Þjóðviljinn - 25.10.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. október 1957 — ÞJÓÐVILJIMN
(5
Blómi ítalska aðalsms á-
Prins, hertogi, markgreifi og annað stcrmenni er með-
al 23 sakborninga í eyturlyfjamáli, sem kom fyrir rétt
í Róm fyrra mánudag.
'Magnarasamstœða og upytökutœki, sem notuð
eru við símahleranir.
HlerunarfcekjaiBna’Sur ein blómlegasfa
atvinnugrein Bandarikjanna
Þaö eru ekki herveldin ein, sem stunda njósnir og
koma sér upp leyniþjónustuin. Auöhringar og stórfyrir-
tæki stunda sömu iöju af sívaxandi kappi.
Frá þessu er skýrt í banda-
riska kaupsýslutímaritinu For-
tune, sem gert hefur ut menn
til að kynna sér viðskipta-
njósnir í Bandaríkjunum.
880.003 kr. fóru í súginn
Fréttamennirnir segja í
skýrslu sinni, að öll stórfyrir-
tæki í bandarískum iðnaði og
kaupsýsiu reki tvennskonar
í.jósnir.
Spæjarar eru gerðir út til að
komast yfir viðskiptaleyndar-
mál keppinautanna, en jafn-
framt reka stjórnir fyrirtækj-
anna gagnnjósnir um sína eigin
starfsmenn, til að ganga úr
rkugga um, hvort þeir eru
leynilegir útsendarar á vegum
övinanna.
Fjárhæðirnar, sem banda-
r.sk fyrirtæki verja á ári
hverju til njcsna og gagn-
rjósna, nema að sögn Fortune
hundruðum ef ekki þúsundum
milljóna. króna. Af skiljanleg-
um ástæðum eru engar heildar-
tölur fyrir hendi og verða aldr-
ei, en starfsmenn Fortune hafa
komizt á snoðir um einsF'k
dæmi. Þar á meðal er fyrirtæki,
þar sem stjórnendurnir urðu
þess varir að viðskiptaleyndar-
raálin síuðust að staðaldri út til
þeirra som sízt skyldi. Enginn
vafi lék á að einhver starfs-
maðurinn var njósnari. Allt
hugsanlegt var gert til að setja
undir lekann og hafa upp á
njósnárahum. Kostnaðurinn við
gagnnjósnaráðstafanirnar af
þeSsu eina tilefni komst loks
ráðstefnum keppinauta sinna,
ef þær liafa tök á því að koma
kvikmyndaljósmyhdara fyrir í
glugga gegnt gluggunum á
fundarherbergi keppinautanna.
Bílahringurinn mikli General
Motors, stærsta fyrirtæki
upp í 980.000 krónur, en Þ^átt | Bandarík;jannaf er nýbúið að
fyrir allan fjárausturinn fannst
svikarinn ekki.
v\
Egypzk blöð sögðu í gær, að
Kuwatli, forseti Sýrlands, hcfði
beoið Saud Arabíukonung að
taka aftur tilboð s;tt um að
miðla rnálum með Sýrlendingum
og Tyrkjum. í gær dvaldi tyrk-
nesk sendinefnd í Riadh, höfuð-
borg Saudi Arabíu, og ræddi við
Saud. ::
í dag er ætlunin að þing SÞ
hefji á ný umræður um- kæru
Sýrlendjnga á hendur Tyrkjum
íyrir árásarundirbúning.
Fullkomin tæki
Enn þann dag í dag eru
símahleranir algengasta aðferð
viðskiptanjósnaranna, en raf-
eindaiðnaðurinn leggur þeim sí-
fellt til ný tæki. Risin eru upp
í Bandaríkjunum allstór fyrir-
t.æki, sem aðallega eða ein-
göngu framleiða hverskonar
hlerunartól.
1 réttarhöldum í New York,
Kaliforníu og víðar hefur ný-
lega fengizt allgreinileg mynd
af starfsaðferðum og tækjum
cinkaspæjaramia.
Algengt er orðið að fela lítil
senditæki með ,,víðum“ hljóð-
nemum í fundarherbergjum.
Ljósahjálmar eru vinsælasti
felustaðurinn. Síðan er það sem
senditækið útvarpar tekið upp
á segulband í einhverju nær-
l'.ggjandi húsi.
