Þjóðviljinn - 24.09.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.09.1957, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. septembcr 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 i; 89. „Þið hafið kavíar?“ „Já, ofursti. Við erum að byrja að búa hann til. Sjáið þér til, þeir nota hrognin úr gráum mullet og hann kemur upp að strönd- inni á haustin. Frú Kamakura kenndi sonum sínum aðferðina. Fyrst eru hrognin söltuð og þurrkuð, síðan pressuð — “ „Er nokkuð varið í þetta?“ >,Tja, ég hef nú ekki mikið vit á kaviar, ofursti. En læknirinn segir, að hann sé af- bragðó góður.“ Ofurstinn hallaði sér áfram. „Og þarna eru þrjú vagnhlöss. Hve þung eru þessi tréker?" „Um það bil sextíu pund amerísk.“ Puvdy ofursti blístraði lágt og var auðsjá- anlega að hugsa um matslað yfirmannanna. ,’Hvað ætlið þið að gera við þetta?“ „Gera kaup við önnur þorp. Fyrst selja piltarnir kaupmönrmnum liér og svo tökum við aíganginn hjá þeim. Ég geri ráð fyrir að allir séu vel birgir í þorpinu.“ Ofurstinn gat varla litið af kavíarnum. „Og þið hafið líka saltaðar rækjar?. „Já, Kamakura bræðurnir eiga sannarlega hrós skilið, ofursti. Þeir eru miklir athafna- menn Vitið þér livað þeir hafa gert? Þeir komust yfir fimm ekrur af mýrlendi niður við sjóinn. Við héldum að það væri ónýtt land. Og þeir breyttu því í fiskiræktárstöð.“ „Hvað er það?“ „Staður þar sem ræktaður er fislcur og s’kelfiskur, ofursti. Til dæmis ostrur. Þeir ætla að hafa tvær ekrur af þeim. Þeir taka bamb- usstaura og reka þá niður, þcir þurfa um það bil 20.000 staura á ekru. Svo fest þeir gamlar ostruskeljar við þá. Og þegur ostrulirfurnar koma inn með flóðinu þá festast þær í gömlu skeljunum. Og ostrurnar stækka mjög fljótt í góðu umhverfi og eftir fjóra eða fimm mán- uði segja piltarnir að varla sjáist í staurana fyrir ostrum. Purdy ofursti var vantrúaður. „Eigið þér við að þeir rækti ostrur á bambusstaurum?“ Já. ofursti. Þeir segja að þyngd ostranna, sem hanga við hvern staur sé frá 1 1/2 og upp í 2 1/2 pund. Svo að við ættum að geta fengið 60 til 100 þúsund pund af ostrum. Og auðv.tað rækta þeir líka humra og krabba og sabaiúi. Það er mjólkurfiskur. Hann er mikið sælgæti framreiddur á kínverskan máta.“ „Hvað ætlið þið að gera við allar þessar ostrur?“ spurði Purðy ofursti. „Piltarnir vilja súrsa þær til að nota í vet- ur. En ég veit ekki hvort ég get útvegað hrísgrjón til að súrsa með þeim.“ Ofurstinn leit aftur á kerin með rækjum og kavíar. „Fisby, þér sögðust ætla að gera kaup við önnur þorp. Hvað fáið þér fyrir þetta?“ Fisby tók upp vasabók og flétti henni. „Mig vantar ýmislegt, ofursti. Til d.æmis hefur Minobe verzlunarfélagið hér í þorpinu gert pöntún hjá innflutnigs- og útflutningsféláginu á 1000 punöum af geitarhári, 500 puudum af furusóti og einni smálest af rauðsteihi." Purdy ofursti galopnaði niuhrimn. „Eigið þér við að þér ætlio að skipta á kavíar og rækjum og þessu drasli?“ „En okkur vantar það, ofursti," sagði Fisby. „Minobe býr til pensla úr geitarhárinu, blek úr sótinu og fægðar bíekbyttur úr rauð- steininum. Þettá sélzt'' vel' 'á'erjéndum mark- aði. Ég get ’fengið hrísgrjón fyrir það. Og mig vantar hrísgrjón." „Góði maður,“ sagði Purdy ófursti. „Þér eruð ekki með réttu ráði að sleppa frá yður rækjunúm og kavíarnum." „En við getum ekki notað það, ofursti. Við höfum miklu mena en nóg. Og læknirinn gerði athugun á matarræðinu hér i þorpihu. Þótt fólkinu þyki góour fiskur, þá er hann aðeins fimmti hluti af fæðu þess. Okkur vant- ar korntagundirnar fimm — einku.m hrís* grjón, svo hveiti, hirsi, hafra og þess háttar. Án þess sjáum við va'rla fram úr því að fram- leiða sykurtöflur í staðinn. Um tíma áleit læknirinn að við kæmumst af án kornteguhd- anna, en við riáriári rarihsðkn 'íann hann að svo var ékki. Og við hcfum ékki nóg land- rými til að rækta þær.“ Purdy ofursti liristi höfuð'ð. „Ég held nú samt að þið séuð ekki með réttu ráði. Þetta virðist skelfileg sóúri á l:avíar.“ „En mig vantar5 líka tinibur/' hclt Fisbv áfram í skyndi. „Og mig vantar tágar í Pari- amahatta. Þeir selja'öt vél á erlendum mark- aði. Og mig v'antar leir í glóðakcr, bruggker og tígulsteina. Líka viðarkol og — En Purdy ofursti var með hugann við ann- að. Hann lyfti lokinu af einu kerinu og virti \ fyrir sér söltuðu rækjurnar. „G-ott og vel. Fisby,“ sagði hann. „Ég held ég ætti að senda nokkur ker af þessu upp í aðalstöðvarnar. Seljið það ekki.