Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 12

Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 12
Ihaldlð feliir tiöpr umað leigja Ibiil irj bæjaÉusuuum vfö Guoðarvou ' Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag komu til itíðari umræðu og afgreiðslu tillögur Þórunnar Magnús- flóttur um að láta fullgera íbúðarhús bæjarins við Gnoð- iarvog með það fyrir augum að selja íbúðirnar á leigu. Máttu íhaldsfulltrúarnir ekki heyra það nefnt, að bærinn færi að leigja íbúðirnar barnmörgum fjölskyldum, ör- lyrkjum eða öðrum herskálabúum, sem ekki hafa fjár- liagslegt bolmagn til að kaupa eigin íbúðir. Eins og Þjóðviljinn skýrði [þau vegna húsnæðisvandræð- frá á sínum tíma, flutti Þór- Smn tillögur sínar á fundi bæj- arstjórnar 5. sept. s.l. og var |>eim þá vísað til 2. umræðu ©g athugunar bæjarráðs milli íimræðna. Aðaltillagan var svohljóð- fendi: Bæjarstjórn Keykjavikur iÉLkveður að láta fnllgera íbúð- ferhús bæjarins við Gnoðarvog Ineð það fyrir augum að sclja Sbúðirnar á leigu“. Varatillaga: >,Bæjarstjórn Keykjavíkur á- kveður að láta fullgera 3 af húsum bæjarins við Gnoðarvog iog selja íbúðirnar á Ieigu“. ,,ViðhaIdskostnaður mikill" Við umræður um tillöguraar 5 fyrradag sagði borgar- Istjóri að málið -hefði ver- ið rætt í bæjarráði og þar m.a. gefnar upplýsingar um leigu- íbúðir bæjarins. Frá árinu 1941 Jiefði viðhaldskosntður á þess- !um íbúðum numið samtals 9.361.000 kr., skattar, bruna- tryggingaiðgjöld o.fl. 616 þús„ len leigutekjur orðið 8.730.000 ikr. Bærinn hefði því orðið að leggja með íbúðunnm 1.527.000 Jcrónur. Borgarstjóri sagði.'að það iværi álit bæjarstjómarmeiri- hlutans að rétt sé að halda ®ig við þá fyrri stefnu að selja íbúðir sem bærinn byggir . Eáglaunin hrökkva skammt Þórunn Magnúsdóttir benti enn á að litlar líkur væru til lað margir herskálabúa gætu eignazt hinar nýju íbúðir bæj- arins. Mánaðarlaun verka- imanns, miðað við daglaun, eru nú um 4300 krónur og vrði Vart mikið eftir hjá barnafjöl- tekyldum þegar lagt hefði verið út fyrir daglegum nauðþurftum. Enn fráletara væri þó að halda, að öryrkjar eða einstæðar mæð. «r gætu eignazt þessar íbúð- Ir. Þórunn benti borgarstjóra á að viðhaldskostnaður á leigu- íbúðum bæjarins væri svo hár sem raun ber vitni, vegna þess að mörg húsanna séu úr sér jgengin þó skirrst við að rífa | Þjóðvil jami vantar ung- 1" -■m v. !: linga til að bera biaðið við \ Háteigsveg |jf Norðurmýri ! og Mávahlíð Afgreiðsla Þjóðviljans Sími 17-500 anna. Gerði Þórunn síðan sam- anburð á viðhaldskostnaði eldri og nýrri leiguhúsa bæjarins, svo sem Skúlagötuhúsanna og Pólanna o.s.frv. Flutti Þórunn viðbótartillögu við fyrri tillög- ur sínar, þar sem borgarstjóra var falið að leita samstarfs við Tryggingarstofnun ríkisins um að ráða bót á húsnæðisvand- ræðum einstæðra mæðra og ör- yrkja, sem búa í herskálum eða öðru heilsuspillandi húsnæði. Eins og fyrr segir voru til- lögur Þórunnar um leigu á Framhald á 3. síðu. Hildiir Kalman formaður Félags ísi leikara Aðalfundur Félags íslenzkra le;kar,a var haldinn sl. sunnu- dag. Voru þar rædd ýmis hags- munamál leikara auk venjulegra aðalfundarstarfa. Sex ungir leik- arar gengu í félagið á fundin- um. Á árinu barst félaginu boð frá Danmörku og Noregi um að senda leikara til viku dvalar í fyrrgreindum löndum. Fyrir val- inu urðu Regína Þórðardóttir, sem íór til Danmerkur og Edda Kvaran til Noregs. í stjórn Féiags íslenzkra leik- ara voru kosin Hildur Kalman formaður, Klemenz Jónsson rit- ari og Bessi Bjamason gjald- keri. Jóhann Briem opnar málverkasýningu i Jóhann Briem opnar í dag málverkasýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins og er þetta fimmta sýning hans, en hann hefur ekki sýnt verk sín í nokkur ár. Myndirnar á sýningunni eru unum 1934 til 1940, en það ár Laugardagur 5. október 1957 — 22. árgangur — 224. tölublað Iðnskóialöggjöfin sé framkvœmd llyktun 15. þings I.N.S.Í. um iðnskólamál 15. þing Iðmiemasambands íslands vítir þami seina- gang, sem er á framkvæmd Iðnskólalöggjafarinnar frá 1955. Þingið telur, að ein megin orsök þess slæma ástands, sem nú ríkir í fræðslumálum iðnskólanna, sé hin misjafna undirbúningsmenntun, sem iðimemar hafa, er .