Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 6
Q', — ÞJÓÐVILJINN
Laug'ardagur 26. október 1957
f"
i ■
ðtcofandl' SamclnliiBarflokkur a!l)í8u — SóslaUstnflokkumsn. — RltstJ6ran
•aegniSs KJartansson (áb). SlgurCur GuCmundsson. - Fréttarltstjórl: Jön
SJornason. - BlaSamenn: Ásmundur Slgurjónsson. GuSmundur Vlglússon.
iyar H. Jónsson, Magnús Torll Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglís-
inKastjórl. öuogeix xnaguusson. - Ritstjórn, afgreiSsla. auglýslngar, prent-
smíSJa: Skólavöröust-íg 19. - Siml 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 25 á
mán, í Reykjavik oe nágrennl: kr. 22 annarsstaðar. - Lausasöluverð kr, 1.90.
Prentsmlðja Þjóðviljans,
Framkoraa utauríkisráðherra
l^egar vinstri stjórn var
■* mynduð hér á s.l. ári urðu
býsna mikilvæg þáttask'l í ís-
lenzkum stjornmálum. I nær-
fellt áratug hafði verið reynt
að halda íslenzkum sósíalistum
utangarðs í þjóðmálunum,
keppt var að því að skipa öll-
um málum án afskipta þeirra,
og urn það var ekkert skeytt
þótt með því væri staðið í
stöðugu stríði við verkalýðs-
hreyfinguna. Allir vita hvemig
þessi stefna gafst, í hverja ó-
færu hún leiddj þjóðina, og
ábyrgir stjórnmálamenn í öll-
um flokkum voru fyrir löngu
búnir að gera sér ljóst að hún
var hreih fjarstæða. Enda var
hún ekki sprottin af íslenzkum
sjónarmiðum - og íslenzkum
‘hágsmunum, heldur af erlend-
■ 'A ji ,
um fynrmælum. Bandaríkja-
stjórn háfðj látið þau boð út
ganga að óheimilt væri að
vinna með „kommúnistum" í
. nokkru vestrænu landi, og
þeim fjuirmælum hafa stjórn-
málamenn í Vesturevrópu hlýtt
eins og þægir þjónar. Því þóttu
það mikil tíðindi viða um
. lönd, þegar íslend.'ngar brutu
þéssi erlendu afskipti af sér í
kosningunum í fyrra.
Í7kki gat það talizt mikið
' ■*-J stórvirki í sjálfu sér Þótt
' Isleridingar ákvæðu að gera
Sína eigin hagsmuni yfirsterk-
ari erlendu valdboði, en þó
hefur það reynzt vissum mönn-
um ofraun. Hefur það einátt
komið Iram i óhejlindum í
• stjórnarsamstarfinu, og eink-
anlega hefur öll hegðun Guð-
mundar í. Guðmundssonar
mótazt af hjákátlegri hræðslu
frá upphafi. Maðurinn hefur
verið allur ein afsökun, og
heimóttarskapur hefur birzt í
algerum afllætti gagnvart her-
námsliðinu, svo að hann hef-
ur jafnvel gengið feti framar
á stundum en sjálfur Bjarni
Benediktsson. Jafnframt hefur
Guðmundur orðíð að viðundri
í ræðum sínum fyrir að flytja
í sífellu bandarískan áróður
með orðalagi sem aðeins er
sambærilegt því sem tíðkast
í áköfustu æsingablöðum. Nú
síðast hefur hann opinberað
hlálega fáfræði sína með því
að halda því fram að Sovét-
ríkin háfi á' síríum tima ráð-
izt inn í Kóreu ög neitað að
láta af hernaðaraðgerðum þar
þrátt fyrir kröfur Sameinuðu
þjóðanna! Hvert skólabarn
virðist vita meira í nútímasögu
eri utanríkisráðherra íslend-
inga, og það er hræðslan og
ákafinn í að auglýsa Banda-
ríkjaþjöríustu sína sem afglöp-
u'm hans veldur.
¥»að er hlegið að utanríkisráð-
herra um allt land, en
framkoma hans er í rauninni
allt annað en hlægileg. Þessi
æðsti fulltrúi íslendinga í al-
-þjóðamálum hefur farið með
upploginn áróður um stærstu
viðskiptaþjóð íslendinga, þjóð
sem við höfum alltaf átt hin
vinsamlegustu skjpti við. Slík
framkoma gæti haft alvarlegar
afleiðingar, ef mark væri tekið
á utanríkisráðherranum. En
vonandi taka aðrar þjóðir ekki
meira mark á honum og orð-
um hans en íslendingar sjálfir.
; <§
Undirstaðan treyst
¥»að 'ér "fyr;r löngu orðið
* landfrægt að endemum
livérnig íhaldsstjóm Ólafs
Thórs vanrækti undirstöðuat-
vinnuveg landsmanna, sjávar-
útveginn. Enginn togari var
keyptur tjl landsins um átta
ára skeið en hins vegar hrúg-
að inn í landið 5000 bílum.
