Þjóðviljinn - 25.09.1957, Side 9
Miðvikudagur 25. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9
j-:o
VelheppnuS ferS Þrótfar tll Lúxemborgar
Það verður varla sagt að mik-
il tengsl hafi verið. uoilli íslands
og Lúxemborgar fram til þess^
Þó liggja lönd þessj ekki langt
hvort frá öðru og siz.t eftir að
Loftleiðir hafa byggt milli þeirra
sína ,.loftbrú“. Síðan er ekki
langur tími, en það hefur þó
brotið blað í samstarfið og opn-
að möguleikana til mikilla muna
fyrir íslenzka ferðamenn að
skoða þetta •frjósama, gróðursæla
og fagra .land.
Á sl ári hófst samstarf milli
islenzkra íþróttamanna og í-
þróttamanna frá Lúxemborg, og
var það Knattspyrnufélagið
bróttur sem opnaði það samband
sém kunnugt er með því að fá
bezla féiag iandsins Spora ti)
að koma. hingað og leika hér
nokkra leiki Þegar heim kom
römuðu leikmenn og fararstjórn
landið og allar móttökur hér og
sögðu góða sögu af kynnum sín-
um af landi og þjóð enda ferfgu
þeir að skoða meira af landinu
en venja er um knattspyrnu-
menn sem hingað korna. Þeir
fóru til Akureyrar og þaðan til
Mývatns og víðar um nágrenni
Akureyrar.
Áframhaldið á þessari sam-
vinnu var. svo það að annar
flokkur Þróttara fór svo til
Lúxemborgar þar sem Spora,
liðið sein hingað kom s.l. sumar
tók á móti flokkhum nú í byrj-
tin. september.
í tilefni uf ;för þessar hafði
stjóm Þróttar viðtal við frétta-
menn úlvarps og blaða, en tveir
stjórnarmenn voru með í för-
inni, þeir Óskar Pétursson íor-
maður Þróttar og Bjarni Bjarna-
son. Etmf rernu r var þar við-
staddur aðalfararstjórinn Hauk-
ur Óskarsson.
Sagðist þeim félögum meðal
annars þannig frá;
Góður íþróttalegur
árangur
í ferðinni voru leiknir alts
fjórir leikir og íóru þeir þannig
að við unnum tvo gerðum eitt
jafntefli og töpuðum einum, og
verður ekki annað sagt en að
það hafi verið góður árangur.
Fyrst.i leikurinn var við Jið í
borgmni Lúxemborg, sem heitir
Ai-is, og hanii unnum við 4:0,
sem var kannski í meira lagi.
Aris þetta er eitl af beztu lið-
imuiTi í Lúxemborg. Næsti leik-
ur var við gestgjafann Spo-ra og
var það forleikui' að leik, sem
leikinn var þar í Evrópubikar-
keppninni milli júgóslavneska
liðsins Rauðu stiörnunnar og
Stade frá bænum Dudelange í
Lúxemborg. Var þar mikiil fjöldi
óhorfenda og að því er virtist
skemmtu þeir sér mjög ve!.
Leikurinn var jafn og „spenn-
andi“ og gat eins farið svo að
sigurinn lenti Þróttar megin. Síð-
ari leikurinn * var mjög ójafn
því að Rauða stjarnan hafði svo
mikla .yíirburöj ;:ð um. einstefnu7
akstur var r.S rasöá. eins og það
er orðað, og endaði leikujrinn
5:0. T'
Þrið.ii leikúrinn og sá síðasti.
sem leikinn var í L.úxemborg,
varð jafnteflj. 5:5. Voru varnir
beggja opnar mjög ög sóknar-
ákafi mikill. Liðið hét Junese
hefði- kramið liat leiksins í sund-
ur,. og 'innsta eðli.,
)rráftærar móttökur
Þegar \ið komum til fyrir-
heitna landsins urðum við þegar
varir við svo mikla gestrisni að
okku’ haíði ekkj órað fyrir
slíku Á flugvöllinn voru komn-
ir ýmsir úr .stjórn Spora og var
Lúxemoorgai farar Þróttar.
og hafði það förustuna os tókst,
okk ir mönnurn • aðeins að jafn-a
og það þrisvar í leiknum. Um
skeið stóðu leikar 5:3 en Þrótti
tókst að jaína á síðustu minút-
unum,
Síöasti leikurinn sem ieikinn
var í ferðinni var léikinn í Köln
i Þýzkalandi og við I.F.C Köln
en i>að félag er eitt af þrem
. sterkustu liðum Þýzltalands.
Þann leik vann Þróttur 2:1, og
var sannarlega ekki við bví bú-
izt. Leikurinn var allan tímann
mjög tvísýnn og voru Þjóðverj-
amh’ nær því að . sigra eftir
leikni og kunnáttu, en leikur
Þróttar var virkari og einfald-
ari i sniði og kom Þjóðverjun-
um á óvart. Þróttarmenn börð-
ust allan tímann mjög vel og án
þess að gefa eftir. Þetta Köinar-
)ið vav það langsterkastn sem
leikið var við í ferðinni. Þorleif-
ur Finarsson. hinn kunni hand-
knattle.iksmaður úr ÍR. hafði
al)a milligongu um það að koma
leik þessum á. en hann stundar
nóm í Þýzkalandi um þessar
mundi.r. Voru allar móttökur
hinar beztu í Köln.
í hófi á eftir ávarpaðt ung-
lingaleiðtpgi KöJnarborgar liðin
og lýsti ánægju sinni yfir leikn-
um. Kvað hann það gleðilegt að
s.iá þann brennandi áhuga fyr-
ir leiknum og þá.leikgleði sem
komið þefði fram i leiknum
hjá jiessunt ungu áhugamönnum.
