Þjóðviljinn - 22.10.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.10.1957, Síða 1
Þriðjudagiir 22. október 1957 — 22. árgangnr — 237. tölublað. aimenmngs i ins viil vera hlutlaus eg skoSanakönnun sýnir aS Bandarikin gefa ekki reiknaS meS handamönnum i Evrópu i sfyrjöid Vera með •Mikill meirihluti íbúanna í flestum aðildarríkjum Atlánzhafsbandaiagsins myndi ekkert láta ógert til að kómá í veg fyrir' aö þjóðir þeiri'a gerðust þátttakendur í styrjöld, sem kynni að brjótast út milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Aðeins óverulegur hluti þeirra vildi táka sér vopn í hönd til að berjast við hlið Bandaiikja- xnanna. Þetta er megiimiðurstaða könnunar sem gerð hefur verið á. skoðunum almennings í tíu Etu'ópuríkjum :■ Sríþjóð, Dan- mörku, Noregi, Belgíu, Italíu, Fra kklandi, Vestu r- Þýzka la ndí, Bietlandi, Aústurriki og Hol- 'Jandí og tveim ríkjum utan Evrópu: Brasilíu og Ástralíu. Gefur góða hugmynd. Skoðanakönnun þessi er gerð af- kunnum og áreiðanlegum stofnunum í þeirri grein í þeim llöndum þar sem hún liefur faríð fram og niðurstöður •hennar hafa verið birtar í blöðum víða um heim, t.d. í New York Herald Tribune og danska- blaðinu Information. Um 10.000 menn hafa unn- 5ð: að skoðanakönnuninni, sern hefur verið vándlega undirbú- in svó að tryggt sé að þeir sem valizt hafa til að svára. snurn- sngum geti talizt fulltrúar al- jri enningsáHtsins. Information, sem er eitt skel- eggasta málga.gn Atlanzhafs- bandalagsins í Danmörku, reynir heldur ekki að draga niðurstöður skoðanakönnuna r- innar í efa. • Það telur engum Annadagar hjá umferðaíög- regliiniii Amiir uroferðardeiidar rannsóknarlögregíunnar liafa' sjaldan eða aldrei í sumar verið meiri en und- anfarna daga, að Ioknum tveim umferðarvikiun. 1 síðustu viku fékk lögregl- an til meðferðar 45 mál, allt frá minniháttar á- rekstrum bifreiða til meiri háttar umferðarslysa, og í gær bámst enn 13 kær- ur. Er hér um verulega aukningu.að ræða, frá þ\£ sem verið hefur í sumar, og er orsakanna helzt leit- að til rigninganna og dimmviðrisins að undan- fömu. Það sem af er árinu hefur umfterðardeild rann- ■ sóknarlögreglunnar feng- • ið til meðferðar samtals 1353 mál og er það held- ur lægri tala en á sama tíma í fyrra, þá voru þau 1410. w *************************** ^ vafa bundið að hún gefi góða hugmynd um hvemig afstaða manna sé í lilutaðeigandi lönd- um til þessa mikla máls. Vera með eða sitja hjá. Spumingin sem lögð var fyr- ir almenning í þessum tólf löndum var sú sama alls stað- ar og liljóðaði svo: ,,Ef til styrjaldar kæmi milli Bandaríkjanna. og Sovétríkj- anna, mynduð þér þá telja, að land yðar ætti að gera allt til að forðast þátttöku í henni eða teljið þér, að þzð ætti að berjast við hlið annars hvors aðilans?“ Yfir.gnæfandi meirihlwti vill sitjá hjá. 1 ljós kom að í 101 af 12 löndum og 7 af 8 Atlanzliafs- bandalagsríkjum vill almenn- ingur að allt sé gert til að forðast þátttöku í slíku stríði, i .filestum mikiil meirihluti hans. Þessar vom hlutfallstölur þeirra sem sitja ríldu hjá: Svíþjóð .................. 94% Austurríki ............. 89— Noregur ................ 74— Belgía . 74— ítalía 72— Frakkland 66— 63— V-Þýzkaland .... 63— Brasilía0 .... 61— B-retland .... 54— Ástralía 35— Holland 22— °) Aðeins Rio de Janeiro og Sao Paulo. Skoðanakönmmin sýnir ein.n- ig að hlutleysisstefnan á svo til sama fylgi að fagna hvort sem í hlut eiga lítt menntaðir eða langskólagengnir menn, konur eða. karlar. Hlutfallstöl- urnar eru mjög svipaðar hvern- Frambald á 5. s''ðu- [erðasiysu Laust fyrir klukkan sjö í gærkvöld varð umfcrðaslys á Kársnesbraut í Kópavogi. Urðu þar tveir litlir drengir, 4 og 5 ára, fyrir bifreið. Ðrcngirnir voru báðir fíuttir í Slysavarð- stofuna og annar þeirra, Svein- björn Garðarssou Kársnesbraut 2, síðan í Landlakotssp'ítala. Svíþjóð Austurríkí Belgía Noregur ítalía Danmörk V.