Þjóðviljinn - 16.10.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.10.1957, Blaðsíða 9
Mim en búizi ItesSSI verlð við íslendingarnir komu heim með fern gull- verðlaun og tvenn silfurverðlaun með . miklupi yfirb.urðum og stölck 'nærri Jnetrá lengra érj Norman frá Svíþjóö. Félagsandinn í þessu nori-æna liði var mjög góður og var stjórn Tage Eirikson með niikl- um ágætum. Það fór mjög vel um okkur; við bjuggum á hóteli lítið e.itt utan við borg- ina og um 15 km. frá leik- vanginum, sem er leikvangur sá sem notaður var á fyrstu Olympíuleikunum eftir að þeir voru endurreistir 1896. Dómarar voru yfirleitt góðir og ríkti regla og agi á mót- inu. Að lokum sagði Hilmar að ákveðið væri að Norðurlöndin keppi við Bandaríkjamenn að sumri, og mun sú keppni fara fram í Los Angeles og senni- lega vei’ður það í september. Þá gat hann þess að komið hefði til tals að Sovétríkin vildu áður en langt um líður koma á keppni við Norður- löndin í frjálsíþróttum, en það bloðum verður getið þess helzta, /. Fyrgtá keppnin var 400 m grindahlaup og var hún mjög skemmtiieg, og lauk með því að Rúmeninn Savel bar sigur úr býtum, og gaf Balkan fyrsta sigurinn í keppninni. Svíinn Waern vann 800 m lilaupið og setti nýtt sænslct met, en í þessu hlaupi áttu Norðurlönd- in þrjá fyrstu menn. 1 sleggjukastinu varð það tvöfaldur sigur fyrir Ballcan og kom það nokkuð á óvart að Sverre Strandli kom í þriðja sæti. I 1500 m hlaupinu voru þrír Norðurlandamenn fyrstir en Waern vann og þar með annan sigur sinn í keppninni. Var hann einasti Norðurlandabúinn sem vann tvær g.reinar á mót- inu. Það væri synd að segja að hinir 20 þús. áhorfendur sem viðstaddir voru hindrunarhlaup lilmar í miðju, til vinstri (nr. 102) Búlgarinn Kolev og andi hans Batcliwarov til liœgri, beztu spretthlauparar KalkanHðsins. Miðvikudagur 16. október 1957 — ÞJÓÐVIUINN — (9 Nilsen frá Noregi og Bilmar skipta í 4x100 metra boo- hlaupi. Rétt fyrir síðustu helgi komu þeir félagar, sem voru meðal þátttakenda frá íslandi í keppn- inni Norðurlönd—Balkan, úr för sinni th Aþenu. Keppend- urnir voru þrír: Vilhjálmur, Hilmar og Valbjörn. I för- inni var einnig Guðmundur Sigurjónsson úr stjórn FRÍ. Frammistaða hinna íslenzku keppenda var með þeim ágæt- um að tæpast mun hægt að benda á betri frammistöðu ísl- enzkra frjálsíþróttamanna, og hafa þeir þó gert margt mjög vel. Hilmar vann 3 gullverð- laun með því að sigra í 100 m hlaupinu og vera með í 4x100 m og 1000 m boðhlaupum; hann varð einnig annar í 200 m hlaupi. Vilhjálmur var nærri metra á undan næsta manni í þrístökki, og Valbjörn náði sama árangri í stangarstökki og sá sem varð í fyrsta sæti. Verður ekki annað sagt en að þessir þremenningar hafi varp- að Ijóma á frjálsar íþróttir á íslandi. íþróttasíðan átti stutt rabb við Hilmar Þorbjörnsson rétt eftir heimkomuna og lét hann vel yfir ferðinni og keppninni Og kyaðst vera persónulega á- nægður með árangur ferðar- innar. Þó er það nú