Ekki aðeins einkanjósnarar
heldur einnig lögreglan nota
mikið senditæki, sem falið er
inni í eða undir bílnum. Ber
koma sér upp nýrri tæknimið-
stöð, þar sem bílar og bílahlutar
verða teiknaðir löngu áður en
að framleiðslu þeirra kemur.
Allt sem varðar nýja bíla, sem
ekki eru enn komnir á mark-
aðinn, er meðal verðmætustu
kaupsýsluleyndarmála í Banda-
ríkjunum. General Motors hef-
ur búizt um ramlega í tækni-
miðstöðinni, til að fyrirbyggja
njósnir. Meðal annars hefur
verið séð við því, ef keppi-
nautarnir skyldu reyna að ljós-
mynda teikniborð verkfræðing-
anna úr lofti inn um gluggana.
Sjálfvirkur rafeindabúnaður
dregur tjöld fyrir alla glugga
á tæknimiðstöðinni samstundis
og flugvél nálgast bygginguna.
Fólk þetta er sakað um að
hafa haft undir höndum og
! verzlað með kókaín og morfín.
Sakborningarnir voru hand-
: teknir í maí og júní í fyrra.
í Vöktu handtökurnar nær jafn
mikla atliygli á ítalíu og Mont-
esimálið á sínum tíma, því að
! sakborningarnir eru úr liópi
fínasta fólksins í landinu.
1 sakbornigastúkunni sátu
Giuseppe Daragona Pignatelii
prins, af einni elztu og tign-
ustu aðalsætt ítalíu, Emanuele
De Seta marlcgreifi, vellauðug-
ur stórjarðeigandi frá Sikiley,
Edmondo De Mareus hertogi
og Max Mugnani, sem var hátt-
settur foringi í lögreglu Musso-
linis.
Flýðu land
Augusto Torlonia liertogi, af
frægri aðalsætt, sem á stórar
lendur á Suður-ítalíu, verður
dæmdur að honum fjarverandi,
því að honum tókst að komast
af landi brott rétt áður en
átti að liandtaka liann. Tveir
aðrir sakborningar, flugmaður
og fatasýningastúlka, verða
einnig dæmd að þeim fjarver-
andi. Dómarinn skýrði frá því
að þau myndu vera í Beirut
eða Teheran.
Upptök málsins voru slags-
mál í einum dýrasta nætur-
klúbbi Rómar. Tveir gestir
lentu í handalögmáli og leyni-
lögreglumaður, sem staddur
var í klúbbnum, heyrði að ann-
ar sagði við hinn: „Kókaínið,
sem þú seldir mér
annað en natrón“. Næstu vikur-
urnar rak hver handtakan aðra
í auðmannahverfum bor-garínn-
ar.
Á fyrsta degi málaferlanna
ruddust svo margir áhorfenda
inn í réttarsalinn, að lögfræð-
ingarnir komust ekki í sæti sín
fyrr en dómarinn hafði kallað
liðsauka lögregluþjéna á vett- ■
vang til að koma á reglu.
V estMrþfízhi
Hérafli Vestur-Þýzkalands
komst upp í 118.000 manns í
síðustu viku, þegar 10.500 menn
hlýddu jherkvaöningu. Franz
Josef Strauss landvarnaráðherra
sagði fyrr í mánuðinum, að gert
væri ráð fyrir að 130.000 menn
yrðu komn.r í herinn fyrir ára-
mót og tölunni 180.000 yrði náð
á miðju ári 1958.
vænnga
Svissnesk-ítalskur vísindamaður fékk í gær Nóbels-
þlð alltTemTbílnum er sagt!verölaun fyrir aö 'b^’eyta banvænu eitri, sém indíánar
til móttökutækis, sem er í öðr- Suður-Ameríku hafa öldum saman roöiö á örvarodda
Verkameiiii
Framhald af 1. síðu.
undanfarið hefur gengið vfir
Frakkland, hámarki. Verkalýðs-
sambandið C. G. T. og kaþólska
verkalýðssambandið hafa boðað
sólarhrings verkfall í 24 starfs-
greinum. Segja írátan-.enr^ að
verkfallsboðun þessi jafiigildi
allherjarverkfalli.
Meðal þeirra sem leggjal nið-
ur vinnu í dag eru ailir sjarfs-
menn við samyöngur á jjárn-
brautum og vegum, póstþ.iónar,
símamenn, málmiðnaðarmerin og
útvarpsstarfsmenn.