Önnur skipakaup fóru líka
minnkandi. Síðustu tvö árin
sem Ólafur Thórs fór með
stjórn sjávarútvegsmálanna
nam aukning fiskiskipaflotans
aðeins 3500 rúmlestum til sam-
ans.
WT’itt helzta stefnuskráratriði
"" núverandi ríkisstjórnar var
að re;sa sjávarútveginn úr
þeim rústum sem hann var að
komast í undir forsjá íhalds-
ins. Fyrir frumkvæði Alþýðu-
'bárídalagsins var ákveðið að
leggja höfuðáherzlu á eflingu
fis'kiskipaflotans með samning-
um um smíði nýrra togara og
annarra fisk.skipa. Hafa nú
borizt tilboð víðsvegar frá í
byggingu þeirra 15 togara sem
ríkisstjórnin íékk heimild síð-
asta Alþingis til að seipja uta
smíði á og mun bráðlega haf-
izt handa um samnjnga um
smíði þeirra. Samtímis hafa
verið gerðar ráðstafanir til að
auka stórlega bátaflotann, bæði
með samningum við Austur-
þjóðverja og smíði fiskiskipa
hér jnnanlands. Hafa á þessu
ári einu verið gerðir samning-
ar um smíði á nýjum fiskibát-
um er nemur 5100 rúmlestum.
Er þetta . vissulega athyglisvert
þegar það er borið saman við
samdráttinn og aðgerðarleysið
í þessum efnum í stjórnartíð
íhalds.'ns,
T^etta átak sem gert hefur
* verið til nýsköpunar í
sjávarútveginum síðan Lúðvík
Jósepsson tók við forustu
þeirra mála, er að sjálfsögðu
einn þáttur í framkvæmd*”
þeirrar yíirlýstu stefnu ríkis-
stjómarinnar, að efla svo ís-
lenzka atvinnuvegi og fram-
leiðsitma, að.. þjóðin geti staðið
á ejgin fótum og búið við efna-
hagslagt .sjálfstæði. Til þess að
svo; mætti verða var óhjá-
kvæmilegt að hverfa frá þeirri'
steJrr>U;'Sjáifstæðisflokksins sera
Eins og gefur að sMlja er miMlI áhugi á gervitunglinu, eða spútnik eins og það er kallað á
rússnesku, í Novétríkjunuin, og mikið er gert til að fræða tolk um allt sem það varðar. I
garðinum utan við stjarnfræðisafnið í Moskva liefur verið kómið upp hnattlíkani og á það
mörkuð braut gervitunglsins. Vísíndamaður skýrir fyrir áhorfendiun, hvernig kúlan gengur
t umhverfis jörðina. .
Spútnik og sovézkt þjóðiélcxg
Grein eftir Aneurin Bevan
.4
Aneurin Bevan, tilvonandi
utanríkisráðherra Verka-
mannaflokkslns í Bret-
landi, var fyrir skömmu á
ferð í Sovétríkjunum.
Ræddi hann þar við
Krústjoff og aðra forustu-
menn. í fyrri viku birtist
eftirfarandi grein eftir
Bevan í Tribune, málgagni
v-’nstri arms Verkamanna-
flokksins.
XTiöbr'ógð ýmissa við komu
' sovézka gervitunglsins upp
á himinhvolfið hafa verið fá-
ránleg eða barnaleg. Til dæm-
is hefur því verið haldið fram
að þetta afrek sé nýtt skref,
og það stærsta t;l þessa, í átt-
ina að heímsyfirráðum. Krústj-
off hefur sjálfur sett hlutina
fram í réttum hlutföllum.
„Við gerum okkur ekki þær
grillur“, segir hann, ,,að við
höfum forustuna á öllum svið-
um hernaðarlegra vísindar.ann-
sókna. Sovétríkín kunna að
vera á undan hvað eitthvert
sérstakt vopn snertir í dag, en
þá e.gnast Bandaríkin það á
morgun, og öfugt“. En hann
hefur dregið af árangri Rússa
þá ályktun, sem líggur í aug-
um uppi og mun hafa bein
áhrif á afvopnunarmálin: Ef
taka á upp gagnkvæmt eftirlit
með hernaðarframkvæmdum
allra þjóða, eru það ekki leng-
ur flugvellirnir heldur flug-
skeytastöðvamar, sem líta þarf
eftir.
i thyglisverðast við afrek
Sovétríkjanna er að það
birtir okkur í skýru ljósi ýmis
meginatriði þjóðfélagsbygging-
ar Rússa. Þar sjáum við þjóð-
félag í örri tækniþróun, en
kom fram í því að kaupa eng-
an togara til larídsins í átta ár
og draga stórlega saman smíði
annarra fiskiskipa. Tölumar
sem nefndar eru hér að fram-
arí eru táknrænar um þá al-
geru stefnubreýtirígu sem orð-
ið heíur síðan íhaldinú var gef-
ið >frr frá stjórnarstörfum.