Bar hann saman leik, er hann
tiltók. sern atvinnumenn höfðu
leikið þar sem leikið var um
pcninga og úrslitin höfðu fjár-
hágsiega þýðingu fyrir hvern
e'nstakan. Þar hefði leikgleð'n
crðið meira og minna að víkja
fytir peningunum, og harkan
þar fremstur í flokki J. Wester
Sem var fararstjóri Spora hing-
að í fyrra, og var hann leiðsögu-
maður flokksins meðan hann
dvaldi. í Lúxemborg og veitti
okkur alla . mögulega fyrir-
greiðslu. Þar kom og íslenzki
konsúllinn Victot Prost, sem er
borgarstjóri í Grevenacher Hann
reyndist okkur líka hinn ágæt-
asti roaður og hélt flokknum
veizlu síðar.
Dóms- og íþróttamáiaráöherr-
ann Victor Bodson bauð flokkn-
urn á sinn fund og ávarpað' hóp-
inn. Gat hann þess að þetta
væru þau fyrstu menningar-
tengsl sem átt hefðu sér stað
milli þessara litlu ríkja og lét
í ljós mikla ánægju yfir því og
taldi til mikilla og góðra við-
burða. í því tilefni afhenti hann
þeitn hverjum og einum sér-
stakt merki sem aðeins ráðlterra
má afhonda og þá aðeins fyrir
e.itthvað alveg sérstakt að dómi
ráðherrans. Merki þetta fá því
mjög íáir og meðal þeirra fáu
er t.d. Barthels sem vann 1500 m
á O.L í Helsinki 1952. Engir er-
lendir knattspyrnumenn hafa
fengið merki þetta fyrr.
Victor Bodson héfur komið til
fslands og rómar mjög land og
fólkið hér, og er kunnugúr Sig-
urði Magnússyni fulltrúa hjá
Loft'eiðum, en á sínum tíma
hafði Sigurður milligöngu um
þetta samstarf milli Þróttar og
Lúxemborgar.
Piltarnir bjuggu á farfugla-
hcimili og fór mjög vel um þá
í álla staði.
Var a’lt gert til þess að gera
okkur dvölina sem skemmtileg-
asta og eitinninnilccasta Við
Tilkynning um ný símanúmer frá
Sandblástur & málmhuðim lif.
Smyrilsveg 20 — Reykjavík
Verkstæöi og skrifstofa 1-2521.
Heimasímar starfsmanna 1-1628 og 2-3727.
(Geymið auglýsinguna).
12 manna matarstell 19 tegundir skreytinga
Verö' frá kr. 804.00
12 manna kaffistell — 18 tegunair skreytinga
Verö f;á kr. 284.00
Rásáhaldadeild
Skólavöröustíg 23.
■
• Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö nnd-
angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara
: án frekari fyrirvara, á kostna'ö gjaldenda en á-
j byrgö ríkissjóðs, aö 8 dögum liðnum frá birtingu
j þessarar auglýsingar, fyrir sköttum og öðrum
| gjöldum samkvæmt skattskrám ársins 1857, sem
: öll eru í eindaga fallin hjá þeim, sem ekkl bafa
j þegar greitt tilskilinn helming gjaldanna.
■
*
Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. sept. 1957
I KR. KRISTJÁNSSON.
höfðum með nokkru stolti talið
að við íslendingar kynnum allra
þjóða bezt að taka á móti gest-
um, en þar voru Lúxemborgar-
ar engir eftirbátar, síður en svo.
Mannvirki skoöuð
Fé'.rið var með hópinn í þrjá
daga til þess að skoða mann-
virki, Fyrst skoðuðum við m'k-
ið stáliðjuver og tók það okkur
fjóra tíma að fara um það allt,
fyJgjast með frá því járnið var
málmgrýti og þar til það kom
út í mótuðum hlutum.
Þá var í boði ríkisstjórnar-
innar skoðað mikið raforleuver,
þar sem gerð hafðl verið stífJa,
sem myndaði stoðuvatn er varð
21 km á lengd. í vatni þessu
var einnig fiskirækt og úr vatni
þessu var einnig tekið neyzlu-
vatn. Voru þar góðar m.óttökur
og ríkmannlega vcitt.
Þá var ekið um Moseldal'nn
og skoðaðar vinverksmiðjur, þar
sem íramlcidd voru bæði sterk
og veik vín.
Komið var við á svæði þar
sem Lúxemborgarar kalla „Litlu
Sviss“ og- þykir það minna á
landslag í Sviss, í minnkuðu
formi,
Ýmsa muni höfðu þeir félag-
ar n.eð sem félaginu voru gefnir
til minja.
Eins og áður hefur verið frá
sagt fékk Þróttur lánaða þrjá
nrenn írá Hafnarfirði, þá Ein-
ar S'gurðsson, Ásgeir Þorsteins-
son og Sigurjón Gísleson. sem
aílir reyndust. hinir beztu félag-
ar, jafnt utan vallar seni innan,
að sögn fararstjórnarinnar
Þá gat stjórnin þess að það
hefði verið mikið happ fyrir þá
að fá hinn gamla Víking Hauk
Óskarsson til að hafa á hendi
aðalfararstjórn sem revndist
hinn öruggasti og bezti félagj.
Þá gótú þeir þess að einn far-
arst.jöranna fró i fyrra heíði tek-
ið kvikmynd frá ferðinni hingað
og væri fjöldi manns búinn að
sjá hana og enn væri verið að
sýna hana við og við. Verður
exki annað saet en að þess: sam-
skipii félaganna Spora og Þrótt-
ar hafi orðið mik.il landkynn-
ing í'yrir ís'and.