Þjóðviljinn - 25.09.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 25.09.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. september 1957 Útsvörin sem breytt var Framftald af 3. síðu. Bjarni Hermiannsson Sogav. 11 Bjarni O. Jóhannesson Grenim Bjarni M. Jóhannesson Stýr. 5 Bjarni Jónsson Seljav. 5 .... Bjarni Jónsson Starhaga 12 .. Bjarni Jörgensson Vita. 17 . ... Bjarni Kjartansson Skúlag. 76 Bjarni Steingrímsson Barmahl. 35 .......... Bjarni Vllhj'ilmss. Nú: Grænahlið (áður Bjarnþór Vialfelis Úthlíð 3 ............... Björg Helgadóttir Njál. 6 ................. Björgúlfur Stefánsson Laug 22 ........ Björgvin L. Árnason Hring 109 ........ Björgvin Bjarnason Flókia. 69 ........ Björgvin Halldórsson Laugalæk 11 . ... Björgvin Jósteinsson Hjarðarh. 28 . . •. Björgvin Kristóferssson Fornhaga 13 Björgvin L'thersson Mið. 10 .......... Björgvin Sigurðsson Lönguhl. 19 . .. . -Björgvin Siiguriónöson Berg. 54 ..... Útsvar Útsvar var: verður .11450 10000 13440 11500 4330 2500 19750 18000 19450 10000 7510 6800 960 0 11550 6600 7360 2000 17210 12800 20000 0 10050 9000 8370 7400 ) 11060 9000 2530 0 1020 0 2690 1500 1220 0 8540 7800 620 0 50000 30000 17170 13800 10240 8000 17000 14300 15640 13000 16130 8000 15950 12000 18740 10000 ri 7750 7000 12080 10400 10650 0 V. 10950 10000 Björn Bjarnason Ásvall 17 ............. Björn Björnsson Drápu. 30 ............. Björn E. Björnsson Háalv. 23 .......... Björn B. Björnsson Hverf. 14 .......... Björn K. Björnsson Lauganv. 58 ........ Björn Björnsson Vest. 22 .............. Björn Ó. Carlsson Eskihl. 16 .......... Björn Gísiason Rauð 26 ................ Björn Guðmundsson Engihl. 10 .......... Björn Guðmundsson Einholti 11 ......... Björn Guðmundsson Hraunteig 13 ........ Björn J. Guðmundsson Karfav. 25 ....... Björn Haraldsson Freyju. 34 ........... Björn B. Höskuldsson Berg 72 ............ Björn R Ingimarsson Laug 143 .......... Björn Jóhannesson Laug. 85 ............ Björn L. Jónsson Brávall. 12 .......... Björn Jónsson Rán. 14 ................. Björn K. Jónsson Reynim. 55 ........... Björn Jónsson Sólvall. 40 ............. Björn Kjartansson Bald. 18 ............ Björn Kjartansson Suðurlbr. 94 F ...... Björn Knútsson Hjarðarh. 64 ........... Björn Kristjánsson Reynim. 31 ......... Björn Magnússon Berg 58 ............... Björn Ólafsson Ásvall. 24. Nú: Grenim. 40 Björn Ólafsson Lauf. 54 ............... Björn Pálsson Sörla. 44 ............... Björn Sigurðsson Ing. 7b .............. Björn Svanbergsson Meðalh. 7 .......... Björn Sveinbjörnsson Fjölnis. 16 ...... Björn Vilmundsson Tjarn 47 ............ Biörn Þorgrímsson Grett. 67 ........... Björn Þorsteinsson La.ug 27 ........... 14840 12000 3500 2000 9140 5400 9750 7500 12450 10000 2010 0 4350 2500 15020 14000 14060 11000 4110 3100 12740 10000 8550 7500 4470 4000 3000 0 5170 4800 4710 3000 5740 4000 6900 6000 20000 16000 10000 7500 6740 5300 10950 9500 10210 9000 23000 20000 17860 11000 20510 16500 16860 14000 2530 0 8880 8000 7100 6000 15610 11800 8920 6400 1500 0 7940 7200 Blængur Grímsson Barmalhl. 47 .......... 5190 2800 Bóas A. Pálsson Urð 12 .................... 7750 5000 Bogi I. Einarsson Granask 5 ............... 11610 10000 Bogi Guðmundsson Melhaga 15 .............. 