Þjóðviljinn - 25.09.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.09.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. september 1957 -* í dag er miðvikudagurinn 25. s<ipt. — 268. dagur ársins. — Kirminus — Tungl í hásuðri ki. 1.4.52. Árdegisliáflæði kl. 7.01. Síðdegisháflæði kl. 19.23. ÚtVarpið í dag: - Fastir liðir eins °» venjuiega. Kl. 1500 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. — 20.30 Eríiidi: Fuglinn dúdú Ingimar Óskarsson nátt- úrufræðingur). 20.55 Tónleikar: Heifetz leikur á fiðlu pl. 21.20 Samtalsþáttur: Edvald B. Malmquist ræðir við Vigfús Ilelgason kennara og Kristján Karlsson skóiastjóra bændaskólans að Hólum í Hjaltadal, í tilefni af 75 ára afmæli skólans í sumar. 21.35 Tónleikar: Píanókonsert í D-dúr eftir Ravel. 21.50 Upplestur: Kvæði úr bókinni Sól og ský eftir Bjarna Brekkmann. 22.10 Kvöldsagan Græska og getsakir. 22.30 Létt lög pl.: a) Joe Staf- ford, Frank Sinatra o. fl'. svngja með hljómsveit T. Dorsey. b) Melachrino og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.30 Harmonikulög. 2Ö.30 Ur sjóði minninganna: Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna gerð úr ritum Ólínu Jónasdóttur. — Karó- lína Einarsdóttir og Val- borg Bentsdóttir velja efnið og búa til flutn- ings. Flytjendur auk þeirra: Plalla Loftsdóttir og Andi’és Björnsson. 21.30 Útvarpssagan: Barbara eftir Jörgen-Frantz Ja- cobsen; VII. (Jóhannes úr Kötlum). 22.10 Kvöldsagan: Græska og getsakir. 22.30 Sinfónískir tónleikar: Siníónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven — (Hljómsveitin Philhar- monia í London leikur; Otto Klemperer stj.). 23.10 Dagskrárlok. Flolíkuriiiii Félagar í Sósíalistafélagi Reykjavíkur eru minutir á að koma í skrifstofuna að Tjarn- argötu 20 og greiða gjöld sín. Munið að 3. ársfjórðungur féll í gjalddaga 1. júlí. Yfi rlitssýnl ngin á listaverkum Júlíönu Sveins- dóttur í Listasafni ríkisins er opin daglega kl. 1—10. Að- gangur ókeypis. Árbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals á föstudaginn kemur. Þriðji og fjórði bekkur kl. 10 árdegis; fyrsti og annar bekkur kl. 11 árdegis. GENGISSKBÁNING 1 Sterlingspund 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænslcar krónur 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 100 belgiskir frankar 100 svissn. frankar 100 gyllini 100 téklcn. krónur 100 vesturþýzlc mörk 1000 lirur 100 gullkrómir = 738 45.55 45.70 16.26 16.32 17.00 17.06 235.50 236.30 227.75 228.50 314.45 315.50 — 5.10 33.73 38.86 32.80 32.90 374.80 376.00 429.70 431.10 225.72 226.67 390.00 391.30 25.94 26.02 .95 pappírskr. Loftleiðir Edda er væntan- leg kl. 7-8 ár- degis í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Saga er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, K-höfn og Stafangri. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N.Y. Flugfelag Sslands Hrímfaxi fer til Osló, K-hafn- ar og Hambongar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 17 á morgun. C-ullfaxi fer til London kl. 8 í fyrramál- ið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Isafjarð- ar, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. Á morgun er áætl- að að fl.júga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfj., Sauðár- króks og Vestmannaeyja tvær ferðir. Ljósmyndasýningin „Fjölskylda þjóðanna“ er opin daglega í Iðnskólanum frá kl. 10-22. Minuiugarspjöld Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Hannyrðaverzl. ,,Refill“ Að- alstræti 12. Skartgripaverzlun Árna B. Björnssonar, Lækjar- götu 2. Verzl. „Spegillinn“, Laugavegi 48. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Verzl. „Álfa- brekka“, Suðurlandsbraut. Iloltsapóteki, I.angholtsveg og Landspítalanum. Skálaferð ÆFR Á laugardaginn verður far- in vinnuferð í skíðaskála ÆFR. