Þjóðviljinn - 25.10.1957, Síða 6
6)
ÞJÓÐVII-JINN
7 ostudagur 25. óktóber 195?
dífc««2andl: Samelnlnaarllokkur alþýBa — SósíallBtaflolclrartnn. — Rlt3tlóraTJ
itíaKnúa KJartano.son láb), Sigurður GuCmundsson. — Fróttaritstjóri: Jón
BJarnaflon. — Biaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, GuOmundur Vigíú3con,
tvar H. Jónsson, Masnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýa-
ingasfcjórl: QuÖgelr Msgnússon. — RitstJórn, aígreiösla, auglýslngar, prent-
cmiQja: Skóiavörðustig 19. - Síml 17-500 (5 línur). - AskrlftarverS kr. 23 &
atácn. í Reykjavik ob nagrenni; kr. 22 annarsstaðar. — LausasÖluverÖ kr. 1.80.
Prentsml6ja ÞjóöviUanA.
Samúðin ekki til skiptanna
T fyrradag bárust þær fregn-
ir um heiminn að hafin
væri ný ógnaröld i Miðame-
l'íkuríkinu Guatemaia. Fasista-
síjórn lands.'ns hafði lýst yf-
ir umsátursástandi eftir að
mikil ólga varð í landinu er
upp komst að forsetakosning-
ar höfðu verið falsaðar; her
og lögreglu var beitt gegn mót-
mæiúm verkafólks og mennta-
manna, útgöngubann var fyrir-
skipað og sveitir ríkisstjórnar-
jnnar handtóku hvem þann sem
grunaður var um andstöðu við
stjómarvöldin, en aðferðir
hgrsins í viðskiptum við and-
stæðinga sína voru pyndingar
og morð. Þetta þóttu miklar og
alvarlegar fréttir víða um lönd
— nema hér á Jsiandi. Þótt
lc-itað væri vandlega í öllum
hernámsblöðunum var ekki
finnan'egt eitt einasía orð um
þessi. stórtíðindi, fréttastofa
fikisúívarpsins hafði ekkert um
þau að segja í fyrrakvöld, það-
;-n af síður senni „Frjáls menn-
i;ig“ frá sér nei't ávarp og
ékki flutti Ólafur Thors ne'ua
hjartnæma ræðu á Alþingi.
Þetta þóttu þannig engin tíð-
indi, heldur hversdagslegir og
siálfsagðir atburðir í heimi
vestrænnar menningar, og eng-
inn af þe;m mönnum sem
gjarnan flíka mannúð sinni og
hjartagæzku sá ástæðu til
annars en geispa; það var sem
sé verið að fangelsa og mis-
þyrma og drepa það fó'.k sem
ckki átli annað betra skilið.
TJkki sá ríkisútvarpið heldur
■“■^ ástæðu til þess í sumar
sð minnast afmælis mikilla
öríagatíðinda í sögu Guate-
mála, en þá voru liðin þrjú ár
síðan bandarísk máttarvöld
steyptu löglega kosinni stjórn
■andsins af stóli með eriendri
innrás, hröktu fulltrúa þjóðar-
ihnar úr landi, fangelsuðu þá
eða myrtu og komu á fasist-
ísku einræði. Guatemala hafði
bá um nokkur ár búið við
bórgaralega lýðræðisstjórn, og
hafði hún tekið upp starfshætti
-em ógnuðu bandarískri menn-
ingu þar ura slóðir. Stjórnin
hafði sem sé he'milað að stofn-
uð væru verklýðsféiög, sett lög
um áimannatryggingar og
skyldu;- atvinnurekenda við
vérkamenn og komið á al-
rnennri skólagöngu, en áðnr
háfði meirihluti þjóðarinnar
verið ólæs og óskrifandú En
þó tók i hnúkaná þegar stjóm-
in tók að skipta óræktuðu
landi í eigu stórjarðeigenda
milli jarðnæðislausra landbún-
aðanerkamanna. Stærsti jarð-
e'gandinn í þessu sjálfstæða
nkí sem var sem sé bandaríski
í-i n o k un a rh f*i n g u r (m United
Fruit sem ár eftir ár hafði
grætt hundruð milljóna á völd-
v.m sínum í Miðameríku.
