Þjóðviljinn - 25.10.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 25.10.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. október 1957 tH í dag er föstudagurinn 25. október — 298. dagur árs- ins — Crispinus — Stofnað- ur Sameiningarflokkur ai- fýðn- Sósíaiistaflokkurinn 1988 — Tnngi í hásuðri ld. 35 25 — Árdegfeháflæði lc3. 7.24 Síðdegisháflæði kl. 19.40. ITVARPIÐ I DAG: Fastir liðir eins og veniulega. — El. 19.05 Þingfréttir. 19.30-Létt lög (plötur). 20.30 LTm víða veröld. Ævar Kvaran leikari flytur. 20.55' íslenzk tónlist: Lög eftir Jórunni Viðar (plötur). 21.20 Erindi: Barnavernd (Að- albjörg Sigurðardóttir). 21.45 Tónleikar: Gayaneh, ball- ettsvíta nr. 2 eftir Aram Khatsjatúrían. 22.10 Kvöldsagan: Dreyfus- máíið. 22.35 'Harmonikulög: Franco Scarcia leikur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. l’ítvarpið á morgun: (Fyrsti velrardagur). 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- clís Sigurjónsdóttir). 14.00 TJtvarp frá hátíðasal Há- skóla ísiandp. — Há- skólahátíðin 1957: — a) Hátíðarkantata Iíáskól- ans eftir Pál ísólfsson, við ljóð eftir Þorstein Gíslason. Guðmunaur Jónsson og Dómkirkju- kórinn syngja; höfundur stjórnar. b) Háskóla- rektor, Þorkell Jóhannes- son dr. phil. flj'tur ræðu og ávarpar einnig nýja stúdenta. 18.00 Tcmstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 18.30 Otvarpssaga barnanna: Ævintýri úr Eyjum“ eftir Nonna, í þýðingu Frey- steins Gunnarssonar; I. (Óskar Halldórsson). 19.00 Tórilistardeiidin fagnar vetri: Tónleikar af plöt- urn. — (19.25 Veðurfr.). 20.20 Kvöldvaka: a) Hugleið- ing við missiraskiptin (Séra Sveinbjörn Högna- son prófastur á Breiða- bólstað). b) Erindi og Úpplestur: Matthías Jo- ■ hannessen kand. mag. talar um .Gunnarshólma* Jónasar Hallgrímssonar, .: og Lárus Pálsson leikari les kvæðið. c) Takið und- ir! — Þjóðkórinn syng- ur; Páll Isólfsson stj. 22.10 Danslög, þ. á. m. leikur danshljómsveit Aage Lor- ange í klukkustund. — S"ngvari: Haukur Mor- thens. f'2.00 Dagskrárlok. Eimskip Dettifoss fór frá Gautaborg 19. þm. til Leningrad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss kom að bryggju kl. 8 í morgun frá Hamborg. Goðafoss fór frá R- vík í gærkvöld til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Isafjarðar og þaðan til norður- og austurlands. Gullfoss fer frá K-höfn á morgun til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Reyðar- f jarðar, Fáskrúðsfjarðar, Akur- eyrar, Vestfjarða og Breiða- fjarðarhafna. Reykjafoss kom til Rvíkur 20. þm. frá Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 19. þm. til N. Y. Tungufoss fór frá Hamborg 23. þm. til Rvíkur. BLÖÐ OG TÍMARIT Tím"rit Verk- greinin umræður um byggingar á fimmta norræna Verkfræð- ingamótinu. Einnig er grein um skipulag umferðar í Rvík eftir þýzkan verkfræðing er kom hingað síðastliðið vor til að kynna sér umferðarvanda- málið í Reykjavík. Freyr, 20.-21. tbl. þessa árg. Forystugreih er frá aðalfundi stéttarsambands bænda. — Á Bessastaðabúi — Sláturfélag Suðurlands 50 ára — Fram- kvæmdastjórn sauðfjárveiki- varna — Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarins — Margt fleira er í ritinu. Skinfaxi, 2. tbl. er að mestu leyti helgað 50 ára afmæli UMFÍ og er ritið prýtt fjölda mynda frá þessum hátíðahöld- um. Sinfóníutóiileikar Sinfóníusveitin hélt fyrstu tónleika súva á þcssiun vetri í Þ.ióðieikhúsinu á þriðjudags- kvö’dið. Stjórnandi var að . þessu sinni Hermann Hlde- brandt frá Berlín, aðalstjórn- andi Borgarhljómsveitarinnar þar, en hún er talin með frems'u hljómsveitum Berlínar, sem er enn sem áður mikii tónlistarmiðstöð. Hildebrandt er rejmdar gam- all kunning: Sinfóníusveitar- iniiar hérna. hefur komið hing- að tvisvar áður í boði hennar, 1950 og 1953. og stjórnaði tón- Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hljóðfærahús- inu í Bankastræti og Bókabúð Helgafells Laugaveg 100. á leikum hennar við góðan orðs- t-ír. I-Tarin . er frámútskarandi hljómsveitarstjórí, ,og unair handle.