Þjóðviljinn - 03.11.1957, Page 9

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Page 9
Sunnudagur 3. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (S A ÍÞHÓTTIR MTSTJÓRI: FRlMANN HELGASOlt Rabbað um knatispyrnumál I Tímalalið segir okkur að sum- arið sé liðið og það leynir sér ekki að veturinn heíur sýnt okkur andlit sitt og' hvíta skrúð- ann. Annir sumars.'ns eru liðn- ar og eítir er aðeins minning- in um það sem gerzt hefur. Það var eins og öll önnur sumur manna á millj og eins í biöðum að það hefði verið fásinna að taka þátt í heimsmeistarakeppn- inni i knattspyrnu. Það hefði mátt vita fyrirfram að lið okk- ar mundi stórtapa í þeirri við- ureign. Almenrar urðu þó þessar um x-ciw v cijl v-íuo un vjiiJiui atuiiui ui n að þar skeði marg't skemmtilegt ræður ekki fyrr en eftir ferðina og margt sem betur mátti fara. til Frakklands og Belgíu, þar í lygnunni eftir storma sum- arsins verður hér leitazt við að rabba nokkuð um hin ýmsu at- riði sem snerta knattspyrnuna í he ld. Meðan atburðirnir eru að ske vantar ekki að um þá sé rætt. og að þeim fundið eða þeim sungið lof, en það merki- iega er að menn ,eru furðu fijótir að gleyma, bæði því sem vel er gert og eins því sem iila er gert. Það er sagt að brennt barn forðist eldinn, en það verður ekki sagt um knatt- spyrtnumdrnr'na, að þeir læri milcið af reynslunni. scm liðið' tapaði með miklum mua, Það var í þetta sinn eins og svo oft áður að maður getur verið svo skplli' skynsamur eft- ir á. Þá sér maður þetta allt í gegn -— eftir a.ð það er skeð ;— og þá hefði það átt að vera allt öðru visi. Þeir sem „sátu þing knattspymusambands. ís- lands 1955 þegar tekin var á- kvörðunin um það að ísland tæki þátt i HM keppninni, voru sammála þvi að þetta skyldi gert, að því er bezí verður mun- að mótatkvæðalaust. Því verð- ur ekkj neitað aö þetta var nokkuð djarft spor sem stigið Þó mikið af þessu rabbi hér, verði endurtekning á því sem áður hefur verið sagt á íþrótta- __ _____ síðunni, þá verður því haldið og eins þíngheimur, haiðí trú áfram i góðri trú, að það megi' á því að þetta gæti og það ælti verða tíl þess að eitthvað af, að hafa örvandi áhrif á knatt- mistökunúm endurtaki sig siður. Það skal játað að það þarf oft kjark til þess að viðurkenna mistök og að fallast á að .breyt- inga sé þörf, og vinna í þá átt. Menn eru svo bundnir a£- venj- um að erfitt er að breyta til. ir keppni búnir þetta sumar en áður. Þeir sem fylgdust með undir- búningi leikmanna s.l. vetur munu hafa sannfærzt um það að vægast ságt var undirbúrt- jngur sízt betri en í annan tíma þegar -ekkert sérstakt var frarA- undan, aðeins þetta venjulega. Ef fu’.ltrúar á þ;ngi K.S.Í. 1955 hefðu vitað þetta hefði aldrei verið. samþykkt að taka þátt heimsmeistarakeppninni í ár. Þeir settu allt traust sitt á knattspymumennina en þeir brugðust. Sjálfsagt eru til heið- arlegar undantekningar en hitt er það almenna. Þess var vænzt að félögin legðu sérstaka rækt við knatt- spyrnuna innan sinna vébanda, og þess var vænzt að hópur sá, sem valinn var til þess að æfa sérsfaklega undir ieikina í Frakklapdi og Belgiu sem, voru snemma, legðu þær æf ngar á sig §érstalilega áuk æfinganna hjá félögum sínum. FjöJdi manna vissi hverníg þáð gekk til og .var þess riokkuð getið hér á sinum tíma. Hinir útvöldu menn sóttu sem sagt æfingar þessar s\70 siælega að furðil gengdi; auk þess sem þeir . æfðu jlla hjá félögum sinum | A mynd eins og sjá mátti þegar út kom bát þamt crg keppni iiófst i vor. Stöðug æfing frá febrúarbyrj- un var lágmarkskrafa tii knatt- j spyrnumannanna, ekki síður fyrir það að þeir áttu að keppa fyrst erlendis og það svona snemma, og það við menn sem þá voru að ljúká keppni og í fullri þjálfun og varúr þe;m hita og aðstæðum sem við er keppt.. Það virtist ,sem þessi hlið {æssari sést, er verið var að reyna .summíbjörgunar- , er nýlega kom til land'sins og s.ýndur \ar almenn- ingi í Sundhöllunni s.l. Mimiudag. var, en bæði stjóm sambands- ____ A.