Þjóðviljinn - 06.10.1957, Qupperneq 6
6) ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 6. október 1957
ÖtffefRndl: SameinlnsArfiotfcur alþýSu — Sóslallstaflokkurlnn. — Rltstiórar:
iSaKnús KJartflT”=*^r' Rlsrurður Quðmundsson. — FréttarltstJórl: Jón
Biarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigíússon,
ívar E. Jónsson, Magnus Toríi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýa-
Ingastjór!: Guðgelr iviagnusson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
•miðja: Skólavörðustlg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 &
. man. 1 Reykjavik og naarenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 14SO.
PrentsmlðJa Þjóðviljans.
V____________________________________________________________________________________J
Margra ára vauræksla
í umræðum og blaðaskrifum
um öngþveitið í skólamál-
um Reykjavíkur hefur íhaldið
reynt að skýla aðgerðaleysi
og nekt sinni með þeirri ó-
sönnu staðhæfingu, að skort-
urinn á nægjanlegu skólahús-
uæði sé þvi að kenna að
Œteykjavíkurbær hafi ekki
fengið þau fjárfestingarleyfi
sem um hafi verið sótt á
J>essu ári.
liir sem þessuin málum eru
■* “■ kunnugir vita að sjálf-
sögðu að liér er farið með
tilhæfulaus ósannindi. Strax
og fjárfestingarleyfi voru
gefin út á s. 1. vori var veitt
leyfi til skólabygginga í
Reykjavík fyrir nær 8 milij.
kr. Bæjarvfirvöldin fengu al-
gert sjálfræði um hvernig
þessum leyfur.i yrði varið, þau
gátu hafið byggingu svo
margra skólahúsa sem þau
æsktu, og vitað var að ekki
stæði á v'ðbótarleyfum þegar
þau sem veitt voru hefðu ver-
ið nýtt.
að hefur því síður en svo
staðið á fjárfestingarleyf-
um til skólabygginga i Rvík í
ár. Qrsakanna til húsnæðis-
vandræða barna- og gagn-
fræðaskólanna er allt annars
staðar að leita.
íhaldið sem sjónar bænum
hefur jafnan verið sein-
virkt og svikult í skólabygg-
ingamálum. Þar er að leita
oi’sakanna til þess hneykslis
að þrísetja verður í allar
kennsiustofur skólanna í Rvík,
sem hvarvetna í menningar-
löndum er talið óforsvaran-
legt af heilsufarslegum ástæð-
um. Þetta hrekkur þó ekki
einu sinni til. Utan skólanna
hefur orðið að taka á leigu
félagsheimili og hvert annað
húsnæði sem fáanlegt hefur
verið til þess að börn og
unglingar gætu notið tilskil-
innar og lögboðinnar upp-
fræðslu.
Qegja má að síðustu árin
^ hafi þó fyrst keyrt um
þverbak. Þrátt fyrir síendur-
teknar tillögur og kröfur sósí-
alista í bæjarstjórn um reglu-
bundnar og árlegar skóla-
byggingar hélt íhaldið að sér
höndum í fimm ár. Ekki var
hafizt handa um byggingu
eins einasta skólahúss í Rvík
frá því Langholtsskólanum
var lokið 1951 og þar til byrj-
að var á Breiðagerðisskóla
1956. Á þessum tíma varð þó
ástandið þannig að taka varð
hvert húsnæðið af öðru utan
skólanna til kennslu, meir að
segja leikskólar smábarnanna
fengu ekki að vera í friði.
Thaldið ætti því sannarlega
■*■ að fara varlega í að reyna
að kenna öðrum um það á-
stand sem ríkjandi er í skóla-
málum bæjarins. Það er einn
ávcxturinn af óstjórn þess
sjálfs og ongu öðru. Hitt var
að sjálfsögðu vitað og hefði
ekki einu sinni átt að vera j
ofvaxið skilningi íhaldsins,
að ekki var unnt að bæta úr
margra ára vanrækslu með
fumkenndum skyndiráðstöfun-
um ári fyrir kosningar.
Ritstjóri:
Sveinn Kristinsson
Spellvlrkinn
Bidsfrup feiknaði
Vísindaafrek
Mikill sigur Isíendings
]l,festa tæknifrétt tuttugustu
aidarinnar til þessa, beizl-
nn kjarnorkunnar, varð tengd
ugg og tortímingarhrolli
vegna þess að þeirri upp-
götvun var fyrst beitt til tor-
tímingar og dauða. Kapp-
hlaupið með kjarnorkuvopnip
hefur allt til þessa varpað
skugga á þann mikla sigur
mannsandans, að takast
skyldi að leysa kjarnorkuna
úr læðingi. Enn er vart svo
komið að mannkynið hafi gef-
ið sér tíma til að fagna þeim
afrekssigri, hvað þá að gera
sér ljóst hver fyrirheit yfir-
ráð takmarkalausrar orku
til friðsamlegra starfa og
þarfa gefur þeim mönnum
sem nú lifa og eiga eftir að
lifa á jörðinni.
