Þjóðviljinn - 25.10.1957, Qupperneq 12
verndardagurinn 1. vetrardagur
Þá er safnað fé fil hjálpar afhrigðiíegum eg vangæfum börnum
Fjársöfnunardagur Barnaverndarfélaganna er á morg-
un, fyrsta vetrardag. Veröur þá seld bókin Sólhvörf, svo
'eg merki barnaverndarsambandsins, en í því eru nú
12 félög er öll vinna á sinum stað að velferð barna.
Barnaverndarfélag Reykjavík-
nr var stofnað fyrir 8 árum og
verkefni þess og markmið felst í
nafni þess. Það hefur lagt aðal-
áherzluna á að styrkja ungt
fólk til sérmenntunar í með-
ferð afbrigðilegra og veiklaðra
toama, ennfremur hefur það
styrkt félagsmálaráðunaut, og
a þingi Sambands ísl. barna-
vemdarfélaga s.l. sumar var
samþykkt að leita opinbers
styrks vegna félagsmálafull-
trúans, en samtökin hafa engra
opinberra styrkja notið til
jþessa.
íslenzkur sálfræðingur er nú
erlendis til að láera kennslu og
meðferð taugaveiklaðra barna.
Þá hefur félagið styrkt hjúkr-
unarkonu til náms í „vinnu-
laekningum“ fyrir böm, og
starfar hún nú við Landspítal-
ann.
Skálatúnsheimilið
Eitt af fyrstuverkum félags-
ins • var að styrkja barnaheim-
ilið í Skálatúni, lagði á sínum
tíma fram 60 þús. kr. til starf-
semi þess. Gaf félagið út bók-
iná Bamið sem þroskaðist aldr-
^i, eftir Pearl S. Buck, til á-
góða fyrir Skálatúnsheimilið.—
R.étt er að geta þess að bókin
rnun fáanleg enn.
Komnir í starf
Bamavemdarfélagið hefur
lagt áherzlu á sérmenntun
starfsfólks til hjálpar afbrigði-
legum og vangæfurn bömum.
Árangur af þessu starfi hefur
orðið góður, því flest það fólk
sem félagið hefur styrkt er nú
Bændaflekkurinn
komið til starfa við þau verk-
efni er það menntaðist til að
stunda.
Félö.gin úti á landi
Bamavemdarfélög eru nú
samtals 12 á landinu, og
mynda þau Samband ísl. barna-
vemdarfélaga.
Akureyrarfélagið hefur stofn-
að leikskóla fyrir 3ja—5 ára
börn og notið til þess nokkurs
styrks frá riki og Akureyrar-
bæ.
Hafnarfjarðarfélagið hefur
styrkt dagheimili vkf. Fram-
tíðarimiar og á s.l. sumri einn-
ig nýtt barnaheimili er nokk-
ur félög stofnuðu í samein-
ingu.
Akranessfélagið hefur nú
styrkt Skálatúnsheimilið og
starfrækt dagheimili fyrir 2ja
Framhald á 3. síðr
i Þingflokkur finnska Bænda-
Hoksins samþykkti í gær að
ekki kæmi til mála að flokk-
urinn tæki þátt í ríkisstjórn
undir forsæti Váinö Tanners,
formanns sósíaidemókrata-
flokksins. Jafnframt var lýst
yfir, að Bændaflokksmenn
myndu taka jákvæða afstöðu
til þáttöku í ríkisstjóm, sem
einhver annar sósíaldemókrati
en Tanner hefði forustu fyrir.
MÓHVILJANN
vantar ungling til að bera
Blaðið í SKERJAFJÖRÐ
Afgreiðsla Þjóðviljans
Sími 17-500
Skcsttlagning hjóna
rædd á Aiþingi
íhaldsþingmaður fullyiðir að sjómenn leggi niður
vinnu mánuðum saman árlega til að forðast háar
rekjur!
íhaldsþingmaöuvinn Jóhann Hafstein lýsti því yfir í
þingræðu í gær aö fjöldi landsmanna, einkum úr sjó-
mannastétt, legöu niður vinnu nokkra mánuöi til að
foröast háar tekjur, vegna þess aö verulegur hluti þeirra
færi í skatta og útsvar!