“ Fisby reyndi að leyna ótta sínum, því ao ; hópur brosandi eyjarskeggja virti þá fyrir sér. Hann leit á ofurstann, leit á Ken son frú Kamakura og Kamamoto forstjórarm.j Hönd hans titraði þegar liann stakk vasabók- inni aftur í vasar.n. Hann varð að selja þetta, því að fyrir það fékk hann korntegundir. Og. lieilsa fólksins var undir því komin að það fengi þessar korntegundir i fæðunni. Ofurstinn kyngdi rækju, þurkaði sér síðan um hendurnar á vasaklút sínum. „Við skulum koma, Fisby. Ég ætla að líta í kringum mig.“ „Já, ofursti." Fisby sneri sér að Keno. „Ken. Miöa. Cha ya. Chekki." Pilturinn brosti út að yrum. „Allt í lagi, húsbóndi. Allt í lagi.“ „Hvað sögðuð þér honum?“ spurði Purdy ofursti þegar þeir gengu af ctað upp bláa leir- götuna. „Ég sagði honum að þegar formlðrinnn væri búirin að végg.nVÖruBaaúa^Igúdi haan koma upp í skrifstofuna mina i tehúsinu óg ég skyldi skrifa handa lionum ávísuri.“ „Hvers konar ávísun?“ „Venjulega ávísun, herra ofursti. Sjáið þér til, þessi fjármál voru flóknari en við læknir- inn gerðum ráð fyrir. Við fundum eyjar- skeggja i Maebaru-sem vann áður við Specie Bankann í Yokohama. Og við báðum hariri* a8 flytja hingað og setja á stofn þorpsbanka fyrir okkur. Hann kann sitt verk, ofureti. Hann kom á ávísanakerfi, hlaupareikningum: og öllu þess háttar. Og hann er meiip; segja búinn áð koma upp innlánsdeild ■öf'oit- lánadeild.“ „Hvað notið þið fyrir peninga?" spufoi ofuretinn. . - ,,Hernámsyenin, herra ofursti.“ Blóðið þaut fram í kinnarnar á Purdy ofursta. „Fisby, þér hafið enga heimild til þess.“' „En við þurftum traustan gjaldmiðil. Auk þess þu.'fti Seiko að byggja sér hús og — “ ^rii* ★ SÚXKULAÐI- BÚÐINGUR: y2 lítri af mjólk látinn í pott og suðan látin koma upp. Síðan er gerður jafningur úr 100 g hrísmjöli, 5 matsk. kakó, 5 matsk. sykri, og jA 1 mjólk og honum hellt út í. Buðingurinn soðinn í stundarfjórðung og hrært í á meðan, en honum síð- an hellt upp í glerskál. Borðað- ur kaldur með kremsósu eðs rjóma. * SÚKKULAÐI- GIÍAUTIR: 50 g kakó, 150 g sykur og 125 g maizenamjöl blandað saman og hrært út í/LVÁ 1 mjólk og 2 dl. rjóma, suðan síðan látin koma upp og hrært vel í n meðan. Grautnum síðan helt upp í glerskál og hann kældur Borðaður með mjólk eða rjóma- blandi út á. '•* SÚKKULAÐI- RÖNB: 50 g l^ikó og 100 g sykur blandað sair.an og hrært út í % 1 mjólk og suðunni hleypt upp á því og látið sjóða stutta stund. 7 blöð matarlím leyst upp í heita kakóinu, dálitlum vanillusykri bætt í og hlönd- unrii hellt í randform sem smurt er með olíu og látiö standa í kulda, helzt til næsta dags. Röndinni snúið á disk eða fat og borin fram með kremsósu eða þeýttum rjóma. Nýlökkuð gólf endast betur ef þau eru þvegin úr ediks- vatni áður en gengið er á þeim. Látið aldrei karklúta og gólf- 1:1 úta liggja samanvöðlaða og blaúta. Þeir endast ver og af þeiiri kemur ógeðfelldur þefur. Eklliúshnífar verða oft ljótir með tímanum ef þeir erU ekki rvðfríir. Þeir verðá aftur fal- legir og gljáandi, ef þeir eru núnir vel með hrárri kartöflu. Blöðin af sólberjarunnum eru mjög auðug af c-vítamini eina. og berin. Safna má blöðunum þegar búið er að tína berin, þurrka þau og nota sem te. Hjartkær eiginmaður minn, faðir tengdafaðir og afi GnSmimdúr Mágnússon fyrrverandi ujnsjónarmaður í Verkaniannaskýlinu, éverður “jarðsungian frá aðventkirkjunni miðvikudag- inn 25. september kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarp- að. Blóm vinsamlegast afþökkuð.. Sigríður Helgadóttir, börn, téngdaböm o.g bannabörn. Á myndinni er sýnd- ur verklegur prjóna- jakki frá Skotlandi og hann er hentugur þeg- ar fer að kólna í veðri. Hann er prjón- aður úr ýróttu garni sem minnir á tvíd. Prjónið er tvr'falt perluprjón og i mittið er haft stroff og SSkozk- sömuleiðis er lín- ing framan á erm- unum og kring- um alla peysuna. Til að jakkinn af- lagist eldri, hefur unga stúlkan frá Skotlandi saumað kantband með- fram allri líning- unni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.