Þjóðviljinn - 22.10.1957, Page 11
Þriðjudagur 22. október 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (11
Leck Fischer:
%
(JTff'Ctf 4A
t 0 e o • •
og eyða peningum. Ef þér eigið' einhverja gamla druslu
sem þér viljið losna við, þá sýnið mömmu hana og þér
fáið meira að' segja peninga í þokkabót.
Var þetta mikilvægt símanúmer? Ég spurði heimsku-
lega og sumaraluðlega. Eymd hússins hló að okkur úr
hverjum afkima. Síminn fór allt í einu a'ð hringja.
Ungu stúlkunni varð hverft við. Hún sneri sér vi'ð
óttaslegin: — Þetta er víst ekki til okkar. Hún sagði
þetta stamandi og óstyrk og fann víst sjálf hvað þetta
lét kjánalega í eyruffi, því að hvað gat verið athuga-
vert við að svara í síma? Ég skildi það ekki.
En hann fékk sem sé aö hringja og hringja, og frú
Baden kom og stuggaði okkur út úr því allrahelgasta.
Hún átti von á þýöingarmiklu samtali og bað næstum
grátklökk um fyrirgefningu, og ég gekk ein út í gar'ð-
Þaö má skipta sambandi mínu og Hálfdáns í þrjú gT siWPfcif fl
tímabil. Þaö var sumarið þegar við hittumst, dásam- lÍiilWöÍ&M P|OvHI
legur tími sem ég ffiun aldrei gleyma og ég skamm-
ast mín ekki fyrir. Það getur aldrei verið rangt eða
ljótt að' játa því seffi'fallegt var. Það voru þessi fjögúr
ár sem við vorum trulofuö og loks voru það mánuöirn-
ir fimm þremur árum seinna, þégar hann kom aftur
til mín, vegna þess að við hittuffist af tilViljun. Við sá-
umst í sporvagni og hann var sjálfum sér líkur. Má ég
fylgja þér heim, spurði hann. Ég neitaði því. Daginn
eftir kom hann óbe'ðinn og ég leyfði honum að vera.
Ég sé ekki eftir æskuástinni og þaö er líka hægt að
mæla bót þrjózkulegri trú ungu trúlofuðu stúlkunn-
ar á því að allt fari vel að lokum. En hvað var þetta síð-
asta annað en léttúð'arsamband, þar sem kvenmaður
baúð sjálfa sig til að fá karlmann tii aö vera?
Halfdán hafði að sjálfsögðu elzt. Hláturinn var víst
ekki lengur eins eðlilegur. Það var eins og gríma væri
að hlæja. Hárið var ekki eins þykkt heldur. Hinn bjarti,
sigursæli guð var oröinn slæptur. Nú selur hann sem
sé bros sitt með þrem vindlum og dagblaði. Komiö inn
og kaupiö og fáið heillandi bros í kaupbæti.
Hann er sjálfsagt kvæntur. Það stendur enginn í
svona kompu sem ekki er kvæntur, þegar hann heitir
Hálfdán. Og hver hefur svo valið hann og náð honum
1 netiö. Ég mun dást aö þeim kvenmanni, ef ég get.
Ebba hefur ekki farið niður að brúnni í kvöld, eöa
inn og endurtók með sjálfri ffiér: allt þetta kemur þér þá a'ö ég hef ekki tekiö eftir henni. Ef til vill get ég
ekki við, svo framarlega sem þú færð fæði og umönn- með aðstoð hennar fengið aö vita eitthvað um Ilálf-
un eins og um var samið. Skiptu þér ekki af skrifstoD dán, eöa þá gegnum Ejlersen. Mikió get ég veriö kjána-
unni þarng. Þú ert í leyfi. Ef þú ferð áö skipta þér af leg; Ég þarf ekki annað en heimsækja hann og spyrja
þessu, losnarðu aldi'ei við það. hann sjálfan.
Á prédikunarstólnum var priónáklutbur og á lúmna. Mig langardíka til aS vita hyaó hann hefur aShafet
hæff var óverandi. Hvernig átti ég að láta'daginn liffa? slöan "ann *»*•* “‘6V þegar eg þuríti mest a honum
Þá var þaö sem ég fór til bæjarins meó áætlúnar-
bíl. Ég gekk niður að hliðiru og tók mér þar stöðu
Framhald af 3. siðu.
