Þjóðviljinn - 22.10.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.10.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. október 1957 A í dag er þriðjudagurinn 22. október — 295. dagur árs- ins — Cordula — Flugu- mýrárbrenna 1253. Tungl í liásuðri Id. 12.31. Árdegis- háflæðí kl. 5.19. Síðdegishá- í'læoi kl. 17.40. ÚTVARPIÐ í DAG: Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 19.05 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Kristileg prédik- un, markmið hennar og fyrirheit (Sig. Einars- son í Holti). 20.55 Einsöngur: Ljuba Wel- itsch syngur óperuaríur eftir Verdi og Tjaikowsky (plötur). 21.20 Iþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.40 Tónleikar: Sónata í E- dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Mendelssohn (Menu- hin og Gerald Moore leika). 22.10 Kvöldsagan: Dreyfus- málið, frásaga skráð af Nicolas Halasz, í þýðingu Braga Sigurðssonar; I. (Höskuldur Skagfjörð leikari). 22.35 Þriðjudagsþátturinn — Jóuas Jónasson og Hauk- ur Morthens sjá um flutning hans. 23.25 Dagskrárlok, Ctvarpið á morgun: 19.30 Lög úr óperum (plötur). 20.30 Erindi: Hið nýja land- nám Hollendinga (Ólafur Gunnarsson sálfr.). 20.55 Tónleikar: Þrjár prelúd- íur og fúgur op. 87 eftir Shostakovitsj (Gilels leik- ur á píanó). 21.15 Samtalsþáttur: Eðvald B. Malmquist ræðir við framkvæmdastjórana Jó- hann Jónasson og Þor- vald Þorsteinsson um uppskeru og sölu garð- ávaxta. 21.35 Einsöngur: Peter Pears syngur brezk þjóðlög; Benjamin Britten útsetti lögin og leikur undir á píanó (plötur). 21.50 Upplestur: Ljóð eftir Vil- borgu Dagbjartsdóttur (Svala Hannesdóttir leikkona). 22.10 Kvöldsagan: Drevfusmál- ■ið, frásaga skráð af Ni- cholas Halasz, i þýðingu Braga Sigurðssonar; II. (Höskuldur Skagfjörð leíkari). 22.30 Létt lög: Norrie Para- mor og hljómsveit hans leika og syngja (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Árbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið kemur til Vopnafjarðar í dag. Skjaldbreið fer frá Reykjavík eíðdegis í dag vestur um land til Isafjarðar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeikl SlS Hvassafell er á Siglufirði. Arn- orfell kemur til Napólí í dag, Jökulfell er á Siglufirði. Dísar- fell fór um Gibraltar í gær á- ■eiðis til Rvíkur. Litlafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór 20. þm. frá Borg- arnesi áleiðis til Riga. Hamra- fell væntaniegt til Batúmi í dag. Ketty Danielsen átti að fara frá Friðrikshöfn 12. þm. DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild::: 1. Otflutningssjóður o. fl. frv. 2. Tollskrá o. fl., frv. 1. umr. Neðri deild Skólakostnaður, frv 1. umr. Eimskip Dettifoss fór frá Gautaborg 19. þm. til Leningrad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Hamborg 20. þm. til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 16. þm. frá N.Y. Gullfoss fór frá Hamborg 20. þm. til K-hafnar. Lagarfoss kom, til Rvíkur 17. þm. frá K-höfn. Reykjafoss hom til Rvíkur 20. þm. frá Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 19. þm^ til N.Y. Tungufoss kom til Hamborgar 20. þm. fer það- an til Rvíkur. Flugfélag Islands Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 9 í, dag. Væntanleg-’ ur aftur til Rvíkur kl. 00.05 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, K-hafnar og Hamborgar kl. 9.30 í fyrramálið. limanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir Hekla er væntanleg kl. 6-8 ár- degis frá N.Y. Flugvélin held- ur