Þjóðviljinn - 17.10.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.10.1957, Qupperneq 10
12 vinningax 10) _ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. október 1957- - Fíat—1400 B er ein eítirsóttasta biíreiðin. í dag — Verð kr. 85.000.00 Aðalvinningur í ílappdrœtti Þjóðviljans. Miðinn kostar 10.00 krónur. Dregið 23. aesember n.k. — Verolaunakrossgáta fylgir hverri blokk. Verðlaun samtals kr. 2000.00. Aígreiðsla happdrættisins er á Skó lavörðustíg 19 — Dragið ekki ao kaupa miða í von um góðan vinning. Rúsfirnar við ^untran Framhald af 7. síðu. en milli beirra hafi verið all- mörg ár, sem ekki var búið í klausturbyggingunum. — (Skýrt verður, livers vegna tveir peningar fundust frá þessum árum, með því að þeir hafi olm verið í umferð, þegar aftur var farið að búa í klaustrinu). Anaað stórt hlé verður milli áranna 68 og 132 e. K., en 13 peningar eru frá árum síðustu uppreisnar Gyð- inga gegn Rómverjum undir forystu Bar-Kokba 132—135 e. K. og allir fundust þessir eíðustu peningar í sama jarð- lagi. Vegna þess að margir pen- inganna eru frá ríkisstjórnar- árum tveggja konunga Gyð- inga, Jóhaimesar Hýrkanusar og Alexanders Jannaeusar, þykir sennilegt, að klaustrið hafi verið reist í stjórnartíð hins fyrra (136—106 f. K.) og í það flutzt í stjómartíð hins síðara (104—78 f. K.). Allt tímabil það, sem Essen- amir bjuggu í klaustrinu nær þá frá lokum annarrar -aldar f. K. til ársins 68 e. K. En hvernig verður skýrt, hvers vegna ekki var búið í klaustr- inu frá 37 til 4 f. K. ? Ýmis ummerki benda til þess, að klanstrið hafi einhvern tírna Bkemmzt af völdum jarð- skjálfta. Það liggur spranga eftir öllum þrepunum niður í eina stóm vatnsþróna og hún verður rakin eftir öllum bygg- ingunum; turninn hefur verið styrklur með grjóti, sem hlað- ið var upp með veggjum hans neðst; og í einu lierberginu hefur veggurinn verið styrkt- ur með stoðum og því mun hafa verið lokað og ekki not- að.. Það virðist mega tíma- setja jarðskjálfta þennan með því að fletta xipp í ritum hins ómetanlega Jósefusar, sem segir svo frá, að á 7. stjórnarári Heródesar mikla, stuttu fyrir orustuna við Akt- ium — og það mun því vera vorið 31 — hafi mikill jarð- skjálfti orðið í Júdeu og orð- ið þrjátíu þúsundum manna að bana. í byggingunum mun eklci hafa verið aftur búið, — eins og ráðið verður af peningum Arkelásar, — fyrr en við upphaf kristins tírna- tals. En livers vegna afréð samfélag trúflokksins þrjátíu árurn síðar að fiytjast aftur í klaustrið? Þess skal aðeins getið að sinni, að mulningur og brot, sem mun mega rekja til jarðskjálftans, hafa verið borin í hrúgu út fyrir idaust- urvegginn og þar sér enn ummerlri eftir hana. En Essenarnir urðu að lok- um fyrir harðinu á Rómverj- um, sem annað hvort hafa gengið af þeim dauðum éða flæmt þá burtu. á öðru ári fyrri uppreisnar. Gyðinga — 67—68 e. K, þegar lýkur öðm skeiði mikillar tíoni í peninga- röðinni, munu klausturhúsin hafa verið eyðilögð. Veggir eru brotnir, mérki sjást um bruna og örvaroddar úr járni hafa fundizt á við og dreif. Þegar Rómverjar höfðu lok- ið herför sinni árið 67 — að frásögn Jósefusar hermir — sló 10. liersveitin upp tjöld- um við Caesara á Miðjarð- arhafsströnd og í júní næsta ár fór Vespasian