Þjóðviljinn - 22.09.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.09.1957, Blaðsíða 6
&) — ÞJÓÐVILJINN — Sumradagur 22. september 1957 lOÐVILJIIIII ÚtKeíandl: Samelnlngarílokkur alþýðu — Sósíp.Ustaflokkurinn. — Rltstjórar: Magnús KJartansson (áb), Sigurður Guðmundsson. — Préttarltstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Ouðmundur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Magnús Toríi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. •- Auglýs- ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smiðja: SkóIáVörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á mán. í Reykjavik og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja Þjóðviljans. TeiksHng eftir 12 ára loforð Morguritílaðið birtir í gær mjog ’öinfalda rissmynd af væninnlcgu verkamannahúsi, sem íhaidið seg'st ætla að að breyta í raunverulegt hús einhvern tíma síðar. Virðist teikningin gerð í miklu flaustri J>ví helmingurinn af henni er rissmynd af skipi og er óskýrt hvað það kemur væntanlegu verkamannahúsi við. Er ef- laust verður teikningin endur- bæt.it og fegruð á ýmsar lundir áður en hún kemur á prenti á B!áu bókinni sem vitnisburð- ur um framtak og störf íhalds- áns í þágu verkamanna. kað er óneitanlega mikið átak að teikning af verkamanna- húsínu skuli nú komast í Biáu óókina. Árið 1946 hét það r:t því að húsið skyldi byggt. á næsía kjörtímabili, en ekki hafði unnizt tími til að draga mpp mynd af mannvirkinu í toókinni. Árið 1950 endurtók sama sagan sig; enn kom lof- «rð um húsið án teikningar. Og íillt er þá þrennt er; sama lof- crðið var endurtekið í Bláu bókinni 1954 á sama hátt. En j958 koma umskiptin mikiu; toforðið verður myndskreytt. Það hefur þannig tekið 12. ár fyrir íhaldsmeirihlutann í Reykjavík að koma því í verk að láta arkitekt flaustra riss- tekningu á blað. Allir vita hvað slíkt verk er mikiii hluti af endanlegri byggingu, og geta menn gert það sér til dundurs að áætla hvenær nús- ið verði komið upp með slílcum vinnubrögðum; sú tíma’.engd verður ekki reiknuð í árum, heldur í áratugum og gott ef ekki öldum. að er alkunna hvemig stjóm íhaldsns á málefnum Keykvíkinga er. Þao hefur aldrei frumkvæði að neinu máli; frumkvæðið kemur ævin- lega frá minnihlutaflokkunum og bæjarbúum sjálfum. Verk- efni íha’dsins er að þybbast á móti, streitast við, gefast að lokum upp þegar þrýstingur al- mennings er orðinn nógu mik- ill og eigna sér heiðurinn. En þetta tekur oft geysilangan tíma. Bygging verkamanna- húss hefur verið krafa verk- lýðssamtakanna um langt ske'ð enda óafsakanlegt hneyksli hvernig búið hefur verið að t eim málum. En und- anhald íi.aídsins er í því fólgið að það hefur neyðzt til að gera teikningu éftir 12 ár. Skyldi ekki vera hagkvæmara fyrir Reykvíkinga að tryggja aðra og virkari stjórn á málefnum sínum? ,eim mönnum hér á landi, sem mest dáðust að Hitl- «er o« þýzka nazismanum hefur orðið það mikil huggun að taka skyidi við stjórn í Vestur- Þýzka'andi maður, sem að vísu talcl; sig forðurn ósammála naz- istum um ýmislegt en hefur í stjórnarjíð sinni sýnt, að hann Jiefur:óspart lært af fyrirrenn- ara sínum. Hrifn ng Morgun- Maðsmanna, og þó einkum Bja rna Ben. á Adenauer hefur aukizt í réttu hlutfalli við aft- urhaldssemi og nazistískan gor- ge:r vesturþýzkra stjórnar- valda. ■j gær lýsir svo Bjarni aðairit- stjóri því yfir í einkad.