Þjóðviljinn - 05.10.1957, Qupperneq 9
Laugardagur 5. október 1957 — 3. árgangur — 35. tölublað
á
.. rr;
YT
HEILLANDI VOR
Sungið a£ Ingibjörgu Þorbergs og Marz-
bræðrum á plötu íslenzkra tóna (I.M.-IO)
Lýsast óðum langar nætur,
Ijósið fyllir hvert eitt spor.
Dinunan þver og döggin grætur, -
dagsól veik, þeim eykur þor.
Út við fjallsins fögru rætur
fjölan vex í klettaskor.
Eius i okkar hiarta
ómar vorið bjarta,
ástarinnar unaðsljúfa vor.
Anga fögru blómin bláu
bliðlvrul kvakar fuglahjörð.
Brosir sól við býlin lágu,
blikar dögg við grænan svörð.
Blítt skal vagga barni smáu.
Blessuð sólin heldur vörð.
Milli gi-ænna greina,
göugjum vegn heina.
Gyllir sólin gróðursæla jörð.
Þorsteinn Sveinsson
GáÉu r
Býr mér innan rifja ró,
reiði, hryggð og kæti.
Kurteisin. og kári þó
koma mér úr sæti.
Iíausiún niðri hefur í sér
hljóðar cins og vargur.
Rófan munninn útum er
úr lionum drekkur marg-
ur.
Skólinn er byrjaður.
Kennari: — Hvernig lik-
ar þér við skólann, væni
minn?
Drengurinn: — Ágæt-
lega ó sumrin, þegar
hann er lokaður.
LITLA
KROSSGÁTAN
Lárétt:
1 kró 4 lítill grasþlettur
5 hænsnatal 7 gera við.
Lóörétt:
1 kyrrt 2 einn af tíu 3
búta niður 6 kindatal.
Ráðning á gátunni er
stunöaklukka.
Náungans
kærleikur
Mamma: Hvar er kak-
an, sem lá þarna á disk-
inum, þegar ég fór út
áðan?
Kobbi: Ég tók hana
og gaf svöngum dreng.
Mamma: Það var fal-
legt, Kobbi minn, að
kenna í brjóstj um ves-
lings drenginn. Þekkir •
þú hann?
Kobbi: Það var ég.
Alþjóðleg samk.
Framhald af 1. síðu.
ar, sem eru á ensku kall-
aðar puppet. Við vitum
ekkj íslenzkt nafn á
þeim. Þær eru þannig
gerðar að hendinni er
stungið inn i dúkkuna og
hún hre.vfð.
Aðeins má senda 24
myndir frá hverju landi
utan Bretlands og einn
hlut eftir hvern þátt-
takanda. Þess vegna
verður að velja úr þá
beztu ef fleiri berast.
Óskastundin tekur yið;
munum í samkeppnina
og’ skulu þær sendar í
afgreiðslu Þjóðviyans
ekki ■seinna en í. marz.
Það á að merkja hvern
hlut vandlega með nafni
og heimilisfangi, ,auk
þess að að skrifa aldur
og skóla. Þeir munir,
sem ekki verða sendir í
samkeppnina munu end-
ursendir.
Óskastundin vonar að
þið leggið ykkur fram
og verðið landi ykkar til
sóma.
ftit»tj6ri: Vilborq Dagbjarttdóttir — Utqcfandi; M6gv»liinn
Alþjóðleg samkeppni og sýning
á handavinnu og list barna
Óskastundin hefur feng-
ið bréf allar götur frá
London, en það er næst
stærsta borg í heimi eins
og þið vitið. Væntaniega
eru mörg blöð gefin út
í svo stórri borg og nú
hefur eitt af dagblöðun-
um Daily Worker mun-
að eftir blaðinu okkar,
sem líklegast er eitthvert
minnsta blað í heimi.
