 11098 11156 11157 11163 11194 11273 11300 11303 11390 11421 11511 11561 11666 11632 11763 11774 11824 11930 11955 11979 12039 12064 12124 12126 12179 12202 12280 12293 12303 12380 12403 12412 12414 12421 12437 12653 12678 12694 12799 12835 12867 12881 12974 12986 12993 13168 13188 13198 13219 13451 13454 13455 13456 13485 13492 13498 13547 13550 13564 13667 13775 13791 13853 13936 13991 14087 14110 14150 14158 14175 14222 14263 14282 14361 14370 14434 14454 14467 14472 14538 14662 14703 14743 14759 14775 14933 14939 14945 14950 15060 15062 15063 15111 15115 15135 15262 15298 15333 15346 15436 15552 15582 15616 15703 15816 15866 15891 15928 15986 16029 16047 16091 16162 16204 16237 16267 16276 16311 16413 16508 16568 16583 16603 16610 16621 16637 16639 16710 16718 16852 16863 16951 17116 17286 17327 17377 17425 17587 17617 17661 17672 17752 17776 17951 17993 18149 18328 18398 18429 18435 18450 18488 18521 18612 18700 18715 18735 18839 18849 18907 18951 19034 19078 19081 19082 19104 19169 19171 19192 19252 19260 19283 19332 19370 19381 19437 19443 19470 19473 19587 19625 19672 19695 19748 19789 19806 19873 19907 19956 20030 20053 20083 20170 20182 10225 20284 20306 20311 20321 20368 20400 20429 20476 20495 20513 20578 Framhald á 9. síðu til handa Akureyrarbæ í réttu hlutfalli við hlutafjár- eign hans i félaginu, í sam- ræmi við þær breytingar, sem gerðar voru á síðasta Alþingi á lögum um hluta- félög“. Tillagan var flutt í samræmi við réttarbót, sem fram fékkst á síðasta Alþingi þess efnis, að þar sem eigendur hluta- bréfa eru „ríkið eða ríkisstofn- anir, bæjar- eða sveitarfélag, stofnanir þeirra eða samvinnu- félög“ skuli þeir njóta atkvæð- isréttar í fullu samræmi við hlutafjáreign sína. Taldi Björn sjálfsagt að bær- inn notfærði sér þessa laga- breytingu til að fá fullan at- kvæðisrétt fyrir hlutafé sitt á fundi Útgerðarfélagsins. Ekki voru þó allir bæjarfulltrúar á sarna máli. Sumir þeirra kærðu sig ekkert um að bærínn hag- nýtti sér þau réttindi sem hann hefur. Var tillagan samþykkt með atkvæðum sósíalista, Framsóknar- og Alþýðuflokks- manna, en gegn henni greiddu atkvæði Marteinn Sigurðsson, Jón Sólnes, Sveinn Tómasson og Jón Þorvaldsson. Þegar á aðalfundi Útgerðar- félags Akureyrar kom risu Sjálfstæðismennirnir upp hver af öðrum og mótmæltu þvi að bærinn nyti fulls réttar, en fundarstjóri, Erlingur Friðjóns- son, íirskurðaði tillöguna á rckum reista og skyldi bærinn fara með atkvæði í samræmi við sína hlutafjáreign. maður frá Þjóðviljanum tal við dr. Finn Guðmundsson í gær cg innti hann frétta af fugla- •’æktinni á Tjörninni. Lét hann góðfúslega í té eftirfarandi upplýsingar. í fyrra 61 Kristján Geir- mundsson upp 120 andarunga fyrir Reykjavíkurbæ, sem sleppt var á Þorfinnstjörnina. Sú til raun tókst ágætlega og er nú búið að sleppa þeim öndum fiestum á aðaltjörnina með unga sína.. Endurnar, sem komu í fyrra voru af fjórum tegundum, rauð- höfðaönd, grafönd, urtönd og licla gráönd, en áður var fyrir á Tjörninni aðeins ein tegund, stokkönd. Ungarnir, sem núna komu skiptast hins vegar í átta tegundir, þar af fimm, er ekki hafa verið hér áður. Nýju teg- undirnar eru æðarfugl, skúf- ónd, duggönd, húsönd og skeið- maðurinn á landinu, er fengist við slíka fuglarækt og hér urö ræðir, enda er það mikið vanda- verk. Elnr Kristján endurnar upp í garði, er hann liefur komið sér upp í því skyni við sumarbústað sinn handan Ak- ureyrarpolls. Eggin hefur hania hins vegar flest fengið í Mý- vatnssveit og Aðaldal nema a'ðareggin, er hann fékk hjá Ólafi Sigurðssyni á