Þjóðviljinn - 05.10.1957, Qupperneq 8
r
8)
ÞJÓÐVILjrNN — Laugardagur 5. október 1957
mm
fCÍflGf
TOSCA
Sýnitigar í kvöld og sunnu-
dagskvöld kl. 20.
Uppselt
Sunnudagssýjiingin til lieið-
m-s Stefáni íslandj í tilefni
aí finmitugsafmæli og’ 25 ára
óperlisöiigvaraa fmaeli hans.
Síðasta sýning, sem Stefán
íslandi syngur í að þessu
sinni.
Næsta sýning miðvikudag
kl. 20.
rneð ítalska tenórsöngvaran-
um Vincenzo Demetz í hlut-
verki Cavaradossi.
Uppselt.
Næsta sýning föstudag 11.
okt. kl. 20.
Horft af brúnni
eftir Arthur Miller
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðg'öngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00
Tekið á móti pöntunum.
Súni 19-345, tvær línur.
Pant&nir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
,
Síml 11384
Söngstjarnan
(Du bist Musik)
Bráðskemmtileg og mjög
falleg, ný, þýzk dans- og
,-öngvamynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur vinsælasta dægur-
tagasöngkona Evrópu:
Caterina Valente.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-64-44.
Rock, Pretty Baby‘
Fjörug og skemmtilég ný ame-
rísk músikmynd, um hina
iífsglöðu „Rock and roll“
æsku.
Sai Mineo
Sýnd kl. 5, 7 og 9
np r /•l/l rr
IripoliDio
Síml 1-11-82
Uppreisn
binna hengdu
(Rebellion of the Hanged)
Stórfengleg, ný, mexikönsk
verðlaunamynd, gerð ef tir
samnefndri sögu B. Travens.
Myndin er óvenju vel gerð
og leikin, og var talin á-
hrifaríkasta og mest spenn-
andi mynd, er nokkru sinni
hefur verið sýnd á kvik-
myndahátíð í Feneyjum.
Pedro Armendariz
Ariadna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Mynd þessi er ekki fyrir
íaugaveiklað fólk.
JtEYJtJAyÍKO^
Sími 1 31,91
Tamihvöss
tengdamamma
67. sýning á sunnudagskvöld
kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
•tíl 7 og eftir kl. 2 á morgun.
HAFMARFfRÐI
m
.JARBIO
Síml 5-01-84
Allar konurnar mínar
(The constant husband)
Ekta brezk gamanmynd í lit-
um, eins og þær eru beztar.
Blaðaummæli:
Þeim, sem vilja hlæja hressi.
lega eina kvöldstund, skal
ráðlagt að sjá myndina.
Jafnvel hinir vandlátustu
bíógestir. hijóta að hafa gam-
an af þessari mynd. (Ego)
Aðalhlutverk:
Rex Harrjson
Margaret Leighton
Kay Kendall
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur textí.
Orysseifur
ítölsk litmynd.
Þessi frægasta hetjusaga
lallra alda verður sýnd á
breiðtjaldi þetta eina sinn.
Sylvana Mangano,
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5.
Hjm gfi\l •f 3
Síml 18938
GIRND
(Human Desire)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd, byggð á sögu eftir
Eniile Zola. Sagan hefur
komið sem framhaldssaga í
dagblaðinu' Vísi undir nafn-
inu Óvættir.
Glen Ford,
Gloria ’Grahame,
Broderic Crawford.
Sýnd kl. 9.
Hjn heimsfræga mynd
Rock around the
clock
með Bill Ilaley.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hafnarfjarðarbfé
Siml 50249
Det
spanske
mesterværk
Síml 3-20-75
Kvenfólkið
(Siamo Donne)
Ný ítölsk kvikmynd, þar sem
frægar leikkonur segja frá
eftirminnilegum atburðum úr
þeirra raunverulega lífi.
Leikkonurnar eru:
Ingrid Bergman
Alida Valli
Anua Magnani
Isa Miranda.
Enskur skýringatexti.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Kirkjukvöld í Hallgrims-
Idrkju.
Annað kvöld (sunnudags-
kvöld) verður almenn samkoma
í Hallgrímskirkju, og hefst kl.
8.30 e.h. — Séra Haraldur Sig-
mar flytur erindi um ný kirkju-
leg vinnubrögð. — Páll Hall-
dórsson organisti leikur einleik
á orgelið lög eftir Bach og
fleiri sniliinga. — Allir vel-
komnir. — Jakob Jónsson.
Sími 1-15-44
A I D A
Glæ.jileg og lilkomumikil
ítölsk-amerísk óperukvikmynd
byggð á samnefndri óperu
eftir G. Verdi.
Blaðaummæli:
Mynd þessi er tvímæla-
laust mesti kvikmyndavið-
burður hér um margra ára
skeið.
Ego í Mbl.
Allmargar óperukvikmynd-
ir hafa áður verið sýndar
hér á landi en óhætt er
að fullyrða að þetta sé
mesta myndin og að mörgu
leyti sú bezta.
Þjóðviljinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ix- X TV.
Síml 22-1-40
Fjallið
(Tlie Mountain)
Heimsfræg amerísk stórmynd
í ljtum byggð á samnefndri
sögu eftir Henri Freyat.
Sagan kom út á íslenzku und-
ir nafninu Snjór í sorg.
Aðalhlutverk:
Spencer Traey
Robert Wagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð iijnan 12 ára.
Moskvufarar '57
- man smitergennem taarer
EN VIDUNDERUG FtlM F0R HELE FAMIUEN
Athugið: Myndin verður send
af landi burt í ’næstu viku.
Látið ekki hjá líða að sjá
þessa sérstæðu og ógleyman-
legu mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skemmtikvöld
verður haldið í Tjarnarcafé laugardaginn
5. október 1957 kl. 8.30.
Aðgöngumiðar verða seldir í Tjamargötu 20
og við innganginn ef eitthvað verður óselt.
Nefndin
HIJSGÖGN
Sófasett. Sófaborð. Smáborð. Skrifborð.
Svefnsófar, eins manns.
Áklæði í miklu úrvali. Bókabillur.
BÖLSTRARINN
Hverfisgötu 74 — Sími 15102
aiiun
'&R
F0RELÐRM
Raunhæfasta líftrygging barna yðar:
Kuldaúlpan með
geislanum
■mmm
Soraur Sinbads
(Son of Sinbad)
stórfengleg bandarísk ævin-
týramynd í litum og sýnd í
Dale Robertson
Sally Forrest
Vipeent Price
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
HúotæðismiðluMxt
er í Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
p\J 0"f T.A LÖ G (jq
undraefni til
allra þvotta—
TERSð er merkið
ef vanda skal
verkið
■mmm«|ammmmmni
lamaumaaMMMM'