Enska blaðið hefur sem
sé efnt til samkeppni og
í sambandi við sam-
keppnina verður svo
sýning ó þeim munum
og listaverkum, er bor-
izt hafa. Sýningin verð-
ur í október 1958, eri
söfnun 3 „íilutum í sam-
,\keppnina byrjar nú í
e,.október, gn þeim vérður
ekki veitt móttaka eftir
,1. apríl. Þessum' aldurs-
flokkum er leyfð þátt-
taka:
Yngri en 5 ára
og 5 — 7 ára
8 — 11 ára
12 — 14 ára
15 ára og eldri.
í hverjum aldursflokki
verða veitt þrenn verð-
laun. í samkeppnina má
senda:
Lesendum
Óskastundarinnar
gefst tækifæri til
þátttöku.
1. Hvers kyns teikning-
ar og málverk, klipp-
myndir bæði úr pappir
og saumuðum úr tusk-
um, mynztur og mósaik.
2. Handavjnna; helzt
batsvinna svo se,m
skrautiegar körfur og
mottur, myndir höggnar
í stein eða útskornar í
tré, leikföng gerð úr tré,
myndprent, munir mót-
aðir úr leir, pappírs-
föndur ýmis konar og
dúkkur þeirrar tegund-
Fi-amhald á 4. síðu
Bátur eftir Áka 8 ára
Djúpavogi.
Faðir minn átti margar geitur
X">að eru tii ýmsir leik-
ir, bem eru beinlínis til
þess að æfa talfærin ög
þjálfa menn í notkun
málsins. Þrátt fyrir það
geta þeir verið skemmti-
legir. Allir kunna til
dæmis Stebbi slóð á
strönd eða Einbjörn, Tvi-
björn og Þríbjörn. Þess-
ar þulur lærði ég lika
þegar ég var á ykkar
aldri og enn fremur
stendur á fjalli hrísla,
og segðu skýrt spak-
manns spjarir svo hvergi
komi saman á þér varir,
Mest gaman þótti mér
að telja geitur föður
míus. Það er gert þann-
ig að þylja þessa romsu
eins langt og maður
kemst án þess að draga
andann. „Faðir minn áttl
margar geitur. Hann batt
þær allar á eitt band.
Batt hann eina, tvær,
þrjár, fjórar, fimm, sex,
sjö —“ Sá sem bindur
flestar geitur vinnur.
C’í
A
KlTS'r.tOPJ rRtMANN HELGASOl»
kur kvenna-
Nú am leið og handknatt-
leikurÍBn byrjar í haust, hefur
íþróttafélag Reykjavíkur á-
kveðið að endurvekja hand-
knattleik kvenna innan hand-
knattieiksdeildarinnar. Hand-
knattkikur kvenna innan .ÍR
hefur iegið niðri um nokkurra
ára sieið, en um eitt skeið átti
félagið allgóðan kvennaflokk,
sem aaun. hafa orðið Reykja-
víkupfneistari meðan þær voru
beztar. Mun fyrsta æfingin í
þessari nýju kvennadeild ÍR
verða á mánudagskvold í ÍR-
húsinu.
Áhugi er mikill fyrir hand-
knattleik og ætti IR ekki að
verða erfitt að safna saman
stúlkum sem vilja leika sér
í þessum skemmtilega leik.
Kennsluna munu ænnast piltar
þeir sem leika í meistaraflokki
og sem kunnugt er hafa getið
Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur
er hér með auglýst laust til umsóknar
forsiöðustarf
fyrir skrifstofu, er hafi það hlutverk
að gera að staðaldri tillögur um aukna
haglcvæmni í vinnubrögðum og starfsháttum
bæjarins og stofnana hans og sparnað
í rekstri.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu
borgarstjóra fýrir 20. okótber n.k.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, *
4. október 1957.
sér gott orð sem handknatt-
leiksmenn.
Ánnars hafa þeir líka stór-
verkefni á prjónunum, sem er
ferð meistaraflokksins til
Þýzkalands eða hánar til tekið
til Haslock, og mun sú ferð
ákveðin um miðjan nóvember.
