Þjóðviljinn - 25.10.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.10.1957, Blaðsíða 3
Föstudagur 25. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þlng FFSI telur lokatakmarkíð yfir- ráð alls landgrunnsins við Island Átjánda þing F.F.S.Í. gerði eftirfarandi samþykkt um landhelgismálið, þar sem haldið er fast við kröfuna aö allt landgrunnið verði ísienzkt yfirráðasvæði. erlenda menn, en innlendir menn hafi að sjálfsögðu sér- stöftu um alla veiftitilhögun á þessu svæfti. Sama g'ildir lun lift 2. GREINARGERÐ: Eins og framangreindir 3 lið- ir bera með sér, þá er höfuð- markmiðið, sem 18. þing FFSÍ telur að stefna beri að: fullur umráðaréttur íslands yfir land- grunninu. p— ft 10 «\r Séð hverju fram vindur í frí- verzlunarsvœðismálinu Gylfi Þ. Gíslason menntamáiaráðherra skýrði í út- várpsræðu í gær frá ráðherrafundi Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu, þar sem rætt var hugmyndin um frí- verzlunarsvæði Vestur-Evrópu. Ráðherrann skýrði frá þvi að kosin hefði verið sérstök ráð- herranefnd til samningavið- ræðna um þetta mál, og fórust honum svo orð í niðurlagi ræðu sinnar: „Það sem gerist í þessum málum, kann að verða örlaga- ríkt fyrir Islendinga, sem eiga afkomu sína undir útflutningi fremur en flestar aðrar Evr- AA-samtöhin efisa til habar- ettsýninga í Austurhmfarhíéi 12 erlendir skemmtikraítar, auk innlendra — Aðaláherzla á gríni og hlátri. >>x« Þetta par mun kalla sig Mimar og Shermon AA-samtökin í Reykjavík efna til kabarettsýninga i Austurbæjarbíói eftir viku og munu sýningarnar standa vikutíma. Fengnir hafa veriö 12 erlendir menn til að skemmta, auk innlendra, og er aöaláherzla lögð á grín og hlátur. Hinir tólf eru frá Svíþjóð, Englandi, Danmörk, Þýzka- landi og Bandaríkjunum. „18. þing FFSÍ skorar á Al- þingi og ríkisstjóm, að hefja uýja sékn í landhclgismálinu. Sambandsþingið vill benda á aft reynsla síðustu ára í þessum efnum sanni átvírætt aft um of- veifti sé aft ræða á veiðisvæðun- um vift ísland. 18. þingið er því einhuga í þeirri ályktun, að skjótrar úrbótar sé þörf til við- bótar því, sem þegar hefur verið gjört. Óhjákvæmilegt er að leysa þetta mál fyrir framíðina þann- ig að fyrirbyggft sé eyðing þess- arar aðal auðsuppsprettu ís- lenzku þjóðarinnar á þessu sviði fyrir komandi tíma. 18. þing FFSÍ lýsir því yfir, um leið og það minnir á samþykktir fyrri þinga sambandsins í máli þessu, að höfuðmarkiniðið, sem stefna beri að sé eftirfarandi: 1. Lýst sé yfir að allt land- grunnið við ísland sé íslenzkt yfirráðasvæði. 2. Sem bráðabirgðaráðstöfun verði dregnar beinar línur á milli yztu griuuvlínustaða, sem ákveftnar voru með friðunar- Daganá* 19. og 20. október s.l. var haldinn framhaldsstofnfund- ur Sjómannasambands íslands, en í febrúar á s.l vetri, var sam- bandið stofnað af Sjómannafé- 'lagi Reykjavíkur og Matsveina- félagi S.M.F. Á framhaldsstofnfundinum gerðust tvö félög til viðbótar stofnendur, en það voru sjó- mannadeildirnar í Keflavík og Grindavík svo nú eru félögrn í sambandinu fjögúr, með samtals um 1920 félagsmenn. Auk fulltrúa frá þessum fé- lögum mættu á fundinum full- trúar frá sjómannadeild Vfl, . Akraness, Skipstjóra- og stýri- mannaféJaginu Gróttu og Fram- ’ reiðslumannafélaginu.: S.M.F. i Á fundinum voru rædd ýms . þau mál er sjóm.annastéttina ; varðar,- svo sem kjaramál, skipa- , eftirljtið, önnur öryggismál o.fl. Ákveðið var að fyrsta reglu- ; legt samþandsþing yei-ði haldið i september eða október næsta haust og má þá fyllilega búast við að fleiri félög ha.fi gerst að- ilar að sambandinu. í stjórn voru kjörnir með' samhljóða . atkvæðum, þessjr menn: ' . Formaður: Jóh Sigurðsson xit- ari Sjó'mannafélags. Reykjavíkur og, meðstjómendur- þeir Ölafur i BjqmssQn.i.formaður Sjómanna- , deildar Keflavíkor.