Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 12
myndir efffr íslemka listamenn utabon 19 íslenzkir listamenn eiga verk á hinni veglegu sýningu Þann 12. október næstkomandi veröur opnuð í Gauta- j myndir á sýninguna senda Sig- borg norræn listasýning og senda 19 íslenzkir listamenn ; urjón Óiafssön. Ásmundur 78 verk á sýninguna og hafa þeir til umráða 65 lengdar-, Sveinsson og bræðurnir Jón og metra til uppsetningar. Verkin verða send út einhvern Benedlkt Guðmundssynir. , , Norræna listastefnan stendur næstu daga með flugvel. Það var líflegt um að litast í Listamannaskálanum í gær, er verið var að ganga frá verkum þeim, sem á sýninguna eiga að fara. Pélagamir í Félagi íslenzkra myndlistannanna er sjá um 'undirbúning sýningarinnar eru þeir Þorvaldur Skúlason, Svav- ar Guðnason, Sigurður Sigurðs- son, Sverrir Haraldsson, Jó- ihannes Jóhannesson, Ásmundur Sveinsson, Sigurjón Ólafsson \ og Magnús Árnason. Flestir; þeirra voru þarna viðstaddir að fylgja myndunum úr hlaði, en það er að sjálfsögðu mikið verk að búa svo um myndirnar, að engin hætta sé á skemmdum af völdum flutnings. Þarna voru fimm nýjar myndir eftir Kjarval og var á þeim dálítið annað 'handbragð en maður á að venjast, feikna- stór mynd eftir Gunnlaug Sch- eving vakti óðara athygli manns: bóndi og kona hans sitjandi með telpu á hnjám sér og kú úti í náttúrunni, sterk mynd í litum og formi. Kristján Davíðsson átti þama 5 glettn- ar mannamyndir; fjórar af kunnum mönnum hérlendum og ein er heitir „The stupid in- tellectual". Myndir eftir Sverri Haralds- son og Hjörleif Sigurðsson ihöfðu verið settar saman, mjög ölíkar þótt þær séu allar ab- strakt — Valtýr Pétursson átti þarna 5 abstraktmyndir í mós- aik, skemmtilegar myndir. Myndirnar eftir Snorra Arin- bjarnar voru fyrir enda salar- ins og létu ekki mikið yfir sér, en alltaf leit maður á þær aft- ur og aftur — eitthvað svo mjúkar og tilfinninganæmar Bakaraverkfall í Frakklandi Bakarar í öllu Frakklandi hófu í gær tveggja sólarliringa verkfall til að mótmæla þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að foanna verðhækkanir á brauði. Fréttamenn segja þó að víða i París a. m. k. hafi bakarar selt viðskiptavinum sínum brauð út um bakdyrnar á því verði sem ríkisstjórnin hefur ákveðið. myndir. Og maður fær þá til- finningu að þessar myndir hljóti allsstaðar að vekja athygli. fyrir þessari sýningu og eru þær haldnar annaðhvert ár og mun næsta sýning verða haldin hér í Reykjavík 1959. Sýningin HiðomuiNM Fimmtudagur 12. september 1957 — 22. árgangur — 204. tölubl. Páfi vill siðbæta útvarp, sjónvarp og kvikmyndir Hvetur í hirðisbréíi alla kaþólska biskupa til að standa þar vel á verði Pius páfi hefur nú sent öllum biskupum rómversk- kaþólsku kirkjunnar hiröisbréf þar sem hann býður þeim aó' stofna til samtaka til að lcoma í veg fyrir siðspillandi áhrif útvarps, sjónvarps og kvikmynda. Páfi segir í hirðisbréfi sínu að brýna nauðsyn beri til þess að komið sé á fót slíkuni sam- tökum, bæði meðal einstakra þjóða og á alþjóðavettvangi, til að gæta kristilegs siðgæðis. „Alveg eins og mikill ávinn- ingur getur verið að hinum dásamlegu framförum sem orð- ið hafa í kvikmyndum, útvarpi og sjónvarpi, geta þær haft miklar hættur í för með sér.