þeir setjast í skólana. Álítur þingið, að með því að gera miðskólapróf eða hliðstæða menntun að inntöku- skilyrði í iðnskólana, svo sem lögin mæla. fyrir um, muni skapast skOyrði til aukinnar sérkennslu í hverri iðn- grein, sem hingað til hefur vart þekkzt, Til þess, að unnt sé að hefja slíka sérkennslu, telur þingið nauð- synlegt að hraðað verði byggingu verklegra vinnu- stöðva við Iðnskólann í Reykjrvík og á öðrum stöðum á landinu, þar sem því verður við komið. Þingið ítrekar enn einu sinni þá kröfu, að iðnskóla- nám fari nndantekningarlaust fram að deginum *lls staðar á landinu. Að endingu skorar þingið á Alþingi og ríkisstjóm að veita nægilegt fjarmagn til framkvæmda á framaa- greindum atriðum. allar frá tveim síðustu sú elzta frá árinu 1955. arum, varð skóli þeirra félaga að hætta þegar Bretar settust að í Menntaskólanum, en þar voru þeir félagar til húsa með skóla sinn. Um skeið var Ásmund- ur Sveinsson með þeim við skólann og kenndi höggmynda- gerð. Fyrstu sýningu sína hélt Jó- hann Briem 1934, en þá síðustu 1944. í viðtali við blaðamenn í gær sagði hann að hann hefði hugsað sér að sýna irieð öðrum, og í þeirn tilgangi hefðu 7 Framhald á 3. síðu. Jóhann Briem Jóhann Briem stundaði nám í málaralist í Þýzkalandi á ár- unum 1929 til 1934. Fyrst í einkaskóla en síðan í ríkisaka- demíunni. Eftir heimkomuna hafði hann, í félagi við Finn Jónsson, málaraskóla hér á ár- Hilmar sigraði í Aþenii í 160 m hlaupi Frjálsíþróttakeppni Norður- landa og Balkanríkjanna hófst í gær í Aþenu. I 100 m lilaup- inu sigraði Hilmar á 10.8 sek.. Björn Nielsen frá Noregi varð annar á sama tíma. I 800 m hlaupi varð fyrstur Svíinn Dan Waern á 1.48.1 mín. 1 lang- stökki sigraði Finninn Valkama stökk 7.60 m. í kringlukasti Svíinn Ai’vidsson kastaði 53.08 m. 1 400 m. grindahlaupi sigraði Salvel frá Rúmeníu á 53.0 sek, og í 1000 m boðhlaupi sveit Norðurlanda á 1.57.7. Eftir ,fyrri dag keppninnar hafa Norðurlönd 76 stig en Balkan- löndin 57. Kvenfélag sésíalista Kvenfélag sósíalista heM- ur fund þriðjudaginn 8. þ.m. kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Bagskrá: 1. Félagsmál: a) Kosning fiíiltrúa á aðalfund Bandalags kvenna í Reykjavík. b) Sagt frá gróðursetningu í Heið- mörk o.fl. 2. Ferðasaga: Valgerður Gísladóttir. 3. Erindi: Stjórnmáfavið- horiið (Einar Olgeirs- son). 4. Kaffidrykkja. Félagskonur! Mætið vel á fyrsta fundi vetrarins og takið með ykkur nýja fé- laga. — Stjórnin. Samkeppni listamanna iini fegrun Skálholtskirkju 50 þúsund í boði íyrir steinda glugga Efnt hefur verið til samkeppni um tiilögiir að steind- um gluggum í Skálholtskirkju og skal skila tillögunum á teiknistofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, Reykja- vík fyrir 1. apríl 1958. Öllum er heimil þátttaka. Ekki skal hver einstakur kepp- andi gera tillögur um alla þessa myndskreyttu glugga (21 alls), heldur skal bann velj,a sér eitt atriði af fjórum, er nú verða nefnd: 1) Fjórir gluggar sam- stæðir í kór. 2) þrír gluggar á útbrotj framkirkju. 3) gluggi í þverskipi, eða 4) bogagluggi í vesturgafli, þ.e. í skilrúmi milli fordyris og framkirkju. Tillöguuppdrætti með iltum skal gera í þriðjungsstærð, eða því sem næst. Ennfremur skal sýna hluta af glugga í fullri stærð, fullunninn af hálfu lista- mannsins. Tillögunum ska! skila á teikni- stofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 1. apríl 1958. Tillögurnar skulu merktar dulnefni, en nafn höf- undar fylgi í umslagi, merktu á sama hátt. Til verðlauna eru veittar kr. 50.000.00, sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 25.000.00, 2. verðlaun kr. 15.000.00, 3. vérð'- laun kr. 10.000.00. í dómnefnd hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytjð skipað: Björn Th. Björnsson listfræðing, dr. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörð, Sigurð Guðmundsson arki- tekt og frú Selrnu Jónsdóttur listfræðing til vara. Af hálfu gefenda glugganna, og með umboðí þeirra, hafa jafnframt vgrið valdir til sam- starfs við dómnefndina: Svend Möller stadsbygmester, forseti Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn og Hakon Slephensen arkitekt, aðalrit- stjóri í Kaupmannahöfn. eita má til dómnefndar- skýringar ef Mynd þessi er af brunanum sem varð á SiglufirSi og Þjóðviljinn sagði nýiega frá. Myndin er tekin inni fyrir botni Siglufjarðar og sýnir hún vel að þama var um stórbruna að ræða. Tjón af eidinum er talið skipta milljónum. — Ljósxn. Jóúannes Jósepsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.