Þjóðviljinn - 17.10.1957, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. október 1957
Horft af brúnnl
eftir Avthur Miller
Sýnlng í kvöld kl. 20.
Kirsj uberj agarð urinn
gamanleikur
eftir Anton Tjeehov
Þýðandi Jónas Kristjánsson.
Leikstjóri: Walter Hudd
Frumsýning
laugardaginn 19. okt. kl. 20.
TOSCA
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00
Tekið á móti pöntunum,
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars selda.r
öðrum.
Sími 3-20-75
Sjóræningjasaga
Hörkuspennandi amerísk
.nynd í iitum byggð á sönn-
um atburðum.
Aðalhlutverk:
John Payne
Arlene Dahl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 11384
Maðurinn í
skugganum
(Man in the Shadow)
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný, ensk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Zachary Scott,
Faith Domergue.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Síml 18938
Stúlkan í regni
(Fljckan í regnet)
Mjög áhrifarík ný sænsk úr-
valsmynd, rra unga munað-
arlausa stúlku og ástarævin-
týri hennar og skólakennar-
ans.
Alf Kjellin
Annika Tretow
Marianne Bengtsson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn
Konungur
sjóræningjanna
Spennandi víkingamynd.
Sýnd kJ. 5.
Bönnuð börnum jnnan 12 ára
H AFNAR FlRÐi
r y
Siml 5-01-84
Frægð og freistingar
Bezta rnynd John Garfields.
Amerísk mynd í sérflokki.
Aðalhlutverk:
•Tohn Garfield
Lilli Palmer
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Sími 50249
)gf
jpanske
nesterværk
-man smiler gennem taarer
I yíDUNPERUö FíLM FOR HEIE fAMILIEK
Hin sérstæða og ógleyman-
lega spánska mynd.
Á siðustu stundu liefur fram-
lenging fengizt á leigutíma
myndarinmir og verður hún
því sýnd noltkur kvöld ennþá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 22-1-40
Fjallið •
(The Mountain)
Heimsfræg amerísk stórmypd
í litum byggð á samnefndri
sögu eftir Uenri Freyat.
Sagan kom út á íslenzku und-
ir nafninu Snjór í sorg.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy
Robert Wagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Síml 1-15-44
A I D A
Glæsileg og tilkomumikil
ítölsk-amerísk óperukvikmynd
byggð á samnefndri óperu
eftir G. Verdi.
Sýnd kl. 9.
Hjá vondu fólki
Með Abbott og Costello
Sýnd k. 5 og 7.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
ívar hlújárn
Stórmyndin vinsæía — gerð
eftir útvarpssögu sumarsins.
Rohert Taylor
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Sími 1-64-44.
Tacy Cromwell
(One Desire)
Hrífandi ný amerísk litmynd,
eftir samnefndri' skáldsögu
Conrad Richters.
Anne Baxter
Rock Hudson
-Julia Adams.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sonur óbyggðanna
Spennandi og skemmtileg
amerísk litmynd.
Kirk Ðougas
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
ÚKVAL AF FÍPUM
Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SÖLUTHRNINN viS Amarhól
rr\ r r\r\ r ?
i ripolibio
Sími 1-11-82
Við erum öll
morðingjar
(Nous somms tous Asassants)
Frábær, ný, frönsk stönnynd,
gerð af snillingnum André
Cayatte. — Myndin er á-
deila á dauðarefsingu í
Frakklandi. Myndin hlaut
fyrstu verðlaun á Grand-Prix
kvikmyndahátíðinni í Cann-
es.
Raymond Pellegrin
Mouloudji
Antoine Balpetré
Yvonne Sanson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Allra síðasta sinn
Stöð\TinarIeiðiii
Framhald af 1. síðu.
unar, að vel mætti að skað-
lausu skera nokkuð niður út-
gjölíl fjárlaga, og þeirrar skoð-
unar er ég enn.
Þannig virðist mér algerlega
ástæðulaust fyrir illvíljaða
að gleðjast og góðviljaða að
bryggjast út af greiðslulialla
fjárlagafrumvarpsins".
í annan stað rædai Hannibal
um útflutningssjóðinn og þann
áróður íhaldsins að hann væri
í fjárhagskröggum. Útflutnings-
sjóður hefur staðið við allar
skuldbindingar sínar gagnvart
útgerðinni það sem af er þessu
ári. Auk þess hefur hann greitt
útgei'ðarmönuuni um 80 millj-
ónir af þeim 100 miiljóna kr.
óreiðu- og vansídlahalla, sem
íhaldið skildi eftir ssg ... At-
hugnn sem gerð var á því,
livaða aðstoð útgerðin liefði
fengið út úr bátagjaideyriskerf-
inu og frainieiðslusjóði fram til
13. sept. í fyrra — og því
hvaða aðstoð íftflutningssjóður
hefði veitt á sama tíma í ár —
sýndi að á árinu í ár hafði
sjávarútvegurinn íengið rétt
um 100 milljónum meiri aðstpð
en eftir gamla kerfinu“.
LAndhelgisbrot
Framhald af 12. síðu.
hann til Vestmannaeyja og var
skipstjóri hans í gær dæmdur
í 10 þús. kr. sekt og afli og veið-
arfæri gert upptækt.
Skálashár
Höíum íengið skólaskó í íjölbreyttu úrvali.
Sterkir skór — Ódýrir skór
Brúnir — rauðir — svartir.
HECT0R Laugaveg 11 — Laugaveg 81
Hússraffnasmiðir
Tveir húsgagnasmiðir óskast strax.
Annar þarf að ,þafa meistararéttindi.
Tilboð merkt „Húsgagnasmiður" sendist blaðinu
fyrir mánudag. .
Þakklæti
Innileg þökk til allra kvenna og karla, fyrir hækur
og blóm, handtök og heiilaskeyti í tilefni afmælis míns
24. f. m, Sérílagi vil ég þakka samverkamönnum mímun
tollvörðunum ágætar óskir og afmælisgjöf.
Rvík. 11. 10. ’57.
Har. S. Norðdahl
Augíýsið í Þjóðviljanmn
Haukur Morthens
undirleikur: ÓRIOM KVINTETTINN:
JOR23G PEP (Öl. Cuðm.sson)
ÞÉR ÉG ANN
JOR237 HALLÓ . . . SKIPTI!
LAGIÐ HANS
GUÐJÓNS
(Árni tsleifsson)
Verða þessar plöiur „meSsölu"pSöiur
haustsins?
Fálkinn h.f.
— hljómplötudeild
MUUIIUIIII