Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 2
2) -7-- ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. :október 1957 I d&g er Iaugardagurinn 5. oEtöjber j— 278. dagur ársins — PÍacídus — Keílavíkursamn- ingufmn 1M6 — Fæddur Jón Thomddsen 1819 — Tungl fjærðt' jörða; í hásttðri kl. 23.11 degishátiæði kl. 16.40. Ctvarpið í dag: Veðurfregnir. — Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 15.00 Miðdegisút- varp. — 16.30 Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigur jónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin“. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Einsöngur: Richard Tauber syngur (plötur). 20.30 Tónleik- ar (plötur): Þættir úr svítum eftir Eric Coates (Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Charles Mackerras stjórnar). 20.45 Leikrit: „Móðurhjartað" eftir Leck Fisher, í þýðingu Ragnars Jóhannessonar. — Leikstjóri: Indriði Waage. 22,10 Ðanslög (plötur). 24.00 Dag- skrárlok. Erindi um nýjar kirkjulegar starfsaðferðir Ánnað kvöld, sunnudags- kvöld, verður almenn samkoma Hallgrírnskirkju og hefst kl.J 8.30, og eru allir velkomnir. Þar flytur erindi séra Har- nldur Sigmar, en hann erj fyrsti Vestur-íslendingurinn, sem kvaddur er til kennslu- starfa við Háskóla Islands. Fjallar erindi hans um nýjar kirkjulegar starfsaðferðir. Á eftir erindinu leikur Páll Halldórsson einleik á orgelið lög eftir Bach og fleiri orgel- meistara, en Páll er afbragðs organieikari, eins og kunnugt er, og lætur alltof sjaldan til sín heyra. GENGISSKBÁNING 1 Sterlingspund 45.55 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32 1 Kanadadollar 17.00 17.06 100 danskar krónur 235.50 236.30 100 norskar krónur 227.75 228.50 100 finnsk mörk — 5.10 1000 franskir frankar 38.73 38.86 100 belgiskir frankar 32.80 32.90 100 svissn. frankar 374.80 376.00 100 gyllini 429.70 431.10 100 tékkn. krónur 225.72 226.67 Skö.p.legar yfirlýsingar! í síðústu málsgrein í leiðara blaðsirfs í gter varð prentvillá. Rétt cr. málsgreinin þannig: "jffirlýsingar stjórnmálamánná þessara flokka allra urn að aldrei skuli unnið með sósíal- istum eru því orðnar dálítið skoplegar og einhvern veginn úreltar. Þær enda ailtaf með því ,að hitta yfirlýsendur sjálfa í hausiun, vegna þess að hin róttæka verkalýðshreyfing er orðin bað sterk á íslandi að fram hjá hajnni verður ekki gengið“. Flugfélag Islands Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 i dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Gullfaxi fer til K-hafnar og Hamborgar kl. 9 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15.40 á morgun. Loftleiðir h,f. Saga er væntanleg kl. 7-8 ár- degis frá N.Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glas- gow og j^úxpmborgar. Edda er væhmHÍfegaáMi •r19 í kvöld frá Stafangri bg Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áieiðis til N.Y. Leiguflugvél Loftleiða. er væntanleg kl,. 7-8 árdegís frá, N.Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Staf'angurs, K- hafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 19 annað kvöld frá Lúxemborg og Glasgow. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N.Y. I Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Frá Fjáreigendafélaginu Breiðholtsgirðingin verður smöluð kl. 1 á sunnudaginn. Mjólkursamsalan í Reykjavík vill vekja athygli viðskipta- vina sinna á því að mjólkur- búðir verða opnar til kl. 2 á laugardögum eins og venja er. Aðra virka daga er opið til klukkan 6. Rerklavarnardagurinn í Haf narftrði Kaffisala í Alþýðuhúsinu kl. 3-11.30 e.h. — Merki og blöð dagsins verða afgreidd eftir kl. 10 á sunnudagsmorguninn á þessum stöðum: Selvogsgötu 5, Hverfisgötu 6 og Austur- götu 32. Eimskip Dettifoss fór frá Patreksfirði í gær til Hafnarfjarðar, Akra- ness og Rvíkur. Fjalifoss fór frá Vestmannaeyjum 2.10. til London og Hamborgar. Goða- foss fer frá N.Y. 7.10. til R- víkur. Gullfoss fer frá K-höfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Kotka og Rvíkur. Reykja- foss kom til Antverpen í gær fer þaðan til Huli og Rvíkur. Tröllafoss fór frá N.Y. 1.10. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Leith 3.10. til Rvíkur. Dranga- jökull lestar í Hamborg í dag til Rvíkur. Sldpaútgerð ríkisins Hekla var á Isafirði í morgun á norðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á leið til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Rvík á mánudaginn austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík á>mánudaginn til Breiða- fjarðarháfna. h|>yriU kom til R- víkur í nótt að' vestan og norð- an. Skaftfellingur fór frá Rvík 4 gærkvöldi til Vestmannaeyja. SldpádeUd SlS . ,.jwr Hvassafelí er í Stettin. Fer það- an á'mórgun áleiðis til Siglp- fjarðar. Arnarfell lóstar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór 25. fm. frá Rvík áleiðis til Grikk- lands. Litláfell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Riga 5. október áleiðis til íslands. Hamrafell er í Rvík. Ketty Danielsen fór 20. fm. frá Riga til Austfjarða. Zero er á Sauðárkróki. Veðrið I dag er spáð suðaustan kalda, þokusúld og lítUsháttar rigningu. Veðrið í Reykjavík í gær kl. 9 NNA 4, hiti 9 stig, loftvog 1007,1 mb., kl. 18 VSV 2, hiti 9 stig, loftvog 1005,0 mb. Hiti í nokkrum borgum kl. 18 í gær: London 11 stig, Par- ís 10, Kaupmannahöfn 9, Ösló 10, Stokkhólmur 8, New York 14 og Þórshöfn 10. Kirkjubygging óháða safnaðárins Áhugafólk úr söfnuðinum er vinsamlega beðið að fjölmenna til sjálfboðaliðsvinnu, úti og inni, eftir hádegi í dag, vegna undirbúnings kirkjudagsins, sem Verður eftir eina viku. — Prestur safnaðarins. eyniar 6 og 12 volta. — Hlaðnir og óhlaðnir. Garðar Gfelasmi iii. íiUnv b Höfum opnað bílaviðgerðan’erkstæði að Rauðará (Skúlagötu 53) í Reykjavík undir nafninu Spindill h.f. Sími 1-39-76 Leggjum áþerzlu á lipra og örugga þjónustU Virðíngáffýllst 1 ' "v"’ , •- ui,-■'i . 1 - ’ - ■ Elríkur Gföndal i »» Sæmundur Kiisfijánsson Tómas Jónsson Baldvin Jónsson Ásgeir Kjaitansson \ Frá Suður-Californíu Stórar -fc Safamíklar Ósúrar Opið til kl. 4 í dag Sendum heim Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki. Sím) 1-17-60. SÉBog ÍFSRFYNSU • MANNRWJNIR • tFiNTYRI SKÍPAIITGCRB RIKISINS Októberheítið er koraið út Rikka hafði nú um annáð að hugsa en að' hlusta á yfir- heyrslurnar. Er hún Uom inn til Vero spurði hún: „Hvað með bréfið?“ Árórá óg Vera lítu livor á aðra og þær virt- Ust báðar vera hikandi. „Það var ekkert nema nmslagið", . ! fiagða Áróra eftii* drykkanga ífá»p stund. „Hvað?“, sagði Rikka vantrúuð. „Láttu mig í friði“, hrópaði Vera, „Áróra sagði að umslágið jiefði verið tónit og það er óliætt að trúa því“. Hún beygði af. Rikka var saimfærð um að þær væru að ; leyna .j einhverju fyrir íyrir. hennL eu hún lét áém ekkert væri og bauð Veru sígarettu. Áróra rétti henni umslagið, sem hafði augsýni- lega verið rifið upp í flýti. „Þetta er undarlegt", sagði Rikka hligsandi, „hvaða þýð- ingu liefur það að stinga tóiníi umslaginix undir ' liufff- iná?“ Viff bottiuiií ékkéft' íi því að heldur“, sagði Áróra, „þú ert í lögreglúnni og ætt- ir því að geta ráðið fram úr því“. Rikká sagði ekkert, en er hún leit í spegilinn sá hún, að þœr skiptust á þýðingar- miklum augnagotuin; Rikka *— •---—— :ápi austur um land í hringferð hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- •fjafðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Ilúsávíkur árdegis í Qff á .mánudag. J , "Fáfseðlár se'Iðir á þnffjuííág. R I K K A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.