áfram kl. 9.30 áleiðis til Glasgow og London; til baka er flugvélin væntanleg aftur annað kvöld kl. 19.30; heldur áfram kl. 21 áleiðis til N.. Y. Edda er væntanleg kl. 6-8 ár- degis á morgun frá N. Y. Flug- vélin heldur áfram kl. 9.30' á- leiðis til Stafangurs, K-hafnar og Hamborgar. Bazar heldur Kvenfélag Háteigssókn- ar þriðjudaginn 12. nóv. n. k. Félagskonur og aðrir sem vilja gefa muni komi mununum til Kristínar Sæmundsdóttur Há- teigsveg 23, Maríu Hálfdánar- dóttur Barmahlíð 36 og Sess- elju Konráðsdóttur Blönduhlíð 2. Hjúkrunarkvennaskóli Islands Eiríksgötu 34. Simanúmerin eru 1-81-12 og 2-32-65. — Viðtalstími skóla- stjóra er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18-19 og eftir samkomulagi. VerðSaunabgarni rifskýrir Jc Bjarni Benediktsson að- alritst.jóri Morgunbaðsins- hef- ur sem kunnugt er bréf upp á það frá .tveimur háskóla- prófessorum og Pétri Sturlu- syni á Álafossi að mál og stíll séu honum sérstaklega eftir- lát. Það er því mikið fagn- aðarefni að aðalritstjórinn hefur nú tekið að sér að auka þekkingu almennings á þeim sviðum; þannig f jallar Reykjavíkurbréf hans í fyrra- dag að mestu um þau efni. Ekki ræðir Verðlaunabjarni þó afrek sjálfs sín á því sviði, enda er þess ekki þörf lengur, heldur gerist hann ritskýrandi Kristjáns Albertssonar og leiðir lesendur Morgunblaðsins í allan sannleika um það hvað Kristján hafi átt við með hinu sérkennilega opna bréfi sínu til lögreglustjórans í Reykja- vík út af bók Mykles hins norska. Kemur í ljós af skrif- Listamenn Framhald af 12. síðu. hinnar ungu söngkonu. Önnur helztu óperuhlutverk hennar við leikhúsið eru Rosina í Rak- aranum frá Sivilla, syanurinn í Sögunní um Sáítan keisara, Ántonida í lvari Súsanin, Lák- mé í samnefndri óperu, Marilt- sa í Taras Bulba, Violetta í La Traviata, Prílépa í Spaðadrottn- ingunni, Ljúdmíla í Rúslan og Ljúmíla o. fl. E. I. Tsjavdar hefur fengið mikið lof heima og erlendis fyrir söng sinn í þessum hlut- verkum, enda þótt leysa þau snilldarlega af hendi. Hún hef- ur haldið söngskemmtanir víða um heim, t. d. í Grikklandi, Noregi, Finnlandi, Indlandi, Kína, Kanada og Englandi. Ballettdansmær Dansmærin Évgenija Nikolaj- evna Érsova er fædd 25. des. 1925 í Sméla í nágrenni Kíeff. Árið 1943 lauk hún námi við ballettskólann í Kíeíf og ári síðar var hún ráðin að Sjevt- sjenko-söngleikahúsinu þar í borg, þar sem hún nýtur mikils álits fyrir dugnað og áliuga í starfi sínu. Érsova hefur hlotið mikið lof fyrir dans sinn í eftirtöldum hlutverkum: Áróru í Þyrnirósu, Odilliu-Odettu í Svanavatninu, Öskubusku í samnefndum leik- dansi, Júlíu í Rómeó og Júlíu, Lileu í samnefndum leikdansi o. fl. Undirieikari á píanó er Alex- andra Sérgójevna Visjnévitsj. Að loknu tónlistamámi við tónlistarskóla í Vinnitsa 1926 starfaði hún í mörg ár sem konsertmeistari við söngleika- hús í Saratóff, Kubíséff, Vinn- itsa, Alriia-Ata, Gorkí bg Lvoff og öðlað:st mikla r'eynslu í því starfi. Síðustu árin hefur Vis- jnévitsja starfað við Sjevts- jenko-söngleikahúsið í Kíeff. em í Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands á þessu hausti verða í kvtild í Þjóðleik- húsinu og hefjast kl. 8.30. Stjórnandi verður Hermann Hildebrandt frá Berlín. Á tónieikum þessum verður m. a. minnzt finnska tónskálds- ins Jan Sibeliusar sem lézt fyr- ir skömmUí með flutningi oins af vinsæl ustu og glæsi- legustu verk um hans, Sin- fóníu nr. 2 í D-dúr. Önn- ' ur verkefni hljómsveitar- innar í kvöld eru Diverti- SIBELIUS mento í D-dúr eftir Mozart og Consertante Musica eftir Boris Blacher, eitt af helztu núlifand tónskáldúm Þjóðverja. Spjáírungn;;m, sem hafði ver- ið írijög kanipakátur, varð ekki um sel er Tarzan tók eftir því að þeim var veitt eftirför af rennilegum vagni. „Heyrðu, ég hef séð R>nnan vagn áður“, sagði Spjátrúngr urinn. „Hann stóð einmitt við bankann,' liver getur ;.....