Þjóðviljinn - 22.09.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 22.09.1957, Síða 3
Sunnudagur 22. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Það er aðeins ein- maður í þessum heimi og nafn hans er alíir menn. Það er aðeins ein kona í þessum heimi og' nafn hennar er allar konur. Það er aðeins eitt barn f þessum heimi og' nafn þess er öll böm, Boðskapur Ijós-j og skufga, sviðsýning hinnar m:Hdu almannagjár mannkynsins, söguljóð gleð- innar, leyndardómsins helginnar — þetta er Fjöl- rkylda þjóðanna! Þessi orð blasa fyrst við áhorfandanum, sem kominn er inn á f.-jórðu hæð Iðnskóla- hússins við Skólavörðuholt til að skoða hina heimsfrægu Ijós- myndasýningu Fjölskylda þjóðanna, The Family of Man. Og þessi orð eru höfð eftir bandaríska rithöfundinum Carl Sandburg, mági Edward Steic- þens. sem tók sýninguna sam- an fjnnr Nútímalistasafnið í New York, er 25 ára afmælis safnsins vnr minnzt árið 1955. Síðan hefur sýningin farið víða um lönd og hvarvetna vakið fádæma nthygli og hlot- ið mikla aðsókn. Hún var opnuð hér í Tðnskólanum síð- degis í gær af Gylfa Þ. Gísla- syni menntamálaráðherra. @ Undirskál og bolli listina á hilluna en sneri sér þess í stað að Ijósrayndagerð. Svo mjcg lagði hann sig fram á þessu sviði strax í upphafi, að sagt er að hann hafi ein- ungic fengizt við að mynda bolla og undirskál frá ýms- um hliðum fvrsta árið! Síðar fiyzt Steichen aftur til. 'Bandaríkjanna og gerist þá myndara, sem unnu við myndatöku víðsvegar um heim anniýsing í myndum Edward Steichen er nú kom- inn á efri ár og skipar ótví- ræðan virðingarsess m.eðal bandarískra liósmyndara. H" • • , , " - ’ ’nr í T ■'••'• ' borg en .foreldrar hans flut.t- ust, er har.i var enn kornung- ur, vest-ur til Eandaríkjanna. Þar ólst hann upp og hlaut menntún. sína. Sagt er að Steichen hafi sýnt mikla fiöl- hæfni í skóia og verið margt til l’gta lagt, en að loknu skólanámi lagði hann stund á máiaralist. Að lokinni herþjónustu í fyrri heimsstyrjöldinni settist Steichen að í Frakklandi cg bjó iengst af í París. Og þar söðlaði hann um, lagði mynd- á styrjaldarárunum. Að stríð- inu loknu réðst Steichen til starfa hjá Nútímalistasafninu í New York (Museum of Modern Art) og veitir nú for- stöðu ljósmyndadeild þess. • Eining mannkyns Edward Steichen. fastur .starfsmaður og ljós- nrviidari ðjá kuf.au blaði þar vcstra. f síðacta stríði gaf h nn sig L'ram tii herjþjónustu þó aldicður va»ri orðinn og fékk stör.f hjá fiotanum; stjórnaði ixann m, a. hópi ljós- Frá Indlandi; ljósm. VVerner Bischof. voru 503 ljósmyndir frá 68 þjóðlöndum. Myndasmiðimir, sem gerðu þessai !.i- smyndir 273 karlar og konnr — eru áhugamenn og fagmenn, fræg- ir og óþekktir . . Sýningin Fjölskylda þjóð- anna varð til í andn heitrar ástar og trúar á giidi manns- ins. Aöalaðstooarmaður Edwards Steichens ' ið val Ijósmynd- anna á sýninguna var Wayne MiIIdr; hér sést ein af myndum Millers á sýningunni — Fæðingin. Um sýningu sína hefur Ed- ward Steichen m. a. komizt svo að orði: — Mér er nær að halda að sýning sú, sem nefnd hefur verið Fjölskylda þjóðanna, sé viðamesta sýningarfram- kvæmd sem enn hefur verið ráðizt í á sviði ljósmyndagerð- ar. Sýningin er augljós vottur þess, að ljósmyndalistin °r geysilega áhrifarík leið til þess að finna hugmyndum ákveðið form og skýra manninn fyrir manninum. Sýningin var hugs- uð sem spegill algildra eigin- leika og tilfinninga í dagiegu lífi okkar — sem spegilmynd hinnar nauðsvnlegu og óhjá- kvæmilegu einingar mann- kynsins. Við leituðum uppi og völd- um ljósmyndir frá öllum hlut- um heims, sem sýndu allt Hfs- sviðið frá fæðingu til dauða og lögðu áherzlu á hið dag- lega samband mannsins við sjálfan sig, fjölskyldu sína, þjóðfélagið og þann iheim, sem við búum í — viðfangsefni myndanna náði allt frá korna- börnum til gráhærðra heim- spekinga, frá leikvöllum til háskóla, frá frumstæðum þjóðflokkum til þinga Sam- einuðu þjóðanna....... 