í heimsókn til Jeríkó og Dauðahafsins. Honura lék forvitni á að vita, hvort ]3að væri eins þungt og' sagt var, svo að hann lét kasta út í það nokkrum her- manna sinna, sem ósyndir voru, bundnum á höndum og fótum. Hann sá að þeir flutu. Nokkra peninga úr kiaustrinu virðist mega rekja til heirn- sóknar þessarar, þar eð á einn þeirra hefur verið sleg- ið X, sem bendir til 10. her- sveitarinnar. Hermennirnir munu hafa hafzt þar við að minnsta kosti fram á stjórn- artíð Títusar, — eða þar til eftir 79 e. K. — eins og ráð- ið verður af þrem peningum, sem slegnir ern áletruninni jrúdæa Capta. Ástæður þess, að Rómverjar höfðust við á sta.ð . þessum, munu vera þær, að þaðan mátti fylgjast með ferðum á strönainni frá minni árinnar Jórdan til Ras Feshka, og sjá yfir allt Dauðahafið norðanvert. Róm- verjarnir áttu líka eftir að taka vígið Kasada, sem stend- ur ekki langt fyrir sunnan klaustrið. Gyðingar höfðu náð því á sitt vald árið 66 og tekið allt rómverska setulíð- ið af lífi, og tókst þeim að halda því, þangað til í apríl árið 73, þrem ámm eftir fail Jerúsalem. Það var aðeins á einum stað, að veila var í virkisveggnum, og Rómverúun Úívarpsfónn, Philips kr. 25.200.00 Ferðaútvarpstæki kr. 10.000.00 Fíat-bifreið, 5 manna kr. 85.000.00 Segulbanastæki kr. 30.000.00 tókst að lokum með múr- brjót að rjúfa þar rauf á vegginn, en komu þá að nýj- um varnarvegg, sem verjend- urnir liöfðu rétt lokið við að koma upp, en umsátursliðið brenndi hann að síðustu. Þeg- ar inn kom fundu þeir að- eins á lífi tvær konur og fimm börn. Allir aðrir, sem enn höfðu staðið uppi af þeim níu hundruð og sextíu Gyð ingum, sem í víginu vom, þeg- ar umsátrið liófst, höfðu stytt sér aldur fyrir orð for- ingja síns. (Hann minnti þá á, að Jósefus segir frá, að þeir hefða „fyrir löngu af- ráðið að verða aldrei þjónar Rómverja né neins nema Guðs“. Að búið liafi verið í kiaustr- inu um daga annarrar Gyð- ingauppreisnarinnar, verður ráðið af peningum frá því tímabili. Tíu peninga þessara fundust við uppgröft við turninn. Þeir, sem liöfðust við í ldausturhúsinu þá, létu loka af alla suðaustur-álmuna. — „Önnur not voru nú höfð af húsunum en áður,“ (segir de Vaux). „Þau voru ekki Jeng- nr,“ skrifar annar þeirra forn- leifafræðinga sem stóðu fyrir uppgreftrinum, „aðsetur al- mennrar starfsemi sltipulagðs samfélags. Það voru aðeins litlir liópar manna, sem dvöld- ust í þeim og bjuggu um sig í litlu he>'bergjiinun), bölcuðu brauð sín í ofninum ......... vörðu sig gegn árásum........ og höfðu varðhöld í turnin- um“. Þegar Rómverjar höfðu bælt aðra uppreisnina niður, var byggingin tekin úr notk- un fyrir fullt og allt. Ferða- langar, sem gistu klaustur- rústirnar munu hafa týnt þeim tveim arabisku og þrem bízantisku peningum, sem fundizt hafa í efsta laginu. Það er ekki vitað hvað um Essenana varð. m Þýzkir þriggja I arma gólfÍampar || Ö nýkomnir. M'argar gerðir—Póstsendum Vexslunln llM Njálsgötu 23 úr enskum ullarefnum. s Stór númer seld með tæki-1 færisverði þessa viku og £ .. næstu viku..............r • H KÁlPIJSAIjAN 'Laugavegi 11 £ (3 hæð til hægri) Sími 1-59-82 I nýkomnar. í AHar stærðir u Póstsendum. ij I Verzlunin KÍM u Njálsgötu 23 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.