Hafa þeir ÍR-ingar æft nokkuð
úti í sumar til þess að undir-
búa sig sem bezt. Þeir munu
einnig ha.fa í hyggju að nota
vel þennan röska mánuð sem
eftir er. ÍR bauð sem kunnugt
er handknattleiksliðinu Haslock
síðastliðin vetur hingáð til
lands og er þessi ferð ÍR-inga
síðari hluti þessara gágnkvæmu
heimsókna þessara liða. Munu
þeir leika 5 leiki úti þar Munu
Þjóðverjar taka mannlega á
móti þeim þegar til leiks.kemur,
minnugir þess að þeir hefðu
óskað að ná meiri yfirburðum
hér í fyrra. Það er því mikið
í mun að ÍR-ingar búi sig sem
bezt undir ferðina.
Sendiferðabíll !
International ’52 til sölu
Upplýsingar í síma
34055
Laugardagur 5. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9
ERLENB TÍÐINDl
Framhaid af 6. síðu.
að mynda nýja stjórn. Mollet
var forsætisráðherra Frakk-
lands frá því í ársbyrjun 1956
fram á mjtt yfirstandandi ór.
Þegar hann tók við völdum
vcru kommúnistar og kosn-
ingþbandalag sósíaldemókrata
og manna Mendés-France ný-
búnir að ’ vinna koningasigur
með því að heita þjóðinni því
að binda sem skjótast endi á
stríðið í Alsír. Mollet neitaði
að starfa með kommúnistum,
stærsta flokki Frakklands og
stærsta þingflokknum. Af því
hlauzt að hann varð bandingi
hægri flokkanna, ekkert var
gert í stjórnartíð hans til að
koma á friði í Alsír en herinn
þar tvöfaldaður upp í hálfa
milljón og stríðið háð af enn
meiri grimmd en áður af
Frakka hálfu. Árangurinn varð
að Serkir skipuðu sér enn þétt-
ar en áður um skæruher sjálf-
stæðishreyfingarinnar. Hann
hefur nú stór svæði i Alsír
á valdi sínu, þar sem sjálf-
stæðishreyfingin hefur skip-
að embættismenn og dómstóla
og' heimtar skatta. Allmargir
erlendir fréttamenn, þar á með-
al frá Bretlandi og Bandaríkj-
unura, hafa dvalið vikum sam-
an á yfirráðasvæði skæruhers-
ins.
Flourgesr-Maunoury var land-
varnarráðherra í stjóm
Mollets og hann vaidi hann
sjálfur eftirmann sjnn með því
að tryggja stuðning þingmanna
sósíaldemókrata við stjórnár-
myndun hans. Ekki er því að
búast við neinni stefnubreyt-
ingu, ef Mollet tekst að koma
saman stjórn, sem lalið ar
heldur ólíklegt. Forsætisráð-
herraefni úr hópi flokkanna,
sem standa lengra til hægri
en Bourges-Maunoury, getur
ekki gert sér neina von um
stuðning sósíaldemókrata.
Helzt eru taldar líkur á að
einhverjum af foringjum :
kaþólskra heppnist að koma
saman stjórn eftjr mikil hai’m-
kvælj, en enginn býst við að
siík stjórn fái afrekað neinu í
Alsír. Þrautreynt er að ekki
er á færi franska hersins að
berja sjálfstæðishreyfingu
Serkja njður og einungis ein-
huga vinstri stjórn hefði bol-
magn til að bjóða hægri öflun-
um byrginn og semja frið, þar
sem gengið væri til móts við
kröfur Alsírbúa. Vinstri stjórn
verður hins vegar ekki mynd-
uð, meðan meirihluti sósíal-
demókrata flokksins hafnar
öllu samstarfi við kommúnista.
Reynslan er búin að sýna að
meðan reynt er að einangra
þá, rúman fjórðung' þjóðar og
þingheims, frá þátttöku í
frönsku stjórnmálalifi, ec
Frakkland dæmt til að sökkvá
dýpra og dýpra í pólitískt,
hern.aðarlegt og efnahagslegt
kviksyndi.
M. T. Ó
Útbreiðið
þ/óðv///ann