svo, sagði Hilmar, að fyrir smámistök af minni háifu heid ég að ég hafi tapað 200 m. Við vorum komn- ir í rásholurnar, en um sama leyti eru maraþonhlaupararnir að koma í mark og var hávaði mikilí svo ég heyrði ekki er ræsirinn sagði „viðbúnir". Þeg- ar skotið reið af var ég svo ekki viðbúinn að taka sprett- inn og sat sem sagt eftir. Um skeíð komst ég þó á undan en byrjunin var of erfið, og Bunæs frá Noregi kom 2/10 á undan í mark. Hiaupið var þarna á beinni braut og það merkilega við braut þessa er það, að hún hailar, er hærri þar sem hlaupið endar — og munar það á annan metra. Það er líka sérkennilegt að sjá hvernig leikvangurinn er byggður því að eklci er meira en 25 m milli beinu hlaupa- brauíanna og er því mjög erf- itt að hlaupa hratt á beygjum þar, en það reyndi ég í boð- hlaupunum. Upphaflega mun ekkj hafa verið meiningin að ég hlypi í 1000 m boðhlaupinu en á .siðustu stundu var því breytt og hljóp ég 200 m þar. Valbjörn var óheppinn að brjóta stöngina, er hann átti eitt stökk eftir, annars var hann að því er virtist ’nokkuð vel fyrir kallaður, og má það ■merkilegt heita þar sem hann lagðist um nóttina í infiúensu. Viihjálmur vann þrístökkið mál mun aðeins vera á frum- stigi og ekkert ákveðið um það. Og' þegar Hilmar er spurður um það, hvað hann hyggist fyrir, segir hann: Fyrst um sinn mun ég taka þetta létt og hvila mig án þess þó að leggj- ast fyrir, ég leik mér eitthvað. Að liðnum jólum hygg ég til hreyfings og hef hugsað mér að reyna að vera í þeirri beztu þjálfun sem ég get í lcringum meistararmótið næsta sumar, sagði olckar fótfrái Hilmar að lokum, og hann stendur ábyggi- lega við það. Keppnin í Aþenu Þar sem lítið hefur verið getið um keppnina almennt í ið létu ekki í sér heyra. Þeir risu á fætur og hrópuðu allt hvað aftók er Grikkjanum G. Papavassiliou tókst að sigra í hlaupinu. Var það fyrsti Grikkinn sem sigraði i keppni þessari, en honum tókst að komast fram fyrir Finnann Auer í ágætum endaspretti. Tvisýnasta keppnin var ef til vill hástökkskeppnin. I fyrstu tilraun tókst bæði Mari- anovic og Petterson að fara yfir 2,01 m, og þeir reyndu 2,04. Júgóslavinn fór yfir í fyrstu tilraun, en Svíinn í þriðju. Síðan reyndu þeir við 2,07 en hvorugur fór yfir þá hæð og Marianovic varð sigur- vegari á nýju júgóslavnesku meti. Síðari dagurinn byrjaði keppnin með maraþonhlaupinu; hófst það á hinum sögufræga stað Maraþon, sem er bær 42,195 km frá leikvanginum. Hlaup þetta var opið þátttöku öllum sem vildu vera með í því auk þeirra sem voru með í keppninni Norðurl.