-.Hilmar Jóns- lögunum 1952, á öllimi þeirn stöðuin, sein grunnlínurnar voru sveigðar eitthvaft inná við. Verði þá sérstaklega höfð í huga eftirtalin svæfti: a. Svæðið frá Horni að Mel- rakkasléttu, innan við Grimsey. b. Frá Langanesi að Glett- inganesi. c. Frá Geirfuglaskeri að Geir- fugladrang og þaðan að Skálasnaga. Línan verfti svo dregin 4 míl- ur utan hinnar nýju grunn- línu á þessuin stöðum. 3. l*egar fært þykir, vegna at- liugana á þessum málum á veguni Sameinuðu þjóðanna verði strax hafizt handa og línan færð út um 8 mílur frá því, sem liún þá verftur, eða jafnvel í 16 sjóm., ef hin sögulega staðreynd um þá j fjarlægð, frá árinu 1662, er [ talin nægileg til að tryggja þá ráðstöfun. Svæðið innan þessa 12 eða 16 mílna beltis verði algjört bann- svæði, sem veiðisvæði fjTir alla son, varaformaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur, Magnús Guð- mundsson, formaður Matsveina- félags S.M.F. og Ragnar Magn- ússon, formaður Sjómannadeild- ar Grindavíkur. fjarðar, en stjóm hans mynda fulltrúar frá bamaverndarfé- lagi Hafnarfjarðar, Rauftakross- deild Hf. bamaverndamefnd og kvenfélagjnu Hringurinn, keyptu á s.l. vetri húseignina Glaumbæ, suður í Hraunum, skammt frá Hafnarfirði. Eftir nókkra stækk- un á húsinu var þar rekið bamaheimili fyrir börn á aldr- ■inum 6—-8 ára. Dvöldu þarna alls 24 böm um sex vikna skeið í sumar. Þyngdust öll börnin og sum um 4 kg. Héimilinu veitti forstöðu Guðjón Sigurjónsson, söng- og Iþróttakennari, en mat- ráðskona. var frú Steinunn Jóns- dóttir, kona Guðjóns. Ennfrem- ur starfaði frú Óiöf Kristjáns- dóttir ■ vjð heimilift. Þetta er fyrsta; bamaheimilið, sem Hafn- „Vinsælasti“ vasaþjófurinn. Fyrst er að telja „Gentleman Jack,“ sem talinn er einn snjallasti og vinsælasti vasa- þjófur Evrópu. Mun hann sýna þama listir sínar. Þá hefur verið fenginn hlut af hinum kunna Tívólíballett firðingar eignast fyrir ofan- greint aldursskeið. Bamaheimilissjóður Hafnar- fjarðar hefur það á stefnuskrá sinni, að kaupa hús og reka bamaheimilj fyrir hafnfirzk böm. Hafa fyrrgreind félög styrkt sjóðinn með myndarleg- um fjárframlögum, svo og margir einstaklingar, fyrirtæki og bæjarsjóður Hafnarfjarðar. Stjórn sjóðsins skipa Ólafur Einarsson, héraðslæknir, for- maSur, Hjörleifur Gunnarsson, gjaldkeri og Vilbergur Júlíus- son, ritari. Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarf. rði. lagði fram 20 þús. kr. til bamaheimilisins, en Rauðakrossdeild Haf narf j arðar 30 . þús . krónur. ....... Kaupmannahöfn, 3 dansmeyjar og einn herra. Þrír tónlistar-skrípaleikarar em í hópnum, 2 þeirra era Eng- lendingar en sá þriðji Banda- ríkjamaður. Kalla þeir sig Hall, Norman og Ladd. Þá er par sem sýnir akrobat- ikdans, svo og tangó, nefnist það Mimar og Shermon. íslenzltur rokksöngvari. Þá hefur einnig verið feng- inn íslenzkur rokksöngvari, er m.a. syngur nýtt ísl. lag. Héit- ir hann Óli Ágústar og mun hafa unnið sér vinsældir rokk- fólks á s.l. sumri. Baldur Georgs verður kynnir, og að sjálfsögðu aðstoðar Konni hann eins og vanalega Hljómsveit Aage Lorange leik- lU’. Síðast er þess að geta að góður íslenzkur gamanleikari mun einnig koma þarna fram — en það er víst leyndarmál enn hver hann verður. Forsala hefst á mánudaginn. Kabarett þessi er til ágóða fyrir starfsemi AA-samtak~ anna. Kabarettinn verður í Austurbæjarbíói, tvær sýningar á dag, kl. 7 og kl. 11.15 sið- degis kvöldin 1.