-Þýzkaland itj Brasilía Bretland Ástralía Hoíland Öllu fé hefur verið slátrað í Lækjarskógi og á Þorbergs- stöðum í Laxárdal í Dalasýslu vegna mæðiveikinnar, sem vart varð á þessum bæjum. I fénu í Lækjarskógi fundust 35 sýkt- ar kindur. Alls voru um 200 kindur á bænum. Á Þorbergs- ptöðum. fundust 3 sýktar og Hokkrar grusamlegar. I vcnjúlegri sauðfjárslátrun á næsta bæ, Brautarholti, fannst eín grunsamleg kind og hefur verið ákveðið að lóga ollu fé í Brautarhólti. Verður slátrun þess lokið í dag. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort fé á fleiri bæjum skuli skorið niður. á Alþingi Nýtt írumvarp um breyt- ingar á tollskrárlögunum Þrír Reykjavíkurþingmenn, Gunnar Thoroddsen, Alfreð Gíslason og Eggert Þorsteins- son, flytja frumvarp um breyt- ingu á tollskrárlögunum. Leggja þeir til að aftan við 2. grein laganna bætist heim- ild til ,,að fella niður eða lækka aðflutningsgjald af jarðborum, sem notaðir eru til að bora eftir gufu eða heitu vatni, og tækjum til þeirra“. Vitna flutningsmenn i álykt- un bæjarstjórnar Reykjavíkur, þar sem skorað var á ríkis- stjórn og Alþingi að fella nið- ur eða Iækka verulega gjöld til ríkissjóðs af jarðbomum sem ríkið og Reykjavíkurbær hafa keypt í sameiningu. Skoðun almennings í 12 löndum á pví hvað gera skuli ef til stríðs kemur milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Afhendir trúnað- arbréf Hinn 18. október sl. afhenti Haraldur Guðmundsson forseta Tékkóslóvakíu trúnaðarbréf sitt sem sendilrerra Islands í Tékkóslóvakíu með búsetu í Oslo. (Frétt frá utanríkisráðun.). íslenzku skipin eru nú flest að fá nýja gúmmíbjörgunarbáta Einn slíkur bátur, frá heimsþekktu brezku íyrirfæki sýndur hér í Sundhöllinni á sunnudaginn Síöasta Alþingi samþykkti lög' um gúmmíbjörgunar- báta og eru skipafélögin nú sem óöast aö búa skip sín slíkum bátum. Liklegt er aö mikill fjöldi íslenzkra skipa veröi búinn bátum frá brezka fyrirtækinu R.F.D. Co. Ltd. Mörg farskipanna eru nú að fá slíka gúmmibáta og í til- efni þess er kominn hingað mr. Scott frá fyrrnefndu fyrirtæki. Ræddi hann við blaðamenn i gær um börgunarbáta þessa. Umboðsmenn R.F.D. Co. hér eru Ólafur Gíslason & Co. Mr. Scott kvað fyrirtæki sitt hafa farið að framleiða gúmmíbáta um 1920, en al- menn notkun gúmmíbáta hefði þó fyrr orðið útbreidd á íslandi en í Bretlandi. Nú starfrækir R.F.D. Co. 5 gúmmíbátasmiðj- ur í Bretlandi, 7 á meginland- inu og margar víðsvegar í brezka samveldinu. Á ekld að geta sokldð. Gúmmibáturinn sem Scott sýndi blaðamönnum í gær er gerður fyrir 10 manns. Hann a að geta blásið sig upp sjálf- krafa á örskömmum tíma eftir að klippt hefur veríð í snuru. Yfir bátnum er þak og er hægt að loka imxganginum fyrir ágjöf. / Fullyrt er að báturinn geti elcki sokkið þótt hann fyllist eru þannig að þótt hann velti af sjó, og þyngdarhlutföll hans í stórsjó á hann að rétta sig við á „réttan kjöl“. Gólfið í bátnum er fyllt lofti til þess að verja skipbrotsmenn fyrir sjávarkulda. Allur nauðsynlegasti útbúnaður. Bátnum fylgja allskonar tæki sem skipbrotsmönnum eru ómissandi eins og árar (sam- settar) til að stjaka bátnum frá sökkvandi skipi, út úr olíu o.s.'frv. I áhaldapakkanum, sem er buudinn fastur við bát- inn til þess að hann losni eklri og reki burt frá honum, eru m.a. pumpa sem bæði má nota til þess að dæla sjó út úr Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.