Þjóðviljinn - 22.10.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.10.1957, Blaðsíða 12
Listafólkið frá Kíeff. Sitjandi frá vinstri: Elisaveta Ivanovna Tsjavdar, Evgenija Nikolajevna Érsova og Aleksandra Sérgéjevna Visjnévitsj. Standandi frá vinstri: Valerí Klímoff, Viktor Gontar fararstjóri, Dmitrí Mikhajlovitsj Gnatjúk og Anatolí Antonovitsj Dubin-Béloff. — (Ljósm. Sig. Guðm.). Listamennirnir frá Kíeff munu halda skemmtanir víða um land Fyrsta skemmtunin í Austurbæj'bíói annað kvöld Listamennirnir, sem hingað eru komnir frá Kíeff á vegum MÍR, mun dveljast hér á landi um mánaöar- skeið og haida skemmtanir víða um land. Fyrsta skemmt- unin verður i Austurbæjarbíói annað kvöld, en á fimmtu- daginn koma listamennirnir fram á Akranesi á vegum tónlistafélagsins þar. Þriðjudagur 22. október 1957 — 22. árgangur •— 237. tölublað. Skipið náðist út á flóðinu í gærkvöld Siglufirði í gær. Frá fréttarítara Þjóðviljans. Síðla dags í gær hvessti hér mjög af norð-vesvri og fylgdi mikil úrkoma veðrinu. Flutningaskipið Ilvassafell koni hingað síðari hluta dagsins og ætlaði að Ieggjast að hafnarbryggjur.nl. Varpaði það akkeruni til þess að betra væri að komast að bryggjunni. Sovézku listamennirnir komu hingað til Reykjavíkur á föstu- daginn og tímann síðan hafa þeir notað til að litast um í bænum. Á fundi með blaða- mönnum í gær kváðust þeir m. a. hafa séð sýningar Þjóðleik- hússins á Toscu og Kirsuberja- garðinum og létu hið bezta af. Fararstjórinn Viktor Gontar, forstjóri Sjevtsjenko-óperunnar í Kíeff, kynnti blaðamönnum hina einstöku listamenn. Fiðiuleikarl Valerí Klímoff er 25 ára gamall fiðluleikari. Fimm ára hóf hann nám í fiðluleik og Enn rœnutaus Maðuriim sem varð fyrir bif- reið í Borgartúiii aðfaranótt sl. laugardags, Kristján Guðmunds son. Hólsvegi 16, var enn ræmi- lans er Þjóðviljinn hafái sam- band við Landakotsspítula seint í gærkvöld. Þá höfðu heldur engin vitni gefið sig fram, svo að stjórn- andi bifreiðarinnar, sem ók á manninn er enn einn. til frá- sagnar um tildrög slyssins. Samkvæmt frásögn hans var hann á leið I bifreið sinni inn Borgartún á öðrum tímanum um nóttina og mætti þá tveim bílum á götunni móts við at- hafnasvæði Hamars og Sindra. Fyrri bifreiðin var með eðlileg Ijós, en sú síðari með mjög há og skær Ijós, svo að bifreiðar- stjórinn telur sig hafa blindazt alveg. Um líkt leyti varð marg- umrædd bifreið fyrir höggi og hélt bifreiðarstjórinn í fyrstu að ójafna á götunni hefði vald- ið. Er hann gætti betur að fann hann mann liggjandi rænulaus- an norðan megin götunnar og gerði lögreglunni aðvart. lauk prófi frá Stoljarskí-tón- listarskólanum í Odessa 1949. Sama ár gerðist hann nemandi próf. D. F. Oistraks í tónlist- arháskólanum í Moskva og lauk þar námi með ágætiseink- unn á sl. ári. Valerí Klímoff hefur hlotið margvísleg verðlaun fyrir fiðlu- leik, þ. á. m. á heirnsmóti æsk- unnar í Beriín 1951, í alþjóð- legri keppni fiðluleikara í Par- ís til minningar um Jacques Thibaud og Margaretlre Long og í alþjóðlegri keppni í Prag 1956. Hann hefur haldið sjálf- stæða tónleika víðsvegar um Sovétríkin og. einnig víða er- lendis. Barj:tonsöngvari Dmitrí Mikhajlovitsj Gnatjúk er 32 ára gamall barytonsöngv- ari. Árið 1951 lauk hann námi við tóniistaháskólann í Kíeff og var ráðinn sama ár að Sjevtsjenko-söngleikahúsinu. Gnatjúk hefur farið með fjöl- mörg óperuhlutverk, m. a. Fig- aró í Rakaranum frá Sevilla, Valentin í Faust, Janusj í Galka, Igor í Igor fursta, Ren- ato í Grímudansleiknum, Ivan í Katarínu o. fl. Hann hefur enn- fremur oft komið fram á tón- leikum. Ballettdansari Anatolí Antonovitsj Dubin- Bóioff er 31 árs. Hann lauk námi \úð ballettskólann i Kíeff 22156: Flat I gær var dregið í liappdrætti Krabbameinsfélags Reykjavík- ur, Fiat-bifreiðin kom á miða nr. 22156, útvarpsgrammó- fónninn á nr. 23782 og auka- vimiiiigarinn, málverk eftir Jón Þorleifsson, á nr. 15257. 