“ Með þessum nýju tækjum má hafa gífurleg áhrif á hugi manna, segir páfi, en þau á- hrif geta bæði verið til góðs eða ills, eftir því hvernig á er haldið. Hér ern tveir þeirra er sjá um undirbúning sýningarinnar hér, Jóhaunes Jóliannesson og Sigurður Sigurðsson, þar sem |»eir eru að skoða hvernig gríðarstór mynd eftir Gunnlaug Scheving fer í rainma. (Ljósm. Sig. Guðm.) Þarna voru og aðrar ágætar myndir eftir Braga Ásgeirsson, Karl Kvaran og Veturliða. Einnig eiga eftirtaldir listamenn rnyndir er ekki voru þarna sjá- anlegar: Júlíana Sveinsdóttir, Nína Tryggvadóttir, Barbara Árnadóttir Jón Engilberts og Ásgerður Búadóttir. — Högg- hefst 12. október og mun standa yfir í mánuð. Þess má geta að engin sérstök íslandsdeild verð- ur á sýningunni heldur verður öllum myndunum raðað saman eftir stefnum. Ekki er enn ráð- ið hver verður valinn sem full- trúi myndlistarmanna á þessa sýningu. Fundi Gomulka og Títós í Belgrad fagnað í Moskva Yíirlýsingu Títós um Oder-Neisse landa- mærin illa tekið aí ráðamönnum í Bonn Fréttaritari frönsku fréttastofunnar AFP í Moskva skýrir svo frá að ráöamenn þar eystra fagni mjög við- ræðum þeirra Títós og Gomulka, sem hófust í Belgrad í gær. Fréttaritarinn segir að það að Pólland og Júgóslavia teng- sé fjarri því að sovézkir ráða- menn hafi nokkuð á móti því IptnIeYsI Eisemhowers af h’fmbéáfmúmhjm. tisit gcsgurýmt r * öfriðlegt enn i Nashviile i Tennessee, ótti v/ð oð óeirðirnar breiðist út i j*- Fulltruar á þingi SÞ 12. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefst í New York 17. þ. m. Fulltrúar Islands á þing- inu hafa verið skipaðir Thor Thors, ambassador og Þórarinn Þörarinsson, ritstjóri. Utanrík- isráðherra Guðmundur í. Guð- anundsson mun verða viðstadd- tir opnun þingsins og sækja ífundi þess fyrst framan af. — [(Frá utanríkisráðuneytinu.) Eeisenhower Bandaríkjaforseti sætir nú mikilli gagn- rýni í bandarískum blöðum fyrir afskiptaleysi sitt af kyn- þáttadeilunum í suöurfylkjunum, sem stöðugt verða al- varlegri. Mikil hætta er talin á að óeirðirnar vegna skóla- göngu blökkubarna við hlið hvítra muni breiðast út, ef stjórnarvöldin í Washington grípa ekki í taumana. Aðalritstjórnargrein New York Times í gær fjallaði um kyn- þáttadeilumar og komst blaðið m. a. svo að orði, að þetta vandamál væri svo flókið og alvarlegt, að bandaríska þjóðin og einnig aðrar þjóðir heims ættu heimtingu á að forseti 'Bandaríkjanna segði skýrt og afdráttarlaust hver væri af- staða hans til málsins, í stað þess að láta sér nægja loðnar yfirlýsingar blaðafulltrúa síns. Handtökur í Nashville Um 40 menn hafa verið hand- teknir í Nashville í Tennessee eftir óeirðirnar sem þar urðu þegar blökkubörn hugðust neyta réttar síns til að sitja á skólabekk með börnum hvítra manna. Það var í Nashville að hluti af barnaskólabyggingu eyðilagðist, þegar sprenging varð í kjallara hússins skömmu eftir að