Þjóðviljinn - 05.10.1957, Síða 7
Laugardagur 5. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN —»
F
lugv'éliti lagði af stað
frá flugveílinum í Helsingfors
kl. 17.20. Þetta var lítil flug-
vél, tveggja lireyfla. Farþeg-
inu. Jónar tveir, Ivan 3. og
Iván 4. svo og Demtrios einn
(Dmitri Donskoj), brutu veldi
þeiiTa á bak aftur. Það voru
rússneskir menn, sem björg-
uðu vestrænni menningu þá.
sennilega getað fengið það til ur verið hin sama í f jóra ára-
ar voru ekki margir að þessu Allmörgum öldum síðar unnu
sinní, en einum veittum við
hjónin athygli. Það var blökku-
maður, sennilega kynblending-
ur, sem mæíti á ameríska
tungu. Hann var á að gizka
tvítugur, eða rúmlega það,
fríður sýnum og glaðlegin-.
Þó hafði hann ekki sérlega á-
stæðu til þess að brosa öðrum
mönnum fremur. Hann var
nefnilega máttlaus upp að
mitti. Samt brosti hann hýr-
lega ef éinhver yrti á hann.
Svo voru þarna finnsk hjón
ung. Ekki virtust þau veita
neinu öðru athygli, en eigin
hamingju, sennilega nýgift.
Svo voru nokkrir Rússar og
síðast en ekki sízt flugfreyjan.
Það var bústin, rússnesk
stúlka, ekki óáþekk þeim
stúlkum úti á Islandi, sem
meta meir vinnu í hraðfrysti-
húsum eða í sveit, én dáta-
þukl á Keflavíkurflugvelli.
Það er ekki iöng flugleíð
frá Helsingfors til landamær-
anna, en þokubakki mikill var
undir, svo að ekki gat ég
fylgzt með landslögun. Það
þótti mér miður. En mennirn-
ir ráða ekki enn öllum at-
vikum náttúrunnar, enda þótt
einu "ríki hafi tekizt aÓ steikja
lifandi nokkra tugi þúsunda í
tveim japönskum borgum fyr-
ir 12 árum, vegna þess að
vísindamenn þess höfðu ráð-
ið eina gátu náttúrunnar. Ég
hefði gjarnan viljað sjá sjóinn
og lándið meðan birta var í
lofti, en einkum fýsti mig að
sjá borgina, sem nú er kennd
við Leiiin, en hét Péturshorg,
Petrograd, þegar ég var þar
á ferð fyrir 37 árum. —
Skömmu eftir að flogið var
yfir Leningrad, tók að rofa
til. Þá var samt tekið að
rökkva, en þó mátti greina
vatnahéraðið mikla úr þriggja
kílómetra hæð. I fyrndinni vat-
þarna merkilegt ríki, borgara-
lýðveldið Hólmgarður (kennt
við. höfuðborgina Hólmgarð,
Novgorod velikij eða Nýborg
hina miklu). Það var öflugt
og.auðugt kaupmannalýðveldi
og hafði viðskiptasambönd
við Hansaborgir og var meg-
inútflytjandi rússneskra af-
urða. Meðan Mongóla- eða
Tatáraokið hvíldi eins og
mara yfir mestum hluta Rúss-
lands, hélt Hólmgarður frelsi
sínu. Það var ekki fyr en í
lok 15. aldar, að hann sam-
einaðist ríki Ivans (Jóns) 3.
Moskvukeisara, afa Ivans
„grimma“, og þá fyrir sögu-
lega þróun og nauðsyn, en
skömmu áður hafði Ivani tek-
izt að brjóta stórt skarð í
myrkravöld Mongóla og draga
úr mætti kirkjunnar.
Hugurinn reikaði til þess-
arra atburða, er ég sat hálf-
dottandi vegna suðsins í
hreyflunum. Á miðöldunum
háði fólkið, seni byggði lönd
þama niðri, harða baráttu
gegn Mongólunum. Rússar,
Pólverjar, finnskar þjóðir, og
annað vestrænt fólk, sem varð
fyrir barðinu á þeim, varð
öldum samau að gjalda þeim.
skatt. Enginn mátti um
frjálst ' höfuð strjúka meðan
þessi ófögnúður mátti sín
mest. Það voru Rússar, sem
að síðustu gátu hrundið ok-
niðjar þessarra Rússa annað
og meira þrekvirki, er þeir
hrundu herhlaupi siðlausrar
herraþjóðar í vestri í síðari
lieimsstyrjöldinni. Ef þeim
hefði ekki tekizt það, væru
nú fáir frjálsir menn til þess
að>skrá sögur.
SJtömmu fyrir miðnætti tók
flúgvélin að lækka flugið.
