Þjóðviljinn - 26.10.1957, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. október 1957
ai» f
IW í
Wódleikhúsid!
Kirsuberjagarðurinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Seldir aðgöngnmiðar að sýn-
ingu, sem féil niður síðastlið-
inn nnðvikudag, gilda að
þessari sýningu, eða endur-
greiðast í miðasölu.
ílorft af brúnni
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opiu frá
kl, 13.15 til 20.00
Tekið á móti pöntunum,
Sími 19-345. tvær Iínur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrurn.
Sírnl 3-20-75
A Sunset Production
An American lnternational Picturf
Ný amerísk rockmynd full
af músík og gríni, geysi-
spennandi atburðarás.
Dick Miller,
Russel Johnson
Abby Dalton ásamt
Tlie Platters
The Bloek Busters
o. m. fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Sala hefst kl. 2.
Síml 1-15-44
Glæpir í vikulok
(Violent Saturday)
CinemaScope ljtmynd. Aðal-
hlutverk: Viktor Mature,
Stephen McNally.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Síml 16936
Fórn hjúkrunar-
konunnar
(Les orgueileux)
Frönsk verðlaunamynd.
Aðalhlutverk:
Miclxele Morgan
Gerard Philips.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Þrívíddarrayndin
Brúðarránið
Spennandi og bíógestunum
virðast þeir vera staddir mitt
í rás viðburðanna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aukamynd í þrívídd með
Shemp, Larry og Moe.
Bönnuð innan 12 ára.
imKFÉMGÍl
[^EYigAVÉRög
Sími 13191
Tannhvöss
íengdamamma
75. sýning á sunnudagskvöld
kl. 8. — Aðgöngumiðasala kl.
4 til 7 í dag og eftir kl. 2
á morgun.
Aðeins fáar sýningar eftir.
HAFNARFIROI
v f
Síml 5-01-84
Sumarævintýri
(Summer madness)
Ileltnsfræg ensk-amerísk stór-
mynd í technicolorlitum.
Öll myndin er tekin í Feneyj-
um.
Aðaihlutverk:
Katarína Hepbura
Rossano Brazzi.
Danskur skýringartexti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ættarhöfðinginn
Spennandi amerísk stórmynd
í ljtum um ævi eins mikil-
hæfasta Indíánahöfðingja
Norður Ameríku.
Aðaihlutverk:
Victor Mature,
Suzan Baal og
John Lund.
Sýnd kl. 5.
Slml 11384
Austurbæjarbíó
1947 — 26. okt. — 1957
Fyrir 10 árum hóf Austur-
bæjarbíó starfsemi sína.
Ég hef ætíð elskað
þier
(I’ve Always Loved You)
var fyrsta myndin, sem kvik-
myndahúsið sýndi og varð
hún afar vjnsæl. Nú fær fólk
aftur tækífæri að sjá þessa
hrífandi og gullfallegu músík-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Catherine McLeod,
Pliilip Dorn.
Tónverk eftir Rachmaninoff,
Beethoven, Mozart, Chopin,
Bach, Schubert, Brahms o.
m. fl.
Tónverkin eru innspiiuð af
Arthur Rubinstein.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fagrar konur
(Ah Les Belles Bacchantes)
Skemmtileg og mjög djörf,
ný, frönsk dans- og söngva-
mynd í litum. — Danskur
textj.
Raymond Bussiere,
Colette Brosset.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd ky. 5.
Síml 1-11-82
Þjófurinn
(The Thief)
Afarspennandi amerísk mynd
um atómnjósnir, sem hefur
farið sigurför um allan heim.
í mynd þessari er ekki talað
eitt einasta orð.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Sýnd kl. 9.
Gulliver í
Putalandi
Stórbrotin og gullfalleg ame-
rísk teiknimynd í litum, gerð
eftir hinni heimsfrægu skáld-
sögu „Gulliver í Putalandi“,
eftir Jonathan Swjft, sem
komið hefur út á íslenzku og
allir þekkja.
f myndinnj eru leikin átta
vinsæl lög.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1-64-44.
Okunni maðurinn
j(The Naked Dawn)'
Spennandi og óvenjuleg ný
amerísk litmynd.
Arthur Kennedy
Betta St. John
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Madeleine
Víðfræg ensk kvikmynd gerð
af snillingnum David Lean
samkvæmt aldargömlu morð-
máli, en frásögn af því birt-
ist í síðasta hefti tímaritsins
„Satt“ undir nafninu „Ars-
enik og ást“.
Aðaihlutverk:
Ann Todd
Norman Wooiand
Ivan Desny.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Tarzan,
vinur dýranna
(Tarzan’s Hídden Jungle)
Spennandi, ný frumskóga-
mynd.
Gordon Scott
Vera Miies
Sýnd kl. 5, og 7.
Síml 22-1-40
Happdrættisbíllinn
(Hollywood or Bust)
Einhver sprenghlægiiegasla
mynd, sem
Dean Martin og
Jcrry Lewis
hafa ieikið í
Hiáturinn lengir lífið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 50248
Það sá það enginn
MN BRAMATfSKE 06 HfiUAXVUGUE FILt
KtliBT IM
Páin i! i e Jo umal
CBISEfíBE rCUtUETCN
Ný tékknesk úrvalsmjmd,
þekkt eftir hjnni hrífandi
framhaldssögu sem birtist ný-
lega í „Familie Journalen".
Þýzkt tai. Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
opið á hverju kvöldi
til kl. 23.30.
Hafliðahúð
Njálsgötu 1.
Tóbaks og' sælgætisdeild
Mtiiiið
Siníóníuhljómsveit íslands
TONLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu næstkomandi þriðjudagskvöld kl.
8.30. Srjórnandi: Hermann Hildebrandt. Einleik-
ari á íiðlu: Valerí Klimoíf. Viöfangsefni eítir
Vivaldi, Mozart og .Brahms. Aðgöngumiðar eru
seldir í dag í Þjóöleikhúsinu.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir, % tonns sendiferöabifreið |
(Pickup) og strætisvagn, er verða tií sýnis að |
Skúlatúni 4 mánudaginn 28. þ.m. kl. 1—3 e.h.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 saaia
dag. — Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í
tilboði.
Sölunefnd varnarliðseigna.
■
I
ÍRVAL AF PÍPUM
Verö frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SÖLUTNRNÍNN við Rrnarhól
Verkamannaíélagið Dagsbrún
J,
verður í Iðnó, sunnudaginn 27. þ.m., kl. 2 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmái,
2. Sainningarnir,
3. Önnur mál.
Félagsmenn! Fjðlmenaið og sýnið skírteíni við
inriganginn.
Stjórnin.
"■rr*sssa