Þjóðviljinn - 16.10.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.10.1957, Blaðsíða 1
Aðalfundur SósíaJistafélags Reykjavíkur var haldinn í gær- kvöld. Honum var ekki lokið þegar biaðið fór í prentun, og bíða fréttir af lionum næsta dags. © # Brezkir vísindamenn sögð'u í gær, að þeir byggjust viö að’ sovézka gervitunglið’ héldist á lofti í margar vik- ur enn. Brefcir láta esf hezidi flotastöð á Ceylon Bretar létu í gær af hendi herstöð á Ceylon, sem veriö hefur á þeirra valdi í hálfa aðra öld. þau brjótl í bág við utanríkis- Vísindamenn við Cavendish stjörnurannsóknarstöðina í Caníbridge segjast hafa fylgzt með ferli gervitunglsins á sex umferðum þess umhverfis jörð- ina í fyrrinótt. Þeir álíta, að útbrunna eld- flaugin, sem flutti gervitunglið út í geiminn og komst eins og það á braut umhverfis jörðina, kurnii á hverri stundu að falla niður í þéttari loftlög og eyð- ast. Kvikmyndir sýndar Sovézka fréttastofan Tass skýrði frá því í gær, að farið væri að sýna í kvikmyndahús- um Sovétríkjanna fréttamynd um gervitunglið. Þar sjást myndir af því, sem teknar hafa Fi-amhald á 2. síðu. í Sovétrikjunum starfa 75 athuganastöðvar, þar sem menu fylgjast með gangi gervitunglsins með ýmis- konar tækjum. Myndin er frá einni af þessum stöðv- um og sýnir fólk, sem reynir að koma auga á tunglið með hjálp lítilla stjörnukíkja. Flotastöðin er í Trincomalee á austurströnd Ceylon. Bandaranaike forsætisráðherra hélt ræðu v.'ð athöfnina, þegar Bretar afhentu Ceylonbúum flotastöðina. Kvað bann ánægju- legt að Bretar og Ceyloobúar skyldu hafa borio gæfu til að leysa ágreiningsmál sín vinsam- lega. Eitt af stefnumálum vinstri flokkanna, . sem styðja stjórn Bandáranaike, í síðustu þing- kosningum var að koma því til leiðar, að Bretar yrðu á brott úr Trjncomalee. í samoingi sem stjórnir Bret- lands og Ceylon hafa gert með sér, er brezkum herskipum heimilað að koma til hafnar í Trincomalee til að taka olíu og vistir um takmarkaðan tíma. Ceylonstjórn getur þó bannað Bretum ölk afnot af flotastöð- inni, hvenær sem hún telur að steíou Ceylon. ffEÍE df. lakcb BeaedikSsson P.Senn eru vinsamiega beðnir að vitja í DAG aðgöngumiða sisma í Rókaverzíun ísafoidar og Bókabúð Máls og menningar. Aðalfondtir rithöfundaféiags íslands Aðalfuodur rithöfundafélags íslands var haldinn miðvikudag- inn 9. október. Formaður félags- ins var kjörinn Þorsteinn Valdi- marsson, ritari Jónas Ámason, g'jaldkeri Jóhann Kúld og með- stjórnendur Ragnheiður Jóns- dóttir og Jón Dan. Á fundinum voru kjörnir þrír menn í stjórn Rithöfundasam- bands íslands. Þessir hlutu kosn.'ngu: Jón úr Vör, Friðjón Stefánsson og Gils Guðmunds- son. iínjstjoff skrifar sósía 1 demókrötum Skorai á flokka í A-feandalagsríkjuia aS stuðla að varðveizlu friðar fyrir feotni Miðjarðarhafs I Minni hörgull á byggingarefni ! en í valdatíð ílialdsins s ■ ■ Morgunblaðið hefur nú um skeið farið sér hægt í því j að hrópa upp um vöruskort, því staðreyndirnar hafa, s jafnan sýnt að þótt hörgull hafi verið á vöru nú, hefur . hann ævinlega verið minni en á sama tíma í fyrra — : eftir langa stjórn ihaldsins. En í gær hættir það eér af stað á nýjan leik og segir: Tilfinnanlegur skortur : á rúðugleri; vandræðaástand vegna slcorts á raflagn- ■ íngaeflni. Maður skyldi nú ætla að Morgunblaðið ætti erfitt : með að nefna gler eftir reynsluna af gierverksmiðjunni frægu, sem nokkrir Heimdallarpiltar voru látnir sóa : í milljónum á milljónir ofan af opinberu fé. En Morgun- : hlaðið harkar af sér og nefnir gler. Staðreyndirnar í : því efni eru þessar: 1. október í fyrra var búið að flytja inn ,gler fyrir ■ £ 2.G milljónir króna. 