Stær&tu hluthafarhjr í United
Fruit eru tveir bræður:
John Foster Dulles utanríkis-
'ðherra ■ Bandarikjanna og
Allen Dulles forstjóri leyni-
þjónustu Bandaríkjanna. Þeg-
ar stjórnendur Guatemala fóru
að heimila íbúum lands síns
. að rækta jörðina fór lífæð
buddunnar að slá hraðar í
brjósti þeirra, og þeir beittu
þegar valdi Bandaríkjanna í
þágu einokunarhrings síns.
John Foster Dulles lýsti yfir
því að hin borgaralega stjórn
Guatemala, sem hafði mikinn
meiríhluta þings og þjóðar á
bak við sig, væri „kommúnist-
ísk ógnarstjóm" sem hótaði
öryggi Bandaríkjanna. Banda-
ríslti flotinn var sendur á vett-
vang pg látinn ræna skipum
sem voru á leið til Guatemala
og stofnaður var í snatri inn-
rásarhér í nágrannaríkjunum
Ilonduras og Nicaragua, þar
sem einokunarhringurinn Un-
ited Fruit réð lögum og lofum.
Og 19. júní 1954 réðst innrás-
arherinn inn í Guatemala bú-
inn bandarískum vopnum af
nýjustu gerð, og bandarískar
sprengjuflugvélar létu dauða
og tortímingu rigna yfir vam-
arlausa íbúa landsins. Valda-
ránið tök aðeins nokkra daga
og síðan hófst ógnaröld sem
sv.'pti íbúa landsins þeim rétt-
indum sem áunnizt höfðu,
menn voru fangelsaðir og
myrtir, verkalýðssamtökin voru
brotin á bak aftur, cjnokunar-
hringurinn United Fruit öðlað-
ist aftur hin fyllstu völd, og
hámarksgróði bræðranna Johns
Fosters Duliesar ' og Aliens
Duliesar var tryggður á nýjan
le'k. Hinni „kommúnistísku
ógnarstjórn" var lokið í Guate-
mala, þar rikti aftur „vestrænt
lýðræði", eins og það tíðkast
í skugga Bandaríkjanna um
alla Mið- og Suðurameríku.
í Guatemala var ekki um
neina uppreisn að ræðá,
engin átök innanlands, heldur
opinskáa árás og innrás á veg-
um bandarískra stjómarvalda.
Samt gátu Bandaríkin ráðið
því að öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna vísaði kæru Guate-
malá-stjómar frá; hvað varð-
aðj þá stofnun um sjálfstæði
og fullveldi lítillar þjóðar ef
gróði þeirra Dullesar-bræðra
var annars vegai'. Það var ekki
skipuð nein rannsóknarhefnd,
ekki samþykktar neinar álykt-
anir, ekki gefin út ne.in hvít
bók, Bandarísk morðtól voru
aðeins látin vinna verk sin,
og hjartagóðir, samúðarfu’lir
borgai'ar um allan heim ýpptu
aðeins öxlum og gleymdu svo
öllu saman.
Ibúar Guatemala voru að
minna á tilveru sína og
örlög í fyrradag, en það þótti
ekki taka því að gela þess í
íslenzkum hemámsblöðum og
útvarpi. Menn eru að vísu
mjög samúðarfúilir þessá dag-
ana, en samúðin er ekki tjl
sk'ptanna, og Guátemalamenri
verða enn um. sinn að láta sér
nægja þá tegund samúðar, sem
Fra 4. pingi Alþjóöo.i-ambands verkalýðsjélaga.
verkalýðsfélaga
Stærsta verkalýðsráðsteína sem háð heíur verió
Fjórða þing Alþjóðasam-
bands verkalýðsfél. (WFTU)
var háð í Leipzig 4.—15. okt.
