Þjóðviljinn - 25.10.1957, Síða 4
t) — ÞJÓÐVILJINN
"TIWÍ'
Föscudagur 25, október 1957 ---------
■ tr : ~
Önnumst viðgerðir é
SAUMAVÉLUM
Afgreiðsla fljót og örugí
S Y L G J A
Laufásvegi 19,
Sími 12656
Heimasími 1 90 35
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B 1 L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Simi 1-90 -38
ÖLL BAFVEBK
Vigíús Einarsson
Sími 1-83-93
baenaeCm
Húsgagnabúðín h.f.
Þórsgötu 1.
Stakar buxur
fyrir sköladrengi.
Stakir jakkar
(molskinns) i mörgum litum.
Fermingarföt.
Verzlunin FACO.
Laugavegi 37.
SAMOÐAR-
KORT ,
Slysavamafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
siysavamadeildum um
land ailt. í Reykjavík í
h anny rða ve rzluninni
Bankar.træti 6, Verzlun
Gunr.þórunnar Halldórsd.,
Bókav. Sögu Langholts-
vegi, og í skrifstofu fé-
lagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 1-4897. Heit-
Ið á Slysavarnafélagið.
Það bregzt ekki.
VIÐGEBÐIE
á heimilistækjum og rafmagns-
áhöldum
SKINFAXI
Klapparstíg 30, sími 1-64-84
zBdaócdcm
^loerliócjötu 34
Stmi 23311
M U N I Ð
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Aðalbílasalan
er í Aðalstræti 16
Sími 3-24-54
Vélskóflur og slcurðgröfur
Gröfum grunna, skurði o.
fl. í ákvæðisvinnu.
Útvegum mold í lóðir, upp-
fyllingar í plön og grunna,
hreinsum mold úr lóðum.
Upplýsingar gefur:
LANDSTÓLPI H.F.
Ingólfsstræti 6.
Sími 2-27-60
Þar sem úrvalið er mest;
gerið þér kaupin bezt
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
OR og
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja ör-
ugga þjónustu. Afgreiðum
gegn póstkröfu.
uðn Sipumksoii
SkQftpnpovgrziun
Laugaveg 8.
Símanúmer okkar er
1-14-26
Bifreiðasalan,
Njálsgötu 40
K A U P U M
hreinar
prjónatuskur
Baldursgata 30.
GÓÐAB ÍBÚÐIB
jafnan til sölu víðsvegar
um bæinn.
Fasteignasala
Inga B. Helgasonar
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Minningarspjöld DAS
Minningarspjöldin fást hjá:
Happdrætti DAS, Austur-
stræti 1, sími 1-7757 —Veið-
arfæraverzlunin . Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-1915 —
Jónas Bergmann, Háteigsveg
52, sími 1-4784 — Ólafur Jó-
hannsson Rauðagerði 15, sími
33-0-96 — Bókaverzlunin
Fróði Leifsg. 4, sími 12-0-37
— Guðmundur Andrésson
gullsmiður Laugavegi 50.
sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes-
veg 39 — Hafnarfjörður:
Pósthúsið, sími 5-02-67.
©TVAEPSVIÐGEBÐIB
og viðtækjasala.
E A Ð 1 Ó
Veltusundi 1.
Sími 19-800
LÖGFBÆÐISTÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar Ólafsson
feæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
HÖFUM ÚRVAL
Ennfremur nokkuð af sendi-
aí 4ra og 6 manna bílum.
ferða- og vörubílum. Hafið
tal af okkur hið fyrsta
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05
Barnaljósmyndir okkar
eru alitaf í fremstu röð
Laugaveg 2.
Sími 11980. Heimasími 34980
Gúllash, kjötbollur
kótelettur, fiskréttir
og ávaxtagrautar.
Hagstætt verð.
Keynið viðskiptin.
Þórsfear, Þórsgöfu 14
Leggjum áherzlu á þvott fyr-
ir einstaklinga.
Setjum tölur á og gerum við
vinnuföt.'
Sækjum og sendum.
HoltsþvottaMs,
Efstasundi 10.
Sími 3 37 70.
Einangrimar-
korknr
2ja tommu
til sölu
Sími 15748.
Kvikmyndasýningar Mír —- Skemmtilegar og sak-
lausar barnamyndir — Ódýr skemmtun — Hlustað
á írásögn aí bíóferð.
FAÐIR SKRIFAR: „Það er
þvi miður ekki oft, sem ég
hef tíma eða tækifæri til að
„fara út“ með börnin min
til þess að gera þeim daga-
mun. En á . smmudaginn. var
hafði ég ekkert viðbundið,
svo að . ég ákvað að fara
með þau á bíó, þ.e.a.s. á
barnamyndasýninguna hjá
Mír. Rölti ég svo niður í Þing.
holtsstræti rétt fyrir klukkan
tvö í fylgd sex ára drengs
og fimm ára telpu. Ég keypti
aðgöngumiða handa okkur, og
fuí-ðaði mig á því, hve ódýr-
ir þeir voru, en þeir kostuðu
3 krónur fyrir hvort krakk-
anna og 5 krónur fyrir mig.
