Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.09.1957, Blaðsíða 1
 Þjóðviljann vantar nokkrai unglinga til blaðburðar a næstunni, bæði í KeykjavífeL og Kópavogi. Firanitudagur 12. september 1957 — 22. árgangur — 204. tölubl. 1 irnar fylkja sér baki Sýrlendingum Forseti Libcmons varar Bandarikin viS aS œtla aS reyna aS beita þá valdi Ljóst þykir nú að vesturveldunum, og þá fyrst og fremst Bandaríkjunum, ætlar ekki að verða kápan úr því klæðinu aö stofna til óvildar — og jafnvel ófriðar — milli Sýrlendinga og annarra Arabaþjóða, þó að svo hafi getað litið út að undanförnu. Fréttamenn í' Eeirut, höfuð- borg Líbanons, segjast hafa það eftir góðum heimildum, að Cha- moun, forseti Líbanons, hafi sent E'senhower Bandaríkjafor- seta persónulegan boðskap, þar sem hann varar hann við því að beita Sýrlendinga valdi. Mal- ik utanríkisráðherra. sem ieggur af stað í dag til New York að sitja allsherjarþing St>, er sagð- ur hafa þennan boðskap með sér. Chamoun er sagður tilkynna Banda.ríkjaforseta, að vopnuð á- rás á Sýrland muni óhjákvæmi- lega verða til þess að öll Araba- ríkin gangi í lið með Sýrlending- um. Stáhlberg I kvöld er fyrsta umf. skákmótsins Fyrsta umferðin á skákmóti Taflfélagsins verður tefld í kvöld. Eins og áður hefur ver- ið sagt er mótið háð í Lista- mannaskálanum og hefst keppnin klukkan 7.30. I kvöld eigast við þessir menn og leikur sá hvítu mönn- unum, er fyrr er talinn: Guð- mundur Pálmason og Ingvar Ásmundsson, Björn Jóhannes- son og Guðm. S. Guðmundsson, Hermann Pilnik og Guðmundur Ágústsson, Gunnar Gunnarsson og Friðrik Ólafsson, Pal Benkö og Gideon Stáhlberg, Ingi R. Jóhannsson og Arin- björn Guðmundsson. Vafalaust mun skák þeirra Benkös og Stáhlberg vekja mesta athygli mótsgesta að þessu sinni, en margt fleira getur þó skemmtilegt skeð í Listamannaskálanum í kvöld Það er einnig haft eftir sendi- herra Saudi-Arabíu í Beirut að land hans muni koma Sýrlandi Ú1 aðstoðar ef á það verði ráð- izt. Saud konungur kom fyrir helgina í óvænta he:msókn tii Beirut og ræddi við Chamoun forseta og aðra ráðamenn. en ekkert var þá látið uppi um hvað þeim hefði farið á milli. Batnandi sambúð Aðrar fréttir benda e:nnig til þess að sambúð Sýrlands og sumra annarra Arabaríkja, sem verið hefur heidur erfið upp á síðkastið, sé nú aftur að batna. Stjórn Líbanons er sögð hafa boðið sýrlenzku stjórninni að miðla málum milli hennar og stjóma Jórdans og fraks og hafi því boði verið tekið fegins j hendi. Sýrlenzka stjómin hefur sent ; stjórnum Líbanons, Jórdans og r / . Iraks samhljóða orðsendingar, j bar sem hún spyrzt fyrir um. j hvort þær hafi látið í Ijós ótta j við vopnasendingar Sovétríkj- | anna til Sýrlands, þegar fuíltrú- I ar þeirra ræddu við sérlegan sendlmann Bandaríkjaforseta, Loy Henderson, á dögunum. Sovétríkjonum þakkað Sabri el Assali, forsætisráð- herra Sýrlands, sagði í gaer vegna yfirlýsinga Gromiko. ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, á blaðamannafu'ndi í Moskva í fyrradag, að sýrlenzka þjóðin og allar Arabaþjóðirnar væru Sovétríkjunum þakklátar fyrir aðstoð þá sem þau veittu þeim í baráttunni gegn hinni vest- rænu heimsvaldastefnu. Seint í gærkvöld barst sú frétt frá Kaíró, að þeir Bizri, for- maður herforingjaráðs sýrlenzka Ncliru vel fagnað af Kasmírbúum Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, var fagnað ákaflega þeg- ar hann kom til Srinagar, höf- uðborgar Kasmír, í gær í fyrsta sinn í rúmlega 4 ár. Fréttarit- ari brezka útvarpsins sagði að vafasamt væri að Nehru hefði nokkru sinni á undanförnum árum verið tekið af jafnmikl- um fögnuði og þegar hann ók 12 km leið frá flugvellinum til höfuðborgarinnar. Nehru dvelst í Srinagar í 2 daga. hersins, og Serraj ofursti, yfir- i maður leyniþjónustu hersins, í hefðu komið skyndilcga þang- i að til viðræðna við Nasser for- seta og yfirmenn egypzka bers- Góiur aOi rá- uetabáta í gær í gær öfluðu margir rekneta- bátanna við Suðvesturland vel. Til Grindavíkur komu 25 bát- ar með um 17ð0 tunnur