__. ins sem hafði undirbúið málið nláisins kæmi knattspyrnumönn- unum fremur Íitið við, þeir færu Mikið knattspyrnuár1 Sumarið sem er að líða er mesta knattspyrnuárið sem kom- ið hefur til þessa. FJestir lands- leikir sem íslenzka landsliðið hefur Jeik.'ð. Okkur hafa sóit heim sterk- ari lið en nokkru sinni fyrr, þar sem eru bæði tclikneska lið- ið og eins Dynamo frá Kíeff. Þátttakan í hejmsmeistara- keppninni setti líka sinn svip á képpni sumarsins, mcð leikj um bæði í Frakklandi og Belgíu og svo að síðustu hér heima. Vaxandi þátttaka í annarrar- spyrnumenn til aukins áhuga og æfinga til heilla fyrir knatí- spyrnuna í heild. Eins og málið le.;t út þá var ekki nema’ eðli- legt að álíta að þessi yrðu á- hrifin, og þá um leið mundi minnka það bil sem allir voru sammála um að var á milli landsliðs okkar og beztu liða álfunnar. Að því ber líka að stefna meðan verið er í alþjóö- legri samvinnu um gagnkvæma landsleiki. Öllum þeim, sem nokkuð hugsa um þessi mál er ljost að því minni munur sem cr á landsliði okkar og annarra landa þvi hægara er að ná samningum um leiki og þvil. Frá íþrótta- legu sjónarmiði var því m;kið að vinna en litlu að tapa, og væru möguleikar á þvi að Jcysa rrílið fjárhagslega var eins og allt Jeit út, þetta rétt spor sem sinu frarn, hvaða áætlanir sem íorráðamenn knattspymunnar hefðu gert, og þ;ng þeirra. Þetta er mjög alvarlegt og hlýtur að hafa þau áhrif að forráðamenn knattspyrnunnar missa trúna á það sem þeir eru aö gera í góðri trú. Hér steytum við á því skeri sem svo mjög stendur . í vegi fyrir framíör.um knattspyrnu- manná yfirleitt og það er: ugaJeysið sem svo mjög er rikj- andi í flcstum félögum og í- þróttahreyfingunni yfirleitt. Framh. deildarkeppninni og vaxandi | tekið var. Margar þjóðir hafa fjöldj leikja um land allt að þvíj orðið að lierðast i gegnum liarða er bezt verður vitað, og það gef- i leiki og stór töp, og v:ð verðum ur til kynna að það sé vaxandi sjálfsagt lika að herðast í þeim almennur áliugi, einmitt það sem knattspymumenn þrá og óska. Leikurinn hefur hljómgrunn í hugum yngri og eldri og það sýnír sig að fleirj áhorfendur koma til að horfa á góða knatt- spyrnuleiki en á nokkra aðra í- þrótt. Þannig standa knatt- spyrnumenn betur að vígi en aðrar greinar íþrótta, þetta er rétt að liafa í huga þegar rabb- að er um Jmattspyraumálin al- mennt, Var, tímabært. að taka þátt i H.M.? eldi. Knattspymumennirnir brugðust Þegar samþykkiin var gcrð um þátttöku i HM var að sjálf- sögðu fyrst og fremst treystj Ritskoðim Framhald af 1. síðu. framan segi^ hvort birting hennar varðaði við lög. Dónismálaráðuneytið. 2. nóvember 1957“. Þar sem ráðuneytismenn flækt- ust inn í lögleysur lögreglustjór- ans er reynt að draga fjöður yf- ir framkomu hans í tilkynning- ymii. En í bréfi sinu til prent- smiðjanna sagði lögreglustjóri orðrétt: „Jafnfranvt leyfi ég mér að tjá yður, að ákvörðun liefur verið tekin um að stöðva út gáfu framangreindrar bókar, ef hún vcrður prentuð á islenzku“. Lögreglustjój'i hcfur enga heim- Aðalvinningur er þessi glæsilegi 5 rnanna heimiiis- vagn. Auk hans eru svo 11 aðrir vinningar: Philips- útvarpsíónn, 6 segulbands- tæki, 4 íerðaútvarpstæki á knattspyrnumennina sjálía, áð ild 11 að tjá eða ákveða neitt sjálf félögin sem aðgang hafa að sjálfum leikmönn'unum að þau sýndu alveg sérstakan a- huga fyrir því að meistaraflokk- ar þeirra gerðu a'lt sem í þe rra valdi stæði til þess að sam- þykktin næði þeir árangri sem til var ætlazt, og eins og fyrr scgir var sá að leikmenn fclag- Það koma frpin í sumar bæði anna yíirlejtt kæmu belur und- slíkt; hann getur aðeins kært til dómstólanna — eftir að bók- in er komin út — og farið þess á Jeit við bá að þeir stöðvi sölu hennar. Er vægast sagt hart að b.úa 'við það, að sitja uppi með lögreglustjóra sem — ofau á allt annað — hirðir hvorki um lög né stjórnarskrá í embættis- störfum sinúm-. Verið með Kaupið miða stiax

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.