“ Hann sagði ekki meira, því nú steig. Tarzan benzínið .í: botn óg bifreið þeirra geystist á- fram. „Eg get nú leikið þetta eftir“, sagði Rikka með sjálfri sér, en það var einmitt hún, sem sat undir stýri bifreiðar- innar, sem hafði skotið þeim félögum skelk í bringu. Bif- reiðarnar þutu eftir mjóum, bugðóttum veginum. Nú var um líf eða dauða að tefla. um aðálritstjórans að -slíkra ritskýringa var mikil þörf, því að máli og stil Kristjáns virð- ist þannig háttað að enginn fær skiiið tilgang hans nema djúpsæjustu afreksmenn í þeim efnum. Hér skulu til- greindar helztu niðurstöðurn- ar af rarinsóknum Bjarna. Á Þess er þá fyrst að geta að þótt Kristján marg- stíli bréf sitt til lögreglustjór- ans í Reykjavík á hann í raun réttri við dómsmálaráðherr- ann og dómsmálaráðuneytið. Ekki er þess getið í hverju skyni Kristján grípur til þeirra stílbragða, en sízt ber að efa niðurstöður sérfræð- ingsins. Á í annan stað bendir Bjarni á að þegar Kristján krefjist þess að bók Mykles verði gerð upptæk ekki að- eins samdægurs heldur og samstundis og hún kemur út í íslenzkri þýðingu og hvert eintak brennt sem „blygðun- arlaust og fram úr hófi ó- smekklegt klám .... dýrsleg- ar aðfarir — upploginn þvætt- ingur með plebejískum munn- söfnuði .... lýsingar líkastar þeim sem apar og svín myndu setja saman, ef apar og svín gætu skrifað“ þá eigi hann alls ekki við þetta, heldur er hann aðeins „að beina athygli réttra íslenzkra stjórnarvalda að því, að hér er um að ræða, mál, er þau verða að taka af- stöðu til“. Þetta er allt og sumt sem í ummælum Krist- jáns felst, scgir Verðlauna- bjarni. -jlr í þriðja lagi; Þegar Kristján Albertsson bar á sínum tíma fram tillöguna um það að hafa drykkjusjúklinga til sýnis í villidýrabúri á Austurvelli átti hann aðeins við nauðsyn þess að „efna til bála víðs vegar í úthverfum bæjarins“ á gamlársltvöld. Á 1 fjórða lagi: Þegar Kristján lagði til að teknar yrðu upp húðstrýkingar á al- mannafæri til þess að refsa unglingum sem gerðu sig seka um óheflaðan munnsöfnuð í Austurstræti átti hann aðeins við nauðsyn þess að stofnuð yrðu ,,tómstundaheimili“ í Reykjavík. Svona einfalt er þetta allt þegar ritskýrandinn er búinn að fjalla um það. ★ Það er aðeins eitt sem skortir. Verðlaunabjarni gefur enga skýringu á þeirri tillögu Kristjáns Albertssonar að brennimerkja P í ennið á þeim bóksölum sem bjóða falar bækur sem hann hefur van- þóknun á. En væntanlega skýrist það allt í næsta Reykjavíkurbréfi. ★ Ritskýringar Bjarna eru álíka langar og hið upphaf- lega bréf Kristjáns, og kann samvinna þeirra að þykja nokkur tvíverknaður. Engu að síður varpar hún skýru ljósi á það hversu vandasamt er að fjalla um mál og stíl og hversu mikil hætta er á mis- skilningi þeirra sem ekki þekkja hin snjöllustu listbrögð á þeim sviðum. Skilur maðúr nú einnig betur niðurstöður Móðurmálss jóðsstjórnarinnár; hún hefur auðvitað lesið milli línanna í máli og stíl Bjarna og fundið þar í eyðunum þau verðmæti sem dulizt hafa. óbrejútúm lesendum til þessa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.