stjómarfarið leggur — að vest-
rænu mati okkar — óviðun-
andi hömlur á einstaklings-
frelsið, sérstaklega tjáningar-
frelsi og samtakafrelsi. Hingað
til hefur ríkt tilhneiging til að
be'na athygli umheimsins eink-
um að síðara atriðinu en láta
hið fyrra gleymast, og það er
þetta sem veldur flestum vill-
unum í mati okkar á Sovét-
rikjunum. Við höfum ruglað
saman tjámngarfrelsi og frelsi
til að njóta hæfileika sinna.
Munurinn á þessu tvennu kann
að virðast lítill, en það er
hann sem er lykillinn að þró-
unarferli síðustu ára i Rúss-
landi. Meginþorra borgara
Sovétríkjanna finnst að þeir
njóti víðtæks frelsis til að
persónulegir hæfileikar þeirra
fái notið sín, borið saman við
ólæsa forfeður sina í Rússa-
veídi eins og það var fyrír
byltinguna. í þjóðfélagi í örri
tækniþróun opnast hverjum
borgara sifellt nýir möguleik-
ar. Jafnt og þétt tekur fleira
og lleira fólk þátt í marghátt-
uðum störfum, sem spretta af
þróun vísinda og l;sta. Fornar
hömlur hafa brostið og millj-
ónir verkamanna finna að þeir
hafa öðlazt frelsi. Undir fyrri
stjórnarháttum hafi líf þeirra
ekki haft skilyrði til að bceiða
svo úr sér að þeim gremjist
verulega takmörkin, sem Jjeim
eru sett með nýjum pólitískum
og félagslegum hömlum, sem
byltingunni fylgdu. Þar með er
ekki sagt, að ekki sé í Rúss-
landi fjöldi fólks, sem á und-
anförnum áratugum hefur
fengið að kenna á og fær enn
að kenna á þvingunum stjórn-
arfarsins. En það væri fáran-
legt að neita því að ör þróun
sovétþjóðfélagsins hefur opn-
að æskunni sjóndeildarhring,
sem er svo víður að liðnar
kynslóðir gat ekki einu sinni
drejTnt um nejtt þvílíkt.
¥?átt er athýglisverðara en að
■*• gefa því gaum, hvemig
stjómendur Sóvétríkjanna laga
nú smótt og smátt stofnanir
lands sins að þeim nýju að-
stæðum, sem þessi þróun
tækni og félagsmála hefur
skapað. Á tímabilum sem
fylgja miklum pólitískum um-
brotum vill fara svo að hug-
sjónaménnimir, sem rutt
hafa braut/na, víki fyrir raun-
sæismönnum. Krústjoff . er
raunhyggjumaður. Helzta við-
fangsefríi hans er að laga
stjórnarkerfið að framvindu
sovétþjóðfélagsins, þar sem
aragrúi fagmanna, lækna, lög-
fræðinga, kennara, tæknifræð-
inga, vísíndamanna og lista-
manna kemur á ári hverju úr
háskólum og tækniskólum.
Byltingin í embættiskerfinu,
sem nú stendur yfir, er merk-
ust allra þeirra atburða, sem
orðið hafa í Rússlandi síðan
styrjöldinni iauk. Þeir einir,
sem reynt hafa tregðu skrif-
finnskuvaldsins gamla, geta
gert sér í hugarlund, hvilíkt
verkefni sovézkir stjómendur
eiga fyrir höndum. Augljóst er
að svöna ómildar stefnubreyt-
ingar geta ekki átt sér stað
nema undir alræðisstjóm. En
teknamegin á reiknjng sovét-
skipulagsins verður að skrá að
það er enn — eins og margra
stiga eldflaug — fært um að
geysast áfram fyrir nýrri
sprengiorku. Þetta sannar, að
meginþróttur októberbyltingar-
innar 1917 er ekki enn upp-
urinn.
■jVTú, þegar enginn getur leng-
■*■ ’ ur neitað framförum Rússa
í náttúruvísindum, má vera
að athygli heimsins beinist að
einhverju leyti að fræðslukerfi
Sovétríkjanna. Megineinkenni
þess fræðslukerfis er að það er
samfellt; í þjóðfélagi, þar sem
framleiðslutækin eru sameign,
haldast starf og menntun í
hendur. 'í þjóðfélögrím, ■ sem
byggjast á e'nkaeignarrétti, á
sér á hinn bóginn stað tvískipV
ing; atvinnurekendur ráða yfir
vjnnunrii en ríkið yfir fræðslu-
kerfinu; Af þessu -hlýzt að djúp
er staðfest' inilli .Jrreinnar
Framhald ó 11. - síðu.