á'ki sínum í Morgunblaðinu að homihgarnar síðustu í Vestur- Þýzkaiandi hafi orðið mikill ó- s gUr. fyrir jafnaðarmenn og komrnúnista. Sigurinn yfir kommúnistum var eins og kunnjugt er fenginn á sama há.ti og Hitler tryggði sér slíka sigrp, með því snjaila og ein- falda bragði að banna komm- úni::taf!okk;nn og banna kom- rnún stum a Ja stjórnmálastarf- semi! Er von að Bjami Ben. sé hrifinn af jafn einfaldri að- ferð t;l að vinna „kosninga- sigur“ á stjórnmálaandstæðing- ■uir., þó að það kunni að hafa vet.Iðs af vangá, að hann birtir opinberlega vottorð um innræti sitt og þá virðingu fyrir lýð- ræð'. og þingræði sem það lýs- ir. st þýzka nýnazismans á ís- lenzku nazistunum hefur heldur ekk' farið leynt. Ekki var .langt iiðið frá styrjahlar- lokum þegar Adenauer fór að láta orðutn og heiðursmerkjum rigna yfir ýmsa þá sem þekktir voru af stuðningsmönnum Hitl- ers hér á land: og Bjarni Ben. geklrst fyrir því að þessari þýzku stjórn var afhent að gjöf myndarlegt síórhýsi við Tún- götu, e'gn íslenzka ríkisins, og var það vægast sagt einkenni- leg meöferð á eignum alþjóð- ar. En svo undarlega heppi’ega vild; til, að v'ð það að snarað var í vestur-þýzku stjórnina þessari myndarlegu eign ís- lertzka ríkisins, losnaði hús sem Sjálfstæðsflokkurinn í Reykjavík þurfti mjög á að haida sem ,.félagsheimi!i“, og fengu þannig báðir nokkuð, Adenauer og Bjarni Ben . Sólveig Andrésdótt:r, er fædd 23. 3ept. 1862. Foreldrar hennar voru Andrés Einarsson og Sólveig Jónsdótt'r, bæði ættuð úr Húnavatnssýsium en dvöldu lengst af á Vatnsnesi. Blaðinu barst fregn um að Sólveig væri í þann veginn að eignast stórafmæli, og þvi var lagt af stað með ljósmyndara blaðsins vestur á Ehiheimilið Grund. Við sækjum vel að Sólveigu, hún seg'st reyndar hafa verið lasin af kvefi í hálfan mánuð en sé nú að verða fullhress aft- Alkunnugt er, að Bjarni hef- ur troðið til áhrifa í Sjálf- síæðisflokknum og í mikilvæg opinber embæítj aðalsprautum íslenzku nazistahreyflngarinn- ar, og telur þá nánustu stuðn- ingsmenn sina. Það kemur því sem heitið getur. — Upp úr sextán ára aldrinum , byrjar vlnnumennskan. Nítján ára görnui er ég kom'n sem v'nnu- kona að Hrísum í Víðidal til hjónanna Jóhanns Snorrason- ar og Maríu Ólafsdóttur. í því sambandi minnist ég ekki að haf't I.fað kaldara su'mar en þá. það hríðaði svo að s:gja í hverri viku allt sumárið. En frá Hrísum f’uttis' ég á/i síð- ar með þe!m hjónum að Vatns- hóll. — Hjá þessu fólki var ég í fjögur ár — og tel hau ár beztn tímabil ævi minnar Þar „Ég gleymi því oldrei...." Rætt við Sólveigu Andrésdóttur 95 ára <k> ur. Hún lætur vel af sér og kveðst hafa átt heilsuláni að fagna um dagana. — Svo þú, með öll þessi ár á bakinu, ert enn þá svo hress að fylgja fötum — verður mér að orði, eins og til að segja eitthvað. — Já, það held ég nú, segir Sólveig, og lítur á mig eins og ég hefði sagt ejtthvað skrýt- ið; síðan ég kom hingað hef ég ætíð þegar veður hefur leyft, jafnt vetur og sumar, fengið mér göngutúr á morgnana og notið í því samfylgdar og fé- lagsskapar ágætrar vinkonu minnar hér, Ingibjargar Krist- jánsdóttur. Á meðan Sólveig sinnir myndasmiðnum, sem vill ólmur fá að taka mynd af 95 ára smávaxinni fjörlegri konu með prjónana sína, spjalla ég við þá ágætu konu Ingibjörgu Kristjánsdóltur, sem þarna er inr.i og fæ m. a. að vita að hún er ekkja Valdimars heitins Jónssonar, sem margir Reyk- víkingar kannast við og dó fyr- ir fjórum árum. Siðan sný ég mér að Sól- veigu aftur. Hvað varstu göm- ul þegar þú manst fyrst eftir þér og í sambandi við hvað? — Ég gleymi því aldrei þeg- ar