9940 8000 Bogi Ingimarsson Baugs. c/o Ingim. Br. .. 600 0 Bogi Ólafsson Miðtún 32 .................. 22600 21000 Bolli Thoroddsen Miklubr. 62 .............. 23450 20000 Borghildur Björnsson Fjólug. 7 ............. 1000 0 Bóthildur Helgadóttir Njál. 49 ............. 2380 1000 Bragi Agnarsson Hólmgarði 35 .............. 5970 5000 Bragi Ásbjörnsson Sporðagr. 2 ............ 10750 9600 Bragi Guðmundsson Lauf. 44 ............... 12050 11200 Bragi Hannesson Hring. 55 ................. 5050 2000 Bragi Jónsson Þverv. 2D .................... 1770 800 Bragi Magnússon Karfiav. 11 ............... 7300 5000 Brandur Búason Tómasarh. 53 ............... 7960 6000 Bryndís Ólafsdóttir Miklubr. 48 .......... 2920 1000 Bryndís Sigurðardóttir Norðurstíg 5 ...... 2730 1000 Bryndís Þórarinsdóttir Melhaga 3 . 1360 0 Brynhild. Sigtryggsd. Hát. 28. Nú: Lang. 112 2450 1000 Brynjólfur J. Einarsson Lauf. 39 ......... 5020 4000 Brynjólfur Eyjólfsson Grundargerði 6 .... 10420 8500 Brynjólfur Jóhannesson Hávall. 31 . 21410 15000 Brynjólfur K. Ketilsson Njörva. 33 ........ 9570 7600 Brynjólfur Kjartansson Barmahl. 18 ........ 16400 15000 Brynjólfur Thorvaldss. Suðui'g. 22 ......... 5130 3000 Böðvar Pálsson Leifs. 6 ................... 4000 3200 Börge L. I. Jensen Víðimel 34 .............. 5570 4570 Börge Sörensen Báru. 12 ................... 1600 0 Carl Billich Barmahl. 30 .............. 21230 20000 Carl Olsen Lauf 22 ........................ 23000 22000 Christian J. Wendel Sörla. 26 ............. 10990 9000 Dagbjartur Lýðsson Drápu. 6 .............. 11920 0 Dagur Óskarsson Suðurlbr. H. 77 .......... 4250 3000 Daníel Benediktsson Eikjuv. 29 ............ 7200 2000 Daníel Guðnason Snorrabr. 35 .............. 4220 0 Daníel Pétursson Skúlag. 76 .............. 7950 7000 Davíð Guðbergsson Drápu. 34 ............... 9450 8000 Davíð Ólafsson Mararg. 5 .................. 32190 20000 Dýrmundur Ólafsson Skeiðarvog 81 ........... 9560 7500 (Framhald á morgun). Fivvmi vvýir stálfeátar Sundrung í hópi finnskra sósíaldemókrata vex enn Fjómm þingmönnuin ílokksins, íylgismönn- um Skogs, vikið úr þingflokki þeirra Sundrungin í flokki finnskra sósíaldemókrata jókst enn í gær þegar stjórn þingflokksins vék þeim fjórum fylgismönnum Skogs sem gegna ráðherraembættum úr þingflokknum. I- ÍFramhald af 1. síðu inni. Þetta er 1200 faðma mæl- ir með 8 skölum og verða sams- konar mælar einnig í stóru skip- unum 12 sem Austur-Þjóðverj- ar smíða fyrir okkur fslendinga. Hægt verður að tengja asdic- tæki við hann. Skipið er að fijálfsögðu bújð öllum venjuleg- tim sig'ingatækjum. Híbýli skipverja í lúkar og káetu og skipstjóraklefinn eru mjög vistleg, klædd innan með plastetni, en tréverk úr ljósri eik. Rafmagnshitun er í öllu skipinu og einnig er eidað við rafmagn. Gunnar Friðriksson, fram- kvæmdastjóri hlutafélagsins Desa, en á vegum þess er Húni cg hinir bátarnir fjórir smíðað- Sr, skýrði blaðinu svo frá í gær, Skákmóiið Framhald af 12. síðu Ingvar á skiptamun yfir, hvort Sem það nægir til vinnings. Að þessum átta umferðum loknum er staðan á mótinu þessi: 1. Pilnik 6V2 vinning 2 Friðrik 6 — 3.-4. Benkö 5V2 — 3.—4. Stáhlberg 5 — 5.—6. Guðmundur P. 5 — 5.