Þjóðviljinn - 06.10.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.10.1957, Síða 1
Reynslan hefui’ þegar sýnt að Útflutningssjóður hef- ur stórbætt afkomu og rekstur sj ávarútvegsins. í fyrri hluta september hafði hann greitt til sjávarútvegsins 80 milljón króna meiri uppbætur en á sama tíma árið áður. En auk framleiðslunnar í ár hafa lent á honum 100 milljón króna óreiðuhalli sem íhaldsstjórnin skildi eftir sig þegar hún fór frá. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- Ur.skýrt.frá héldu Lúðvík Jós- epsson sj áva rútvegsmálaráðherra og Karl Guðjónsson alþingis- maður fjölsóttan fund í Vest- mannaeyjum s.l. miðvikudag. í raeðu sjávarútvegsmálaráðherra komu fram ýmsar mikilvægar uppiýisingar um það hvemig gengið hefur rekstur útflutnings- .sjóðs, þess nýja kerfis sem upp var tekið um síðastliðin ára- mót, í samanburði við reynsl- una árið áður. Hér far.a á eft- ir nokkur aðalatriði þessar frá- sagnar: Stóraukið fjármagn fil framleiðslunnar Reikningsskil, sem miðuð eru við 13. sept. s.l., sýria áð hið uýja kerfi, útflutningssjóður, hefur greitt samtals 242,2 mill- jónir króna til framleiðslunnar frá áramótum til þess tirria. Til sumanburðar má geta þess að greiðslur úr eldra kerfinu, þ. e. Gromiko — Dulles Þeir Gromiko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, og Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, ræddust við einslega á heimili Dullesar í Washington í gær. Gromiko er fyrstj sov- ézki utanríkisráðherrann sem fær heimboð frá bandarískum. Ekkert er látið uppi um hvað þeim hafi farið á milli. bátagjaideyrjskerfinu og fram- leiðslusjóði, námu til sjávarút- vegsins á sama tíma árið áður 143 milljónum króna. Heildar- greiðslurnar til framleiðslunnar hafa þannig hækkað um nær 100 milljónir króna á hálfum níunda mánuðj; þar nemur hækkunin til sjávraútvegsins 80 mllljóniun króna. Sýna þessar staðreyndir að títflutningssjóð- ur hefur tryggt framleiðslunni stóraukið fjármagn í samanburði við það sem áður var. Skuldafen íhaldsins Þegar athugað er hvemig Út- flutningssjóður hefur staðið í skilum, ber einnig að hafa aðr- ar staðreyndir í huga: Sjóðurinn hafði til 13. sept- ember greitt 72 milljónir króna upp í skuldahala þann sem liið fyrra kerfi íhaldsins skildi eftir sig. Þrútt fyrir lallar þessar greiðslur er þó talið að enn standi effcir rúmar 30 milljónir króna ógreiddar af gamla báta- gjaldeyrisfénu. Af þeirri upp- hæð eru 20 milljónir króna þannig uppgerðar >að hægt er fyrir hið nýja kerfi að greiða þær, en það þýðir að enn er nokkuð eftir af framleiðslu árs- ins 1956, sem ekki hefur enn verið flutt úr landi eða fullnað- (argreiðslur eru ekki .komnar fyrir og því ekki hægt að gera Framhald á 11. síðu. Vísindaafrek Sovétríkjanna vekur aðdáunum ailan heim „Einstakt afrek“, „markar tímamót“ „stórfellt framlag til vísindanna“. Á þcssa leið voru dómar vísindamanna um allan heim í gær þegar þeir voru spurðir álits á fréttinni um að Sovétríkin hefðu orðið fyrst til að senda gervitungl út i geiminn. ■TÍÍ. ' • Og öll blöð heimsins skýrðu frá fréttinni undir stærstu fýrirsögnum sinum, nema hvað Þjóðviljinn varð einn allra ísl. blaða til þess. Fyrirsagnirnar voru margvís- legar: „Geimferðaöldin hafin‘’, „Framtíðin hófst í gær“, „Rauður máni yfir London“, en eitt voru allir sammála um; að brotið væri blað í sögu manu- legs hugvits og þekkingar. • Bandarískir vísindamenn urðu fyrstir til að óska sov- ézkum félögum sínum til ham- ingju með afrekið. 1 Washing- ton stendur yfir ráðstefna £ Framhald á 5. síðu Ánnað stærsta mjólkurbi i löndum að risa austur á Selfossi Mjólkurframleiðslan ört vaxandi — Hafin fram- leiðsla nýrra ostategunda, m.a. til utfluteiugs 'I €T VILJINN Viðtöl við leiðtoga Verka- ! niannafiokksins. Sunnudagur 6. okíóber 1957 — 22. árgangur — 225.. tölublað Utfluíningssjóðurínn hefur tryggt sjávarútveginum stórbætta aíkomu Auk framleiðsluuppbóta í ár teíur hann orðið að greiða stórfelldar óreiðuskuldir frá tíð ílialdsins 12. síða. Caervitiiiigl Mynnirnar eru af Hkön- um sem gerð haí'a verið af gervitungíi því sem Bandaríkin ætluðu að senda upp í háloftin á þessu hausti, en því hefur scm kunnugt er verið frestað tii næsta vors. A myndinni til vinstri er lík- anið bpið svo að sjá má mælitæki þau sem gervi- tungiið á að geyma, en á myndinni til hægri sést linötturinn eins og hann svífur í rúminu. Austur á Selfossi er nú að rísa af grunni annað? stærsta mjólkurbú á Norðurlöndum, — hið nýja Mjólk- urbú Flóamanna. I Fyrir nokkru hóf búið framleiðslu á 6 nýjum ostateg- undum, og eru þær jöfnum höndum ætlaðar til út- flutnings. Mjólkurframleiöslan austanfjalls er ört vax- andi, mjólkurmagnið sem herst nú erlO—12 þús. lítrum meira á dag en á sama tíma í fyrra. Endurbygging Mjólkurbús Flóamanna hefur nú staðið yfir á annað ár og verður hið nýja mjólkurbú annað stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. Móttökusalur- inn er 2400 fermetrar að stærð en undir honum öllum er kjall- Hér sjáið þið nýju, þýzlui osta- gerðarvélarnar í Mjólkurbúi Flóamanna. Stærðina má nokk- uð ráða með samanburði við mennina. Fremst og til hægri brautin sem flytur ostakörin. (Ljósm. Guðni Þórðarson) ari sem notaður verður fvric geymslur o.fl. I Allt að 350 þús. lítrar á dag Mesta magn sem nú berst til búsins á dag eru 105 þús. lítrar, en fullgert á búið að geta tekið við 175 þús. lítrum, og með því að bæta við geym- um er hægt að tvöfalda mágn það svo hægt sé að taká nióti allt að 350: þús. 1. á dag ■ Hið nýja bú verður búið ‘ * Frámhald á 2.' Síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.