Þjóðviljinn - 26.10.1957, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 26.10.1957, Qupperneq 4
4) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagm- 26. október 1957 Málíríður Einarsdóttir; * 1®* # gor syniiig i Ljótleikur virðist vera álög á þessari borg, við vöknum til hans á morgnana þegar blöðin koma, hin ljótu blöð, upp úr rismálinu hefst ljótur hávaði og varir daglangt, út- gönguversin koma úr hóteli einu hér í giendinni, og hvar sem tveir eða þrír eru saman- komnir (í nafni ljótleikans) eru tekin upp Ijót umtalsefni, eru ekki fémunir sem vant- ai', hcldur skiiningur. Að vísu vantar á að nóg sé til af fögrum listiðnaði hér á landi. Islendingar hafa dreg- ist aftur úr hinum Norður- landaþjóðunum. Úr þessu á Handíðaskólinn að bæta. Það var fjarri því að ég gerði það með hálfum huga að skoða sýningu Ilandíða- Tónleikar sovétlistamanna Diirer: „Aldrei á ævi minni hef ég séð neitt sem mér hef- ur þótt jafngaman að. Ég hef skoðað þessi ágætu lista- verk og undrast hinn yfir- gengilega hagleik þessara manna í fjarlægum löndum. Ég get ekki lýst því, hvernig þetta fékk á mig“. — Það er varasamt að líkja eftir því sem fullkomið er in sui geu- eris. — Annar sýnist hafa Jón Stefánsson að fyrix-mynd, og svona mætti telja. Þó hefur hver nokkurt ágæti af sjálf- um sér. En svo ólík sem vei-k lista- mannanna, sem það nafn eiga skilið, eru sín á milli, er þó öllu '.inkennilegra að sjá, hví- líkir gripir hafa slæðzt með, líklega í þeim tilgangi að sýna mun á hlutum, sem ætlaðir eru mennskum mönnum til augnayndis, stórhöfðingjum til að skiptast á gjöfum. Til slíkra öndvegisgripa nefni ég hnífana tvo úr slifri, og . mundi vega vætt hvor, og ekki íellandi neinu smámenni að hefja, og nægtahornin mörgu og fögru, skorin í tré og ei- lífðarvinna borin í hvert þeirra. Ekki hæfir sá gripur öðru en konungshöll eða for- setabústað. Þó að sýningin sé hjá lið- in og horfin, hæfir að geta ýmissa hluta sem hana Framhald á 8. síðu. Listamannasendinefnd sú, sem hingað er komin á vegum MÍR er skipuð með svipuðum hætti og sendinefndir þær, er félagið hefur boðið hingað undanfarin haust: einleikari, söngvarar tveir, undirleikari og tveir dansendur. Öll er sendinefndin að þessu sjnni frá borginni Kænugarði í Úkraínu. Dmitri Gnatsjúk Iíljómlistarfólkið hélt fyrstu tónleilca sína í fyrrakvöld og fóru þe;'r fram í Austurbæjar- biói. Fyrst kom fram ungur fiðluleikari, Valerí Klímoíf, nemandi sjálfs Davíðs- Oistr- aks, að þvi er frá ér greint í efnisskránni, og-lék þrjú lög á fiðlu sína. Hann hóf leik'sinn á annarri af tveim fiðluróm- önsurn Beethovens, þeirri í F- dúr. Þetta var mjög fallegur og í alla staði ágætur leikur, og sérstaklega eftlrtektarverð- ur var tónn fiðlarans, silki- mjúkur, tær og ljós. Beethoven samdi hljómsveitarundirleik við fiðlurómönsur sínar, en hér var að sjálfsögðu leikið Fagurt kvöld á haustin - Kyrrlátri st — Rómantízkar grillur und fagnað. undir á píanó. Það- gerði, AH eksandra Visjnévitsj, 6g var hennar hlutverk kunnáttusam- lega af hendi leyst í hvívétna, jafnt í þessu sem öðrum verk- efnum tónleikanna. — Hinum lögunum tveimur, ,,Etýðu“ eft- ir Skrjabín og lagi úr leikdans- inurn „Gajane“ eftir Katsjat- úrían, gerði Klímoff ekki síðri skil. Dmitrí Gnatsjúk söng sex lög samkvæmt efnisskránni og eitt aukalag. Hann hefur ein- staklega fallega baritónrödd og ósvikna sönggáfu. Minnjsstæð verður til dæmis næmgeðja og inni.leg meðferð hans á hinu fallega lagi „Hvar ertu?“ eftir Solovéff — Sedoj, svo og glæsilegur söngur hans í tveim ópérulögum, ,jPrologus“ ..