útgáfú, og bsökur Halldói’s Kilj-
an Laxness Sjálfstætt fóllt og
Atónxsídðin væru að korna út ó
kínversku.
Einar Jauk ræðu sinni mtið ;
þessum orðum: • .h>ívú
„Með söknuði kveður maður.
hið nýja Kína alþýðunnai-, það
óspilltá alþýðufólk bróðurþels- u
ins, sem vinnur mestu hetjuaf-
rek nútímans eins og sjálfsagð-
an hlut, — hinar aðlaðandi kin-
vei’sku konur, komnar út úr
róttækustu byltingu er konur
heimsins hafa gert, — skæru-
liðahetjurnar ,sem áður lifðu
ótrúlegasta ævintýri, en segja
nú vart frá þeim er þeir vinna
sín daglegu störf, sem bíistjór-
ai-, þjónax-, leiðsögumenn, — for-
ustumenn voldugasta ríkis
heims, sem mestu afrek mann-
lO'nssögunnar hefur ekki stigið
til höfuðs, heldur halda áfram
að vera vinir og félagar hvers
alþýðumanns, — og óskar þessu
landi og þess iðjusömu, spar-
sömu, byltingarsinnuðu og stór-
huga þjóð alls þess velfarnað-
ár, sem hún á skiljð fyrir það .
sein hún* hefur verið mannkyn- *
ínu og er í dag.
eins og ég hef séð hinar gera, og ég fékk sæti aftast
í hrörlegum bílnum, sem virðist hafa lifað miklu fleiri
ár en almennt gerist um bíla. Á móti mér sat móðir
með stálpaöri dóttur sinni og sex eða sjö ára snáða
og hossaðist niður í bæinn. Stúlkan var með hárauðar
neglur og virtist hafa litla ánægju af félagsskapnum.
Frú Sewald hefur sagt mér frá bænum. Það er lítill
snotur bær. Ég hef sjálf átt heima uppi í sveit og ég er
hrifin af sveitaþorpum, en þetta þorp er samt undar-
lega dauðalegt. Það var eins og meiri hluti íbúanna
væru löngu farnir í ferðalag og heföu gleymt aö
koma aftur. Okkur var hleypt úr við brautarstanzinn
og svo gat ég farið upp á eigin spýtur og horft í búð-
aö halda. Ég hef ákæru á hendur honum, og hann skal
verða að svara mér.
Hann sagði einu sinni: — Þú ert furðuleg kona,
Hertha. Þú með alla þína reglusemi og smásmuguhátt.
Hver skyldi ætla að þú gætir líka verið ástmey karl-
manns.
Ef hann hefði í fyrsta skipti hitt mig á skrifstofunni,
hefði hann aidrei virt mig viðlits framar. Hvers konar
heimska er þetta eiginlega. Hver er kominn til með
að segja, aö við drepum líkama okkar og þrár þótt við
vinnum?
VI
Þá er kominn regla á bækurnar áttatíu og níu. Svo
arglugga. Þaö voru baðföt í fyrsta glugganum. Næsti aumleg er bókaeignin. Mér fannst þær vera fleiri þegar
íið hrifningu frú Badens. Ég man þessi ég leit þarna inn í fyrsta skipti, í dag voru þær að-
gluggi hefði vakið
einskisveröu atriði svo nákvæmiega. Og í næsta glugga ^
Framhald af 1. síðu.
Pétui' Benediktssón bankastjóri.
Svofelld tillaga var samþykkt:
„Fundur haldinn í Stúdentafé-
lagi Reykjavíkur • 21. okt. telur
núverandi kosningalöggjöf ís-
lendinga og framkvæmd hennar
svo stórgallaða að ekki megi
lengur við una og skorar því á
Alþingi að vinda bráðan bug að
endurskoðun hennar þar sem
haft verði í huga að réttur kjós-
enda á skipan Alþingis sé sem
jafnastur, hvar sem þeir eru
búsettír á landinu og hvar í
flokki sem þeir standa.“
Þa'ð var ósköp venjuleg tóbaksverzlun. í glugganum
voru portvínsflöskur og tómar tóbaksöskjur. Og þarna
stóð Hálfdán bakvið búðarborðið og talaði við viðskipta-
vin. Þaö leyndi sér ekki að þaö var hann sem afgreiddi.