Annað kapphlaup hefur einn-
ig verið þreytt undan-
farinn áratug, kapphlaupið
um smíði fjarstýrðra eld-
fláuga, Tengt því hefur verið
kapphlaupið um gervitungl,
sem tækist að láta ganga
kringum jörðina í rannsóknar-
skyni á eðli geimrúmsins og
margvíslegra vísindaathugana.
Að þessu kepptu tveir iðnað-
arrisar meðal ríkja heimsins,
Sovétríkin og Bandaríkin
Með fregninni sem flaug um
hnöttinn í fyrrakvöld lauk
fyrsta áfanga í þeirri keppni
með sigri Sovétríkjanna, en
tilkynningn Tassfréttastofunn-
ar lauk með þessum orðum:
„Fyrsta tungl jarðar, sem
gert er af manna höndum er
meiri háttar framlag til vís-
inda heimsins og menningar.
Vísindatilraun sem fer fram
í slíkri hæð hefur hina allra-
mestu þýðingu fyrir rann-
sóknir á eðli geimrúmsins og
könnun á jörðinni sem einni
af reikistjörnum sólkerfis
okkar. Á hinu alþjóðlega
jarðeðlisfræðiári ætla Sovét-
ríkin sér að senda upp í há-
loftin nokkur fleiri gervi-
tungl. Þau sem á eftir koma,
verða bæði stærri og þyngri
og munu notuð til viðtækra
vísindarannsókna. Gervitungl-
in eru fyrsta sporið á ferðum
manna milli reikistjarnanna,
og svo virðist sem okkar kyn-
slóð eigi eftir að lifa það að
menn hins nýja þjóðfélags
Sigur Friðriks Ólafssonar
á stórmóti Taflfélagsins var
vel verðskuldaður og einn sá
mesti, sem hann hefur unnið
á skákmóti. Sex unnar skák-
ir, fimm jafntefli og ekkert
tap á svona sterku móti er
útkoma sem vitnar um mikið
öryggi og keppnishörku. Ég
held líka að Friðrik hafi sjald-
an eða aldrei sýnt svo örugga
sósíalismans geri djörfustu
vonir mannkyns að veruleika
með frjálsu og vökulu starfi“
Hér á landi og raunar víðar
á Vesturlöndum hefur
það löngum verið haft að
sporti að gera lítið úr vísinda-
mönnum Sovétríkjanna og vís-
indastarfi þeirra. Ósjaldan
hafa íslenzkir blaðalesendur
verið fræddir á því að í Sovét-
ríkjunum gæti eingin heilbrigð
vísindastarfsemi þrifizt. Sigur
hinna sovézku vísindamanna
í kapphlaupinu um gervitungl-
ið gefur því allt aðra mynd
af vísindamönnum og vísinda-
starfi Sovétríkjanna og hefur
þegar vakið heimsathygli.
tækni sem á þessu móti, enda
komst hann aldrei í taphættu.
Um hríð var hann með betra
tafl á móti báðum stórmeist-
urunum, Stáhlberg og Pilnik,
þótt ekki nægði til vinnings.
Játa ber, að stundum þving-
aði hann vinning fram úr
jafntefliskenndum stöðum og
naut þar veikleika andstæð-
ings síns, en um slíkt er
naumast að fást, enda má
segja, ef út í þá sálma er
farið, að upphafsstaða hverr-
ar skákar sé næsta jafnteflis-
leg og erfitt að vinna skák,
ef ekki kæmi til hjálpsemi
andstæðingsins.
Að móti þessu loknu og
einkum ef Friðrik nær góðri
útkomu á skákmótinu mikla
í Hollandi, sem hefst síðla í
þessum mánuði, finnst mér, að
Skáksamband Islands geti
kinnroðalaust farið að þreifa
fyrir sér um stórmeistaratitil
honum til handa við hlutað-
eigandi aðila. Þótt segja megi,
að slíkir titlar séu í eðli sínu
hégómlegir, þá felst þó í þeim
sú viðurkenning og örvun,
sem getur haft heillavænleg
áhrif á þroskaferil ungs
manns, sem væntanlega á
enn eftir að taka miklum
framförum í fagi sínu. Og
mér finnst Friðrik hafa sýnt
það bæði með þessum sigri
sínum og áður að það sé að
verða fyllilega tímabært að
veita honum slika viðurkenn-
ingu. — Óskar þátturinn Iion-
um svo til hamingju með
þennan nýja sigur.
Ungverski meistarinn Benkö
sem kom næstur Friðriki með
8 vinninga, -tefldi næstbezt á
mótinu og var vel að öðru
sætinu kominn. Hann er ör-
uggur skákmaður og traust-
ur, en hvað hugkvæmni
snertir finnst mér hann
standa Friðriki að baki. Út-
hald og sigurvil ja skortir
hann hinsvegar ekki, eins og
Maraþonskák hans við Arin-
björn í síðustu umferð leiddi
á gleggstan hátt í ljós, þótt
ekki hefði hann þar erindi
sem erfiði. Benkö tapaði ekki
skák, og komst held ég aldrei.
í verulega taphættu nema á
móti Pilnik sem hann þó
vann. Þeir stórmeistararnir
Stáhlberg og Pilnik urðu
jafnir í 3.-4. sæti með 7Vá
vinning hvor. St&hlberg sýndi
mikið öryggi og virtist leggja
Framhald á 10. síðu.