Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 9
 nrrsTJóRí frímann helgason Fimmtudagur 12. septembet 1&57 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Helgi Si^ 'iiiðsson vann íslend- ingasundið á sunnudaginn Guðmundur Gíslason hlaut olympíubikarinn Olympíusundmótið í Nauthóls- vík fór fram sl. sunnudag. Þátt- taka var litil, en árangur góður miðað 'dð að sjávarhiti var að- eins 10 gráður. Árangur i einstökum grein- um: 100 m brmgusuml, ltonur. Bergþóra Lövdahl iR 1:44,S 50 m stakkasund, karlar. Björn Jóhannsson Keflavik 1:17,3 100 m skriðsuntl, karlar. Guðmundur Gíslason iR 1:04,6 Fyrir þetta sund hlaut Guð- mundur Ölympíubikarinn, sem gefinn var af Ölympíunefnd ís- ’ands 1950 til keppni á þessu móti, en í reglugerðinni, sem íylgdi bikarnum segir, að sá keppandi, sem hljóti flest stig eftir stigatöflu, hljóti bikar- ínn það keppnisár. Guðmundur hlaut fyrir þetta sund 760 stig eftir norsku stigatöflunní. Þeir, sem unnið hafa bikar- inn áður eru: Árið 1950 Sígurður Jónsson, H.S.Þ. fvrir 100 m bringusund. Arin 1951, 1952, 1953, 1954 og 1956 Pétur Kristjánsson Ár- inanni fyrir 100 m skriðsund. Árið .1955 var ekki keppt. 500 in frj. aðferð íslendinga- sund: Helgi Sigurðsson Ægi 7:19,5 Fyrir þetta sund hlaut Helgi íslendingasundsbikarinn í Guðmundur Gíslason fimmta skipti og hefur þar með unnið hann oftast keppenda, en bikarinn var gefinn af U.M. F.R. 1910 og þá fyrst keppt vm hann, Þeir, sem unnið hafa bikar- inn frá uppphafi eru: 1910 Stefán Ólafsson útgerð- armaður í Reykjavík. 1911 Benedikt G. Waage for- seti ÍSÍ Reykjávik 1912 Erlingur Pálss. vfirlög- regluþjónn form. S.S.I., Rvik. 1913-1918 ekki keppt. 1919 Ámi Ásgeirsson búsett- Happdrœttið Framhald af 20612 20720 20732 20805 20830 21018 21086 21127 21163 21219 21285 21436 21570 21669 21714 21746 21786 21790 22036 22172 22229 22356 22420 22441 22553 22561 22601 22645 22650 22690 22974 23096 23112 23335 23361 23391 23750 23779 23801 23940 23948 23967 24323 24400 24494 24820 24921 24976 25189 25243 25274 25534 25574 25586 25720 25790 25799 26010 26026 260þ8 26083 26107 26123 26234 26313 26323 26447 26474 26527 26615 26660 26711 26758 26760 26859 27151 27267 27275 27446 27475 27484 27548 27620 27723 27860 28015 28035 28181 28256 28285 28517 28527 28599 287C6 28744 28773 28975 28976 29075 2925Ö 29252'29268 29423 29464 29486 29774 29998 30054 3. síðu. 20744 20749 21062 21085 21164 21202 21531 21566 21721 21743 21917 21924 22247 22315 22475 22543 22607 22613 22740 22828 23167 23174 23489 23677 23829 23901 23969 24165 24678 24746 25977 25083 25311 25362 25605 25621 25888 25916; 26075 26079 26132 26170 26367 26443 26535 26549 26734 26736 26860 26879 27321 27327 27518 27535 27766 27800 28138 28159 28322 28389 28615 28678 28796 28914 29098 29219 29324 29408 29542 29660 30066 30083 30202 30472 30585 30771 31221 31420 31569 31779 31849 31996 32327 32589 32920 33347 33610 34078 34304 34509 34687 34913 35152 35516 35790 35980 36286 36540 36742 36939 37310 37454 37656 37748 37836 38039 38381 38713 38879 38956 39349 30205 30482 