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í Tjarnargötu 20. — Skálstjórn. Eimskip Dettifoss kom til Rvikur 22. þm. frá Hamborg. Fjallfoss kom til Rvíkur 20. þm. frá Eskifirði og Hamborg. Goða,- foss fór frá Akranesi 19. þm. til N.Y. Gullfoss fór frá Leith í gær til K-hafnar. Lagarfoss fón frá Sigiufirði 21. þm. til Krossgáta nr. 21. Lárétt: 1 eldstæði 3 þrír eins 6 k 8 borðaði 9 gefa nafn 10 fanga- mark 12 forskeyti 13 hægfara 14 forsetning 15 tónn 16 dreif 17 gekk. Lóðrétt:1 1 rekur 2 á fæti 4 unda 5 stólp- ar 7 fomafn 11 þessi 15 hnoðri. Lansn á nr. 21. Lárétt: 1 bú 3 skál 7 Ari 9 Mae 10 Kani 11 ey 13 tá 15 fara 17 ull 19 rós 20 rita 21 TT. Ijóðrétt: 1 bakstur 2 úra 4 KM 5 áae'6 leynast 8 inn 12 van 14 Áli 16 rót 18 Ll’. Hamborgar, Rostock, Gdynia og Kotka. Reykjafoss fór frá Siglufirði 21. þm. til Grimsby Rotterdam, Antverpen og Hult. Tröllafoss fór frá Rvík 16. þm. til N.Y. Tungufoss fór fná Lysekil í gær til Gravarna, Gautaborgar og K-bafnar. Skipadeitd SÍS Hvassafell fór frá Re.ýðarfirði 21. þm. áleiðis til Stettin. Am- arfell er í Stykkishólmi. Jökul- fell fór frá N.Y. 24. þm. áleið- is til Rvíkur. Dísarfell fór í gær frá Rvík áleiðis til Grikk- lands. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafeil fór í gær frá Hafnarfirði áleið- is til Riga. Hamrafell fór frá Batúm 21. þm. áleiðis til R- víkur. Sandsgard er væntanleg- ur í dag til Grundarfjarðar. Yvette lestar í Leningrad. Ketty Danielsen fór 20. þm. frá Riga til Austfjarða. eors í dag er spáð allhvassri sunn- an oe suðvestan átt og rigningu. Veðrið í Reykjavik kl. 9 í gaet'- morgun var SA 4, hiti 6 stig og loítvog 1025 mb. K1 18 var SSV 4, hit. 7 stig, loftvog 1023 mb. Mestu,- hiti í Reyk.iavík í gær var 9 stig, en mestur hiti á landinu 11 stig á nokkrum stöð- um. Kaldast var í fyrrinótt í Mörðutíal, þar var eins stigs frost. Hit: í nokkrum borgum klt 18 í gær: New York 19 stig,. París 18, London 11, Osló 10, Kaupmannahöín 9 og Þórshöfn 6. Bæjarbókasafnið útibúið Efstasundi 26, opið frá kl. 5 til 7. uugSingar fá ókeypis skélawsst í á Hw Fyrir atbeina Norræna félagsins fá 20 unglingar 6- keypis skólavist í lýðháskólum á Noröurlöndum í vetur, Að þessu sinni hljóta 13 ó- keypis skólavist í Svíþjóð, 5 í Noregi, einn í Finnlandi og einn i Danmörku. I vor fengu 12 íslenzkir unglingar ókeyp- skólavist að sumri og einnig næsta vetr,". Þeir sem hljóta ókevpis skólavist í vetur eru: I Svíþjóð: Anna Brynjólfs- is skólavist á sumarskóla í dóttir Reykjavík, Auður Áma- Svíþjóð fyrir milligöngu Nor- ræna félagsins. Þessi nem- endamiðlun hefur þannig ver- ið meiii í ár en nokkru sinni fyrr og margar fyrirspurnir hafa þegar borizt um fría Hinn dularfulli maðnr hafði valið rétta andartakið til að koma áformum sínum í fram- lcvæmd, því hann hafði rétt komið duftinu í kaffið er livrslarinn greip lokið ineð xjúkandi lcaffinu í. Énda þótt góðir leikarar, cr fcunna sitt hlutverk til hlítar, þuiti ekki svo mikið á aðstoð hvíslara að halda, er það alltaf viss Öryggiskennd, að livíslarinn er reiðubúinn að grípa inn í ef éitthvað slo'ldi fara af- laga. Því var það, að Vera og hinir leikararnir litu oft ósjálfrátt til hans. Skelfingu þeirra var vart hægt að lýsa er þau uppgötvuðu að hvísl- arinn lá hreyfingarlaus frain á leiksviðsgólfið eins og liann væri í fastasvefni. En skyndi- lega virtist sem líf færðist í hvíslarann 4 ný, að minnsta kosti hreyfði hunn sig eitt- hvað...... Í „V; dóttir Akranesi, Ásdís Jak- obsdóttir Reykjavík, Dómhild- ur Sigurðardóttir Drafiastöð- um Fnjóskadal, Edda Júlíus- dóttir Akranesi, Elín H. Ás- mundsdóttir Keflavík, Iðunn Jakobsdóttir Reykjavík, Kat- rín Þorláksdóttir Hafnarfirði, Mai’grét Guðmimdsdóttir Reykjavík, Sigríður Magnús- dóttir Hafnarfirði, Sigurlaug Árnadóttir Akranesi, Snæbjöm Halldórsson ísafirði og Svan- hildur Hilmarsdóttir, Reykja- vík. 1 Noregi: Anna Gunnlaugs- dóttir Akranesi, Kristrún Öi- afsdóttir Reykjavík, RagnhekV- ur Júlíusdóttir Akranesi, Sig- ríður B. Sigurðardóttir Siglu- firði, Sigríður Torfadóttir Akranesi. í Finnlandi: Jón Aðalsteins- son, Lyngbrekku, Reykjadal. í Danmörku: Þóra Egilsoa Reykjavík. Flest fara flugleiðis utan um næstu mánaðamót, en nokkur tóku sér far með GuU- fossi til KaupmanMkhafnár'sfii. laugárdag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.