úr óp- .erunni ,,Pagliacci“ eftir Leon- cavallo og aríu úr „Rakaranum í Sevillu“ eftir Rossini, Elísaveta Tsjavdar Elísaveta Tsjavdar söng að síðustu 8 lög, og voru nokkur þeirra eftir rússnesk tónskáJd. Þetta er feikimikil og há sópr- anrödd, reyndar nokkuð skörp, þar sem á réynir, en með af- br’gðum glæsileg. Sckigtækni hennar er ei.nnig, með ágætum, eins og vel kom fram í óperu- lögum eftir Glinka, Majboroda, Me.yerbeer og Verdi.'Hún söng einnig tvö aukalög'. Salurinn -var nær fullskipað- ur áheyrendum, og var lista- fólkinu öllu maetavel tekið. : B. F. „Vor er indælt, ég það veit, að leika séi’. Þau tuskuðust þá ástar- kvcður -raustin, og veltu sér á grasflötinni og 1 eri ekkert í'egra á fold ég fóru í rísaleik og stórfiska- leit leik milli aspar- og birlú-1 £ 4” en fagurt kvöld á liaustin. hríslanna, sem groðursettar - ‘‘“O' voru í vor;. og þau gættu; þéss | Framhalc um þúsundlitan skóginn hlaununum. Ég held að böx n | hvarvetna hoiium, agu hið ems og bekki Ég held meir ðan ur bæ , og v logn neyziu, eins og ailcu því er góðs fordæ manna brýn börf. sál hefur borið, var sýning r.okkur á handavinnu skóla-. barna, og þó að hinar veg- legu sýningar sem vcrið er að hafa á vorin i kvenna- sltólum og húsmæðraskólum jiálgist þessa, epgánveginn að ljótleik; sá ég þar aldroi votta fyrir neinu, sern gaman væi’i ■ að. . Þetta gerist á þeirri ö’d, • er engum er bannað að njóta 1 fagurra hluta, Ixeldur er slík mergð af þeim fullkomnum ■ að logun og litum liverjum 1 sinu lagi, og eklii þarf ann- ; að en rétta út hondnrnar, það sjá þoss vott. Þeir hafa sótt sér íyrimyndir hiíígað og þangc.ð að, einn likir eftir leirkerum sem fundizt. hafa í raold.í Mexíkó, af þeim og öðxum gripum Azteka er slík margð í moldinni, að ekki þarf aiinað en að stinga niður skcflu. Raunar er ég ekki nlvag ánægð með frammistöðu þossa listamanns, slík undur- samleg Mstaverk sem fyrir- rrivndirnar voru. Um gullsmíði A.ztekanna segrá Albi’echt *) Hcr á höf. við Afmælissýn- ingn Lúðvxks Guðmundssonar skólastjóra, er haldin var í júlí-ágúst í sumar. ao segja að „astarraustm láti að ýmsu leyti fuilt eins mikið að sár kveða á fögru haustkvöldi eins og á vorin. Þegar ég sat við gluggann minn síðari hluta dags í fyrra- dag og horfði út, fann ég að rómantízkar grillur og há- tíðlegar stemningar settust að mér, og ég setti slíkt í samband við fegurð haustsins xitan við gluggann. Það var stafalogn og sjórínn spegil- sléttur, það lítið ég sá af honum út um gluggann. Mað- ur sá húsin speglast í sjón- um, og það léði þessari kyrru og lognværu eftirmiðdags- stund dálítinn ævintýrablæ. Og úti á blettinum kringum Iiúsið voru nokkrír krakkar andkalt. Eg valdi leið um fá- farnar götur, til þess að njóta sem bezt liinnár djupú kyrrð- ar þessa kvölds, svo kyrrlátar stundir eru því miður allt of sjaldgæfar hér í „boi’g- inni“. Langoftast er maður umleikinn skarkala og há- værum þysi, sem gefur manni ekki tóm til að liugsa nokk- urt efni niður í kjölinn, né njóta nokkurrar lxugsunar til hlítar. Vera má, að dálæti mitt á fögrum. og kyrrlátum haustkvöldum sé þannig ekki „fagurfræðilegs" eðlis, lield- ur stafi það af því, að mér er svo fjarskalega lítið gefið um flestan þann hávaða, sem glymur liér daglangt í eyr- um manns. Öllum þoxra landsms.nna mun bafa fallið vel í gerð sú ráðstöfun ríkisstjórnarínnar 17. júní sl. að veita ekki áfengi í gestaboði því, er hún efndi til þann dag. Þetta nýmæli vakti athygli, og var um það rset.t og ritað. Komst eitt dagblaðanna m.a. svo að orði í tilefni þess: „Það, sem þjóðin væntir af forustumönuum sínum, er ekki ízt forganga um nýja og betri siði. Rétt spor var stigið í þessa átt af hálfu ríkisstjórn- arinnai' 17. júní. Nú er það hennar og forseta Islands að íylgja þessu máli enn betur fram og fara helzt alveg að dæmi Tryggva Þórhallssonar." Að því er stefnt með flutn- Ingi þessarar tillögu."

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.