Þjóðviljinn - 17.10.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 17.10.1957, Síða 3
Fimmtudagur 17. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 opnar Kristján Davíðsson sýningu á nýjum verkum Kristján Davíösson opnaði í gær sýningu á 24 mál- verkum, sem öll eru máluð á þessu ári. Kristján Davíðsson er orðinri i student house í Fíladelfíu. Hann kunnur fyrir málverk sín, því hann hefur á undanförnum ár- um tekið þátt í ýmsum sýning- um og árið 1950 háfði hann einkasjmingu í Listamannaskál- anum. Kristján lærði list sína hjá Barnettstofnuninni í Bandaríkj- unum á árunum 1945—1947 og á því tímabili hafði hann sjálf- stæða sýningu í International Guiina hliðinu ve! tekið á Seifossi Kvenfélagið á Selfossi frum- sýndu Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson, í Selfossbíói í fyrra- dag, undir leikstjórn Einars Pálssonar. Aðalhlutverkið, kerl- inguna, lék Ólöf Österby. Axel Magnússon lék Jón bónda og Lovísa Þórðardóttir Vilborgu grasakonu. Óvininn lék Magnús Sveinsson. Leikritið var sýnt fyrir troðfullu húsi og hlaut mjög góðar viðtökur áhorfenda. Leikritið verður sýnt tvisvar í Gunnarshólma í Landeyjum n.k. sunnudag og síðan áfram á Selfossi. Allur ágóði af sýn- ingum þessum rennur til bygg- ingu sjúkrahúss Suðurlands. hefur einnig átt myndir á öll- Kristján Davíðs- son — myndin tekin í Sýningar- skálanum * gær ag sjást málverk hans á veggjum. — Ljósmst. Sig. Guðm. um Norðurlandasýningum Nord- isk Kunstforbund á undanförn- um árum, ennfremur á Höst- udstillingen í Kaupmannahöfn 1949, á íslenzku sýningunni í Osló 1951 og Brussel 1952. Sýning hans er nú í Sýningar- salnum við Hverfisgötu 8—10 og er opin daglega kl. 10—12 f. h. og 2—10 e.h. Sýningu hgns mun Ijúka 25 þ.m. Aðalfundur verzlunarráðsins Yill „hóf" á verklegum framkvœmdum og aukið frelsi milliliðanna — Telur fyrir- sjáanlegt að nær allur einkarekstur leggist niður! Aðalfundur verzlunarráðs íslands var haldinn í húsa- kynninn ráðsins dagana 26. og 27. f.m. I3sij;ekenc!ur rceða fríverzlun Almennur félagsfundur í Félagi ísl. iðnrekenda var haldinn í Þjóöleikhússkjallaranum 5. okt. sl. Var fundar- stjóri kjörinn Ásbjörn Sigurjónsson. Hófst fundurinn með því að Sve'nn B. V.alfeils gerði grein fyrir þeim málum, sem félags- stjórni.n liefur aðallega fjallað um undanfarið. Eru það aðal- lega gjaldeyriserfiðieikarnir og verðlagsmálin. Dr. Jóhannes Nordal, hag- fræðingur flutti erind' um að- aldagskrármálið: fríverzlun Evrópu. Rakti ræðumaður í stórum dráttum sögu málsins og hvernig það stendur í dag. Drap han.n meðal annars á ýmis sér- sjónarmið, sem fram haf.a kom- ;ð on kvað mjög erfitt að gera sér á bossu stig: málsins grein fyrir því hver endanleg niður- staða bessara viðræðna yrði. Þá vék ’-æðumaður að því, að tíl mál-a hefði komið að tryggja með sérstökum sammngi hags- muni ^eirra þjóða, sem verst stæðu að vígi, þegar fríverzlun- :n kæmi til framkvæmda, m.a. með s'ofnu.n banka eða lána- ilsfdskipa í útvarpsræðu sinni í gærkvöldi vék Hannibal Valdi- marsson að því að 1. september s.l. hsfði núverandi ríkisstjórn samið um smíði á fiskiskipum sem námu 5090 smálestum. Iiann hélt áfram: „Til samanburðar má geta þess að tvö næstu árin á undan