Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINX — I-augardagur 5. október 1957 Er verið að leika saina einu sinni enn? í dag eru liðin rétt 11 ár síðan Keí'iavíkursamning- Uiinn var samþykktur á Al- þingi Islendinga, en með hon- um var hafið það undanhald í sjálfstæðisbaráttu þjóðar- innar sem ekki licfur enn verið bætt. lKegar í styrjaldarlok ■* hauCtiö 1945 — báru bandarísk stjórnarvöld fram • kröfur sínar um yfirráð yfir íslandi um langa framtíð. Þegar ófreskja fasismans . hafði verið kveðin niður og . alþýða manna um heim allan gerði sér vonir um að friðar- öld væri að hefjast, heimtuðu bandarískir ráðamenn þrjár Ijárásarstöðvar á íslandi til 99 ':<óBi ;ög gengu þannig á gefin heit I sin og hát íðleg loforð Koosewelts heitins Banda* ríkjaíorseta. Þessum ósvifnu ki’öfum var hrundið vegna þess að Sósíalistar tóku þá • þátt í stjórn landsins og þver- neituðu að semja um íslenzk ,,landsréttindi við nokkurt er- lent ríki. F^essar kröfur bandarískra * stjórnarvaida vöktu að vonum hina almennustu at- . hvgli og andúð meðal þjóðar- innar og í kosningunum sum- ajið eftir voru þær ræddar á fundum um land allt. Svo ein- huga var þjóðin þá að allir frambjóðendur allra flokka í,að Jónasi frá Hrifln einum p.ndanskildum) hétu því há- tjðlega að í engu skyldi hvikað fijá íslenzkum landsréttindum og að aldrei skyldi samið um bandarískar bækistöðvar á ís- landi. TJn að kosningum loknum kom í Ijós að til eru stjórnmálamenn sem ekki bera neina virðingu fyrir mannorði sínu og metnaði og líta á kosningaloforð sem brellur einar. Kosningunum var ekki fyrr lokið en Ólrþur Thors, þáverandi forsætisráðherra, hóf leynilega samninga við sondimann Bandaríkjastjórn- ar, og árangur þeirra við- ræðna var Keflavíkursamning- ,urinn alræmdi sem samþykkt- ur var fyrir réttum 11 árum, en með lionum liéldu Banda- rikin herstöð sinni í Keflavík (rneð þeirri breytingu einni að Jierliðið skvldi hafa fata- skiptj). Ke|Iavíkursamningur- inn var gerður af 32 alþing- ismönnum . úr Sjálfstæðis- .flokknum, Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum, og mannorð þeirra mun aldrei lostui við þann. blett. Kefla- jvíkursamningurinn var eitt verstg. óþokkaverk íslenzkrar eögu og afleiðingar hans liafa k'gið eins og mara á hverjum “ hx-iðvirðum manni síðan. VIUINN Cítsrftíandl: Samelnlngarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — RitstJ6ra« vía-tnús KJarcanssoti /Ab>. Slsturður Ouðmundsson. — FréttarltstJóri: Jón BJifrnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vlgfússon, Ivr.r K. Jónsson, Magnus Toríi ólafsson, Slgurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjórl: Ouðgeir Ma«nússon. — RltstJórn, afgrelðsla, auglýslngar, prent- tm.ðJa: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 25 á muux. l Reykjavík ob nagrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmlðja Þjóðviljana. í stæða er til að vekja sér- ^ staka athygli á þeirri að- ferð sem beitt var er samn- ingar voru gerðir við Banda- ríkin, að mæla fagurt fyrir kosningar en svíkja eftir kosningar. Það eru vinnu- brögð sem hæfa ófögrum mál- stað, og þau hafa veríð end- urvakin. Fyrir kosningar 1949 var því t.d. lýst hátíðlega yf- ir að þrátt fyrir aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu skyldi aldrei til þess koma að hér dveldist erlendur her á friðartímunx, en eftir kosn- ingar var herinn kvaddur hingað fórmlega og hefur set- ið svo fastur síðan. Rofin liafa verið aðferðirnar gagn- vart þjóðinni. og svikim lands- réttindi árangurinn., ý . ¥»að er sérstök ástæða til *■ þess að rifja þessi atriði upp einmitt nú á 11 ára af- mæli Keflavíkursamningsins, því almenningur um alit land spyr: Er verið að leika sama leikinn einu sinni cnn? Fyrir kosningamar I fyrra sam- þykkti meirihluti Alþingis að hernáminu skyldi aflétt. í kosningunum hétu allir fram- bjóðéndur vinstri flokkanna því að framkvæma þá stefiixx og hlutu að launum fylgi mik- ils meirihluta, þjóðarinnar. Og þegar eftir kosningar var mynduð stjórn sem hét því að hafa brottför hersins sem eitt aðalatriði stefnu sinnar. En síðan ekki söguna meir. Þeg- ar taka átti upp samninga við Bandaríkin um brottför hers- ins var samningum