Þetta er stærsta verkalýðs-
ráðstefna, sem nokkru sinni
hefur verið haldin. Þingið
sátu 806 fulltrúar og áheyrn-
arfulltrúar frá verkalýðsfélög-
um með samtals 105 millj.
meðlimi í 80 löndum. I
WFTU eru verkalýðssamtök
með samtals 92 millj. raeðlimi
en alls em 160 millj. verka-
fólks í verkalýðsfélögum um
allan heim. Allmikill hluti
verkalýðsfélaga tillieyra eliki.
neinu alþjóðasambandi og 56
millj. verkafólks er í félögum
sem eru í svonefndu Alþjóða-
sambandi frjálsra verkalýðs-
félaga (ICFTU), sem klauf
sig út úr samtökunum 1949.
Öll Evrópulönd áttu full-
trúa á þinginu svo og flest
lönd í öðrum heimsálfum. Það
kom vel í ljós af málflutningi
fjölmargra fuiltrúa frá araba-
löndunum, og öðrum löndum
sem nýlega hai'a öðlazt sjálf-
stæði, að verkalýðshreyfingin
hefur tekið miklum framför-
um í þessum löndum undan-
í'arið.
Forseti Alþjóðasambandsins,
Italinn Di Vittorio, lagði í
setningarræðu sinni áherzlu á
að höfuðviðfangsefni ráð-
stefnunnar væri að vinna bug
á klofningnum innan verka-
lýðshreyfingarinnar og berj-
ast fyrh' einingu verkafólks
allra landa. Þessvegna hefði
öllum löndum heims verið boð-
in þátttaka.
Aðalritari Alþjóðasambands-
ins Louis Saillant (Frakkl.)
flutti starfsskýrslu sambands-
iris og rakti starfsemina allt
frá stofnun WF'TU 1945 og
sérstaklega síðasta starfs-
tímabil 1953—57. í byrjun
var 65 millj. verkafólks skipu-
lagt i samtökunum en eru nú
92 millj., síðan 1953 hefur
Alþjóðasambandið aukizt og
styrkzt gífurlega. Mikill meiri
hluti verkalýðsins styður
stefnu sambandsins um sam-
vinnu og einingu alls vérka-
fólks um sérhagsmunamál sín
og um baráttuna gegn styrj-
öldum og nýlendukúgun.
Eining væri vissulega möguleg
þvi að öll verkalýðssamtök,
burtséð frá þeirri pólitísku
stefnu, sein í þeirn væri ráð-
andi, hefðu á síðustu áruni
sett fram sömu kröfur.
Á þinginu ríkti mikill áhugi
og urðu miklar umræður. Alis
tók 121 fulltrúi til máls. Ufn
verkefni verkalýðsfélaga í
baráttunni gegn nýlendustefn-
unni talaði sérstaklega forseti
verkaiýðssambands Indlands
S. A. Dange. Benti hann
tryggiiega á hið nýja form
nýiendustefnunnar — hina
bandarísku nýlendustefnu, sem
á yfirborðinu er ólík hinni
gömlu nýlendustefnu, t.d.
Breta og Frakka, en væri
jafnframt hættulegri þar sem
henni væri oftast.beitt í formi
efnahagsaðstoðar gagnvart
löndum sem væru efnahags-
lega veik, en rændi þau jafn-
framt sjálfstæði þeirra.
Þingið tólc margar ákvarð-
anir sem niðurstöður af uin-
ræðunum og samdi fjölda á-
litsgerða. í lokaávarpi þings-
ins er skorað á allt verkafólk
heimsins að hefja sameigin-
legt -átak til einingar verka-
lýðsins í hverjú landi svo og
í eitt aJþjóðasamband. Það er
höfuðvelferðai'mál alls verka-
fólks að hindra nýja styrjöld
og berjast fyrir friðsamlegri
notkun kjarnorkunnar. Allt
verkafólk hlýtur að fordæma
nýlendukúgun. „Verkafólk
allra landa er í öllum höfuð-
ználum sammála. Sérhags-
munakröfur verkalýðsfélaga
um allan heim eru þær sömu;
4r Launaliækkun og stytt-
ing vinnuvikumiar.
4r llindrun iieikvæðra a£-
leiðinga aukinnar vinnu-
tækni (atvinnuleysí).