Svo hófst sýningin og börn-
in fylgdust með af miklum
áhuga, og ég bara hreifst af
áhuga þeirra og skemmti mér
konunglega. Myndirnar voru
kannski ekki neitt efnismiklar
eða „uppbyggilegar“, en þær
voru ósköp saklausar og börn-
unum þótti mjög gaman að
þcim. (Að minnsta kosti þótti
mínum börnum það). Ég held
að það sé virðingarverð starf-
semi hjá Mír að gefa börnurn
kost á að sjá myndir við sitt
hæfi við mjög hóflegu verði.
Það er varla nema eðlilegt, að
börnin langi til að fara í bíó,
en myndir við þeirra hæfi
eru sjaldan á boðstólum lijá
kvikmyndahúsunum. Aftur á
móti held ég að myndir eins
og þær sem ég og börnin mín
horfðum á á sunnudaginn,
hafi fremur góð en slæm áhrif
á börnin. Og þessar línur eru
hripaðar til þess að þakka
Mír fvrir - hönd krakkanna
fyrir þessa ódýru og góðu
skemmtun, og jafnframt vil
ég vona að félagið sjái sér
fært að lialda þessari starf-
semi áfram“. -—
Ég held að Mír hafi gengizt
fyrir kvikmyndasýningum fyr-
ir börn (og raunar fullorðna
líka) alltaf öðru hverju und-
anfarna vetur, og hygg ég,
að oft hafi verið sýndar úr-
valsmyndir. Er það vissulega
þakkarverð starfsemi. — En
nú vill svo til, að ég átti rétt
nýlega tal við tvo unga herra
og eina unga dömu, sem öll
voru á Mír-bíóinu á sunnu-
daginn. Þau sögðu mér all-
merka sögu um ljón, sem átti
hænsnabú, en refurinn „plat-
aði“ ljónið og stal frá því
hænsnunum. —■. Hann náði
samt ekki svarta liananum,
sagði yngri herrann, ánægð-
ur fyrir höncl hins svarta
hana. -— Svo fékk ég að
lieyra mjög líflega frásögn af
sundlcnattleik milli pilta og
stúlkna, sem mér skildist að
hvorutveggja hefðu verið úr
tré. „Strákarnir settu fyrst
eitt mark og þá var mark-
maðurinn þeirra svo montinn.
og fór að róla sér í markinu,
og svo slitnaði rólan og hann
fór á bóla-bólakaf i vatnið og
á meðan gátu stelpurnar sett
mark“. Þetta fannst börnun-
um auðheyrilega gott á mark-
manninn, úr því hann var
svona grobbinn að vera að
r.óla. sér í markinu. En ég
sannfærðist um það að fleiri
geta sagt líflega frá kapp-
leikjum en Sigurður Sigurðs-
son.
Halldój' Pétursson:
„Mál er að linni"
/ NNHEtMTA
LÖÖFRÆV/STÖKrr
Frá þvi sögur hófust, hafa
íslendingar verið skepnukval-
arar. Það má segja, að oft
hafi ill nauðsyn valdið þessu,
en vaninn hefur verið þar
hlutskarpastur.
Ég man eftir bændum, sem
stærðu sig af þvi að þeir vildu
heldur að eitthvað hrykki upp.
af á vordeginum, en gefa upp
heyin. Aðrir settu á „guð og
gaddinn" og slepptu svo fénu
lausu er heylaust var orðið,
en riðu svo um landareignina
og skáru það sem lagðist fyr-
ir.
Einn sagðist ekki sjá ljót-
ari sjón en það að hestar
brigðu á leik á vordegi.
Þetta heyrir víst til þeirri
skilgreiningu á lýðræðinu, að
það sé skerðing á frelsi, ef
hver fái ekki að ráða sínum
athöfnum. Ég gat þess áðan
að horfellir hefði oft skapazt
af illri nauðsyn hér áður, þvi
þá var ekki hiegt að senda
hey og mat í r flug.vélum og
snjóbilum til þess að ekki
hallaðist á um hallærislán, út-
flutningsuppbætur og niður-
greiðslur.
En það var ekki allt fátækt
sem olli þeirri grimmd og
miskunnarleysi, sem beitt var
við þurfandi fólk allt að sið-
ustu 50—60 árum. Þær sögur
eru svo hryhilegar, að mér
finnst hárin rísa á mínu sköll-
ótta höfði þegar ég hugsa til
þessara sagna sem nærtækast-
ar eru, og ég veit að eru
sannar.
Og ekki er ,,herradómurinn“
ennþá fyrir bý, þvi nú mun
vera mál uppi fyrir hrepp út
á landi um að flvtja gamlan
mann ax vistheimili hér,
hrepþaflutningum á sína sveit.
Ég mun fylgjast með þessu
máli og láta almenning vita
um þessari sveit til verðugs
sóma.
En fyrir utan einstök dæmi
er ekki hægt að líkja saman
kjörum þeirra sem af ein-
hverjum ástæðum lenda á
hrakhóla. Sósíalisminn hefur
haft þau áhrif að knýja menn-
ina til að gerast ábyrgari hver
gagnvart öðrum, nema þar
sem peningapúkinn situr í
öndvegi og dinglar skottinu
Framhald á 10. síðu.