Hún flaug hringflug, eins og
venjá er til. Einu veitti ég þá
athygli, sem ég hafði ekki
vanizt: farþegum var ekki
skipað að spenna sig sætis-
gjörðum. Hygg ég að það sé
gert til þess að auðvelda
mönnum að komast út, ef
flugvél hlekkist á í lendingu.
1 fjarska sá ég ljósadýrð mik-
illar borgar og taidi vist að
njósna. Leiðir okkar skildu
þama. Hjúkmnarmenn bára
piltinn út úr flugvélinni og
hann hvarf mér sjónum.
Við hjónin löbbuðum niður
stigann með öðm fólki og inn
í stóran . afgreiðslusal. Þar
mátti sjá fólk af fleStum kjm-
þáttum, klætt , margskonar
þjóðbúningum. Einkum báru
karlar, austrænir á svip,
þjóðbúninga. Mikið virtist vera
að starfa, enda 'þótt komið
væri fram yfir lágnættið.
Voru embættismenn á þönum
með skjöl og farangur eins og
tíðkast á stórum flugvöllum.
Ég geri ráð fyrir þvi, að þessi
flugvöllur sé með hinum
stærstu í Evrópu. Koma þang-
að flugvélar að vestan og
austan, sunnan og norðan.
Við settumst á bekk til þess
að bíða eftir einhverjum, sem
; erindi ætti við okkur. Þess var
heldur ekki lengi að bíða. Til
okkar kom hár maður og
Hsndrik Ottosson:
?7 Árum sí
Þættir úr austurlör
1.
þar mjmdi vera Moskva, en holdgrannur og spttríB Jnrort
ekki vannst timi til að njóta við værum ekki Ottóssons
dýrðarinnar, þvi að flugvélin hjónin. Hann mælti á sænska
renndi sér niður á Vnukovo tungu og var lítill útlendings-
hreúnur að. Ég játti spum-
ingunni. Þá kynnti hann sig
og kvaðst heita Vassilij Fa-
dín. Hann væri kominn til
þess að bjóða okkur velkom-
in og flytja okkur í gistihús.
Fadín tálaði einnig þýzku og
var jafnfimur á bæði xnálin.
Þegar komið er til annars
lands, tekur venjulega við ó-
skemmtileg athöfn, végabréfa-
og tollafgreiðsla. Síðustu árin
hefur þó dregið nokkuð úr
flugvöllinn, sem er eitthvað
50 km frá Moskvu. Farþegar
stóðú upp og réttu úr sér.
Maður þrej’tist á því að sitja
lengi í flug\-él þótt hægindi
séu mjúk.
II.
Fyrstu mennimir, sem
komu inn í flugvélina voru í
hvítum kyi-tlum, hjúkmnar-
menn, og bám sjúkrabörur.
Með þeim var enskumælandi
kona, sýnilega læknir. Þau
snem sér að þeldökka piltin-
um og buðu hann velkominn
til Moskvu. Nú skildum við
að hann var kominn þangað
til lækninga. Honum hafði
boðizt læknishjálp og hjúkrun
í eina stói-veldi heims þar sem
litarháttur og kj'nþáttur
mannsins skiptir engu, alls
engu máli, þar sem hver mað-
ur er metinn að verðleikum,
en ekki að uppruna sínum eða
trúarkroddum. Þar er hvorki
Núrnberg né Little Rock,
hvorki Speidel né Orval
Faubus. Þessi unglingur átti
nú ekki á liættu að vera lam-
inn bótalaust eða jafnvel lög-
sóttur fyrir að sitja á skóla-
bekk eða liggja í sjúkrastofu
með ungu fólki, hvítu á hör-
und. Sá siður varðar þungum
refsingum í Ráðstjórnarríkj-
unum, en er líklegur til frama
og lýðhylli hjá voldugustu
þjóð vestræns „lýðræðis“. —
Hver veit nema pilturinn hafi
verið frá Árkansas, eða þá
frá Jóhannesarborg í Suður-
Afriku. Nei, eftir á að hyggja
gat það varla verið. Hann
hefði ékki fengið vegabréf
þaðan til Moskvu, að minnsta
kosti ekki til lælcninga, en
tugi eða lengur: Traust á
sigri verkalýðsins og ósigri
þess, sem Morgunblaðið telur
„Hnu“ sína á hverjum tíma
(nazismi eða dullesardekur,
eða er þáð ef til vill sama
línan?). Við hjón fómm
austur til lækninga og ég auk
þess í fræðimennskuerindum.
Ekki var verið að hnýsast neitt
í föggur okkar. Við vorum
boðin velkomin og valdsmenn
gengu frá vegabréfum okkar.
Síðan var haldið af stað til
Moskvuborgar.