30589 30837 31236 31449 31598 31780 31889 32013 32338 32599 32989 33389 33732 34106 34328 34555 34688 35021 35243 35544 35801 36028 36300 36596 36744 37065 37348 37498 ■37662 37761 37913' '38067 38391 38739 38895 39000 39611 30217 30517 30627 31114 31287 31484 31606 31796 31907 32129 32375 '32647 33052 33499 33792 34134 34396 34567 34852 35084 35321 35583 35839 36033 36344 36618 36775 37121 37364 37529 37668 37809 37917 38076 38467 38743 38912' 39063 39615 30221 30519 30635 31163 31333 31538 31610 31809 31949 32231 32428 32746 33188 33501 33883 34187 34404 34625 34869 35124 35340 35652 35866 36134 36480 36621 36787 37129 37371 37567 37689 37816 38026 38101 38536 38812 38916 39102 39869 30314 30561 30762 31177 31412 31546 31770 31828 31963 32295 32577 32844 33209 33560 34015 34254 34467 34676 34894 35141 35362 35687 35968 36170 36496 36651 36806 37163 37441 37588 37722 37819 38038 38320 38587 38849 38918 39138 39916 ur í Bandarikjum N.-Ameríku. 1920-1923 ekki keppt 1924 Erlingur Pálsson 1925 ekki keppt 1926 Erlingur Pálsson sundkennan Reykjavík 1927-1929 Jón Ingi Guð- mundsson, sundkennari í Rvík. 1930-1933 Jónas Halldórsson sundkennari í Reykjavík. Síðan ekki keppt aftur fyrr en 1950. 1950 Ölafur Diðriksson múr- ari, Reykjavík. 1951 Ari Guðmundsson bankastarfsm. Rcykjavík. 1952-1954 Helgi Sigurðsson úr- smiður, Reykjavík. 1955 ekki keppt. 1956-1957 Helgi Sigurðsson Framhald af 5. síðu. — I hverjú eru þau þægindi fólgin, Sem áætlunarflugvél þessi hefur að bjóða farþeg- um? — Á öllum árstíðum og í hvaða flughæð sem vera skal er hóflegur herbergishiti í vist- arverum farþega. í þess.u efni breytir það engu, hyo.rt flogið er í 8000 metra hæð eða venju- legri hæð, um 1500 metra frá jörðti, í flugvélinni er fullkomið lofttemprunarkerfi. Farþega- klefar eru vistlegir og hljóð- deyfing góð, svo að véladynur er ekki til óþæginda. F.inangr- un er ágæt, öll bóistrun hiý og hljóðlaus, en lýsing mjúk og viðkunnanleg og til þess f’allin að vp:ta farþegum þægi- lega hvíld. Sæti farþega eru mjúk og þægileg, stólbökin afturhöll og búin dúnmjúkum koddum. Hjá Vonbrigði Qialdsins Framhald af 6. síðu. illsku þéss og áróður er sú staðreynd að nú hafa auðfélög landsins verið látin leggja fram ríflegan skerf til að 'leysa vandamálin, Olíuhjarta íhaldsins er við- kvæmt. Og farskipafélögin eru ráðamönnum þess einkar kær. Hverjum dettur í hug að gróðaaðstaða þessara aðila hefði verið á nokkurn hátt skert ef íhaldið hefðj mátt ráða? Þá telja forkólfar Sjálfstæð- isflokksins það ganga glæpi næst að verðhækkunin af völdum skatlanna skyldi ekki fyrst og fremst lenda á al- menningi. Þessi óskadraumur íhaldsins var hindraður með þeim föstu tökum sem verð- lagsyfirvöldin tóku með gagn- gerðri endurskoðun á álagn- ingarreglum í heildsölu og smásölu. Verzlunaraðilarnir sem möt- uðu krókinn óspart í tíð í- haldsins, verða nú að ætla sé’r af i álagningu og hafa verið látnjr leggja ríflegan skerf fram til að draga úr áhrifum skattanna. , Þarna var ekki sízt komið við hjarta íhaldsins. Það taldi hlutverk sitt eins og