og var Sæborg með mestan afla. Marg- ir Keflavíkurbátar komu að, helmingur þeirra með sæmilega góðan afla, allt upp í 180 tunn- ur á bát. Til Sandgerðis komu 12 bátar með um 800 tunnur síldar. Meðalafli á bát var 40— 85 tunnur, en aflahæstur var Muninn með 166 tn. Afli reknetbáta af Akranesi hefur verið tregur að undan- förnu, þar til í fyrradag að 8 bátar komu að landi með rúm- lega 700 tunnur. Aflahæstu bát- arnir voru Svanur með 174 tunnur og Skipaskagi með 168 tunnur. í gær komu svo 11 bátar til Akraness og var aflinn 40— 120 tunnur á bát. Túnis ítrekar mótmæli sín Bourguiba, forseti Túnis, kallaði í gær sendiherra Frakka í Túnis á sinn fund og ítrekaði mótmæli Túnisbúa út af árás- um franskra herflokka inn í Túnis frá Alsír. Sagði hann, að Túnisbúar væru reiðubúnir að grípa til vopna til að verj- ast slíkum árásum. Jón Helgason prófessor á Árnasafni. Á borðinu ert bunki af handritum, sem búin eru til prentunar, en fjárveiting er ekki rausnarlegri en svo, að pað mun taka 20 ár að gefa þau út. Sjá greiv á 7. síðu. (Ljósm. * Bjöm Þorsteinsson.) Nýtt verð á landbúnaðar- vörum upp ur næsf u helgi Verðlagsgrundvöllurinn hækkar sera nemur einu vísitölustigi í fyrrinótt varð samkomulag um nýjan verðlagsgrund- völl á afurðum bænda í sex manna nefnd þeirri sem skipuð er fulltrúum neytenda og bænda samkvæmt lög- um. Varð samkomulag um aö verðlagsgrundvöllurinn, skyldi hækka um 1,8%, en þaö mun hafa í för með sér smávægilega hækkun á landbúnaöarafuröum, og telur hagstofustjóri að hún jafngildi einu vísitölustigi. Eins og kunnugt er á verð hálfan mánuð, og lauk þeim landbúnaðarafurða oð breytast eins og fyrr segir í fyrrinótt þannig samkvæint lögum að með þeirri málamiðlun að verð- bændur fái vissa hliðstæða grundvöllurinn skyldi hækka hækkun á kaupi sínu og verka^ um 1,8%. menn hafa fengið, en einnig^ Fulltrúar neytenda í sex koma fleirí aðstæður til greina.1 manna nefndinni eru Sæmund- Hefði fyrri grundvöllur haldizt ur Ólafsson, Þórður Gíslason óbreyttur hefði hækkunin átt 0g Einar Gíslason en fulltmair að nema 2,57%. Hins vegar^ bænda Sverrir Gíslason, Stein- sögðu fulltrúar neytenda grund- grímur Steinþórsson og Sigur- vellinum upp og báru fram þá jón Sigurðsson. kröfu að verðlag lækkaði lítil-l lega. Fulltrúar bænda sögðu þá einnig upp grundvellinum og báru fram þá tillögu að grund- völlurinn hækkaði um 3,85%. Hefur síðan staðið í samning- um um þetta atriði undanfarinn anna f ilhæfulau Vísir flytur lesendum sínum enn í gær slúðursögu íhaldsblaðanria um lausn bakaraverkfallsins, segist geta „upplýst að þeir (bakarameistarar) telja sig hafa Ioforð verðlagsyfirvaldanna fyrir því að þeim verði bættur skað- inn, annaðhvort með hærra verði eða niðurfelling útflutn- ingssjóðsgjalds.“ Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í Þjóðviljan- um, er enginn fótur fyrir þessu slúðri Vísis og Morgun- blaðsins; við lausn bakaradeilunnar vom samningar milli sveina og meistara gerðir með sama liætti og venjulega tíðkast í vinnudeilum og engir Ieynisamningar gerðir né loforð gefin um liækkun á brauðverði. Samningar voru undirritaðir milli deiluaðila án nokkurra afskipta stjórn- arvaldanna. Nýtt verð eftir helgi. Endanlegt haustverð á land- búnaðarvörum verður ekki á- kveðið fyrr en upp úr næstn helgi, að því er Sveinn Tryggva- son framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins tjáði Þjóðviljanum í gær. Er það Verðlagsráð landbúnaðarins er ákveður hvernig hækkunin á ! grundvellinum skiptist á hinar einstöku vörutegundir, mjólkur- afurðir, kjötvörur og kartöflur. Hins vegar munu verðbreyting- ' arnar ekki verða miklar, og á- 1 ætlaði hagstofustjóri að breyt- ingin myndi jafngilda 'sem næst einu vísitölustigi. Kaííi lækluir t vereli Samkvæmt tilkynningu verð- lagsstjóra, sem birt er á öðr- um stað í blaðinu í dag, verður nokkur verðlækkun á brenndu og möluðu kaffi. Kostar kílóið nú í heildsölu kr. 38,60 og í smásölu kr, 44.40,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.