1. október í ár var búið að flytja inn gler fyrir 3.3 milljónir króna. Það má vera að einhver skortur sé á gieri, en hann ; er þó 700.000 kr. minni en á sama. tíma í fyrra eftir : valdatíð íhaldsins. Þá segir Morgunblaðið að allt sé í óefni vegna skorts : á raflagningaefni. Þar eru staðrevndirnar þessar: : 1. október í fyrra var búið að flytja inn jarðstreugi | : og annað raflagningaefni fyrir 6.7 inilljónir króna. 1. október í ár er búið að flytja inn af sömu vöru- S : tegundum fyrir 6.8 milljónir króna. " s Ekki er að efa að einatt sé nokkur skortur á þessum j S vörum, eins og ævinlega hefur verið — en hann er þó ■ 100.000 kr. minni en á sama tíma í fyrra, eftir valda- : : skeið íhaldsins. : : : Sósíaldemókrataflokkum í ýmsum A-bandalagsríkjum hafa borizt bréf frá miöstjórn Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna. Vitað var í gær að flokkum sósíaldemókrata í Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Belgíu, Noregi og Danmörku höfðu boi-- izt fyrir síðustu helgi bréf, sem Nikita Krústjoff, framkvæmda- stjóri Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna, nafði undirritað. Sýrlandi ógnað Bréfið til hollenzkra sósíal- demókrata var birt í gær. Þar segir, að friðnum á svæðinu fyr- ir botni Miðjarðarhafs sé nú cgnað, Tyrkir dragi saman lið gegn Sýrlandi og bandarísk her- skip hnappist saman útifyrir strönd landsins. Ástæðan til þessara aögerða sé löngun nokkurra olíuhringa til að steypa núverandi stjórn í Sýr- landi og setja í stað hennar stjórn, sem þeim verði auð- sveip. %rr~ Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna segir, að verði á Sýrland ráðizt muni eldci aðeins arabaríkin heldur ýmis önnur ríki koma til liðs við Sýrlend- inga. Brýn þörf sé á að öll friðelskandi öfl sameini krafta sína til að hindra að ófriður brjótist út fyrir Miðjai'ðarhafs- botni. Eru sósíaldemókrata- flokkarnir beðnir að koma með tillögur um, hversu unnt sé að varðveita og treysta frið á þess- um slóðum. Skýrt var frá því í aðal- stöðvum brezka Verkamanna- flokksins í gær, að sent hefði verið bráðabirgðasvar við bréfi miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Þar sé skýrt frá að bréfið verði lagt fyrir fund miðstjórnar Verkamannaflokks- ins, sem hafi lengi haft áhyggj- ur af ástandinu í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs. Stjórn Verkamannaflokksins geti ekki horið um, hvað til sé í ásökun- um þeim, sem bornar séu fram í hréfinu til hennar, þeim hafi verið mótmælt af hlutaðeigend- um. Gaitslcell, foringi Verka- Brúin er yfir 1600 metra löng og hefur verið í smíðum í 25 mánuði. Stendur hún við borjgina Vúhan. Brúargólfin eni tvö. Á því efra eru sex akbrautir en á því neðra tvenn jámbrautar- spor. Þetta er í fyrsta skipti, sem heint járnbrautar- og vega- í kvöld kl. 20.15 verður út- varpað frá Alþingi fyrstu um- ræðu um fjárlög. Flytur fjár- málaráðherra fyrst hálfs ann- ars tíma framsöguræðu, síðan tala fulltrú&r annarra flokka í hálftíma hver og loks heldur fjármálaráðherra kortérsræðu. Að lokinni fiamsöguræðu verð- ur röð flokkanna þessi: Al- þýðúbandalag, Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur. Ræðumaður Alþýðubandalagsins verður Hannibal Valdimarsson félags- málaráðherra. samband opnast milli Norður- og Suður-Kína yfir Jangtse. Hingað til hefur orðið að flytja fólk og vörur á ferjum yfir fljótið, Með járnbrautarbrúnni yfir Jangtse er komin jámhraut alla leið frá suðurstmöd Kína norður og vestur Asíu til Ev- rópu. Framhald á 5. síðu. Brú yfir Jangtse fullgerð Vegar- og járnbrautarsamband í íyrsta skipti milli Norður- og Suður-Kína í gær var vígð fyrsta brúin, sem gerð’ hefur verið yfir stórfljótið Jangtse í Kína.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.