ég var tekin frá foreidrum mínum á fjórða ári og látin til vandalausra. — Þetta var sú eini fátækrahjálp, sem þekkt- ist ? þá daga. — Þá fór ég til Eggerts Ásmundssonar og Guð- ríðar Árnadóttur að Sauðadals- á og var þar í fjögur ár Það- an fór ég til Jósafats Stefáns- sonar og Sigurbjargar Bjarna- dóttur á Ánastöðum, en hún var bróðurdóttir Friðrlks Bjarnasonar, sem kemur við Natans sögu Ketilssonar og tekmn var af í Vatnsdalshól- um. Níu ára gömul fór ég til Einars Teitsson afa mins og þriðju konu hans Jú’íönu Jósa- fatsdóttir. Þar var ég smali á sumrum en fjármaður á vetr- um þar til ég var á sautjánda ári. — Heldur hefur þetta verið erfið bernska, f'nnst mér. En hvað segirðu mér af æskuár- unum? — Það er álitamál hvort maður hefuj- átt nokkra æsku, ekkj á óvart, að hann skuli iýsa hrifningu sinni á „kosn- ingasigri" sem vmnst með að- ferðum Hitlers og Adenauers, að banna hreinlega andsta:ð- ingaflokkinn áður en til kosn- inga er gengið fanost mér ég geta um frjálst höfuð strokið. — Síðan, lieiclur Sölveig á- fram, var ég hingað og þangað í vinnumennsku eins cg það var þá ka'lað og 10 ár sam- fleytt hjá Jósef Jóna anssyni yfirle.'tt ekki . í kynni við. Ég mirmist. þess.; nú áð faðir m;nn boraði göt á sperrreggi bann-' ig að hægt var að draga í gegnum þau ólar eða bönd og nota tíl að renna sér á stöku • simum þégar tími var til á sunnudagskvöídum ,að vetrar- lagi. Þet a þættu léleg r skaut- ar nú. Og svo voru það gesta- komur sem rufu tilbreytingar- ’eysið, jpínvej- íiakkarar sem rnargir v’pru hvimleiðir, kunnu. humfr hveriir ýmsar listir' Sem * sksmmtan var að á þrirri- tíð, be r lásu eða sögðu sögur á . vökum og . kváðu sumir prýði- lega. — Finnst, þér ckki ’nafa orðið nokkur’ hreýting á högum manna ,og háttum írá því á so’rkab r,n d s-ór um. • þínum?' • - Jí, svó-mikil breyting að mér íinnsT helzt engu saman j'afnaiidi. Ég"ýár til aæmis orð- in 13 ára begar ég sá olíu- 'ampa í fyrsta s'nn, og þótti hattn þá lúxus. sem ekki hæfði fátækri aibýðu — og þannig rr.ætti neína margt fleira •— Og hvernig unir þú nú hag bínum þcgar þú nú byrjar. Sóiveig Andrésdóttir. ~at> og Guðrúnu Frí:r áphsdóttur að Miðhópi í Víðidál. Þar næst var ég að Hnausum í Þing: um ske ð og flutti síðan niður á Blönduós þar sern ég dvaldi stöðugt þangað til ég flutti til sonar míns Björns Bjarnason- ar h'ngað t'! Reykjavíkur kringum 1949, — Já, en svo maðui haldi sér við 'gam’a tímann. Eitthvað svohtið kaup mun þó hafa ver- ið greitt fyrir aiia þessa v nriu í garnla daga? — Hæsta árskaup mitt þar í sveituffi var 50 krónur. Og þegar ég kórn á BÍönduós íékk ég 75 króna árskaup. Það þótti hreint ekki. Iítið að borga það þá. ■ — En hvað var halzt til gam- ans fyrir börn og unglinga í þan.n tíð? — Skemmtanir komst maður seinni helming tíuhdá áratugs- ins : lífi þinu? — Ag'ætlega. Hér eru mér allir góð r. Björn soáúr minn heíur allan tímann sem ég er bú:n að vera hér, en það er á þr'.ðja ár, jafnan kornið ti! mín hvern laugardag og sunnudag' og þá sagzt stundum vera kom- irm til að segja mér að hann mætti ekki vera að ltoma nú, en svona er það nú samt, slíkri sonarást eiga' fáar gamlar nræð- ur að fagna. Svo þakka ég þessari hálf- tíræðu dugnaðar- og ágætis- konu fyrir ánægjulega stund og óska henni til hamingju með afmælið. Á. afmælisdag'nn verður/Sól- veig Andrésdóttir st.ödd hjá systursyni sínum, Hálfdáni Bjarnasyni, að Heiðvangi við Sogaveg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.