Hellulandi í Skagafirði. Með þeim öndum, sem ná hafa bætzt í bú Reykjavíkur- bæjar, eru nú alls 10 andateg- undir á Tjörninni. Á öllu Iand- inu eru hins vegar til 15 teg- undir anda, svo að en er hægt að auka fjölbreytnina i „and- legu“ lífi Tjarnarinnar. Frétta- maðurinn spurði því dr. Finnt um horfur á áframhaldandi í'uglarækt á Tjörninni. Um það kvaðst hann ekkert geta sagt„ Það væri bæjaryfirvaldanna aá> önd, en auk þess komu líka ákveða. Uppeldi og fóðrua rauðhöfðaendur, grafendur og urtendur. Endurnar, sem komu í fyrra nefnast einu nafni gráendur og lifa þær aðallega á korni og annarri jurtafæðu. Æðarfugl- inn, skúföndin, duggöndin og húsöndin eru hins vegar kallað- ar kafendur og lifa meira á ýmiskonar dýrafæðu. Dr. Finnur sagði, að Kristj- án Geiryiundsson væri eini Fyrirspurn um Tröllafoss að og Hafnarverkamaður kom máli við Þjóðviljann í gær bað blaðið að beina þeirri fyrir- spurn til ráðamanna Eimskipa- félagsins hverju það sætti að Tröllafoss hefði legið ólosaður í höfnjnni síðan fyrir helgi. Á þessum tima hafa tvo erlend leiguskip — annað með kol, hitt með sement — verið losuð, einn- ig sambandsskip. Hins vegar virtist lítill áhugi á að losa þetta stærsta skip íslenzka flot- ans. — Er þetta ef til vill persónulegt áframhald Bjarna Benediktssonar á yfirmanna- verkfallinu? spurði hafnarverka- maðurinn að lokum. f iglanna kostaði að sjálfsögðtt! nokkurt fé, þó vafalaust hverf- andi hjá því, sem varið vært til garðræktar og annarrat' ''egrunar bæjarins. Og erlendia i'æri fuglarækt einmitt einn lið- urinn í fegrun skemmtigarða, enda settu fuglarnir lifrænaa avip á umhverfið, einkum á vefc- urna, þegar allt væri dautt og kalt. Að lokum sagði dr. Finnur, að fólk virtist kunna vel aS meta þá tilraun, sem gerð hefði y’erið í fyrra til þess að lífga vpp á fuglalífið á TjörninnL Alltaf væri margt manna, eink- um barna, í kringum Þorfinns- tjörnina, þegar gott væri veður um helgar, og fuglunum lrefði stundum verið gefið svo mikiS aí brauði, að þeir hefcu ekku þurft annað fóður. Sjálfir fugl- arnir hefðu þrifizt og dafnað vel og ættu vonandi eftir a$ í! engjast hér flestir lvverj'.r. r~ Skálaferð ÆFR Farin verður vinnuferð í skálann á laugardaginn, Vinnunni í skálanum mið- ar nú vel áfram. Um sið- ustu lielgi var stór vinnu- hópur uppfrá og var þá m. a. lokið við að þúa járn- varða hluta skálans undir málningu. í næstu vinnuferð verður lögð áherzla á að ljúka við að mála skálann að utan. Einnig verður þá sett jám utan á eldhúsið. Félagar eru hvattir til að fjölmenna í vinnuferðina til að verklegum fram- kvænvdum uppfrá geti lok- ið sem fyrst og hægt sé að efna til skemmtiferðar í nýmáluð pg vistleg húsa- kvnni. Félagar eru beðnir að t.ilkynna þátttöku sína í Tjamargötu 20. llvölin fram- 1 leiagd uBii vikn Eins og áður hefur verið í’kýrt frá hér í blaðinu, hsfur fimm manna sendinefnd frá Alþýðusambandi Norðurlands verið á kynnisferðalagi um Sov- ctríkin að undanförnu i boði samtaka verkafólks i sovéska ruatvælaiðnaðirrum. Upphaflega var gert ráð fyrir að nefndar- menn dveldust í Sovétríkjiinuœi ; hálfan mánuð, en í gær barsfc Þjóðviljanum skeyti þar serra segir að dvölin hafi verið fram- lengd um viku. Sendinefndar* rnenn, sem staddir voru í Astr- akhan er skeytið var sent, b;ðja fyrir kveðjur heim. I néfndinnS ciga sæti Óskar Garibaldasora trá Siglufirði, formaður nefnd- arinnar, Ingibjörg Eiríksdóttit og Jón Ingimarsson frá Akur» eyri, Björgvin Th. Jónsson fr§ Skagaströnd og Halldór Pot- írímsson frá Húsavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.