-10. nóvember. Forsala aðgöngumiða hefst í Austurbæjarbíói á mánudaginn kemur kl. 2 e.h., en einnig má panta í síma AA-samtakanna daglega á tímabilinu frá kl. 9-5, síminn er 16373. ópuþjóðir. Aukin viðskipti og greiðir markaðir fyrir afurðir erlendis er íslendingum lifs- nauðsyn, og í því getur falist hætta að vera utan við sam- tök, þar sem helztu keppinaut- ar okkar eru þátttakendur. Hins vegar er hér við mörg vandamál að etja. Sérstaklega hlýtur afstaðá Islands að mót- ast af því, hvort eða hversu miklu leyti fríverzlunin tekur til fiskafurðá eða ekki. Þá skiptir það og meginmáli hver áhrif fríverzlunin héfði á af1 komu atvinnuveganna, og hvort hægt er að fá fjármagn til þess að byggja upp nýjar framleiðslugreinar og styrkja þær, sem fyrir eru. Eg gerði á fundinum grein fyrir hagsmunamálum Islend- ínga varðandi viðskipíi þeirrá við lönd hins fyrirhugaða frí- verzlunarsvæðis, þeim vonum, sem við það geta verið tengdar, og þeim vanda, sem því getur fylgt. Að sjálfsögðu geta Is- lendingar ekki mótað afstöðu sína fyrr en frumvarp að frí- verzlunarsamningi milli aðildar- ríkja Efnahagssamvinnustofn- unarinnar liggur fyrir. En rík- isstjórnin mun fylgjast ná- kvæmlega með öllu, sem í þessu mikilsverða máli gerist.“ Barnavemdaidagunnn Framhald aí 12. siðu. til 5 ára börn 3 mánuði á sumr- in. Sigluf jarðarfélagið hefur starfrækt leikvöll að sumrinu, er það fullkomiiin gæzluvöllnr þar sem mæður geta haft börn sín á daginn yfir síldveiðitím- ann. Keflavíkurfélagið hefur haft eftirlit með útivist barna á kvöldin og aðsókn þeirra að kvikmyndum. Þá hefur það í undirbúningi að koma upp sum- ardvalarheimili í sveit. Isafjarðarfélagið hefur einn- ig látið útivist barna til sín -taka, svo og umferðarmál og slysahættu. Það hefur einnig átt þátt í leikvallarstarfsemi, og rekur auk þess dagheimili á eigin vegum. Húsavíkurfélagið hefur að- stoðað kvenfélagið til dagheim- ilisreksturs og tvo vetur hafðl það tómstundastarfsemi, en undirbýr nú vinnuskóla. Stykkishólmsfélagið beitti sér fyrir því að fengin var lögregla til bæjarins. Það hefur undir- búið að koma upp leikvelli og skólagarði fyrir 9—12 ára böm. Vetrarsólhvörf Barnaverndarfélagið hefur árlega gnfið út bamabókina Vetrarsólhvörf, sem seld er fyrsta vetrardag til ágóða fyr- ir starfið. I þetta sinn hefur Hannes J. Magnússon skóla- stjóri, sem er kunnur barna- bókahöfundur, séð um útgáfu bókarinnar. Fyrsta vetrardag er einnig merkjasala félagsins, — og heitir það á foreldra að leyfa börnum sínum að selja j merki þess. Tvö sjémannafélög. fvær sjémanna- deiidir og eitf matsveinafélag stoínuðu um helgina „Sjómannasamband !slan'ds'v Á sl. vetri boðaöi stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur til stofnunar sjómannasambands og fékk, auk sín, eitt sjómannafélag og eitt matsveinafélag, til sambands- stofnunar. Á framhaldsstofnfundi um helgina bættust sjómannadeildir úr tveim suðumesjaverkalýðsfélögum í hópinn. — Þjóðviljanum barst í gær eftirfarandi um stofnun Sjómannasambands: Glaumbr - nýtt bamaheimili starírækt í Hafnarfirði si sumar Á sl. sumri starfaði nýtt barnaheimili í Hafnarfiröi. Þrír eru aöilar að heimíli þessu, og dvöldu á því 24 börn. Bamaheimilissjóður Hafnar-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.