Afnám kynþátiaoi'sókna
og launamismunar fyikr
sömu vinnu.
ic Innieiðiug eða lenging or-
lofstímaus og borguu
y. lians.
Ibúðabyggingar og fuli-
komnara húsnæði verka-
fólks.
ic Hindrun vinnuslysa og at-
vinnus júkdó ma.
Leipzig 15. okt. 1957
E.Þ.
Gullna hliðíð leikið
é SeSfsssi
einokúna'rhrlngur Dullesar-
bræðra- 02 ofbeldissveitir
þeirra háfá; á' b'oðstólum,-
Gulina hliðið eftir Davíð
Stefánsson var frumsýnt í
Selfossbíói fyrir fullu húsi
þriðjudaginn 15. þ.m. fvrir
forgöngu kvenfélagsins á
staðnum. Það hefur um nokk-
ur ár staifað nefnd til undir-
búnings sjúkrahússbyggingar
fyrir Suðurland. Hefur hún
meðal annars starfað að fjár-
söfnun og orðið allvel ágengt,
hafa ýms félög orðið til að
veita máli þessu stuðning,
bæði með beinum fjárfram-
lögum strax, eða myndun
sjóða, sem síðai' yrði ráðstaf-
að, annað hvort til byggingar-
innar sjálfrar eða útbúnaðar
innan húsa. Ein af- fjáröflun-
arleiðum Kvenfélags Selfoss
til að efla liúsbyggingai'sjéð-
inn hefur verið leiksýningar.
Voru Kinnanhvolssvstur og
Nirfillinn sýnd síðastliðið ár,
en nú, eins og fyrr er sagt,
Gullna hliðið. Það verður að
teljast einstætt afrek i svo
litlu þorpi, að geta fengið svo
margt ágætt fólk til að leika,
og tii að fórna jafn miklum
tíma til starfseminnar allrar,
bæði æfinga og leiksýninga,
sérstaklega utan Selfoss, jxví
oft er klukkan margt þegar
helm er komið, en menn verða
flestir að mæta snemma til
virinu sianar.
Leikstjóri er og hefur ver-
ið 'við fyrri leiki Einar Páls-
son lelkari: Hefur hann skil- '
að sinú verkirmeð mlili prýði.
Það þarf ábyggilega lipurð og
ktinnáttu til að gera jafn
samfellda heild úr jafn ósazn-
stilitum kröftusa# því margir
leikendanna hafa ekki fyrs1
komið á svið.
Aðalhlutverkið, konu Jóns,
leikur frú Ólöf Österby. Hún
skilar hlutverki sínu með á-
gætum, leikurinn samur og
jafn frá byrjun til enda.
Jón bónda leilcur Axel
Magnússon með mestu prýði.
Axel er ungur maður, og hef-
ur áður sýnt góða hæfileika.
Með hlutverk Vilborgar
grasakonu fer frú Lovísa
Þórðardóttir. Hún hefur áður
leikið hér austan fjalls, og
jafnan sýnt góðan skilning á
hlutverkum sínum. Ekki er
grasakonan öðrum eftirbátur.
Óvininn leikur Magnús
Sveinsson af fimi, við ósvikna
hrifningu áhorfenda. Er sam-
leikur hans og ljósariieistar-
ans minnisstæður.
Lykla-Pétur er í hinum ör-
uggu höndum Guðmundar
Jónssonar. Er skaði að hann
skuli ekki hafa stigið oftar á
pallinn að undanfömu.
Aðrir leikendur fara með
minni hlutverk. Af þeim værí
helzt að nefna frú Guðbjörgu
Sigurðardóttur og ungfrú
Svövu KjártansdóttUr, sem.
báðar sýndu ágætan leik. Ól-
afur Þorvaldsson fer líka lag-
lega með sitt hlutverk. Leik-
meðferðin þolír að sjálfsögðu
engan samanburð við Reykja-
vík; en ljósin eru sögð standa
jafnvel framar þvi, sem áður
héfúr sézt. Ljósáinéisíari er
Matthías Sveinsson.
Leiknefnd . Kvenfélagsins á
miklar þakkir skildar fyrirað
hafa komið upp þessn mikla
Frnmhaid á 11. siðu.