ðslu hans gerði hljórii- sveitin öllum verkunum á efn- isskránni ágæt skil. Hið fyrsta þeirra . var „Div-: ertimento“ í D-dúr eftir Mozr art, eitt af f jölmörgum tónverk- um hans þeirrar tegundar. Næst kom „Concertante Musik“ eft r Boris Blacher, þýzkt tón- ská’d, sem nú er á miðjum aldri, áheyrilegt verk, fjörlegt og víða glettið og gamansamt í samleik og tilsvörum hljóð- færa. En aðalviðfangsefni tón- leikanna var 2. sinfónía Síbelí- usar, með því að á þá ber eflaust ,að líta sem nokkurs konar minningartónleika um h.'ð Jinnska tónskáld, sem nú er nýlátið. Sinfónían er mikið verk og víða mjög fagurt, verðugt viðfangsefni góðri sin- fóníusveit. Og víst verður ekki annað sagt en að flutningurinn hafi tek.'zt þannig, að minningu tónskáldsins hafi verið verð- sku’daður sómi sýndur. Leiðinlegt var að sjá hversu fá-t var áheyrenda á þessum ágæ.tu tónleikum, — salurmn ekki miklu meira en hálfskip- caður. Ep.,ekkj hægt að gera eitthvað til þess að bæta úr slíku áhugaleysi almennings, til dæmis með betri auglýsingu tónleikanna og aukinni kynn- ingarstarfsemi urn verk og við- fangsefni hljómsveitarinnar? DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild: 1. Gjaldaviðáuki 1958, frv. —- 3. .-mpr,,., 2. Umf^'ðalög,.. fi'v. 1. umr. Neðri díjiU; 1. BjfrefBaskaTtur, o. fl., —1 ftv. 2. umr. 2. yeffúútsvör, frv. 1. umr. 3. Sveitást'jófnarlög, frv. — 1. umr. Prentarar Munið félagsvistina í kvöld. Happdrætti Knattspyrnu- sambands Islands. 1 kvöld verður dregið í happ- drætti Knattspyrnusambands íslands. Vinningurinn er bifreið af gerðinni Fiat-1400. Happ- drættismiðar verða seldir í dag og fram á kvöld í happdrættis- bílnum í miðbænum. Næturvörður er í Laugavegsapóteki, — sími 24047. Siysavarðstofa Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. — Sími 15030. Guðspekifélagið Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í guðspekifélagshúsinu í Ingólfs- stræti 22. Sigvaldi Hjálmar^son flytur erindi: Asoka konungur cg útbreiðsla Búddatrúar. Frú Inga Laxness leikkona les upp úr bókinni Þriðja augað eftir Lobsang Rampa. Þá verður og hljóðfæraleikur og kaffiveiting-1 ar í fundarlok. Vetrarfagnaður Rangæingafélagsins er í kv"ld í Skátaheimilinu við Snorra- braut og hefst kl. 8.30. — Dagskrá: Myndasýningar og dans. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Stjérnin. Allhvass og hvass suðvestan, skúrir eða él. — í gær snjóaði hvergi — voru víðast hvar skúrir er veðurathuganir voru gerðar kl. 18. Hiti á nokkrum stöðum kl. 18: Reykjavík 6 stig, Akureyri 4, London 14, París 13, Kaupmannahöfn 9, Stokkhólmur 6 N. Y. 18 og Þórshöfn 7. bsippdrmtíi B. F. Krossgáta nr. 39. / 2 3 V S !. 7 I 9 q 'O ii n j m iRÍUlltí /3 r /s llt / r j/5 : jii L Lárétt: 2 karlmannsnafn 7 keyrði 9 læra 10 glöð 12 danska 13 1 14 vafi 16 lögsagnarumdæmi 18 ljá 20 forskeyti 21 leggja upp. Lóðrétt: 1 bökaútgáfa. 3 á fæti 4 reka saman 5 flýtir 6 sny-rting '8 stafur 11 tindur 15 ekki marga 17 menntaskóli 19 fyrir Krist- burð. Lausn á nr. 38. Lárétt: 1 skóarar 6 ÓIi 7 KÓ 8 aum 9 tak 11 æra 12 ljö 14 tún 15 í lofsöngur. j Lcðrétt: ' | 1 Sókn 2 kló 3 ói 4 rauk 5 ró . ; 8 aaa 9 tarf 30 sö.ng 12.hún 13 ól 14 TÖ. G © m•g I ð KaupíT- 1 Sterlingapund 45.55 1 Bandaríkjodallar 16.26 1 Kanadadollar 16.80 100 danskar krónur 235.50 100 norskar krónur 227.75 lOO.sænsk'ar lcrónur 314.45 lOQiíjpnsk mörk. — lÖðO. franskir frankar 38.73 Tarzari var eins og í leiðslu. PIáriri:'hey'rði í Spjátrungnum ' á‘‘ba-íc' við sig. „Mér geðjast ekk:i að þessu“, sagði Tarzan og óskaði þess heitt að vera kominn sem lengst í burtu. Er Spjátrungurinn gekk í kringurrf'J,bifreiðiná, sá • hánn hvar R^ftka lá. 'Henni hafði tekizt að kasta sér út.úr bif- reiðinni á síðustu stundu og : var nú að komast til sjálfs sín. Er Spjátrungurinn beygði sig yfir hana, fölnaði hann — frá - lögréglunni“, - ságði hann og léit á félaga sinn. Nú heyrðist í bifreið, sem virtist óðfluga nálgast stað- inn. „Fljótur, komdu henni : iðOj^.elgjjskir.frankar .32.80 i/ý 10 svissn, frankar ;'í bifréiðiha.ú'yiðc að taka hana,' rneð“., v,Aðains .. hana?“ hváði: Taiíísii ;6«|glað- uj11®. . úr. „Auðvitað1.chin'kemur ekki til með að segja frá 374.80 42970 ÍÓÓ tékkn. krónur 225.72 100 vestúrþýzk mörk 300.00 1000 lírtir 25.94 Sölutr. ■ 45.70. 16.32 16.86 236.30 228.50 315:50 - 5.10 38.86 32.90 376.00 431.10 226.67 391.30 26.02 100 gullkrónur = 738.95 pappírskr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.