Gjaldeyrisþrot
Stjórnarkreppan i Frakkiandi
hefur nú staðið í 25 daga; Guy
Mollet, foringi sósíaldemókrata,
sem reynir að mynda stjórn,
s^’.gði íréttamönnum í París í
gær, að allar horfur væru á að
forði Frakka af er’cndum gjald-
eyri yrði þrotinn msð öllu um
áramótin. Gæti þá svö farið
að taka yrði upp skömmtun á
innfluttum varningi.
Mollet kvað það vclta á imdir-
tektum kaþólska ílokksins,, hvort
hann héldi áfram tilraumjm til
að mynda stjórn. Hann kvað það
nú ejnna brýnast að búa syo um
hnútana, að franskar ríkisEtjórn-
ir eigi það víst að þær fái að
sitja að vö’dum skaplegah tíma.
Lagði Mollet til að skipuð yrði
nefnd fulitrúa allra flokka: til að
undrbúa stjórnlagatareytingu í
þessa átt.
um bíl sem fylgír i humátt
á eftir hinum. Móttaka er góð
þótt allt að kílómetri sé milli
bílanna.
Yaralestur og njósnaflug
Þá eru á markaðinum hljóð-
nemar, sem eru svo næmir að
þeir taka upp samtöl undir
beru lofti, þó.sá sem ber hljóð-
r.emann á sér sé svo langt í
burtu, að eyru hans greina ekk-
ert af því sem sagt er.
Ein frumlegasta njósnaað-
ferðin er að taka kvikmvndir
með aðdráttarlinsu af mönnum
sem ræðast við. Síðan eru sér-
íræðingar í vai'alestri látnir
iáða viðræðurnar af varahreyf-
ingunum, sem koma fram á
myndinni. Með þessu móti geta
stjórnir fyrirtækja fylgzt með
sína, 1 svæfingalyf viö skurðaögeröir.
Prófessor Daniel Bouvet voru
veitt verðlaunin í lífeðlis- og
læknisfræði, bæði fyrir að
vinna svæfingalyf úr örvaeitr-
inu kúrare og fyrir að finna
mótefni við ýmiskonar ofnæm-
isákomum.
Svæfingarlyfið er gerviefni,
sem er laust við mögnuðustu
eiturverkanir kúrare en hefur
þann eiginleika þess að rjúfa
um stund sambandið milli
taugaþráða og vöðvaþráoa.
Hefur læknum reynzt það ó-
metanlegt, bæði við staðdeyf-
ingar á sjúklingum, sem ekki
er víst að þoli algera svæf-
ingu, og til að valda algerum
vöðvaslaka hjá sjúklingum,
sem gera þarf á langa og
vandasama uppslcurði.
Prófessor Bouvet fæddist í
Sviss 1907, hlaut mestalla
menntun sína í Frakklandi og
hefur í áratug verið ítalskur
ríkisborgari og stjórnað rann-
sóknarstofnun þeilbrigðismála í
Róm. Hann lá rúmfastur í
Asíuflenzu, þegar boðin komu
um verðlaunin.
Auk svæfingalyfsins er Bou-
vet kunnastur fyrir að koma
fram með svonefnd and-hista-
mín, en histamín eða lostefni
nefnast þau efni í líkamanum
sem bæði valda losti og ýms-
um ofnæmisákomum, svo sem
heymæði, astma og eksemi.
Andlostefni Bouvets hindra að
líkaminn taki að mynda lost-
■fni og hafa þau komið að góðu
haldi við lækningu ýmissa of-
næmissjúkdóma.
í
Dómstóll í Jóhannesar-
borg í Suður-Afríku h'efur
dæmt þrjá hvíta unglinga
til hýðingar fyrjr „óspektir
og skemmdir á eignunV*
eftir sýnjngu á rokk-tvik-
mynd.
Lögreglan beitti tárggasi
til ,að dreifa 500 til’ 000
manna hópi, sem stöðvaði
alla umferð um eina af að-
algötum borgarinnar.
Yfirvöld Suður-Afríku
hafa mikið dálæti ó . hýð-
ingum en fátitt er að þær
bitni á hvítum mönnum,
aðallega er þe.'m beitt við
þeldökka landsmenn.
j .....lí' M ■ ■ » ..M.V
£rm~.