Til umræðu var sameiginlegt
frumvarp íhalds og Alþýðu-
flokksins varðandi sérsköttun
hjóna. Hefur Sjálfstæðisflokk-
urinn löngum verio alveg áhuga-
laus um það mál, og aldrei hirt
um að þota v{aldaaðsjtöðu á
þingi til að koma málinu fram,
né styðja frumvörp sósíalista
um málið. Nú hinsvegar héldu
Ragnhildur Helgadóttir og Magn-
ús Jónsson hjartnæmar ræður
um þetta réttlætismál, og Jó-
hann Hafstein kvartaði sáran
um rangláta skattaálagningu á
tekjuhátt fólk, taldi það „öfug-
streymi" hve það fólk væri
hroðalega skattpínt. Gaf Jóhann
þá yfirlýsingu að enginn yrði
stórgróðamaður á íslandi sem
einungis hefði ,,beínar“ tekjur
sem kæmu allar til skatts!
Skúli Guðmundsson taldi að
ákvæði frumvarpsins yrðu aðal-
lega til að lækka skatta á há-
tekjufólki, og Gísli Guðmunds-
son benti á að með frumvarpi
þessu væri ekki náð til sams-
konar lækkunar á útsvari. Taldi
Gísli líklegt að mál þetta, sér-
sköttun, . hjóna, yrði lagt fyrir
þingið af hálfu ríkisstjómarinn-
ar.
Frumvarpið er flutt af Ragn-
hildi Helgadóttur, Magnúsi Jóns-
syni, Benedikt Gröndal, Jóhanni
Hafstein og Pétri Péturssym.
Er málefni þess að samanlögð-
um skattskyldum tekjum hjóna,
sem samvistum eru, skuli skipta
Bjóðast til að
Hanpa í skarðið
Haft er eftir háttsettum
mönnum í Belgrad, að sovét-
stjórnin hafi boðizt til að bæta
Júgóslövum allan skaða sem
þeir kunna að verða fyrír ef
Bandaríkjastjórn sviptir þá að-
stoð.
Bandarísk blöð hafa skýft
frá því að Dulles utanríkisráð-
herra leggi að Eisenhower for-
scta að refsa Júgóslövum fyrir
að taka upp stjórnmálasamband
við Austur-Þýzkaland með því
að svipta þá bandarískri að-
stoð.
til helminga og reikna skatt af
hvorum fyrir sig.
Málinu var vísað til 2. um-
ræðu og fjárhagsnefndar með
samhljóða atkvæðum.
>1
Föstudagur 25. október 1957 — 22. árgangur — 240. tölublað.
„Gapkvæmur skilningur og traust
samhjálp og umhyggja
þarf að útrýma óttanum og styrjaldarhættunni’1
Þannig fórust forseta íslands, Ásgeiri Ásgeirssyni, orö
í gær í ræöu sem hann hélt í tiiefni af degi Sameinuðu
þjóöanna. „Öryggi óttans á þessari atómöld hrekkur ekki
til frambúöa.r“, sagöi forsetinn.
í ræðu sinni sagði forsetinn
að tvennt hefði gerzt á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna á
s. 1. ári: að neitunarvald Ör-
yggisráðsins hefði verið tak-
markað, svo nú gætu 2/3 at-
kvæða á Allsherjarþinginu ráð-
ið úrslitum, og hitt að stofnað
liefði verið gæzlulið.
Sæhja shótu
ít§lgdarlaust
í gær gengu níu svertingja-
börn fylgdarlaust í gagnfræða-
skólann í Little Rock í Banda-
ríkjunum. Herlið- hefur fylgt
börnunum i skólann undanfarn-
ar v.'kur og enn er herinn kyrr
í Little Rock.
Skæruher minnist afmæl
uppreisnar með sókn
Gæzlulið ríð Súez.
Forsetanum fórust
crð m. a.:
þannig
fh
Yfirstjórn hers sjálfstaiöishreyfingarinnar í Alsír til-
kynnti í gær, að hafin væri sókn gegn Frökkum um allt
landið.
Frá þessu er skýrt i yfirlýs-
ingu, sem umboðsmenn Þjóð-
frelsisfylkingar Alsír birtu í gær
í Túnis. Mestallur skæruher-
inn í Alsír lýtur stjórn Þjóð-
frelsisfylkingarinnar.
í ti.lkynningunnj segir að
nýja sóknin hafi verið hafin
um síðustu helgi, vegna þess að
þá voru liðin rétt þrjú ár frá
því að sjálfstæðishreyfingin tók
upp vopnaða baráttu gegn yfir-
ráðum Frakka í Alsir. Stjórn
Þjóðfreysisfylkingarinnar segir,
að her hennar sé nú fjölmenn-
ari, taetur skipulagður og belur
búinn vopnum en nokkru sinni
fyrr. Allstór svæð_i í fjallahér-
uðum Alsír eru algerlega á valdi
skæruliða.
