Þjóðviljinn - 25.10.1957, Side 1
Föstudagnr 25. október 1957 — 22. árgangur — 240. tölublað.
Tveir Beykvíkingar fóm ausiur í Þmgvallasveii
réðust þar á bóndann á Svartagili og
brenndu íbúðarhús hans og hlöð
Ntmtgripum bjargað* huntiur og hœnsnin brwnnw
í gœrkvöldi gerðist sá fáranlegi atburður að tveir ölv-
aðir ReyJcvíkingar fengu sér bíl, óku austur í Þingvalla-
sveit, fóru að Svartagili, réðust á bóndann par, Markús
Jónsson, og brenndu síðan íbúðarhús hans, fjós og hlöðu.
Þjóðviljinn fékk þær upplýs- í Þingvallasveit
ingar hjá lögreglunni í gær-
kvöldí að laust eftir kl. 8 í gær-
kvöldi hefðu lögreglumenn ver-
ið sendir austur að Svartagili
Maður féll niður
stiga og lézt af
Frá fréttaritara Þjóðviljans
í Keflavík.
Aðfararnótt miðvikudagsins
viidi til það hörniulega siys, að
Guðöóni Vajdin^axsson, Kjirkjur
vegi 32, Keí’JLav'ík, féll náður
stiga að heimili sínu, með þeim
afleiðingum, að liann lézt í gær-
inorgun.
Giuðjón var kvæntur og átti
tvö stálpuð börn. Hann var mað-
ur á bezta aidri, 38 ára gamall. logaði.
vegna ölvaðra
manna er þar fóru með ófriði.
Nokkru eftir að lögreglumenn-
imir voru lagðír af stað austur
var enn hringt og tilkýnnt að
kviknað væri í íbúðarhúsinu á
Svartagili.
Þjóðviljinn náði talí af Mark-
úsi Jónssyni bónda í Svartagili
í gærkvöld og kvað hann tvo
menn hafa komið austur að
Svartagili í gærkvöld, báðir
hefðu þeir verið ölviaðir og
hefðu þeir ráðizt á sig. Markúsi
tókst þó að sleppa, flýði hann
bæ sinn, og fór hann með bíl,
þeim er flutti félagana tvo aust-
ur, n;ður að Kárastöðum, en þar
býr hreppstjóri Þingvallasveitar.
Þegar niður að Kárastöðum kom
sáu þeir að húsjð á Svartagili
íbúðarhúsið á Svartagili
brann, ennfremur hlaða og
gripahús. Kúnni tókst að bjarga,
en hænsnin brunnu inni.
Markús bóndi var einn heima
þegar gesti þessa bar að garði,
og kom hann hingað til bæjarins
í gærkvöldi.
Mennirnir tvæir sem austur
fóru og réðust á hann, eru nú
í gæzlu lögreglunnar og er mál
þeirra í rannsókn.
• r
Þingflokkur og miðstjórn
Bændaílokksins sænska ákváðu
í gær að segja slitið sex ára
stjórnarsamstarfi við sósíal-
demókrata. Segir i samþykkt-
inni, að nú séu efst á baugi mál
þar sem flokkana greini svo
mjög á að þeir geíi ekki leyst
þau í samesning-u. Er þar átt við
ellilaunamáiið.
Erlander forsætisráðlierra
mun biðjast lausnar fvrir stjórn
sína á laugardaginu. Búizt er
við að konungur feli sósíal-
demókrötum að mynda minni-
hlutastjórn, vegua þess að úti-
lokað er talið að borgaraflokk-
arnir geíi koniið sér saman uni
stjóri’ arsamvinnu.
Fíuffi fráleitustu firrur í út-
varpsrœðu sinni í gœrkvöld
Guömundur í. Guömundsson utanríkisráöherra flutti
útvarpsræöu í gær á degi Sameinuöu þjóðanna, og furðu-
legri samsetningur hefur sjaldan heyrzt; sagnfræöi
Morgunblaðsins er jafnvel hátíö hjá málflutningi ráð-
herrans.
Sem dæmi um það hvernig
Guðmundur í. Guðmundsson
leyfir sér að fára með stað-
reyndir er þessi setning: „Því
miður lteinur liitt og fyrir, að
árásar og ofbeldisaðilar neita
að hlýða fyrirmælum Samein-
uðu þjóðanua og lialda oíbeldi
sínu áfram. Dæini þess er inn-
rás Rússa og ofbeklisaðgerðir
í Kóreu á sínum tíma“. Hvenær
átti þessi innrás Rússa í Kóreu
sér stað ,herra utanríkisráð-
herra? Um hana hefur aldrei
heyrzt áður, og annaðhvort er
þetta einstæð sagnfræðileg upp-
götvun hjá ráðherranum eða
lýsir botnlausi’i fáfræði þess
þjóoirnar voru stofnaðar af
þjóðum þeim sem lögðu fas-
ismann að velli í síðustu styrj-
öld og að forustu um stofn-
Ilvenær réðust
Rússar inn í
Kóreu, herra
xtanríkisráð-
herra ?
un þeirra höfðu Bandaríkin,
Sovétríkin, Bretland og Fraklc-
land; í staðinn segir hann að;
„Churchill og Roosevelt hafí:
Herinn fekur völd
í Guafemala
Bíkisstjórn og þing vefða ieysi upp
Herinn í Guatemala hefur tekið öll völd í sínar hendur,
vikiö forsetanum írá og ieyst upp nýkjöriö þing.