-—Balkan. Voru 9 „gestir“ í hlaupi þessú. Allt frá byrjun var hlaupið nokkurs konar einvígi milli Júgóslavans Franjo Mihalic og Finnans Kotila og landa hans Pulkkien. Eftir 33 km herti Júgóslav- inn hlaupið og komst nokkuð á undan þeim og þegar 5 km voru eftir var Júgóslavinn 80 m á undan. Kotila var ekki á að gefast upp og þegar 4 lcm voru eftir var bilið aðeins 30 m. En þá herti Mihalic enn á sér og dró nú sundur með þeim alla. leið inn á völlinn, og þar mættu honum mikil fagn- aðarlæti. Fimm þúsund metra hlaup- ararnir vii’tust ekki ætla að hafa langvarandi spénnu i hlaupi sínu, því þeir héldu liópinn svo að segja allt hlaup- ið á mjög litlum hraða. Það var ekki fyrr en á síðustu beinu brautinni að þeir fóru að hugsa til endaspretts og þá var sem allir hefðu tekið 100 m spi’ett. Við rnarkið voru aðeins 1,2 sek. sem skildi þessa 6 menn að. Keppnin í stangarstökkinu va&-mjög j.öfn og skemmtileg, og lauk henni með því að þrír stuklcu yfir sömu bæð eða 4,30, tveir Norðurlandabúar og Júgóslavinn Lesek. Urslit: 1. dag'iii’, 4.. október: 100 m Ulaup: 1. Hilmai' Þorbjörnsson, í. 10,8 2. C. F. Bunæs, N. 10,8 3. A. Kolev, Búlgaríu 10,9 4. Björn Nilsen, N. 10,9 5. N. Georgopoulus, G. 10,9 6. Kadar, Rúm. 11,1 800 m hlaup: 1. Dan Waern, Svíþjóð 1:48,1 2. O. Salonen, Finnl. 1:49,6 3. E. Dapastas, Grikkl. 1:49.7 10.090 m hlaup: 1. Milhalic, Júg. 30:21,6 2. Th. Thögersen, D. 30:45,8 3. R. Áhlund, Svíþjóð 30:52,4 400 m grindahlaup: 1. Ilea Savel, Rúm. 53,1 2. O. Mildh, Finnland 53,2 3. P. O. Trollsás, Svíþjóð 53,4 Langstökk: 1. J. Valkama, Finnl. 7,60 2. B. Miller, Júg. 7,31 3. V. Porrassalmi, Finnl. 7,03 Kringlukast: 1. L. Arvidsson, Svíþj. 53,08 2. Ardosevic, Júg. 51,75 3. D. Milev, Búlg. 50,62 1000 m boðhlaup: 1. Norðuriöndin 1:57,7 (Bunæs, Hilmar, Rekola og Hellsten). 2. Balkanlöndin 1:58,5 Stig' eftir 1. dag: Norður- íönd 76, Balkanl. 57 stig. i 2. tlagur, 5. október: 400 m hlaup: 1. Voitto Hellsten, Finnl. 47,7 2. Pentti Rekola, Finnl. 48,5 3. T. Sudrigeano, Rúm. 49,2 1500 m lilaup: 1. Dan Waern, Svíþjóð 3:49,1 2. Olavi Vuorisalo, F. 3:50,3 3. Olavi Salsola, Finnl. 3:50,4 3000 m hindrunarhlaup: 1. G. Papavassiliou, G. 9:02,2 2. Ilkka Auer, Finnl. 9:04,6 3. G. Tjörnebo, Svíþijóð 9:06/6 Mástökk: 1. V. Marjanovic, Júg. 2.04 2. Stig Pettersson, Svíþj. 2.04 3. Rich. Dahl, Svíþjóð 2.01 Slegg jukast: 1. Z. Bezjak, Júg. 62.55 2. K. Racic, Júg. 62.33 3. Sverre Strandli, Nor. 60.58 Sp jótkast: 1. E. Ahvenniemi F. 74.55 2. Niilo Sillanpáá, Finnl 72.75 3. M. Vujacic,- Júg. 72.48 4x100 m boðhlaup 1. Norðurlöndin 41.8 (Bunæs, Malmroos, IS íilsen, Hilmar). 2. Balkanlöndin 42.1 Stig eftir 2. dag: Norðurlönd 154, Balkanl. 112. í i r í 3. iSagur, G. október: 200 m hlaup: 1. C. F. Bunæs, Noregi 21.4 2. Hilmar Þorbj., ísland , 21.S 3. A. Kolev, Búlg. 21.7 4. Björn Malmroos, Svíþj. 21.7 5. N. Georgopoulus, Gr. 21.9 6. M. Batchwarov, Búlg. 22.0 5000 m hlaup: 1. Jorma Kakko, Finul. 15:48.8 2. V. Mugosa, Júg. 15:49.0 3. iM, Huttunen, F. 15:19.-4 110 m grindahlaup: 1. Stanko Lorger, Júg. 14.5 2. Thov Olsen, Noregi 14.7 3. T. Tammenpáá, Finnl. 15.1 Þrístökk: 1. Vilhj. Einarsson, ísl. 15.95 2. Roger Normann, S. ; 15.03 3. L. Gurguachinov, Búlg. 11.4® 4. M. Járvi, Finnland 14.44 5. D. Patarinski, Búlg. 14.40 8. M. Stein, Rújtn. 14.39 Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.