1943 og dansaði síðan um tíma í armenskum listdansflokki. Ár, ið 1945 var hann ráðinn að Sjevtsjenko-söngleikahúsinu í Kíeff. Af minnisstæðum hlut- verkum hans má nefna Sieg- fried í Svanavatninu, Desiré priris í Þymirósu, prinsinn í Gskubusku, París í Lileu, Júrí í Rostislavu, Romeó í Romeó og Júlíu o. fl. Sópransöngkona Elisaveta Ivanovna Tsjavdar er sópransöngkona (kólóratúr), fædd í Odessa. Hún lauk námi við tónhstarskóla í Odessa 1948 og var sama ár ráðin einsöngvari við Sjevtsjenko- söngleikahúsið í Kíeff. Fyrsta hlutverk hennar þar var Gilda í óperunni Rigoletto. Komu þar strax í Ijós frábærar sönggáfur Framhald á 2. sífiu Nú er frumvarpið flutt af allsherjarnefnd efri deildar, að beiðni dómsmálaráðherra, í því Ók í brott Um kl. 2 í fyrrinótt var bif- reið ekið utan í aðra bifreið í Áðalstræti og skemmdist sú síðari talsvert. Stjórnandi fyrrí hifreiðarinnar nam þó ekki staðar heldur hraðaði sér á brott sem skjótast. Var hon- um síðan veitt eftirför að húsi einu hér í bænum, en þar steig hann úr bíl sínum og hvarf inn. Lögreglunni var nú gert aðvart, kom hún á vettvang og knúði dyra, en ekki var opn- að. Þar sem hér var um fjöl- býlisliús að ræða vildi lögregl- an ekki ráðast til inngöngu með valöi en beið morguns og handtók þá manninn. Grunur lék á að maðurinn hefði verið ölvaður við akstur bifreiðar sinnar. Veðurofsinn var þá svo mik- ill, að akkeriskeðjan slitnaði og bar skipið fljótt afleiðis svo það náði ekki stefnu út fjörð- inn og strandaði það hinum megin fjarðarins, beint á móti liafnarbryggjunni. Botninn þar er að sögn send- inn, en steinflykki úr gamalli yerksmiðju sem eitt sinn stóð þar uppi á kambinum munu á við og dreif í fjör- unni. Upp úr miðnætti lægði veðr- ið og í dag liefur verið hæg- viðri en gengið á með éljum. I morgun komu hingað þrjú skip, þeirra á meðal Jökulfell- ið og togarinn Sléttbakur, og ætla þau að gera tilraun til að ná skipinu út á kvöldflóðinu. Togarinn fór þó aftur um há- degisbilið og mun aðstoð hans hafa verið talin óþörf. 1 dag er unnið að undirbúningi björgun- arstayfsins um borð í skipinu. Nokkrum af áhöfn Hvassa- fells var hjálpað í land í nótt. Skipið stendur kjölrétt og haggast ekki. Er það á floti að aftan, en næstum á þurru að /framan um fjöru. formi sem efri deild afgreiddi það á þinginu 5 fvrra, en frum- varpið dagaði uppi í neðrideild. Þetta er mikill lagabálkur, i 9 köflum og 90 greinum, og eru þar víðtæk ákvæði um öku- tæki, Ökumenn, umferðarreglur og akstur, umferðastjói’n og umferðarmerki, fébótaábyrgð og vátryggingu, refsingar, um- ferðafræðslu o.fl. Stúdentafélagið ræðir kjördæma- málið á frnidi Stúdentafélag Reykjavíkur efndi til umræðufundar um kjördæmamálið í gærkvöld. Framsögu hafði Jón P. Emils hdl., en aðrir ræðumenn voru Barði Friðriksson hdl., . Bene- dikt Gíslason frá Ilofteigi og Framhaid á II. síðu. SÍÐUSTU FRÉTT.IK Seint í gærkvöld símaðl fréítaritari Þjóðviljans á-Siglu- firði, að Hvassafell væri ný- komið að bryggju. Náðist skip- ið út á kvöldflóðinu og virt- ist mjög lítið skemmt. Prófessor V. Gordon Childe Myndin var tekin af honum- þegar liann kom hingað í fyrra- sumar Ilinn heiniskunni sagnfræðing- ur og fornie fafræðing-ur prófess- or V. Gorclon Childe lézt af slys- föruvn í Ástralíu í fyrrada.g, 65 ára gamalt. Hann stjórnaði rannsóknar-’ leiðangri þar, en var einn þeg'ar slysið bar að höndum. Hann hrapaði í f.ialishiið og var lát- inn þegar að honum var kom- ið. Gordon Chiide var fæddur i Sydney í Ásiraiíu árið 1892.. Hann stuvtdaði nám við háskóla i Sydney og Oxford, og var fyrst að riaVn; loknu embættis- maður í heimaiandi sínu. 1927 var hann skipaður prófessor í fornleifafræði við háskólann i Edinborg og gegndi því starfi síðan. Hann gerði margar merk- ar uppeötvanir í vísindagrein sinni og var einn þeirra sagn- fræðinga sem almennasta viðun- kenningu hafa hlotið á okkar öld. Hann ritaðj margar merkar Framhald á 5. síðu. umferðalaga þingi Frumvarpið er ílutt eins og efrideild aí- greiddi það á síðasta þingi Frumvarp til umferðarlag'a hefur veriö’ lagt fram á Alþingi. Er það stjórnarfrumvarpið, sem flutt var á síð- asta þingi en varð þá eigi útrætt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.