Þjóðvegurinn er breiður og
malbikaður og umferð tals-
verð, enda aka strætisvagnar
þessa leið alla liðlanga nótt-
ina. Til beggja lianda skiptust
á skóglendi og akrar. Bifreiða-
stjórar aka fremur hratt á
þessum slóðum, svo að ekki
leið á löngu áður en við vor-
um komin í úthverfi höfuð-
borgarinnar. Þetta var sýni-
lega gamalt þorp, sem borg-
in hafði vaxið út fyrir, en
þegar mikil grózka er í borg-
um, þenjast þær oft út yfir
iþorp og smærri borgir. Þannig
stendúr til dæmis á nöfnum
flestra borgarhverfa í Lund-
únum. Þegar ég vár í Moskvu
fyrir 37 árum, voru íbúar
hennar rúm milíjón, en munu
nú vera rúmar sjö milljónir.
Það er því alllöng leið frá
yztu úthverfum Moskvuborgar
inn í miðborgina. Fadín lét
bifreiðastjórann aka nokkrar
stærstu göturaar. Fátt var
það, sem ég kannaðist við.
Þarna voru nu risin upp stór-
hýsi, 10 til 20 hæðir, fíest í-
búðarhús, en auk þeirra önn-
ur, svosem höll utanríkisráðu-
neytisins. Ég hj’gg að hún sé
næststærsta hús borgarinnar.
Háskójinn er stærsta bj'gging-
in og sennilega stærstá hús
veraldar. Hann ér 33 hæðir.
Það þj'kir ekki sérlega hátt i
New York, en flatarmál hans
er miklu meira en „skýjakljúf-
anna“ í Bandarikjunum.
Um tvöleytið ltomum við í
gistihúsið Sovétskaja. Það er
framúrskarandi gott gistihús
eins og öll þau, sem. reist hafa
verið á vegum Ráðstjórnar-
innar. Iburður er ef til vill
Scð eftir Gorkj’ stræti frá Kreml.
1
töfum við hana. Þykir mér fullmikill, en hreinlæti er þar
Danir þar, eins og í mörgu
öðru, manna háttvísastir. Á
Vnukovo flugvellinum aðstoð-
aði Fadín mig. Ilann sagði
embættismönnum til hvers við
hjón værum þangað komiri.
Það skal þegar tekið fram, að
ég fór ekki austur til „að
sækja líntr“ eins og mér er
sagt að Morgunbláðið hafi
frætt leseridur sína á í sumar.
1 fyrsta lagi þurfti - ég enga
„línu“ að sækja. Mín lína hef-
meira en títt er í fj’rsta flokks
gistihúsum í Vestur-Evrópu,
jafnvel í sjálfri „gistihúsa-
borginni'* Kaupmannaliöfn —-
svq að maður minnist nú ekki
á Lundúnaborg. Allan sólar-
hringinn var starfað að snyrt-
ingu í göngum og í hinum
miklu fördýrum. Sétustófur
voru á hverri hæð, skiýddar
blómum — já nýjum afskorn-
um blómum. Því, sem sér-
kennilegast var af öllu, átti
Tuminn á forhllð
Moskvaiháskólans
ég samt eftir að kynnast bét-
ur, en það var viðrnót Starfs-
fólksins. Það var með öðrti
móti, en á flestum vestrænub*
gistihúsum, engin hvimieiff
yfirkurteisi. Það talaði við
hvern mann sem jafningja
sinn. Það vann sitt verk. séra
var jafn þýðingamiikið og
hvert annað starf þjóðfélags-
ins. Það var hreykið af vél
unnu verki engu síður ea
meistaramir, sem í eldhúsiuu
réðu.
Léttur kvöldverður bei5
okkar í herberginu, en vi5
vomm bæði þréytt og sj'fjútS
eftir nokkuð langa. flugférð.
III. ; '
Við emm frekar árrisul,
hjónin, að minnsta kosti á is-
lenzkan mælikvarða. Þennan
morgun sváfum við þö venju,
fremur lengi; komum ekkí
niður í matsalinn fyr en iausfc
fyrir klukkan 9. Hvorugt okk-
ar hefur vanizt miklu áti að
morgni dags. Við báðum þjón-
inn að færa okkur tevatn*
brauð og smjör. Framreiðslu-
maðurinn kunni ekki anna®
mál en rússnesku. Hanrr skrif-
aði niður, en beið svo raeS
ritblý og vasabók á lofti. £
fj'rstu skildum við ekki hvaS
dvaldi manninn, en komumsfc
svo að því, að honum fannsfc
þetta lítill kostur tveim íúll-
orðnum. Ég kom manninum §
skilning um að við gæt.iura
ekki torgað meiri mat, „Khor-
osjo“ — gott og vel sagði
hann, en auðheyrt að hams
var sannfærður um að ‘ vi5
væmm sárveik bæði. ’
Þegar við höfðum ma\!ázt.
ætluðum við að ganga út á
g"tu og' litast um, en' í éSöú.
fordj'ranna rákumst við á-'vii*
okkar Fadin. Með honvun vor-a
nokkrir Svíar og Norðménns
sem nýkomnir voru sunnaai
Framhald á 10. síðiiw