-6. Ingi R. 5 — 7. Ingvar 314 — og biðsk. 8. Guðm. S. 3 — og bið 9.—10. Ar nbjörn 1 % — og bið 9.—10. Guðm. Á. 114 — og bið !ll.—-12. Björn llf — 11.—12. Gunnar 114 — Níúnda umferðin verður tefld í kvöld og eigast þá þessir við: Benkö og Pilnik, Stáhlþerg og Björn, Friðrik og Guðmundur P., Gunnar og Arinbjörn Guð- mundur Á. og Ingi R., Guð- mundur S. og Ingvar. Þeir fyrr- töldu leika hvítu mönnunum. Listaverk Ieftfeiðis Framhald af 6. síðu. Var þar m. a. geysistórt mál- verk (2x3 metrar) eftir Gunn- laug Scheving. Tveir íslenzkir listamenn munu nú á förum til þess að sjá um uppsetningu sýningar- innar og vera fulltrúar ís- Jenzkra myndlistarmanna með- an hún verður opin. að hann væri mjög ánægður með viðskiptin við hina austur- þýzku aðila. Verð skipanna er hagstætt og fullkomlega sam- keppnisfært við það verð sem fæst 1 öðrum löndum, enda eru bátarnir allir se’dir. Hinir fjórir bátarnir hafa ver- ið keyptir af Kaupfélagi Stöð- firðinga, Ingólfi Flygenring i Hafnarfirði, Albert Guðmunds- syní Tálknafirði og Guðmundi Jónssyni Rafnkelsstöðum. Ágætt sjóskip Skipstjóri á Húna er Hákon Magnússon og sigldi ’nann bátn- um heim ásamt þeim Gunnari Albertssyni, fyrsta vélstjóra Eð- varð Kristjánssyni, stýrimanni, Sigmundi Magnússyni, öðrum vélstjóra og Hjalta Björnssyni Hákon sagði fréttamanni blaðsins í gær að siglingin heim til Skagastrandar frá Kaup- mannahöfn, en þar var komið við tji að taka sendistöð, hefði tekið níu sólarhringa og hefði skipið reynzt vel í alla staði. Þeir hrepptu mjög slæmt veður milli Noregs og Færeyja og héldu kyrru fyrir í Færeyjum meðan veður batnaði. Þeir telja Húna hið bezta sjóskip. Hér verður skipið meðan skipaskoðunin mælir það. en heldur síðan á veiðar. Eins og menn rnunu minnast sýndi Leikfélagið leikinn við á- gæta aðsókn í fyrravetur. Voru þá alls 50 sýningar á honum hér í Reykjavík, en auk þess hefur hann verið sýndur 12 s nnum úti á landi. Verður því sýningin á morgun hin 63. í röðinni_.íV„ Leikfélagið er nú að æfa eiisk- an gamanleik, sem Ragnar Jó- hannesson skólastjóri hefur þýtt, en leiknum hefur enn ekki verið gefið nafn á íslenzku. Leikstjóri verður Jón Sigurbjörnsson, en leiktjöld málar Magnús Pálsson. Verkfallsboðanir í Frakklandi • 60.000 starfsmenn Renault- verksmiðjanna í París hafa boð- að sólarhrings verkfall á föstu- daginn til að fylgja á eftir kröf- um sínum um hærra kaup. Verði ekki orðið við kröfunum eru fleiri vinnustöðvanir á- kveðnar síðar. Samband ríkisstarfsmanna hefur einnig boðað verkfall til að fylgja á eftir kaupkröfum. Little Rock B’ramhald af 1. síðu. þeirra gerði tilraun til þess. Formaður framfarafélags svertingja í Little Rock sagði að fleiri tilraunir yrðu ekki- gerðar til að senda blökkubörn í skólann fyrr en Eisenhower forseti hefði ábyrgzt öryggi þeirra. I fyrradag handtók lögregl- an í Little Rock fimm hvíta menn og tíu þeldökka og gaf þeim síðarnefndu að sök að hafa haft vopn í fórum sínum. I gær voru enn handteknir ellefu menn í horginni. Fylkislögreglan heldur vörð á öllum vegum sem liggja til borgarinnar og gerir vopnaleit í bifreiðum. Með helztu hlutverkin í leiknum fara þessir leikarar: Brynjólfur Jóhannesson, Helga Valtýsdóttir, Árnj Tryggvason, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Margrét Ólafs- dóttir, Steindór- Hjörleifsson og Knútur Magnússon. Sýningar á leik þessum hefjast væntnnlega upp úr miðjum næsta mánuði. Þá er einnig í undirbúningi sýning á amerískum leik eftir Pulitzerverðlaunahöfundinn Will- iam Inge, nefnist hann Picnic. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. I tilkynningu stjórnar þing- flokksins segir að þessir þing- menn flokksins eigi sjálfir sök á brottrekstrinum þar sem þeir hafi tekið sæti í stjórn sem folkkurinn styður ekki. Fylgis- menn Skogs, leiðtoga andstöð- unnar innan flokksins, eiga fimm ráðherra í stjórn Sukse- lainens, en einn þeirra. á ekki sæti á þingi. Ráðherrarnir munu enn um sinn verða áfram í sósialdemó- krataflokknum og þeir halda sætum sínum á þingi. Leiðtogar Skogssinna sögðu í gær að brottrekstur ráðherr- anna úr þingflokknum væri islenzkir fulltró- ar á fundum í Washington Aðalfundur Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hófst í Washington í íyrradag. Aðalfull- trúi fslands í stjóm Alþjóða- bankans ei Pétur Benedikts- son bankastjórj og situr hann fundinn ásamt Benjamín Eiríks- syni bankastjóra, sem er vara- fulltrúi. Aðalfulltrúi íslands í stjórn gjaldeyrissjóðsins er Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, en hann gat ekki sótt þennan fund sökum starfa hér heima. í stað bans situr Vilhjálmur Þór seðlabanka- stjóri fundinn sem aðalfulltrúi. Varafulltrúi íslands í stjórn sjóðsins er Thor Thors sendi- herra, en hann getur e;gi' heldur sótt fundinn sökum starfa hjá SÞ. Ferða- og dvalarkostnað vegna þessa fundar greiðir Alþjóða- bankinn og Alþjóðagjaldeyris- sjóðurinn. brot á lögum flokksins, og þeir bentu á að fyrir brottrekstur þeirra hefði styrkleild hinna andstæðu fylkinga í þing-flokkn- um verið nær hinn sami: 28 þingmenn fvlgdu flokksstjórn- inni, en 26 voru fylgismenn Skogs. Togarar selja i V-Þýzkalandi Togarinn Þorfinnur Karlsefnx seldi í fyrradag í Cuxhafen í Vestur-Þýzkalandi 224 lestir af fiski fyrir 123.112 mörk. ísborg seldi í gær í Cuxhafen 142.4 lestir fyrir 80.901 mark og Vcttur seldi i Bremerhafen 200 lestir fyrir 117.000 mörk Framhald af 12. siðu. þess að hljóta bólunenntaverð- laun Nóbels í ár og sömuleiðis um starfshætti akademíunnar, en um hvort tveggja varðist hann allra frétta. Hins vegar ræddi hann nokkuð um síðustu bók sína, sem liann sagði að væri söguljóðasafn, en slík bók hefði ekki komið út í Svíþjóð I hundrað ár. Hann sagði að hún væri symbólskt verk, han-nleik- ur er hefði boðskap að flyt.ja. Verið er nú að gera óperutexta eftir bókinni og verður hún. væntanlega færð upp á næsta. ári í Svíþjóð. Hér á landi dvelur Martin- son í vikutíma að þessu sinni og heldur tvo fyrirlestra.. Hinn fyrri flutti hann í gærkvöldi á fundi í Islenzka - sænska félag- inu og átti hann að f jalla um menningu og stjórnmmáí. Hinn síðari mun hann flytja í Há- skólanum á föstudaginn og ræðir þá hlutverk bókmennt- anna gagnvart framtíðinni. Leikfélag Reykjavíkur hefur vetrarstarfið Fyrst verður Tannhvöss tengdamamma sýnd, en síðan enskur gamanleikur. Leikfélag Reykjavíkur mun hefja starfsemi sína að nýju með sýningu á Tannhvassri tengdamömmu á morgun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.