Franska herstjórnin í Alsír
Vlnekla
I Frakklandl
Vínuppskera brást svo herfi-
lega í Frakklandi í ár að fyrir-
sjáanlegt er að flytja þarf vín
inn. Verður innflutningur leyfð-
ur frá Spáni, Ungverjalandi,
Rúmeníu, Búlgaríu og Tyrk-
landi.
Kosning í
Noröuzlandðzáð
Kosníng fúlltrúa l’ands í
Norðurlandaráð var á dagskrá
á fundum þingdeildanna i gær,
en máljð var tekið af dagskrá.
Nokkrir þingmenn voru fjar-
verandi.
tilkynnti í gær að menn hennar
hefðu fellt og sært 30 skæru-
liða siðasta sólarhrínginn.
„I sambandi við Súezdeiluna
var stofnað, i fyrsta sinn,
gæzlulið tíu þjóða til meðal-
göngu á ófriðarsvæðinu. Það
lið var að vísu fámennt, og
hefði hver ófriðaraðili sem var,
getað rutt þvi úr vegi. En
svo fór þó ekki, því á bakvið
var ósýnilegt afl hinna Sam-
einuðu þjóða, almenningsálitið
í alþjóðamálum. Gæzluliðið var
stofnað vegna þessara jsér!-
r.töku átaka einna saman, en
vaxandi kröfur eru á dagskrá
um öflugra og varanlegt gæzlu-
lið, sem hinar Sameinuðu þjóð-
ir stýri til tryggingar og ör-
yggis heimsfriði. Það er þó of
snemmt að gera sér vonir um
öfluga alþjóðalögreglu, eins og
íyrirhugað var við stofnun
hinna Sameinuðu þjóða, en öll-
um er það ljóst, að friður og
réttvisi þarf bakhjarl, ekki síð-
ur í milliríkjaskiptum en inn-
anlandsmálum".
Öryggi óttans hrekkur
ekki til frambúðar.
Forsetinn sagði ennfremur:
„Það er mála sannast, að hin-
br Sameinuðu þjóðir fullnægja
Framhald á 10. síðu.
Framhald af 1. síðu. ifyrir samstöðu gegn fasisman-
ar áttuðu sig. k\eikti það ó- um, þeirri samstöðu scm því
friðarbál, sem ægilcga heims- miður varð ekki að veruleika.
styrjöld þurfti til að eyða“. fyrr en heimsstyrjöldin var
Maður sem skrifar slíkan stíl skollin á, en varð síðan for-
og kemst þannig að orði senda Sameinuðu þjóðanna og
að styrjöld eyöi ófriði verður að haldast ef ekki á
ætti ekki síður skilin verðlaun verr að fara en nokkru sinní
fyrir mál og stíl en einn fyrir- fyrr.
rennari hans í utanríkisráð- | Eflaust munu sendimenn er-
herrastóli. Og menn hafa ekki lendra ríkja skýra ríkisstjórn-
gleymt því, herra utanrikisráð- um sínum frá ræðu utanríkis-
herra, að hlutleysi og afskipta- ráðherfa þennan dag, og
leysi Vesturveldanna var í því sagnfræði hans mun í senn
fólgið að hlaðá undir Hitler, vekja háltur og meðaumkvun.
selja honum vopn og afhenda Vonandi biðst ráðherrann af-
honum með samningum eitt sökunar á frumhlaupi sínu, eða
smáríkið af öðru — allt í von þá forsætisráðherra fyrir hana
um að hann myn'di ráðast á hönd.
Sovétríkin. Það voru fulltrúar
Sovétríkjanna sem beittu sér þá
Kvikmyndasýning
MÍR
föstudaginn 25. okt. n.k. ld. 21.00
Sýnt verður:
Saimir vinir
Litmynd. — Mjög athyglisverð
mynd, er sýnir alvöru iífsbar-
áttunnar og napurt háð um upp-
skafningana, sem reyna að telja
fólki trú um mikiiieík sinn, en
eru þegar á reynir aðeins auð-
virðilegir skrjnnnrar.
Fréttamynd.
1
£
ö
Æskulýösfylkingin í
Reykjavík heldur aðal-
fund í Tjarnargötu 26
í kvöld og hefst hann
klukkan 20.30 Á dagskrá
fundarins verða venjuleg
aðalfundarstörf, bæjar-
mál, Moskvumótið (frá-
saga) og önnur mál.
Félagar eru minntir á
að fjö’menna og mæta
stundvíslega..