1 næstum þrjú ár höfum við verið að leita að þessum myndum. Til okkar hafa bor- izt meir en tvær milljónir ljós- mynda úr öllum afkimum heims — frá einstaklingum og söfnum. Við völdum úr þessum aragrúa unz við sát- um eftir með tíu þúsund myndir. Þá hófst hið nærri óbærilega verkefni að velja úr þeim og hafna, þar til eftir • ,,Hér á ég heima“ Þannig er þessi mikla sýn- ing tilkomin, að sögn Steich- ens. Hér verður ekki reynt að gefa neina lýsingu á ljós- myndasýningu þessnri, slíkt er tilgangslaust, hr verour les- andinn að sjá. En Cnr! Sand- burg, rithöfundie r.r. sem fyrr Carl Sandburg. er getið, hefur rr>. h. riíað eft- irfarandi í form.'.'a sýningar- skrár: — Fyrsti grátui nýfædds barns í Chicago eða Zambo- ango, í Amsterd; rn eða Ran- gún, hefur somu hrynjandi, sömu tóntegund hvert þeirra segir: „Ég er! Eg hafði það af! Hér á ég heima Ég er meðlimur fjölsk; idunnar“. Mörg eru börnui og rnargir ■hinir fullorðnu sem birtast hér á myndum þessum frá 68 þjóðúm víðsvegar um jörðina. Þú ferðast og sérð það sem ljósmvndavélin sá Undur hins mannlega hugar. hjarta, vits og eðlis er hér. Vera má að þú standir sjálfan þig að því að segja: „Hér er ég ekki ó- kunnugur“. Fólk á víð og dreif, fætt til strits, baráttu, blóðs og drauma, meðal elsiihuga, át- vagla, drykkjumanna,. verka- manna, iðjuleysingja, bardaga- manna, fjárhættuspilara, leik- ara. Hér eru járnsmiðir, brú- arsmiðir, tónlistarmenn, graf- arar, smiðir kofn og skýja- kljúfa, veiðimenn frumskóg- arins, landeigendur og leigu- liðar, þeir sem njótn ástar og umhyggju, þeir, sero einmana og yfirgefnir eru. hrottar og góðmenni — ......... Hvarvetna er ástin og sam- lífið, giftingar ogsmébörn frá kynslóð til kynslóðar sem halda lífinu í Fjölskyldu þjóð- anna og veitr. he;mi viðgang sinn. Hvarvetnn hefur sólin. tunglið og stjörnurunr, veðrið og vindarnir sínn þýðingu fyr- ir fólkið . ... T öllum heims- álfum er okknr ávalt sam- eiginleg þörfin f--rir ást, fæði, klæði, starf, tol, tilbeiðslu, svefn, leik. dáns. skemmtan. Frá hitabeltinu tö he;mskauta býr mannkynið við þessar þarfir sínar og men'iirnir eru svo líkir, svo ósveigjanlega líkir. Hendur hér, hendnr hnýttar eins og rætur þyrnirunnans, aðrar mjúkar eins óg fölnuð rósablöð. Utréttár 'hendur, biðjandi og fálmandi. hendur, sem halda á verkf.-Vrpm, blys- um, burstum, fiskinetum. . . . Hendur og fætui lítilla barna að leik — Hér birtast börn í fæðingu, á brjósti, í uppvexfi. sem ung- menni eirðarlaus og spvrjandi. Sem fullorðið fóik leita þau og vona. Þau fiu:\;i . ér maka, strita, veiðn, rlfast, syngja, deila, biðja, á öllura breiddar- gráðum og lengdnrln.ugum er þetta eins. Fyrst.i mnðurinn á jörðinni, fyrir ö ó. o síðan, hafði verkfæri, vopn, nautpen- ing eins og sés af teikning- um í hellum hans. Og eins og hann hefur maður nútím- ans sín verkfæri, vop.n, naut- pening. ... Ljósmyndasýningin í Iðn- skólanum verður opin næstn þrjár vikurnar, daglega frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Ætti ekki að þurfa cð hvetja fólk til þess að skoða sýning- una, kynnast þcssum einstæða menningarviðburði. , v

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.