nam smá- lestatala Jæirra fiskiskipa sem smíðuð voru fyrir Is- lendinga ekki nema 3.500 smálestum. Takið eftir: Á einu árd 5.100 smálestir, móti 3.500 lestum á tveimur árum. Hér er um þrefalt meiri skipakaup að ræða, og eru hér þó ekki taldir með þeir 15 stóru togarar, sem tilboð hafa nú borizt frá ýmsum þjóðum um að smíða Sjtyrir Islendinga. I atvinnumálum er því, sem sjá má af þessu, allt önnur stefna uppi, en þegar keyptir voru 5.000 bílar til landsins en ekki einn einasti togari á sama ára- bili. Það var stjórnarstefna Ólafs Thors og Sjálfistæð- isflokksins“. sjóðs, sem hefði það að mark- miði að veita fjármagni í líf- vænlegar atvinnugreinar í þeim löndum, sem eigi hefðu af eig- in ramleik bolmagn til þess að gera þessar atvinnugreinar sam- keppnishæfar á hinum stóra markaði. Að lokum vék ræðu- maður að því, hvaða þýðingu fríverzlunin myndi hafa fyrir efnahagslíf Islendinga og drap einnig á hvaða afleiðingar það mundi hafa, ef fslendingar hyggðust standa utan við slikt samstarf. Töluverðar umræður urðu um erindið. Síðan fóru fram umræður um gialdeyr smálin og hafði Gunn- a.r J. Friðriksson framsögu um má’ið. Samþykkt var svofelld tillaga: A1mennur fundur í Félagi ísl. iðnrekenda haldinn 5. okt. 1957 vill vekja athygli á því að 'í-num gjaldeyriserfiðleika er ■érstök nauðsyn, að .nýta til fulls, möguleika iðnaðarins til ’-'ldeyrissparnaðar og bendir ú'nframt á þá staðreynd, að vu"ðurinn stendur undir mik- í'ti tekjuöflun í ríkissjóð og útflut.ningssjóð með greiðslu 'ko'ta. tolla og 9% söluskatts, sem iðnaðurinn greiðir einn arira atvinnuvega. Skorar fundurinn því á við- '- ptayfirvöldin að hlutast til inn, að fullt tillit sé jafnan tek- ið til gjaldeyrisþarfa iðnaðarins, ’ nn:g að eigi verði samdráttur i ðnðarframleiðslunni vegna ■rf'ðleika á hráefnaöflun". Gunnar Guðjónsson, formaður i'áðsins, minntist í upphafi þeirra kaupsýslumanna er látizt höfðu frá því síðasti aðalfundur var haldinn og vottuðu fundarmenn hinum látnu v.irðingu sína með því að rísa úr sætum. Formaður ráðSins, Gunnar Guðjónsson, flutti ræðu um efnahagsmál þjóðarinnar og Þorvarður J. Júlíusson flutti skýrslu um störf ráðsins á ár- inu. Stjórn verzlunarráðsins skipa nú: tilnefndir af félögum: Stef- án Thorarensen, ísleifur Jóns- son, Júlíus Björnsson, Hans R. Þórðarson, Páll Þorgeirsson, Gunnar Guðjónsson, Eg'll Gutt- ormsson, Björn Hallgrímsson og Gunnar Friðriksson. Kosnir: 2ií ára Kirkjuráð liinnar íslenzku þjóðkirkju hélt funcl H. þ.m., en þá átti ráðið 25 ára afmæli, kom fyrst saman til fundar 11. okt. 1932. Meðal mála sem rædd voru á fundinum var frumvarp til laga um biskupa þjóðkirkjunn- ar, og varð fundurinn sammála um að rétt væri að leggja það fyrir Alþingi með lítilsháttar breytingum. Þá afhenti kjrkjuráðið Ásgeiri Magnússyni frá Ægissíðu Guð- brandarbiblíu að gjöf, sem við- urkenningu fyrir frábærlega fagra þýðingu Jobsbókar í ljóð, er hann hefur gert. Afmælishóf var haldið í þjóð- leikhússkjallaranum, og töluðu þar auk biskups, Hermann Jón- asson kirkjumálaráðherra og Vilhjálmur Þór fyrrv. kjrkju- ráðsmaður. Kirkjuráð skipa nú: biskup ís- lands Ásmundur Guðmundsson, Gísli Sveinsson fyrrverandi sendiherra, Gissur Bergsteiris- son hæstaréttardómari, sr. Jón Þorvarðsson prestur í Reykja- vík og séra Þorgrímur Sigurðs- son á Staðastað. Ritari ráðsjns er sr. Sveinn Víking'ur. Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, Þorvaldur Guðmundsson, Oth- ar Ellingsen, Magnús J. Brynj- ólfsson, Sveinn Guðmundsson, Haraldur Sveinsson, Kristján Jóh. Kristjánsson, Tómas Björns- son, Ingólfur Jónsson og Sig- urður Ágústsson. í kjörnefnd voru kosnjr: Guido Bernhöft, Árni Árnason og Páll Jóhann- esson. Endurskoðendur: Hilmar Fenger og Sveinn Ólafsson. í ályktun fundarins um við- skipta- og verðlagsmál er kvart- að yfir því að horíið hafi verið frá stefnu fyrri ríkisstjóma um sem „frjálsust og hafíaminnst viðsk;pti“, og er það furðu hóf- lega að orði komizt miðað við sum fyrri óp milliliðanna út af því að þeir hafa verið sviptií’ frelsi til ótakmarkaðrar álagn- ingar. Þá segir ennfremur í á- lyktujninni að nauðsynlegt sé „að ríki og bæjarfélög, sem ráða yfir miklum hluta þjóðartekn- anna stuðli að jafnvægi með því að stilla í hóf framkvæmd- um sínum og öðrum útgjöldum“. í ályktun fundarins um verð- lagsmál segir að .verðlagsákvæð- in geri verzluninni ókleyft að veita fullnægjandi þjónustu. í einni ályktun fundarins er kvart- að yfir skatt- og útsvarsálögum og segir þar m.a.: „Fyrirsjáan- legt er að einkarekstur í land- inu muni dragast verulega sam- an eða leggjast niður með öllu (!) til óbætanlegs tjóns fyrir þjóðarheildlna, verði ekki úr bætt“. M&Muitdur %ía!3st&félagsms Framhald af 12. síðu. Að stjórnarkjöri loknu lýsti formaður pví yfir að fram- haldsaðalfundur yrði haldin síðar og yrðu þá m. a. lagðir fram og ræddir reikningar fé- lagsins. Stjórn versltmar- Ræða og inynd inn verkalýðsmál Mr. Harold Apkin, sem er verkalýðsmálafulltrúi brezka sendiráðsins í Helsinki og fjallar einnig um þau mál á Islandi og í Noregi, er kom- inn aftur til landsins og mun halda fyrirlestur og sýna kvik- niynd í Tjarnarbíói kl. 2 e.h. laugardaginn 19. okt. Fyrir- lestur hans, sem nefnist Verka- lýðsfélöj í nútímaþjóðfélagi, verður fluttur á ensku og túlk- aður. Að honum loknum verður sýnd kvikmyndin Brezkt verka- lýðsfélag. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. (Frá brezka sendiráðinu). Hin nýkjörna stjórn Verzlun- arráðs íslamds hefur nú skipt með sér verkum þannig: Gunn- ar Guðjónsson stórkaupmaður formaður, Sigurður Ágúbtsson alþm. 1. varaformaður og Magn- ús B. Brynjólfsson kaupmaður 2. varaformaður. Framkvæmdastjórn skipa: Gunnar Guðjónsson stórkaupm., Ingólfur Jónsson alþm., ísleif- ur Jónsson kaupm., Magnús B. Brynjólfsson kaupm., Páll Þor- geirsson stórkaupm., Sigurður Ágústsson alþm. og Sveirnn Guð- mundsson iðnrekandi. 3. tbl. Sports Þriðja tbl. íþróttablaðsins Sport á þessu ári er komið út og að vanda hið myndarlegasta að efni og frágangi. Á forsiðu er mynd af lokasprettinum í 800 metra hlaupinu á Rudolf Harbig-mótinu í Dresden fyrir skömmu, en þar sigraði Svavar Markússon sem kunnugt er. Inni í blaðinu er síðan sagt frá keppnisför Svavars til útlanda í haust og birtar fjölmargar aðrar íþróttafréttir, innlendar og erlendar. Mikill f jöldi mynda af íþróttámónnum og viðburð- um prýða ritið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.