Viöskiptavinurinn var múraralærlingur með glæsilega
derhúfu og þeir hlógu báöir.
Hvað þetta var óvænt og hlægilega lamandi atvik.
Ég veit ekki hvort ég hef staöið með opinn munn, en
ég veit aö ég varð máttlaus í hnjáliðunum þegar ég
rölti framhjá glugganum og lét sem ég héldi áfram
göngu minni eins og ekkert hefði komiö fyrir. Ég varö
alltof undrandi. Ég hafði alls ekki búizt viö því að
hitta hann á þessum slóöum.
Svo fór ég yfir á veitingahúsið til aö átta mig. Eitt-
hvað varð ég aö gera af mér, og það voru tveir kiukku-
tímar þangaö til áætlunarhíllinn færi aftur. Ég sat í
dimmu skoti og brann af forvitni eftir að vita, hvernig
Hálfdán hefði lent í þessum bæ. Laganám er ekki a'ö
jafiiaði beinasta leiöin í tóbaksbúð. Ég þorði ekki aö
fará til baka og heimsækja hann. Ég þorði það ekki.
Og það fyllir mig undrun. Hefur hann ennþá vald
yfir mér? Nei, þaö er löngu li'ðið. Viö höfum slitiö okk-
ur hvort frá öðru, en samt sem áður. Þa'ð er enginn
annar karlmaöur-til 1 lífi mínu. Það hafa aðrir óskað
þess að fá rnig, en það’ var enginn annar sem ég bað um.
. ÞaÖ hafði áhrif á mig aö sjá Hálfdán aftur. Ég get
vel viðurkennt það núna, þegar ég er komin heim
heiiu og höldnu án þess að tala við hann.
Það er svo niðurlægjandi að skrifa þessar línur. Ég
er þó fullorðin kona.
En ég hef hugsaö of mikið um hann þessa síð'ustu
daga, þegar ég hef setið og skrifá'ö og notaö nafn hans.
Og ríú sé ég hann allt í einu aftur og get fariö og hitt
hann. Góði vinur, hvernig líður þér? Gaman aö hittast
aftur. Höfum við ekki um ihárgt að'taía?
i!
I m
J|
Ný átgáfa af skyitiíkjófaiíii
Það ex’ skynsamlegt að hafa
bút af sandþappír í eldhús-
skúffunni. Það er gott að grípa
til haxís ef skrúfuð lok og ann-
að slíkt eru rígföst. Með hæfi-
legum handstyrk og sandpapp-
ír gen'gur-miklu betur að losa
það.
Er þetta ekki
ljómandi snotur
kjóll? Hann er ný
útgáfa af skyrtu-
kjólnum með víð-
um kvartermum,
breiðum uppslög-
um, blússu með I
litlum bogakraga’ ||
og rykkingum í
mittið og góðri
vídd í pilsinu.
Kjóllinn er saum-
aður úr drapplitu
ullarmusselini, sém
er mjög hcppilegt
í mjúk föli og
boglínur.
Doppur hafa hlot-
ið nýjax’ vingældir
upp á síðkastið og
þai'na .eru þær not-
aðar í hálsknýti
og breitt belti.
Ögn iira sðlt
Vitið þið að steikt kjöt held-
ur góða bragðinu, ef það er
ekki saltað fyxr en rétt áður
en það er borið fram.
Vitið þið að steikja á hakk-
að kjöt og kótelettur á vel
heitri pönnu svo að safinn ,
renni ekki eins út.
VitLð þið að það á líka að
steikja kartöflur á vel lxeitri
pönnu og ekki á að salta þær
fyrr en kartöflurnar eru orðnr .
ar vel brúnar. Ef saltið er. ..
sett fyrst, rennur safinn xii'
og blandast feitinni . og. kart-r,,
öflurnar missa fallega útlitið,
og góða bragðið. .
Vitið. þið að salt má nota
til annars en matreiðslu.
Hreinsa má gólfteppið með því
að strá, á það fínu salti og ,
burstá það siðan xneð hreýyyn,
bursta sem dýft er í volgt sápu-., ,
W!Hra,v.i.. 1 i:: '
vatn.
Og vitið þið að lauklykt má ná;.
af diskum og hnífapörum, meþ,r,
þui’ru salti, . og Jyreinsa xná;
postulín og emalje með heityi ,
saltvatnsupplausn.