blökkubörnum hafði verið hleyþt inn í skólann. Meðal hinna handteknu er maður að nafni John Caspar, sem hefur verið einn helzti for- sprakkinn í kynþáttahaturssam- tökum hvítra manna í suður- fylkjunum. Einnig í Kentucky Fréttir frá Little Rock, höf- uðborg Arkansasfylkis, þar sem fjölmennar sveitir úr þjóðvarn- arliði fylkisins hafa nú á aðra viku haldið vörð um gagnfræða- skólann til að meina svertingja- börnum að komast í liann, hermdu í gær, að allt væri þar með kyrrum kjörum. Frá borginni Sturgis í Ken- tuckyfjdki, þar sem miklar kyn- þáttaóeirðir urðu í fyrrahaust, berast hins vegar þær fréttir að fjölmennt lögreglulið hafi orðið að ryðja börnum blökku- manna braut í skóla. Aðeins 30 af hundraði skóla- skyldra' barna voi'u í skólum Nashville í gær og af þeim voru aðeins 10 börn blökku- manna. Davis, sambandsdómari í Ar- kansas, hefur stefnt Faubus fylkisstjóra, yfirmanni þjóð- um liðsforingja í liðinu fyrir rétt 20. þ. m. til að hlýða á úr- skurð vegna kröfu dómsmála- ráðuneytisins í Washington að þeir hætti að hindra að börn svertingja sæki opinbera skóla með öðrum börnum. Faubus hefur svarað því að hann muni ekki Irlýða neinum fyrirmælum frá Washington um að hætta að skipa þjóðvarnarhermönnum umhverfis skólann í Little Rock. Mæti hann hins vegar ekki fyrir rétti, <;ða óhlýðnist úr- skurðinum, má dæma liann i fangelsi eða sektir fyrir lítils- virðingu á dómstólunum. Hann getur þó áfrýjað úrskurðinum og það getur því dregizt á langinn að til úrslitaátaka komi í Little Rock, ist traustari böndum, þeir telji það þvert á móti munu efla eininguna meðal allra sósíal- istískra ríkja. Óánægja í Bonn Þeirri yfirlýsingu Títós for- seta í veizlu sem hann liélt Pólverjunum í fyrrakvöld, að Júgóslavar áliti vesturlanda- mæri Póllands meðfram ánum Oder og Neisse endanleg, hef- ur verið illa tekið í Bonn, höf- uðborg Vestur-Þýzkalands. Von Hallstein utanríkisráð- herra vesturþýzku stjórnarinn- ar kallaði sendiherra Júgóslav- íu á sinn fund í gær og bað hann um nánari skýringu á þessari yfirlýsingu Títós. Sjálf- ur lýsti von Hallstein yfir því að vesturþýzka stjórnin myndi hvorki nú né nokkru sinni fall- ast á Oder-Neisse landamærin sem endanleg. Haldið áfram í Brioni Þeir Gomulka, Cyrankiewicz forsætisráðherra, Ochab land- búnaðarráðherra og fylgdarlið þeirra fóru til borgarinnar Ljubljana að loknum viðræðun- um við Tító í gær. Viðræðunum verður haldið áfram í dag í Brioni á strönd Adríahafs. Síærsía liafnargeréarsteaii- kerill steypÉ á Akranesi varnarliðsins í fvlkinu og ein- steinkerum. Var annað þeirra í fyrradag var sjósett á Akranesi stærsta steinker, seni steypt hefur verið hér á landi. steypt í fyrra, en á hinu verður byrjað bráðlega í dráttarbraut- inni. Enn er mikil vinna eftir við höfnina á Akranesi, en gert er ráð fyrir að ljúlca henni að mestu fyrir áramót. Steinker þetta er 12,5x18 metrar að flatarmáli og 4,5 m á hæð, eða liðlega þúsund rúm- metrar. Verður það notað við lengingu Bátabrvggjunnar svo- nefndu ásamt tveim öðrum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.