fyrr að vernda gróðahagsmuni heild- salanna, Og það taldi pólitísk- um hagsmunum sínum bezt borgið með því að dýrtíðin ykist og verðhækkanir yrðu sem mestar. Og enda þótt ýmsar vörur hafi óhjákvæmilega hækkað í verði hefur íhaldið orðið fyrir sárum vonbrigðum. Það ósk- ar eftir sem mestri dýrtíð, helzt. slíkum vexti hennar að erfiðleikar almennings og fram- leiðslunnar verði óviðráðan- legir. Sjálfstæðisflokknum gremst það mest af öllu að ríkisstjórn- in hefur haldið þannig á mál- um að þessi óskadraumur þess e'r fjarri þvi að rætast. Áróður flokksforkólfanna er afleiðing af sárum vonbrigðum. Þeir standa uppi algjörlega málefnalausir, en æ fleirum verður ljóst að ríkisstjómin hefur haldið vel á málum mið- að við þann erfiða arf sem hún hlaut frá íhaidinu. hverjum stól er :snoturt borð, sem taka má burt, og yfir sæt- um eru hillur, þar sem farþeg- ar geta haft ýmsa smámuni. Á meðan flugvél er á lofti, geta farþegar íengið ýmsa rétti, bæðí heita og kalda, .sem tilreiddir eru í eldhúsi.vélarinu- ar. Einnig geta þeir,, hvenær sem er. fengið kaldá. drykki, te, kaffj og ávexti. í f’arartæk- inu eru einnig fata og farang- ursgeymslur, svo og vel búin snyrtiherbergi. —- Hvað er að segja um fram- le’ðslukostnað flugvélarinnar og reksturs.kostnað? — Vegna ýmiskonar endur- bóta er smíðiskostnaður þcss- arar flugvélar tiltölulega lit- ill. Hverfilskrúfuhre.yflarnir, svo og það, hversu ve! flug- vélin er löguð til flugs, gera það;,.að verkum. að hún eyðir tihölulpga Jithi eldsneyti. . Þar sem íMgýélin getur ,tck- ið allt að hundraði far]véga, verður þjónustukostnaður - á farþega með minna móti, en farrými eru rúmgóð og hag- arileg, svo að ferming velarinn- ar verður fyrirhafnarhtil. Ef svo ber undir, að flugvélin íek- ur ekki fulla tölu farþega, get- ur hún aukið farminn um allt að 8 lestum. Á flugleiðum ,allt að 2000 km. lengdar getur hún flutt 14 lesta farm. Þar sem hraðinn er mjög mikill, um 650 km. á klukkustund, vérð- ur flutningskostnaður hlutfalls- lega lágur. Þar sem reksturskostnaður flugvélarinnar er frefriur'lít- ill, geta fargjöld verið tiltölu- lega lág og reksturinn þó borið sig. Farþegaflugvélin „MoskVa" er miklu ódýrari í rekstri en þrýstiloftsvélar þær og bullu- hreýfilsvélar, sem nú tíðkast. Fargjald verður ekk.i miklu hærra en þótt ferðast væri naeð járnbrautarlest sömu vega- lengd. Svona fullkomná áætlunar- flugvéi er því aðeins hægt að srníða, að flugvélavísfndi og tæknifræði eru kömin á mjög hátt stíg í Ráðstjómar- ríkjunum, en þar í landi hafa verið sköpuð ágæt þróunarskil- yrði þeirra fræða. . (Úr Sovjetskaja Aviatsija, 10. júli) (Birt án ábyrgðar). Blómabúðin Höfum á boðstólum Éfc- afskorin blóm, fjöl- Blónnð breytt úrval af potta- plöntum. UiUI I lIUj Lœkjargötu 2. Sími 24338. ~ . Tökum einnig að okkur blómaskreytingar. Blómabúðin Opnurn í dag, fimmtudaginn 12. sept, Blómið, kl. 4, nýja blóma- búð í Lækjargötu 2 „BLÓMIГ Lœkjargötu 2. • Sími 24338. Simi 24-338. Aðalheiöur Knudsen, Marbrét Hinriksdóttir. Ragna Jónsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.