frestað ,,í bili“ og síðan hefur ekkert heyrzt um undirbúning þess að taka þá upp á nýjan leik. Þvert á móti eru allar starfs- aðferðir Guðmundar I. Guð- mundssonar slíkar, að engu er líkara en að hann telji það forsendu athafna sinna að Is- land verði hernumið um langa framtíð og leggi sig í líma til þess að afnema þær litlu tálmanir sem áður höfðu þó verið settar við frjálsu fram- taki dáttanna hér á landi. Og sagt er að fátt sé lionum meii’a kappsmál en að her- námsframkvæmdir hefjist af kappi á nýjan leík. ¥^að er ástæða til að segja * það afdráttarlau.st að við svo bíiið má ekki standa. Ixxf- orðið um brottför hersins er einn af hyrningarsteinum núver andi stjórnarsamvinnn, og því aðeins stendur sú samvinna að loforðið verði efnt. Stjórn sem sættir sig við hernám^ landsins verður aldrei köiluð vinstri stjórn og hún mun ekki njóta stuðnings \instri manna í iandinu. Fyrir 11 ár- um sundraðist nýsköpunar- stjórnin vegna þess að svikin Menn úr skæruher Serkja ríðaadi á múlösmun í fjalllendi í Alsir. r r' • • i og þing í sjálfheldu nputtugasta ..og önnur stjórnr *■ arkrcppar. á tólf -ácuin stendur yftr- í Frakklandi, og beir sc-m kunnugir eru frönsk- um stjórnmólum telja að- hún verði torleystust af þeim öU- urrt; Sú skoðun er rökstudci með því, að nú háff stríðið í Alsír- í fyrsta skipti benlíhis orðið franskri- ríkisstjóm að fóta- kefli. Afleiðingar Alsírstríðs- ins, sem búið er að standa í þrjú ár, hafa stuðlað að falli franskra ríkisstjóma, en Maur- jce Bourges-Maunoury er fyrsti franski forsæiisráðherrann, sem’ ekki hefur tekizt að fá fylgi meirihluta þingmanna við fyrirætlanir sínar í Alsír. Þ ng- ið feildi frumvarp hans um frumdi-ætíi að nýrri stjórnskip- an í Alsír með 279 atkvæðum gegn 253. A'ndstaðan kom bæði frá vinsíri og hægri. Kommún- istár og. þaö brot af flokk'. forsætisráðherrans, Róttæka flókksins, sem fylg.ir Mendés- France- iað rriálum, benti á að sjólfstæðishreyfing Alsírbúa hefði einróma hafnað frum- varpinu að það yrði því' ekki annað en pappírssnepill jkitt að lögum yrði, styrjöldin í Alsír myndi halda áfram eftir sem áður. Kommúriistar og fylgis- menri Meridés-France viija að komið verðí á vopnahléi í Alsír og gengið til samtxinga . vom heit í sjáli'stæðismálum þjóðarinnar, og enn sem fyrr munu hernámsniálin ráða úr- slitum lun öriög. og gengi hverrar stjórnar sem mynduð er á íslandi. vá)5 foruítumenn sjálfstæð'is- .hrej-f rigarínnar, sem.hafa sýnt að þeir njóta stuðnings aiís E p 1 e n d *í <H n (1 i þorra þeirra átta milljóna Serkja, sem Alsír byggja. Bourges-Maunoury og féiögum hans í ríkisstjóminni kom aldrei til hugar að frumvarp þeirrá megnaði að binda endi á vopnaviðskiptin í Alsír, en þeir viidu gera eitthvað til að telja almenningsálitinu í heiminum trú um að franska stjórnin ætti fleiri svör við sj álf stæðiskröf iím landsmanna en byssukúlur og pyndinga- kiefa. Atsírmál'ð ketnur fyi'ir þing SÞ á næstunni og eitt- hvað varð að gæra tit að auð- velda Bandarikjunum og öðr- um bandamönnum Frakklands að standa gegn kröfu araba- ríkjanna um vítur á frönsku stjórnina fyrir framkomu hennar í Alsír. Því lagði rík- isstjómin til, að Serkjum í Aisír skyldi veittur jafn ingai-éttur við franska iands- menri og leyft að stofna mið- stjórn fyrir lándið, Vel að merkja með samþykki allra fylkja,- en fylkjaskiptfngin átti að vera ■ þannig, að landnemum voru- tryagð öil völd i tveim- •ur. af sex. En þetta gátu land- nemarnir í • Alsír og málsvar- ar þoirra, á þinginu í París ekki þolað. Þeir höfðu enga ástæðu til að óttast áð nýja stjórnskipunih kæmi txl fram- kvæmda i bráði en sérhver ráðstöfun , til' að áuka réftindi Serkja, þó. ekki sé néma . á pappírnum; er" e;tur'í þeirra beinum. Á franska þinginu gerðu poujadistar, helmingur íhaldsmanna og fyrrverandi gaullistar máístað landnemanna að sínum og greiddu atkvæði gegn stjórninnj. Einu flokk- arnir, sem eitthvað kveður að, og stóðu óskjptir með frum- Bourges-Maunoury varpi stjórnarinnar, voru sóst- aldemókratar og kaþólskir. 7VTú hefur Coty forseti snútð -*• ’ sér til Moiletk, foringja sósíaldemókrata, og beðíð hann Frarahafd á 9. siðu. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.