Niels Bolir
Bohr veift
atómverðlaun
í gær voru danska kjarneðl-
isfræðingnum Niels Bohr fyrst-
um manna afhent atómfriðar-
verðlaun Fords. Fordstofnunin
bandariska efndi til verðlaun-
anna í hitteðfyrra og eru þau
veitt þeim manni, sem talinn
er ha-fa lagt mest af mörk-
um til friðsamlegrar hagnýt-
ingar kjarnorkunnar. Verðlaun-
in eru 75.000 dollarar
(1.200.000 krónur) og gullpen-
ingur. Bohr hefur áður feng-
ið Nóbelsverðlaunin fyrir vis-
indaafrek sín.
I fyrrakvöld átti nýkjörið
þing að koma saman í Guate-
L malaborg. Átti að ræða á-
standið i landinu, en víða hafði
komið til átaka, er stjórnar-
| andstæðingar mótmæltu kosn-
ingasvikum, sem þeir saka
stjórnarsinna um að hafa liaft
í frammi í kosningunum síð-
astliðinn sunnudag.
Þingfundi hleypt upp
Af þingfundinum varð ekki,
því að mannfjöldi þusti inn í
þingsalinn og rak þingmenn út.
Þegar svona var komið var
í skyndi boðaður fundur nokk-
urra æðstu herforingja Guate-
mala. Fundarmenn kusu þrjá
ofursta úr sínum hóp til að
taka öll völd í landinu.
Þessi þriggja manna her-
foringjastjórn settist að í for-
setahöllinni í gær. Var lýst yf-
ir að forsetanum og ríkisstjórn-
inni væri vikið frá völdum og
þingið leyst upp. Jafnframt var
boðað að efnt yrði til nýrra
kosninga. Búizt er við að þær
fari fram að nokkrum mánuð-
um liðnum.
Ókyrrt hefur verið í Guate-
mala síðan í júli i sumar, þeg-
ar einn af lífvörðum Árma3
forseta myrti hann í forseta-
höllinni. Armas hrifsaði völd-
in í Guatemala fyrir þrem ár-
um með fulltingi Bandaríkj-
anna, eftir að vinstrisinnuð rík-
isstjórn liafði gert sig liklega
til að þjóðnýta eignir banda-
rískra auðhringa í landinu.
Beðið um vifni
í gærkvöldi milli kl. 8 og 9
varð eldri kona fyrir station
bifreið á móts við húsið
Laugarnesveg 79. Ekið var
með konuna á Slysavarðstof-
una, en siðan var hún lögð
inn á Landakotsspítala. Ér
talið að meiðsli hennar séu
allmikil. Vegna fjai-staddra
ættingja er ekki hægt að
gefa upp nafn konunnar, en
rannsóknarlögreglan heitir á
alla þá, er einhverjar upp-
lýsingar geta gefið um slys-
ið að gefa sig fram hið
fyrsta.
manns sem á að vera æðsti stigið fyrsta sporið“!
fulltrúi Islendinga á alþjóða-
vettvangi. Hins vegar réðust.
Bandaríkin og fjölmargar aðr-
ar vestrænar þjóðir inn í Kór-
eu og beittu þar ofbeldi um
Iangt skeið; kannski veit ut-
anríkisráðherra það ekki held-
ur.
Guðmundur fór mjög létti-
lega yfir það að Sameinuðu
Enn ein setning skal tilfærð;
úr ræðu utanríkisráðherra sem'
dæmi um mál hans og stíl:
Hlutleysis- og afskiptaleysis-
stefna áranna milli lieimsstyrj-
aldanna leiddi þannig- til þess
ofbeldis og yfirgangs einræðis-
aflanna í heiminum, sem að
lokuin, þegar lýðræðisþjóðiru-
Framhiaild á 12. «íðu.
Franskir verkamenn drepnir í
verkfallsátökum við lögreglu
® VinnustöSvanir I dag ]afngilda allsher]ar-
:g verkfalli—Mollef boSar vöruskömmfun
Tveir verkamenn biðu bana í gær í átökum milli verk- harðra átaka. Logregluþjonam-
fallsmanna og vopnaörar lögreglu í frönsku hafnarborg- beittu óspart bareflum °s
„ . ,T , sverðum, en verkamenn borð-
unum St. Nazaire og Nantes.
Talið er að hundruð manna _ an
hafi meiðzt meira eða minna
í viðureignunum.
Verkbann
Verkamenn i skipasmiðastöðv-
um í St. Nazaire og Nantes hafa
undanfarið gert hvert skyndi-
verkfallið af öðru til að reka
eftir kröfum sínum um hækkað
kaup. Atvinnurekendur svöruðu
með því að boða verkbann.
Verlcamenn komu í gær sam-
á fundi til að mótmæla
verkbanninu. Fóru þeir fjöl-
mennir til skrifstofubygginga
skipasmiðastöðvanna, ruddust
þar inn að kváðust mjmdu halda
kyrru fyrir þangað til atvinnu-
rekendur gengju til samninga.
Blóðugir bardagar
Fjölmennt, vopnað lögreglulið
var sent á vettvang til reka
verkamennina brott úr skrif-
stofubyggingunum. Kom þar til
ust með hverju því sem liendi
var næst. Þegar lögreglunni
tókst að ryðja skrifstofubygg-
ingarnar hafði sinn verkamaður
fallið á hvorum staðnum, St.
Nazaire og Nantes. Fréttamenn
segja að í St. Nazajre hafi 12
verkamenn og 15 lögregluþjónar
hlotið mikil sár.
Verkfall
í 24 starfsgrehium
í dag nær verkfallsaldan, sem
Framhald á 5. síð>’